Morgunblaðið - 15.04.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.04.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ í D R Ó T T I R Falleg hugmynd og eftfirforeytnisverð. Gefum fermingarbörnum hagnýta þekkingu í iífsbaráttunni í staðinn fyrir fánj'tar tildur- gjafir. Seint í apríl fekk Sigurjón Pjetursson á Alafossi brjef frá síra Eiríki Brynjólfssyni á Ut- skálum. í þessu brjefi seg'ir svo: — Til hamingju með nýju sund- höllina og brennandi álmgann. Frásögnin um vígsluathöfnina vakti mig til umhugsunar um nauðsvn sunds og íþrótta. Þá datt mjer meðal annars þetta í hug: í vor mun jeg ferma 29 drengi í mínu prestakalli. Nú geri jeg ráð fyrir að flestir muni verða sjómenn, eða stunda atvinnu við sjó. En þeir eru flestir, eða nær allir, ósyndir. Hjer er að sumr- ihu nú sundkensla í hverju plássi, en mjer virðist árangúr verða næsta lítill hjá byrjöndum, sök- um sjávarkulda og óblíðrar veðr- áttu. En þeim, sem fyrstu undir- stoðu hafa numið, getur þessi kensla hjer heima orðið mikil hjálp til æfinga og fullkomnunar. Nú sagði jeg við sjálfan mig: En ef þú reyndir nú í vor að fara með alla fermingardrengina þína upp að ÁlafosKÍ á sundnámskeiðið, þó ekki væri nema í nokkra daga. Það yrði sannarlega guði þóknan- legt verk og' til mikillar blessunar. En kostnaðurinn ? var nú sagt í annað eyrað á mjer. Já — en nú er það siður að gefa fermingar- drengjum miklar gjafir í tilefni af hátíðinni. \Tæri nú ekki' hægt, hugsaði jeg, að vekja þá skoðun að . verulega góð fermingargjöf væri nokkrar krónur til að g'reiða kostnað við sundnám að Álafossi! — Ef ]>essi byrjun gæti tekist vel, yrði hjer stigið nýtt og' mikils- vert spor, sem vonandi vrði æsku- lýð Suðurnesja til gagns og gleði. Síðan spyrst hann fyrir um það livað lengi drengirnir þurfi að ^era að Álafossi til þess að verða syndir og hvað dvölin muni kosta. Sigurjón svaraði því, að dreng- irnjr Jiyrftu ekki að vera þar lengur en í 10 dag'a. Bauðst hann til ]iess að láta ]>á fá fæði, lms- næði, sundkenslu og nokkra kenslu í leikfimi fyrir kr. 2,50 á dag. Er slíkt áreiðanlega vel boðið. Síðan svarar síra Eiríkur og segir m. a. í því brjefi: — Jeg gladdist mjög að heyra yðar ágæta boð, sem mjer •rirðist I að gera alla drengi synda, og þar með lagður hornsteinn að frekara sundnámi. Því vona jeg, ef alt gengur vel og guð lofar, að jeg komí á annan í Iívítasunnu með mína 30 drengi. Þetta er merkileg' nýjung í íþróttalífi voru og á presturinn síra Eiríkur Brynjólfsson þakkir skilið fyrir það að vera braut- ryðjandi á þessii sviði. Og það hlýtur hver að sjá, að börnunum er það betra að þeim sje gefnar , slíkar g'jafir sem þessi, gjafir, j sem gera þau hæfari í lífsbax- j áttunni en ella, fremur en fánýtt glingur, eins og tíðkast því mið- ^ur alt of oft. Væri það g'leðilegt ef hægt væri að breyta hugsunar- hættinum þannig sem lmgmynd síra Eiríks stefnir að. ----------------- Sundhöllin að Álafossi vígð 18. mars 1934. Hjer er höll með heitum legi. Hjer má fólkið leika sjer. Hjer má synda á hverjum degi, i hvernig sem að veður er. i j