Morgunblaðið - 17.05.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.05.1934, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 21. ár<>'., 114. tabl. — Fimtudagrinn 17. niaí 1934. GAMIA BÍÓ Blðknldir sannlelkur. Skemtíleg þýsk tal- og söngvamynd. Aðalhlutverkín leíka: Jenay Jngo og Nskar Karlweis. HfkBBiar vðrur: * I Hattar harðir og linir, enskar húfur, alpahúfur, sokk- ar, silki- ísgarns- og ullar. Dömusokkar, nærföt, manchetskyrtur, hvítar og mis- litar, bindi, slifsi og axlabönd, vasaklútai-, vinnuföt (over- ali), peysur og ýmsar aðrar prjónavörur. Aths. Hattahreinsun handunnin, sú einasta besta, sama stað. KARiMANNAHATTABÚÐIN Hafnarstræti 18. Hjartans þakkir til allra, er auðsýndu mjer vin- - áttu með gjöfum, heillaskeytum og á annan hátt, á sextugsafmæli mínu. Hafnarfirði, 15. maí 1934. Björn Helgason. öllum þeim nær og fjær, er sendu mjer ham- ingjuóskir á 70 ára afmælisdegi mínum, 7. þ.m.,votta jeg mitt hjartans þakklæti, því heiliaskeyti þessi glöddu mig mjög. Selfossi, 8. maí 19-34. Símon Jónsson. ^/I^V Hjer með tilkynnist, að móðir mín, Ingveldur Eiríksdóttir frá Minni-Völlum, verður jarðsungin á la'ugardaginn, 19. þ. m., kl. 12 á hádegi, að heimili sínu á Þjórsártúni. Vegna aðstandenda. Eyjólfur Eiríksson. Mjer með tilkynnist vinum og vandaniönnum, að Guðmundur Pjetursson, bóndi, Ófeigsfirði, andaðist 16. þ. m. I Aðstandendur. Isafoldarprentsmiðja h.f. Vetrarfrakkar og húfur, allskonar barnafatnaður, kven- og barnapeysur, Jumpers, sjerstaklega fallegt úrval. Kvennærfatnaður, settið frá 7,75, Náttkjólar, Náttföt, Corselett, Lífstykki, Sokkabanda- belti, Brjóstahaldarar, Sokkar, Hanskar og Háleistar. Einnig mikið úrval af sumar kjóla-, nærfata- og fóðurefnum. • Alt fyrsta flokks vörur með sanngjörnu verði. Versluntn Snót. Vesturgötu 17. lilkynniii ub búslBðasklftl Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, sonar okkar, bróður og mágs, Kolbeins Arngrímssonar Ragnheiður Kolbeinsdóttir, Arngrímur Jónsson, Kristín Arngrímsdóttir. Guðjón Arngrímsson. Regína Jónsdóttir Þeir, sem hafa brunatrygða innanstokksmuni sína hjá oss og flytja búferlum, eru hjer með alvarlega ámintir um að tilkynna oss bústaðaskiftin. Sióvátryggingarfjelag Islands hf. Eimskip, 2. hæð. Brunadeild. Sími 1700. I GLERSLIPVN. Yið afgreiðum nieð stuttum fyrirvara allskonar glerplötur með siípuðuin brúnum s! s.: Skrifborðsplötur, reykborðsplötur, snyrti- borðsplötur, plötur á afgreiðsluborð í verslunum, „Opal“-glerplötur á veggi. — Ennfremur renniliurðir með handgripum, rúður með ,,Facet“ o. s. frv. Leitið tilboða. H DVIt; STORK, Laugaveg 15. SiiigdkensilaL ■ • » Yið undirritaðir höfum í sumar suudkenslu í sundlaug Austurbæj- arbarnaskóla. Kent verður í 4 vikna námskeiðum. Fyrsta námskeiðið fyrir konup og karla, eldri en 14 ára, hefst þriðjudaginn 22. þ. m. Yemendur verða að hafa heilbrigðisvottorð, um að þeir hafi enga smitandi sjiikdóma. Allir þeir, sení þegar hafa pantað tíma, og þeir seir hugsa sjer að taka þátt í þessu námskeiði, mæti til viðtals á skrifstofu K. E. (í íþróttahúsi K, R. við Vonarstræti) á fimtudag' og föstudag, kl. 6—7 og 8—9 e. h. Vígnír Andrésson, Júlítis Magnússon K Nýja bíó mmm Lffsgleði nióttu - - Kvikmynd þessi sýnir síð- ustu nýjungima tit efliugar heilsunni, sem nú er að breiðast út uin heiminn frá Þýskalandi, að fólk njóti sól- arinnar sem mest með því að ganga nakið. Myndin gerist að mestu leyti i þýsbri nak- innanýlendu og geta menn sjeð af liennj hvernig liagað er þessu nýtísku Paradísar- lífi. — Danski heilsufræðing- urinn, Hindhede flytur er- indi á undan myndinni. Aukamynd: Lifið i vcðí. Spennandi tal- og hljóm- Cowboykvikmvnd. Aðalhlut- verkið leikur Cowboykappinn TOM KEENE. LEIIFJEL&fi UTUIflUI í kvöld kl, 8 Frumsýning A Miióli múl. Sjónleikur í 4 þáttum eftir , Helge Krog. Aðgöng'umiðar sejdii’ í Xðnó, í dag eftir kl. 1. — Sími 3191, Nýkomið: Naglaáhöld, ilmsprautur, iLmvötn, púðurdósir, baðhettur, gréiðttr, fílabeinsböfuðkambár og Clips. Verstunio Goðafoss, Laugaveg 5. SuBsríbúð Vegna fjarveru, er 1—2 herbergi og eldhús, bað og önnur þægindi, ódýrt til leigu í nágreruxi Reykja- víkur, frá lokum júnímánaðar til 1. sept. — Tilboð merkt: „Sumar- íbúð“, sendist A. S. í. Kaupum lambskinn hæsta verði. O.V. Jóhannsson&Co Hafnarstræti 16. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.