Morgunblaðið - 17.05.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.05.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐTÐ Pelsvarer gæftir eru slæmar og- svo hefir líka verið fisklaust. j, m w ■» Bragi koin af veiðum í gær laUDSVS! 0iPlfilStOr Specialforretning. eftir 6 daga útivist með 46 tunn- Sumarnámskeið í Frakklandi Egén Import og egen Fabrikation. ur lifrar. Kæmpeudvalg i pragtfulde Splvræve, SumamamSkeiÖ 1 ;e Korsræve, m0rker0de Bæve i alle Ar- . * +ÍH, lntiin Allinnoo frnnr»ni«p 'tovidé, graa og Blaaræve m. m. Collier i A0 UlHiUtUn AUiaiK.e irancdise 1^%Wtadkaabe™rlC' hefir verið stofnaður skóli fyrir :i et elegant Udvalg i alle Skindarter. Útlendillga í Tours, borg í miðju IKaáber fra sidste Sæson ekatra nedsatte. . . , » Ruakindsiakker, Besætningsskind m. m. Frakklandl. ÍSkoIl þeSSl stendur Varerne kan beses uden at k0be. flytur auglýsingar yðar International Pel8vare lmport til vtL.P. Lauritsen - Amagertorv 7, 1. Sal. Klip Adressen ud! og tilkynningar flestra blaðlesenda um alt land, í sveit og við s|ó - utan Reykjavíkur. ^laðið kemur út vikulega * siður samanlimdar. — Auglýsið í Isafold og Verði. lslen§k egg 12 iiuni. KLEIN Baldursgötu 14. Sími 3073. 1 „REX“ stengur, einfaldar, tvö- faldar og þrefaldar, sem má lengja og stytta, „505“ . patent stengur (rúllustengur), mahogni- stengur, messingrör, gormar. Mest úrval. Ludvig Storr, Laugaveg 15. LS. ITII .’nsgstu viku. 19.25 Oákveðið. 19.50 t • * , , . , c , Tánleikar. 20.00 Klukkusláttur. fer hjeðan i dag kl. 6 siðd^ jettir> 2030 Umræður um dag- til Bergen, um Vestmanna- ■] skrárstarfsemi útvarpsins. (Full- í trúar frá Utvarpsnotendafjelagi eyjar og Thorshavn. í sambandi við Háskólann í Poi- tiers. Stúdentar þeir, er þangað ,íara á sumarnámskeið, júlí, ágúst og’ september, fá 50% afslátt á fargjöldum með frakkneskum járnbrautum. Fæði og búsnæði í Tours, kostar að meðaltali 600 frakkneska franka á mánuði. — Allar nánari upplýsingar hjá ræðismanni Frakklands í Reykja- vík. Farþegar með e.s. „6oðafoss“ til Hull og Hamborgar í gær: Ásgeir Sigurðsson, Guðm. Sig- mundsson, Henrik Sveinsson, Anna Lárusdóttir, Sesselja Guð- mundsdóttir, Karólína Binars, Sigurrós Júlíus, Hrefna Karls dóttir, Halldóra Andrjesdóttir. Farsóttir og mannadauði Reykjavík, vikuna 29. apríl til 5. maí (í svigum tölur næstu viku á undan); Hálsbólg'a 22 (57). jKvefsótt 71 (196). Kveflungna- jbólga 5 (6). Gigtsótt 1 (1). Iðra- íkvef 5 (9). Inflúensa 7 (0). Tak- sótt 0 (5). Skarlatssótt 5 (4) Hlaupabóla 0 (7). Munnangur 0 (3). Heimakoma 0 (1). — Manns lát 3 (5). — Landlæknisskrif Einar Vigfússon, fyrrum kaup- j stofan. (FB.). inaður í Stykkisbólmi, á 64 ára af- ^gir fór með enska togaranm inæli í daó- 'er hann tók við Vestrahorn til Útvarpið í dag: 10.00 Veður- jNorðfjarðar. Skipstjóri heitir fregnír. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 j Ellis ‘Wilson. Blaðið frjetti að Veðurfregnir. 19.00 Tónleikar. j austan í gær,- að togarinn hefði 19.10 Veðurfregnir. Lesin dagskrá j hi.ggið i vörpusnengina er valð skipið nálgaðist. Dómur í Hæstarjetti var nýlega Vinnustofa. Til helgarinnar: Svínakjöt, Nautakjöt, Dilkakjöt, Saltkjöt, Hangikjöt, nýreykt. Glæný Egg XK aura. i Reykjavíkur og kveðinn npp yfir þeim Kemp og Busch, er fundust í snmarbústað frú Soffíu Jacobsen í vetur, og stjórn utvarps- kjeyptu ur byssu á tvo menn er Flutningur tilkynnist fyrir ins)- 21.00 lónleikai (PtAaipv |þar komu að yar Kemp dæmdur bádegi í dag. Farseðlar sækist sama tíma. iMBMl Laugaveg 78. íshús. BB & & 8 SB ft BB o n ICL Reykofn. Nýtt daglega: ivjótfars, Fiskifars, Saxað kjöt, Kindabjúgu, Vínarpylsur, Miðdagspylsur, Kæfa, Rullupylsur o. m, fl. S1 V( Hvanneyrarskyr, Gulrófur. Svínakótelettur og Buffkjöt. Óskast pantað sem fyrst.