Hjer mun list þá læra sanna, á legi sjer að fleyta drótt. Hjer mun „íþrótt íþróttanna“, efla manndáð, fjör og þrótt. ! Hún mun lærdóm, hollum veita, jí huga og limi fjölda manns. ! Hingað munu lýðir leita að læra sundtök kennarans. ■ Hjer sjest framtak fx-jálsra [ manna, ! framtak, sem að þakka ber. j Hjer mun ætíð sveitin sanna | sundlaugar hver þörfin er. Ef um landið væri víða vatn til kenslu í svona þró. Færri mundu börn þess bíða, bana af að falla í sjó. Hnígur margur hraustur dreng- ur, í hildarleiknum Ægi við. Þá báran yfir bátinn gengur er betra að kunna sundtakið. alls ekki geta verið sanng'jarnara eðn betra. Fer jeg nú þess á leit við hreppsnefndirnar að þær greiði úr hrepps.sjóði 5 krónur fyrir livern dreng. Gei'i jeg i'áð fyrii' að þetta nái frain að ganga. Drengirnir hlakka afar mikið til. Drengirnir eru auðvitað allir í sjöunda himni, og finst mjer þeir s.jeu mjer enn elskulegri en fyr, [ er þeir heyrðu urn þetta ferðalag. ! Og' ef þetta getur orðið fastur j siður, er Ii.jer fundið örugt ráð til j Sund að kenna, sund að læra, syndur verði maður hver. Hverjum mun það manni færa, möguleika að bjarga sjer. ! ' . I Hefir löngum heyrst á ,,Fróni“, ' „heiður þeim sem heiður ber“. Sigurbjörgu og Sigurjóni, sundhöllina þökkum vjer. E. S. Frækilegar skíðaferðir um bænadagana Um bændadagana fór Krist- ján Ó. Skagfjörð heildsali upp í Borgarfjörð og gekk síðan á skíðum úr Reykholtsdal (Hálsa- sveit) yfir fjallið til Þingvalla, leiðina sem kölluð er „fyrir Ok“. Er það eflaust eins dæmi að mað ur fari einn síns liðs þessa leið um hávetur. Hann hefir sagt Morgunblaðinu svo frá ferðalag- inu: — Á skíðum „fyrir Ok“. Á föstudaginn langa (30. mars) fór jeg á skíðum frá Gilj- um í Reykholtsdal að Brúsastöð- um í Þingvallasveit. Var jeg einn á fei'ð, nema að piltur fylgdi mjer vestur fyr- ir Okið. Frá Giljum helt jeg upp und- ir Ok og vestan vei't í’því, vestan við Fanntófell, þá suður undir Brunna, um Víðiker og eftir Tröllahálsi. Svo helt jeg ferðinni áfram upp Gagnheiði (milli Súlna og Ármannsfells) rjettfyr ir austan Botnsúlur, þá niður með Súlnagili, Svartagil á vinstri hönd og alt til Bi'úsastaða. Jeg var 14 stundir á milli bæja og er vegalengdin um 60 kílómeti'- ar. Alt var á kafi í snjó. Skíða- færi var ágætt, nema um miðjan. daginn, þá var snjórinn blautur (af sólarhitanum) í 2 stundir og kon|.st jeg lítið áfram, og notaði þann tíma til að hvílast, matast, fara í sólbað og dást að hinni undursamlegu fjalladýrð á alla vegu. — Dásamlegur friður og kyrð hvíldi yfir öræf unum, ekkert hljóð heyrðist og ekkert minti á nokkra lifandi veru nema tófu- og rjúpnaför sem voru víða á leiðinni. Það var mjög góð skíðabrekka af Gagnheiði niður að Brúsa- stöðum, um 7 kílómetrar, og skíðafæi'ið eftir því gott. Sama dag voru þeir fjelagar Björn Ólafsson stórkaupm., Tryggvi Magnússon verslm. og Ágúst Jóhannesson bakari á skíðum á Skjaldbreið. Fengu þeir fyi'ii'taks skíðafæri og dá- samlegt útsýni af hæstri Sk.jald- breið. Niður alla Skjaldbreið fóru þeir í einni lotu á 8 mínút- um. — Daginn eftir