Morgunblaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 6
6 MORGTJNBLAÐI Ð 4 Hustfiarðafr|ettir Timans. Fjarstæður og blekkingar. í 19. tbl. „Tímans“ er út kom'firði eru ráðningskjörin þessi: þ. 24. apríl s.l. er grein með fyr- irsögninni „Þingmenn Aust- fjarða“. Þar er þingm-annaefn- um Framsóknarflokksins hælt á hvert reipi, og stendur þar með- al annars eftirfarandi: ,,Ey- steinn Jónsson hefir sjerstaklega kynt sjer viðreisnarskilyrði smá- útgerðarinnar, og ekkert atriði er þýðingarmeira í atvinnuhátt- um við sjó í SuðurMúlasýslu. Það væri að vísu ekki vanþörf ef satt er skýrt frá, að Eysteinn Jónsson hafi sjerstaklega kynt sjer annan aðalatvinnuveg landsmanna, sjávarútveginn, og er það síst að lasta, en engin vanþörf á, án þess sjeð verði hvort átt er við vjelbáta frá 12 —30 smálestum, eða opnu vjel- bátana á Austfjörðum, en að- staða og skilyrði beggja er mjög ólík þar eystra. Er að vonum að jafnvel þetta einfalda atriði sje Eysteini ekki ljóst er hann talar um smáútgerð, því það er mál manna að sjaldan hafi verið tal- að af meira óviti um atvinnu- hættj landsmanna, heldur en í fyrra, er hann ljet ljós sitt skína þar eystra. Mundi ekki hafa verið minst á þetta hjer, ef ekki hefði í sömu grein verið vikið svo hastarlega frá rjettu mál, að ekki má ómót- mælt vera, enda þótt almenning- ur telji nú aldrei sagðan nema hálfan.sannleikann, ef ,,Tíminn“ segir frá. I sömu grein er þessi klausa: „Sumstaðar í því kjördæmi, t. d. á Fáskrúðsfirði, er verslunin í hinu mesta ólagi. Sjómenn, sem eru upp á hlut á vjelbátunum, eru-neyddir til að selja vissum kaupmönnum aflann, og hafa ekki frelsi um afhending eða verð“. Sannleikurinn er þessi: Við Faxaflóa og í Vestmannaeyjum eru hásetar á vjelbátum alment ráðnir upp á 20. til 24. part af afla. A Austfjörðum t. d. Norð- Á vjelbátum undir 10 tonnum l 16. þartur. Frá 10—14 tonnum i 18. partur. Frá 14—20 tunnum 20. partur. Frá 20 tonnum og þar yfir 22. partur. En á Fáskrúðsfirði hafa sjó- menn 14. part af afla, auk þe§s formaður 2 kr. og vjelstjóri 1 krcnu af hverju skippundi. Mun leitun á hagkvæmari ráðningar- skilyrðum fyrir sjómenn á vjel- bátum hvar sem er á landinu. Þá er það hin mesta fjarstæða að sjómenn á Fáskrúðsfirði hafi el ki „frelsi um afhending og verð á fiski sínum“. Samkvæmt samningum og fastri venju eru þeir að öllu leyti sjálfráðir með hlut sinn og geta selt hann hverj um sem þeir vilja og á því verði sem um semst. Til frekari skýringar og sam- anburðar skal það framtekið að sjómenn á Fáskráðsfirði hafa al- ment selt hlut sinn á síðustu yetr arvertíð á 20—22 aura kg. labra dorfisk og 24—26 aura kg. stór- fisk, hvort tveggja miðað við fullstaðinn fisk upp úr salti. — Verð þetta mun vera alt að 6 aurum hærra en gefið hefir ver- ið fyrir saltfisk á Suðurlandi í vetur. Það er ekki orðum eyðandi að þeirri ffirru að verslunin á Fá- skrúðsfirði sje ,,í hinu mesta ó- lagi“. í’yrir þessu eru vitanlega engin rök færð. Til upplýsingar er vert að benda greinarhöfundi og öðrum á þá staðreynd að S. I. S. hefir í mörg ár haidið uppi kaupfjelagi í næstu sveit, og það hefir ekki gengið betur en svo, að meir en helmingur bænda þar hefir sótt viðskifti til hinnar frjálsu verslunar á Fáskrúðs- firði. Þar var fyrir skömmu sett á laggirnar kaupfjelag. Ár- angurinn af því ,viðreisnarstarfi‘ er ekki kominn í ljós ,,en aldrei var því um Álftanes spáð að ættjörðin frelsaðist þar“. Austfirðingur. Bókarfregn. Lítio rit kom út síðastliðið sum- ai'. sem lieitir „Yfirsýn“ og in\ui fást hjá bóksölum. Jeg vil benda fólki, bæði full- orönu og ekki síst unglingum, að kaupa rit þetta og lesa vandlega. Þar ér traustur grundvöllur heil brigðrar Jífsskoðunar bvgður á hornst.einum þeim, sem kristskenn ingin lagði í upphafi, þó vikið