Morgunblaðið - 15.04.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.04.1934, Blaðsíða 5
 MORGUNBLAÐIÐ 5 Hið íslenska Kvenffelag . heldur SmBarfagnaa mánudagjnn 16. apríl n.k. kl. 81/ó í K. R.-húsinu uppi- Fjelagskonur mega taka með sjer gesti. Stjórnin. Kjólatau Káputau Hanskar Kvenveski Regnhlífar Alt nýkomið. Verzlanín “■* Biörn Kristjánsson lónBjðrnsson&Go. M mm&mm_________I TOWN TALK silfur áburðar gerir silfur-niuni yðar skínandi fagra. Town Talk inni- heldiu’ engin þau efni sem geta skaðað sdfrið. Town Talk er algerlega l'yktar- laust og er því sjerstaklega gott á silfurborSbún- að. Fæst hjá flestöllum skraut- gripasölum og kaupmönnum i borgarinar. Heildsölubirgðir H.ÓIafsson&Bernhöft t Höium fengið • a fallegt úrval af silki- 9 A undirfatnaði, hvítum ðg W A misl. (’orselett. Mjaðma- ® A belti. Brjósthaldarar og ® 0 Lífstylcki. Sokkar, allir ® :]0 riýjustu li.tii*. Allskonar ® ^ smábai'nafatnaður, utast ™ O sPin ínst og m. m, fl. ^ i Sokkobúðin • ^ Laug'avegi 42. £ Munið A. S. I. Reykjavíkurbrjef. 14. apríl. Vertíðin. Fm síðustu áraniót var afli árs- ins á öllu landiun, 20,886- tonn. Var það um 4000 to.nnum minna en á sama tíma í fyrra. En aflinn ái’ið 1933 var svo mikill að telja má aflann fyrstu þrjá mánuði ársins sæinilega góðan, segir Kr. Bergsso.n, fiskifjelagaforseti, blað- inu. Og nú hafa gæftir verið ágæt- ar, það sem af er þessum mánuði, stillm* um land alt, uns norðan- garður skall á, á Norðurlandi í gær. Má búast við að afli verði meiri fyrrihluta aprílmánaðar í ár, en hann var í fyrra. Hefir ’mjög breyst útlitið í verstöðvun- um Iijer á suðvesturlandi síðustu vikurnar, því að framan af vertíð var afli mjög rýr salcir gæftaleys- is, en er nú í bátastöðvum flest- um svipaður og- í fyrra. Má þetta gott heita, einkum þegar tillit er tekið til þess, að meira var flutt út af bátafiski í ís fyrstu vikur érsins, en vant er. Togaraaflinn niun rýrari yfirleitt, en bann var í fyrra á sama tíma. Stórmerkileg’ g'jöf. Liðin eru 25 ár síðan Finnur heitinn Jqnssón prófessor arf- leiddi tilvonandi Háskóla íslands, eða norrænu deild hans, að bóka- safni sínu, eftir sinn dag. Ber öllum kunnugum sarnan um, að bókasafn þetta sje ómetanlegur fjái’sjóður fyrir háskóla voxrn. 1 beilan mannsaldur hafði Finnur pi’ófessor sambönd við alla þá vísindamenn á Norðurlöndum, og fjölda annara víða um lieim, er lögðu stund á norræna mál- fræði, sögu og bókmentasögu. Frá öllum þessunx vísindamönxiixxn fjekk Finnur aragrúa af sjerprent- xxnum vísindalegra tímaritsgreina, er telja nxá að ófáanlegar sjeu. Allur þessi vísindalegi fjársjóður kemur nú norrænu-námi og’ fræði- iðkxxnxxm við liáskóla vox*n að gagni í fi’amtíðinni. Dr. Sigfús Blöndal, bókavörður, hefir verið fenginn til að annast Iieimsending* bókasafnsins. Hxxs- rúiii er ekkert til fyrir safnið, er biixgað kemur. En íir því verður að bæta. V atna j ökulsgosið. Gosið í Vatnájökli virðist nú um garð gengið fyrir nokkx’u. Hefir að því er vitað er, eigi orðið vart xdð öskufall neinstaðar í bj’g’ð síðustu viku. Gosaska hefir verið send til forstjói'a Veðurstof- unnar, Þoi’kels Þorkelssonar, frá Hoi’nafirði og Austfjörðum. En eigi hefir askan verið efnagreind enn. Litlar líkur ei’u til þess, segir Þoi’kell blaðinu, að gosaska þessi sje menguð brennisteini, svo valdi skemdum á gróðri eða búpenings- kvillum enda þótt brennisteinslykt allmikil bafi fylgt g'osimx, Segir Þorkell, að með gosxxm í Vatna- jöldi fylgi jafnan mikil brenni- steinslykt, en eig'i sje að sama skapi nxikill brennisteinn í ösk- unni. Frá Spáni. Um þessa lxelgi koma þeir til Spánar, bankastjórarnir Magnús Sigurðsson og- Helgi Guðmunds- son, til að taka þátt í viðskifta- samningnum við Spánverja. Eru taldar'líkur á, að gengið verði frá sanxningum þessum innan skams. En enn sem komið er, verður ekk- , ert sagt um það, hverjar xxrslita- horfur sje á samning'agerð þess- ari. En vafalaust er ekki of mikið sagt, að þunglega hoi'fi fyr- ir íslenskunx bagsmunum Ixjá þess- ari viðskiftaþjóð vorri. Stigamennirnir. Þegar fyrst frjettist um, að bxiast nxætti við innflutniiigslxöml- xun