Morgunblaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ má-auglýsmgaí| N ýt 0 IUll ar Sumarkjólaefnin eru komin, aldrei eins falieg'. _____________Versl. „Dyngja“. Upphlutsskyrtur og Svuntuefni komin í ágaétn úrvali. Versl. „Dyngja“. Upphlutssilkíö er komið aftur og alt til upphluta. \'ersl. „Dyngja“. Flauelisteygjí* í upphlutsbelti. Versl. „Dyngja“. Hörblúndur óg, misíitar blúnd- ur, í miklu úrvaíi, Blúndur á kaffi- dúka frá 0,50 mtr. Versl. „Dyngja“. valdar danskar kartöflur, ep-q- 12 aura, andaregp: 18 aura, harðfiskur á aðeins 75 aura % kg. Jóhannes Jóhannsson Orundarstíg 2. Sími 4131. Silungur, glænýr. Nordalsíshús, sími 3007. Málverk, veggmyndir og margs- konar rammar. Preyjugötu 11. Sypna hvítar tennur getið þjei haft með þyí að nota á V a 11 Rósól-tannkremið í þessum túbum: Altaf kemur nýr og nýr, nú með skipaferðum. Þessi fíni „fjaðravír“, fæst af öllum gerðum. Rlexandrahveiti í 50 kg. og 10 Ibs. pokum. Þurk- aðir og niðursoðnir ávextir. Kart- öflur, egg og smjör. Ágætt þorska- lýsi fæst ávalt. Versl. Bfðrnlnn. Bergstaðastræti 35. Sími 4091 lestrar lampar fjölda margar tegundir nýkomnar. Bæjarins besta úrval. Verðið við allra hæfi. Skoðið gluggann. SkermablðiR Laugaveg 15. Sími 2300. BE SURE OF PERFECT PICTURES USE < SELQ ► RolS FiSnn When days are dull or light is waning use the extra fast hrom ILFORD LIMITED Made in England by ILFORD : LONDON Grand-Hótel. 57. íun þaut frai't' .já húsunt, trjám, augíýsingasúlum og^ mannahópum við götuhornin, fram hjá ávaxta- vdgnum, vegg. :fn með auglýsingum á og hræddunl, gÖ'mlum kóntinu sem völdu sér óhentuga tímann til að trítla yfu kbrautina í síðum, svörtum kápum sínum í mið.jur.’. marsmánuði. Sólin skein á götu- hikið, rök o*. .rul. Þegar þung strætisbifreið varð fyrir, gelti litlu bifreiðin tvisvar eins og uppVSégUr tiúndír. Margiv voru þeir menn til í Fredersdorf, sem aídrei hdtou upp í bifreið komið. Til dæmis hafði Anna aldrei ekið í bifreið. En nú var Kringe- teín að aka. Har.n harðlokaði munninum, hélt hand- leggjunum stirðum niður með síðunum, og harður iQftþrýstingurir.n gerði augu hans vot. Hann var Ufhræddur r ert sinn sem þeir fóru fyrir horn og hjartað I . r fist ákaft undir nýju silkiskyrtunni. Hann hafð u kvíðablöndnu gleðitilfinninguna eíns og þegar f.ann á duggarabandsárum sínum var ið aka í hririgekju á markaðnum í Mickenau — þrjár ferðir f y :ir fimm aura. KringeU"i úarði á Berlínarborg, sem þaut fram- hjá vagnhi'. tÍus og röð af lágréttum strykum. — Honum fannwt pegar, að hann þekkti stórborgina atlvel. Brarui-e iourgarhliðið þekkti hann langt að, og hann leit lotningaraugum á Minningar.kirkjuna. — Hveif ök ::n við? æpti hann inn í hægra eyra Gáí^ern.s, j: num fannst láta svo hátt í vélinni, að það var, eer: hann væri innan um ógurlegan gauragang. — Við foruK' eitthvað svolítið út úr borginni og borðum míðdegisverð. Eftir Avusveginum, svaraði Gaigern ánægður. Gatan kon'i þ ótandi á móti bifreiðinni, hraðar og hráðár. Þeir / »ru komnir rétt að Funkturn. Þar hafði Kringe* - * komið daginn áður, með Ottein- schlag læki t áður en dimmdi, en þá var hann þreyttur bg el- ... hæfur til að skynja það, sem hann t&. Hinar n:-r ergu byggingar, nýjar og hálfgerð- ar, fæim hér v u, höfðu gengið aftur í draumum hans, en nú lágu draumurinn og veruleikinn hvort ofan á öðru í .f /eim lögum, ógnandi og óskiljanleg. — Verður þessi bygging kláruð? spurði Kringe- Meœ og henti á ^ýningarskálana. — ffún er fukbyggð, var svarað. Kringelein varð hissa. Allt var hér næstum eins bert og nakið og í verksmiðjunni í Fredersdorí, en það var ekki líkt því eins Ijótt og verksmiðjan í Fredersdorf. Skrítin borg, sagði hatm og hristi höfuðið og gaut augunum óvenjumikið. Þá rakst harin ú eitk hvað og fékk kipríng í höfuðleðrið. Gaiget'U hafoi bai'ú ábansað við AvúshliÖið, og nú héldu þeir aftur áfram. — Nú fer það að ganga, sagði hann, og áður en Kringelein vissi sitt rjúkandi ráð, fór það að ganga. Það hófst þannig, að loftstraumurinn varð æ stríðari og kaldari, og loks skall hann