sje frá sumu sem vio hefir bæst, eða misskilið hefir verið. Það sjest glögt — ef skilriingur er til — að engin manneskja mun vilja, eða getur verið guðlaus. Engin jurf. getnr staðist storma nema liún sje rótföst. Það er einmitt skörtur á rótfesíu, sem yngri kynslóðina ,sjerstaklega, gerir svo ískyggilega hæfa ti| ■ bvlting'a og anar því hugsunarlaust út í alla ófæru sem bæði kemur til af því að skólarnir eru nú algjörlega að vanrækja það starf — ef þeir þá ekki vinna í gagnstæða átt ■— sem bæði heimili og prestar veittu áð- ur. En kirkjukenningar þær og starfsaðferðir, sem áður-fyr full- nægðu fólki, gera það ekki lengur, að minsta kosti fæstu af hinu yngra fólki, en við það hefir grundyöllurmn bilað, rótin hefir losnað eða meira og' minna slitn- að, og er þá hægt fyrir misvinda veraldarinnar að feykja því strái bvert sem vill. í riti þessu eru sýndir megin- þættir traustrar lífsskoðunar á þann hátt, að hver mannesk.ja ætti að geta skilið, með góðri at- hugun, og sem mun ávalt verða í samrtemi við óspiltan bugsunar- Lesandi. kom hingað í fyrradag og ðan næstkomancli þriðju- vestur um Jand í strandferð. t Erlendur Jónsson frá Svarfhólí i Svínadal. ar hann er horfinn. En jeg veit a.ð eftir nokkur ár sjáumst við j aftur inni á - landi ljóssins, þar J sem alt er horfið, sem þreytir. Því trúr er hann, sem fyrirheitið Hrsmann Hann Ijest 13. mars á lieimili sínu, Suðurvöllum, Akranesi, eft- ir stutta, legu. Var jarðsunginn að Saurbæ 22. sama mán. Erlendur Jónsson var fæddur á Hóli í Svínadal 11. nóvember 1861. For- eldrar hans voru þau Jón Er- lendsson og Guðrún Hannesdóttir, voru þau ættuð austan úr Gríms- nesi. Þegar Erlendur var 9 ái*a að aldri fluttust foreldrar hans að Svarfhóli í Svínadal og dvöld- ust þar það sem eftir var æfinn- ar. Olst Erlendur þar upp með foreldrum og systkinum. Strax eftir fermingu r.jeðist hann til sjóróðra, til Erlendar heitins föð- urbróður síns á Breiðabólstað Álftanesi, var hann hinn mesti sjó- g'arpur. Erlendur lærði fljótt sjó- menskuna, og var með duglegustu sjómönnum. Yar ekki heiglum hent að stunda sjómenskn á opn- um skipum. Hann reri margar vertíðir, en hinn tímann var hann lieima hjá fólki sínu. Hann var elstur sinna, hræðra og rjeði rnestu á heimilinu með föður sínum, >em átti við vanheilsu að stríða. Á Breiðabólstað kyntist hann eítir lifandi konu sinni, Guðbjörgu Bergsveinsdóttur. Þau byriuðu búskap í Kjalardal í Skilmanna hreppi árið 1885, var hann þá rrnn lega tvítugur að eldri. Árið efl.r fluttust þau að Lit.lasandi á Hvai- fjarðarströnd, og bjuggu þar í 13 ár, þangað til að þau fluttust að Svarfhóli árið 1899. Þráði hann mest að búa á æskuheimili sínu, þar hjugg'u þau í 20 ár myndar- búi. Hann bygði þar íveruhús og öll peningshús, girti timið og græddi það mikið út. Harin var sí- vinnandi, enda með efnuðustu bændum hreppsins. Lítið var hann út á við, og gaf sig lítið að fje- lagsmálum, því hann var ekki svo skapi farinn að láta mikið á s.jer bera. Hann lagði orku sína og krafta í að bæta og prýða jörð- ina sína, sem hann unni af a.lhug. Árið 1919 seldi liann jörðina mági sínum, Iljálmari Guðnasyni og búa synir hans þar nú, systur- synir Erlendar, en þeir eru mikl- ír atorku menn. Flnttist hann þá ásamt konu sinni að Suðurvöll- um Akranesi og dvaldist þar til dauðadags. Þeim hjónum varð eigi barna auðið, en þrjú hörn ólu þau upp að nokkru leiti. Jeg, sem þessar línur skrifa, þekti vel Er- lend sálaða, jeg ólst upp hjá hon- um frá því jeg var 6 ára, en 19 ára var jeg þegar að jeg'-fór frá honum, vorið sem hann hætti að búa. Jeg minnist hans með þak.k- látum huga, hann var mjer góðijr þegar jeg var lítill drengrir og arð 'að skilja við foreldra mína. Jeg á margar góðar endurminn- ingar með honum. Erlendur v>ar