á saltfiski til Spánar, orðaði ritstj. xVlþýðublaðsins frjett þessa þannig, að ..ríkissjóður og' fiskxxt- flytjendur" óttuðust, að fisksala vor til Spánvex*ja yrði Ixeft, eða xxr Iienixi dreg'ið. En þó Alþýðuflokks- broddar, að Dagsbrúnarför- nxanni meðtöldum, sæi að hjer yæri lífsvegir sjómanna og- verka- manna einkunx, og jafnvel þjóðar- heildar, liætta bxiin, þá vorix þéir ekki angraðir eða smeikir. Nei, þeinx var saina, og' nxeira en það. Þeir virtust, sbr. umnxæli Alþýðu- blaðsins, lielst fagnandi vera. Kom þetta enn betur í ljós, er minst var á, að lieðan færu menn til samningagerða við Spán, til að bjarg-a því, senx bjargað yrði fyrir íslenska liagsmuni. Þá þaixt í tálknum Alþýðublaðsins. Hams- laus af bræði skrifaði ritstjórinn unx þann fíflskap íslendinga að reyna að bjarga sjer. Aldrei bafa Alþýðuflokksbrodd- ar sýnt. }>að jafn berlega og þá hvílíkir stigamenn þeir eru á torleiðum þjóðar sinnar, hvernig þeir hlakka eins og hrafnar yfir bráð í hvei’t sinn sexn þeir eygja þann nxöguleika, að sultur og örbirgð teygir hramnxa sína að heimilum íslenskrar alþýðu. Það er því ekki furða, þó andstygð al- nxennings á öllu framferði Alþýðu- flokksbroddanna fari dagvaxandi. Frá forsætisráðherra. Danska blaðið „Politiken" liafði það unx daginn eftir Asg’. As- geirssyni forsætisráðherra, að pólitíslcar liorfur hjer á landi væri mjög óvissar. Er ekki ástæða til að segja það, að ráðherrann líti sjálfur svo á. En liann hefir þá sjerstöðu í stjórnmálum í svipinn, að eng- inn veit x hvaða flokki hann er. Áður en liann sigldi til útlanda skýrði hann kjósendunx sínum í Vestxxr-ísafjarðasýslu frá því, að. þeir mættu ekki í sumar kjósa sig sem ,,skipnlagðan“ Franxsókix- ai'mann. En nú liefir Franxsóknarflokk- urinn, sem kunnug't er, feng'ið mjög ákveðið skipulag. Bæudur t. d. sem telja sig enn x Framsókn- arflokknum verða að legg'ja sann- færing sína, unx leið og ullina, inn x hin pólitísku kaupfjelög. Og' þeir Framsóknarmen sexn kynni að komast á þing, verða að aflienda sína sannfæi'ingu í hið 'pólitíska samband á Arnax'liólstúni. Með }xetta kúgUnarhelsi unx liáls segist Ásgeir Ásgeirsson ekki ganga franx fyrir kjósendnr. En ætlar hann sjer. þá sæt.i x öðrunx stjórnmálaflokki, eða ætlar bann að útbúa sjer einbvern veru- stað, útaf fyrir sig. nxeð einhverja þólitíska taðflögix af hinni nxiklu Franxsóknax'skán, eins og Húsa- víkur-Jón, fyrir norðan og neðan liina skipulögðu Fi'amsókn? Útlitið. En þó forsætisráðhei'rann bafi ekki trevst sjer til að gera grein fyrir liinum pólitísku horfxxm lijer Handklæði Viskustykki Viskus ty kkfadr egill Gólfklútar Söngfjel. I. O. G. T. KvBldskemtnn verðuv lialdin í G.T-husinxx hjer í dag, stundvíslega kl. 8i/s e. h. Ilxxsið opnað kl. 8. Til skemtunar vei'lxxr: Hanagalið, gamaixleikur i 2 þóttum, eftir Alfred Hansen. Einnig' verður til skemtunar: Upp- lestur, og á nxilli þátta leikur Eggert Gilfer á flygel. — Dans á eftir. Aðgöngumiðar seldir í G. T.-lxúsinu í dag ld. 1—7. Má einnig panta í síma 3355, en verða að sækjast fyrir kl. 5, annars seldii* öði'um. Að eins fyrir tenxplara og gesti þeirra. Fi§kábreiður fleiri tegundir fyrirliggjandi. ÁUar stærðir saumaðar eft- ir pöntun. Vei'ðið hvergi lægra. — Gæðin hin sömu og áður. O. ELLINGSEN lílft timhirlils sólríkt, á besta stað í bænum, er til sölu. 5 herbergi og eldhús, ásamt ágætri geymslu. Upplýsingar í síma 3388. HAseignin nr. 9 við Laufásveg er til sölu nú þegar. Upplýsingar í síma 3136. 3 JARBIR mismunandi stórar, í nágrenni Iveýkjavíkur, erxx til sölu nxeð mjög aðgengilegum greiðsluskilmálum. Skifti á hxlseign í Reykjavik eða Hafnarfirði geta komið til mála. Tlpplýsingar lijá undirrituðum á skrifstofu Mjólkurf jelags Reykjavíkur. Elís Ó. Guðmund$§on Nýju bækurnar: Sögur frá ýmsum löndum, H. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00. Sögur handa börnum og unglingum, DOE. bindi, ib. 2.50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fomritafjelagsins, ib. 15.00. Bðkaversluu Sigt. Eymundssunur ogBókabúð Austurbajar BSE, Laugaveg SA-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.