á andlit hans, eins og hnefahögg. Vagninn fékk rödd, og söng hærra og hærra og um leið fékk Kringelein hræði- lega tilfinningu í fæturna. Það var eins og þeir fyllt- ust lofti, og loftbólur stigu upp í beinum hans og hnjen ætluðu að springa. í margar ótrúlega langar sekúndur gat hann ekki náð andanum og’ hann hugs- aði með sér: — Nú dey eg; svona er það þá! Eg dey! Samanþrýsta brjóstið greip andann á lofti, bif- reiðin fór framhjá ýmsu, sem hann vissi ekki hvað var, rauðu, grænu og bláu; trén komu þjótandi beint á gleraugun hans og allt í einu kom rauður díll, sem vai’ð að vagni og þaut svo út í óendaniega rúmið að baki bifreiðarinnar — og enn náði Kringe- lein ekki andanum. Hann hafði tilfinningu í þind- inni, sem hann hafði aldrei orðið var við fyr. — Kringelein reyndi að snúa höfðinu í áttina til Gai- gerns og sjá, það tókst án þess að hausinn skærist af honum. Gaigern sat ofurlítið álútur við stýrið — hann hafði sett upp þvottaskinnshanskana en ekki hneppt þeim, og af hverju sem það nú var, fannst Kringelein þetta atriði benda á það, að þeir væri í engri verulegri hættu. En einmitt í því bili, sem þessi maga-óvera, sem Kringelein átti enn eftir, tók að gera tijraunir til að stíga upp í háls hans, tók Gaigern að brosa með lokuðum munni. Án þess að hafa augun af veginum, eitt augnablik, benti hann með hökunni eitthvert, og Kringelein fylgdi bend- ingunni hlýðinn. Og þar eð hann var óheimskur, skildi hann, að hraðamælirinn va^ fyrir 'framan augu hans. Litli vísirinn titraði, og sýncli 110. — Guð hjálpi okkur, hugsaði Kringelein. Hann gleypti í sig barkakýlið, jsem hánn hafði onotatil- finhingu í, hálláði ser fram á ihóti þessum ffeisi- hraða. Allt í einu fékk hann nýja gmgjst«Víiífinn- ingu — honum var nautn ftð ’riættunni. — — Harðar enn! eeptí einhver snarvitlaus Kringer- lein í innra manni hans. Og vagninn lét.eftía-lion— mn ng kb’mst á 115. Eitt augnablik hélt hann sér á. 118, og Kringelein lúetti að draga andann. Svona: hefði hann gjarna viljað þjóta inn í eitthvað myrk-- ur — bara áfram og áfram, sprenging, árekstur og- svo vera sloppinn burt frá öllu saman. Ekki deyja í. sjúkrahússrúmi, þá heldur mölva á sér hausinn! Auglýsingatöflur þutu enn framh-já, svo urðu rend- urnar við vegarbrúnina að furuskógam; Kring íieim sá tré, sem komu þjótandi að vagnini m og fórti svo ' aftur inn í skóginn eins og menn, þegar bifreiðin ók: fram hjá. Þetta var alveg eins og hriiigek.iunni í. Mickenau, rétt áður en hún stansað-i. Nú gat hann ái auglýsingatöflunni lesið nöfn á olíutegundum, hjól- hringum og bifreiðum; loftið varð mýkra og: streymdi inn í kok hans. Hraðamælirinn lækkaði niður í 60, vísirinn dansaði enn dálítj^. 5-0-—48 og þeir fóru lit af Avusveginum við suðurhliðið og óku, nú eins og skikkanlegir menn framhjá húsunum 1. Wannsee. — Svona, nú líður mjer betur, sagði Gaigern og varð allur að einu brosi. Kringelein losaði hendurn- ar frá skinnsætinu, sem hann hafði borað þeim nið- ur í, og lét líkama sinn verða máttlausan. Hann var ■ alveg uppgefinn en fullkomlega hamihgjusamur. — Það gerir mér líka, sagði hann —sannleikan- - um samkvæmt. Hann var heldur fámáll á eftir, er þeir sátu á. manntómum glersvölunum í veitingahúsi einu við> Wannsee og horfði á seglbátana, sem vögguðu á vatninu með segldúksábreiðum yfir. Hann- varð að athuga nánar það, sem fyrir hann hafði borið, ent það var ekki auðvelt. — Hvað er eiginlega hraði? spurði hann sjálfan sig. — Ekki getur maður séð> hann og ekki fest hönd á honum, og það er svo sem heldur ekki annað en bull og vitleysa, að maður- geti mælt hann. En hvernig stendur þá á því, að hann rétt eins og fer í gegn um mann og* er ennþá undursamlegri en hljómlist? — Umhverfið var enn. þá á hringsnúningi í kring um hann, en hann kunni hreint ekki illa við það. Hann hafði með sér flösk- una sína af Hundts lífselíxír, en snerti ekki á henni. —: Eg er yður ósegjanlega þakklátur fyrir þessa dásamiegu ferð, sagði hann og lagði sig í líma tili \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.