stór maður vexti og vel þrektnn, og karlmenni að burðum og mikill áhugamaður. Hann hafði viðkvæma lund, en var þó stefnufastur í skoðunum. Frem- ur var hann þunglyndur síðari hluta ævinar, en hann treysti guði og var j>að homnn styrkur til hinstu stundar. Hann var tryggur og’ góðiir vinur. Mjer finst því öggið skarð í vinahópinn, ])eg- hefir gefið, hverjum þeim sem trú- ir. — Kæri vinur, hjartans þökk fyr- ir alla góðvild. Guð blessi þig og minningu þína um eilífð. H. E. ■4 vanan öllum algengum sveita- störfum, vantar á lítið hehnilí. Upplýsingar á Hótel Skjaldbreið kl. 12—1 og 6—71/2. Ekki svarað. í síma. frá Hrafnagili í Skagafirði. Fædd 21. nóv. 1888. Dáin 8. mars 1934. Heima aftur liallast raá, hjer er gott að vera. Völunds kveðju öllum á ’íslendingum hera. Gardínustengur. „REX“ stengur, einfaldar, tvö- faldar og þrefaldar, sem mé lengja og stytta, „505“ patent stengur (rúllustengur), mahogni- stengur, messingrör, gormar. Mest úrval. Ludvig Storr, Laugaveg 15. Aðeins örfá þakkarorð til þín, elsku systir, að skilnaði. Þú ert farin yfir landamærin. — Yið erum bæði hrygg og glöð, móðir okkar og' bræður þínir, en við lifum í þeirri von, að við hitt- umst öll aftur, þar sem engip sorg eða söknuður er til, og þá fáum við altaf að vera saman. Við vorum hryggari en fátækr, leg orð fá lýst þegar þú mistir heilsuna, en við glöddumst þegrJ ar þú fekst hvíld, því jiú þráðiri hana svo óendanlega mikið, og1 þú varst orðin svo þreytt, þótt aldur þinn væri ekki hár, því þú vanst af frábærri atorku og dngnJ-J aði meðan þjer entist dagur, Það1 var eins og' þú ættir einhverja ó- tæmandi orkulind, og altaf varý jiað Jfitt takmark að vera fremst í flokki þar sem reyndi á dugnað og trúmensku. Við þökkum þjer öll — bræður — og allir nánustu ætt-; ingjar, fyrir þá ósegjanlega miklu ástúð sem j)ú sýndir okkur í orði og verki, meðan .þjer entist heilsa og líf. Og jeg þakka þjer sjerstaklega fyrir alt sem þíídj gjörðir fyrir mig — yng'sta bróðnj;1 h- þinn — sem þú breiddir þigiifetúseign með tilheyrancli hey út yfir með allri þeirri blíðu og hlöðu fyrir 500 hesta af heyiv ást, sem þú áttir til, og sem þú f'jósi fyrir 20 gTÍpÍ, Off tún áttir í svo ríkum mæli. Þú tóksfi'Hett við bæinn í ágætri rækt mig í faðminn þinn — litla bróðv ! - yæti fyjo't. i,- þinn — og huggaðir mig, þeg- Allar nánari upplýsingar ar jeg var sorgpiæddur sem harnfl jrefur — og þú hug'gaðir mig, og talaðií i j * .n móðir Ólg KLEIN Baldursgötu 14. — Sími 3073. Til SSIH. urn fyrir mjer með skyiisamleg- um fortölum .eftir að jeg varðJ fullorðinn, þegar þú Vissir að eitt- lnrað amaði að mjer/ því fátt var ])að, sem jeg ekki trúði þjer fyA ir bæði af gleði og mótlæti. Æfidagur þinn var stuttur, — en dagsverkið var ótrúlega mikið og unnið af frábærri trúmensku. Blessuð sje minning þín, hún geymist í hjörtUm okkar, sem eft*-': ir lifum og sem jiektum jiig’ svó vel, og við þökkum þjer af öllu hjarta fj>rir alt, því þú hugsaðiv aldrei um sjálfa þig, heldur breiddir þú þig út yfir okkur, j)ína nánustu, og helgaðir okkur ávöxt iðju þinnar í smáu sem stóru Hjartans þökk fyrir allar samr verustundirnar, elskulega systír n nrin. Gunnar Guðmundsson. — Hvernig stendnr á })ví, að allar dyr og allir gluggar í skól- anum, standa upp á gátt í dag? — Þáð er vegna jiess að skól- inn er lokaður. Jónas H. Jónsson Tíafnarstræti 15. Sfmi 3327- Nýkomið: Naglaáhöld, limsprautur, limvötn púðurdósir, baðhettur, g'reiður.. fílabeinshöfuðkambar og Clips-. Verslunin Ooðafoss, Laugaveg 5. Kýju Sumarkjólatauin eni komi naftul-. iBiciMter jeg lagi nefið á málverkinu. ers Kubistiskur málari: Maðurinn mj man jeg alls ekki hvar jeg; kemur hjer og heimtar ])að, að sagði honum að nefið væiú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.