fylgdist jeg með þeim fjelögum yfir Mosfellsheiði að Álafossi og var þá ágætasta skíðafæri og veður sem hægt er að hugsa sjer. Fengum við okk- ur svo ærlegt bað í hinni ágætu nýju sundlaug Sigurjóns. Sn.jór er enn mikill á háfjöll- um og enn tækifæri að fara í skíðaferðir. Skíðaferð á Skjaldbréið. Á föstudaginn laxiga gengu þeir Ágúst Jóhannesson, forstj., Björn Ólafsson, stórkaupm. og Tryggvi Magnússon, verslunarstj. á sltíð- mn upp á Skjaldbreið. Þetta er nxjög sjaldgæf fjallganga að vetrarlagi og sneri Morguiiblaðið sjer því til Björns Ólafssonar og bað liann skýra frá ferðinni. Hann sagði svo frá: \’ið fórxxin lijeðan úr bænmn á Skírdag og' gengxun þann dag frá Svanastöðxxixi að Hrauntúni í Þing- vallasveit, Yeður var hið besta og færð góð. í Þingvallahrauni var lítiil sn.jór. Við gistunx í Hraun- túni um nóttina og lögðum af stað snenxma morguns. Þar slóst í fylgd nxeð okkur ungur maðxxr, Sigurður sonur Einars bónda á Kárastöðxxnx. Við lijeldunx eins 'og' leið liggu.r xxpp á Hofmannaflöt, í gegnum Goðasltarð og lijeldum þaðaix nokkxirnveginn beint á S'kjaldbreið. Þegar við vorxxm komixii’ nokkxxð inn fyrir Mjóafell gerði blindhríð alt í ki’ingum okk- xxr nokkra stuixd en hríðarlaust var á stórxun bletti þar sem við voruin staddir. Hjeldust þessar lxríðarleiðingar á fjöllunxxm kring- um okkur mikimx hlxxta dags, en varð heiðskíi't ixm það leyti, senx við komúmst að rótum Skjald- breiðs. Eins og' þeir vita sem þessa (leið lxafa farið, er liiin langdregin og þreytandi. Má svo segja að leiðiix sje ÖIl á fótinn frá Hraixntúni og' þar til komið er xxpp að binni nxiklu skál efst á fjallinu. Ann- ars gekk okkur auðveldlega að ganga upp sjálft. fjallið. Mun það hafa tekið okkur um tvær stundir. Þegar hríðinni ljetti af fjöllun- um, síðari hluta dags, gerði alveg' óvenjubjart veður, með sólskini og g'óðu skygni. Útsýnið yfir Þingvallavatn og Hengilinn ofan frá Skjaklbreið, er eittlivert Ixið einkennilegasta og fegursta. sem jeg liefi nokkxxrn tínxa sjeð. Sól- skinið g'Iampaði í vatninu, sem var eins og spegill. Snjókvítir barmar fjallanna á báðar hliðar, en J suðri dökkleitur Hengillinn, þar sem óvenjuháa reykjarbólstra lagði upp af hverunum. Útsýnið var gott.til austurs og suðxxrs af f jallinu. Yestmanna- eyjar sáust greinilega og alla leið til Vatnajökuls. Af gosinu sáum við ekkert meðan við stóðum við uppi á fjallinu. Við rendunx okkur niður fjallið beint af augiiin og fórum við nxeð úm 50 km. lxraða, þar sem bratt- ast var. Toi-færur eru svo að seg'ja engar og er fjallabnngan sljett nema þegar snjór er mjög lítill. Við fórum nú á 10 mínútum niður það sem lxafði t.ekið okkur tvær stundir að fara upp. Ferðin gekk greiðlega og liom- urn við um kvöldið að Kárastöð- unx. Höfðnnx við þá gengið um 55 km. unx daginn og mikið af þeirri vegalengd upp í móti. Næsta, dag’ gengum við frá Kárastöðum að Álafossi og var I'ærðin hin besta sem lxægt er að kjósa. Sólskin var alla dagana, nerna nokkurn liluta föstxxdagsins. I. Brynjolfsson & Kvaran. mm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.