Morgunblaðið - 23.05.1934, Page 1

Morgunblaðið - 23.05.1934, Page 1
Vikublað: ísafold. 21. árg., 118 tbl. —- Miðvikudaginn 23. mai 1934. ísafoldarprentsmiðla h.f. GAMLA BÍÓ Hðtur Parisarbúl Afar skemtilegur gamanleikur. Aðalblutverk leika: MAURICE CHEVALIER Ann Dvorak og Edward Everett Horton. Maðurinn minn og faðir okkar, Magnús Þórðarson, Stýri- mannastíg 3, andaðist í Landakotsspítala í gær. Jóna Jónsdóttir og börn H.jer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Páll Magnússon frá Hjörtsbæ í Keflavík, endaðist að heimili sínu 21. þ. m, Aðstandendur. Okkar elskulega móðir og tengdamóðir, Helga Hafliðadótt- ir, Öldugötu 29y andaðist í fyrrinótt Börn og tengdabörn. Hjartanlega þökkum við vandamönnum og vinum okkar öllura nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för minnar elskulegu konu og móður okkar, Ingigerðar Gunn- arsdóttur, Ytri-Njarðvík. Stefán Erlendsson og börn. Brjefsefni í miklu úrvali og í ljómandi fallegum kössum eru nýkomin í Bókaverslun Sigurðar Krísfjánssonar, Bankastræti 3. FLORA, Veslurgölu 17 hefir á boðstólum alt sem fólk þarfnast til garðræktar, svo sem trjáplöntur ágætar, fjölær blóm fjölda tegunda, allskonar blóiita- og kálplöntur, rabarbarahnausa, allskon- ar matjurta- og blómafræ fjölært og einært, grasfræ bæði í venjulegar 'túnasljettur og smá grasbletti, úrval af lifandi blómum, rósir, gladíólus, ertublóm og levkoj. — Bundnir kransar með stuttum fyrirvara, bæði úr lifandi blómum og gerfiblómum. Flóra, Vestnrgðtu 17, síml 2039. Sveinapróf í bakaraiðn fer fram næstu daga. Meistarar sendi nauð- synleg skjöl til formanns prófnefndar, ---- hr. bakarameistara Sveins M. Hjartarsonar,- fyrir föstudag 25. þ. m. NEFNDIN. BarnaviBúIfel. Samaraiöl heldur basar. næsta sunnudag í Grænuborg. Gjöfum er þakksam- lega veitt móttaka dagleg-a eftir hádegi. Einnig tekið á móti um- sóknum fyrir þörn á dagheimilið, sem hefst 1. júní n. k. Simi 4860. Simes Bros bamavagnar úr stáli. Ryðja sjer til runts á markaðnum hvarvetna um heim, vegna yfir- burða sinna. Eínkasala á Ísíandí Vatnsstíg 3. ^ Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Kartðilnr Islenskar, Þýskar, Norskar, fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. Stðlka vön enskri hraðritun og vjelritun, vantar í mánáðartíma, á eina af stærstu skrifstof- um bæjarins, strax. Umsókn merkt: „HRAÐRITUN“, sendist A. S. í. Plðntir ti| útplöntvmar eru dagiega seld ar á Suðurgötu 12. Komið á með an úr nógu er að velja. Sumarbústaður við Vatnsdalshóla Skólahúsið á Sveinsstöðum í Þingi er til leigu sumarmánuðina, júfi til september. — Nánari upp lýsingar á afgr, Morgunblaðsins. Nýja Bíó Siómannaglettur (Sailors luck) bráðskemtileg amerísk tal- og hljómk'vikmynd frá Fox. Aðaíhlutverkm leika: Sally Eilers, James Dunn o| skopleialcrmn frægi Sammy Cohen. Aukamýnd: Talmyndafrjettír Börn fá ekki aðgang. UIIFJEUI UTUinill Á morgun kl. 8 A móii sól. 1** 'W '■ Sjónleikur í 4 þáttum eftir Helge Krog. Ath.: 60 sæti og stæði á 1.50 . ... ? .,.v og 2.00. Agöngumiðár seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og. á morgun eftii* kí. 1. Sími 3191. Gamla Bió laugardag 26. maí kl. 11 Skemtilegt kvöld. kátir náungar fiellin oa Borgström p| með aðstoð £ Blarna Biðrnssonar enn fremur sýna Helene Jónsson og Eigild Carl- sen nýtísku step>dans, með harmomkuundrr- spili. Aðgöngumiðar 2,00, 2,50, og 3,00 í Hljóðfærahús- inu, Atlabúð, Eymund- son og Pennanum. Svefntierbergis- húsöcgn notuð til sýnis og sölu, með tæki- færisverði, hjá KRISTNI SVEÍNSSYNI, Bankastræti 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.