^ Simar 1834 og 2834 Hsrður i Holtuvlrðuheiðl fer bifreið á morgun (föstudag), kl. 9 árd. frá STEINDÓRI . Sími 1580. fyrir bíjómsveitin). Grammófónu: Lög , g mánaða betrunarbíis, en Busch ópeium eftú r- jí 45 daga fang'elsi, skilorðsbundið. ur Danslög. Stórstúkuþingið hófst í Hafnar- Kaupendur Morgunblaðsins, mjI , hafa bústaðaskifti, eru beðmr að ^ ^ „ ... tilkynna það afgreiðslu blaðsin. Líra ólafur Magnússon frá Arn- iiSG. OSSrnaSOn § Sniftil. ' Nýir kaupendnr að Morgunblað- ; arbæ]i Að messu lokinni var inu fá blaðið ókeypis til næstkom- ^enp.jð j skrúðgöngu til G.-T.-húss- andi mánaðamóta. i jns 0g settj æösti templar þingið. Ungbarnvernd Líknar Bárugötu gtorstúkustig voru veitt og kjör- **> 2. Lækuirinn viðstaddur á fimtu- brjef atbuguð. 48 fulltrúar voru dögum, föstudögum og þriðju- posnir til þingsins. IJnglinga- dögum (nema fyrsta þriðjudag í regluþing var sett í gærkvöldi. iiverjum mánuði) kl. 3—4. | —' ______ Lyra fer hjeðan í kvöld til j Uerííen Ný gerð saumavjela? Eimskip. „Gullfoss“ kom til í Danskur maður kvað hafa fund- Kaupmannabafnar í gær. „Goða-jið upp nýja tegund saumavjela, foss“ fór frá Hull í gærmorgun sem er sjerstaklega hentug fyrir [Domufðskur ei> komnar. Fallegar og ódýrar. Versltmin Goðafoss Laugaveg 5. lÚMlÍilf steinsteyptur bílskúr til leigu nú hegar á Ægisg'ötu 27. Dppl. í síma 1365 og' 1945. i M Mjög ódýrar sumarkápur. §lgur<$ur Gruðmundsson. Laugaveg 35. Sími 4278. Útboð: Þeir byggingameistarar, sem gera vilja vinnutilboð um byggingu íbúðarhúss úr steinsteypu, vitji uppdrátta og vinnulýsingar til Ingólfs Bjarnasonar hjá Raftækjaverslun Jóns Sigurðssonar. á leið til Vestmannaeyja. „Brúar- foss“ er væntanlegur að vestan á bádegi í dag. „Dettifoss“ fór til Hull og Hamborgar í gærkvöidi. ,,Lagarfoss“ er á leið til útlanda frá Fáskrúðsfirði. „Selfoss“ er á |eið t.il Leitb frá Antwerpen. draga síðatj vjelina vfiv efnið, húsmæður. Er þetta smá-„verkfæri“ með tveim hjólum. og þannig lagað, að ekki þarf annað en leggja saman jaðrana, sem sauma á sam- an. setja þá milli hjólanna og 'iv’ ýoúng Atlas er haldinn heim, Lieðan má sjer flýta. • / ^ i'ma frá mjer vjelareim, vildi ’ann ekki slíta „Sigrid“ fór til Dýrafjarðar og ísafjarðar í gærkvöld. Byggingarfjelag sjálfstæðra Verkamanna. Stjórn fjelagsins ■minnir bjer með á, að þeir, er bálda vilja áfram þátttöku í fje- "" láginu, skulu hafa skilað skýrsl- unum, sem útbýtt var, fyrir viku- lökin í skrifstofu Varðarfjelags- ins. Bátar hafa ekki róið undan- farna daga, bæði vegna þess bve þá saumast saumarnir saman eins og með bestu saumavjel. Enginn skruðningur heyrist, svo að hús- móðirin getur setið við sauma sína á kvöldin án þess að suðið í saumavjelinni sje öðrum til óþæg- inda. Að vísu er ekki bægt að segja að svo stöddu, hvernig „sauma- vjel“ þessi er eða reynist, en hún a að vera sjerlega hentug til allra viðgerða og ekki mjög dýr. Lax- 09 sllnngs- SCWiiru.. —. önglar, línur, köst, ífærur, háfar, stengur, hjól, blý stangalykkjur og gúmraíhnúðar og.fleira ódýrt hjá | Georg, Vórubúðin. Laugaveg 53. Llóslækningastola mín er flutt úr Austurstræti 16 í Aðalstræti 12. GuiikiI. Claes§en dr. med.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.