Morgunblaðið - 23.05.1934, Síða 2
2
MORGb NBLAÐIÐ
WÆH-qPMt^'; -:*r**T™e*JFr*
J[ltorgiroHafcii>
Útgef.: H.Í. Árvakur, Reykjavlk.
Ritatjftrar: Jön KJartanason,
Valtýr Stefánaaon.
Ritstjörn og afgreiBsla:
Austurstrætl 8. — P<.mi 1800.
Auglýslngastjört: E. Hafbergr.
Auglýsingaskrífstofa:
Austurstrætl 17. — SI«il 8700.
Helmaslmar:
Jön KJartansson nr. 8742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220.
Ámi Óla nr. 8046.
E. Hafberg nr. 8770.
Áskrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 & mánuBl.
Utanlands kr. 2.50 á mánuöl
í lausasölu 10 aura eintakiB.
20 aura meB Lesbök.
Sósialistar
og verkföllin.
I r því Alþýðublaðið hefir feng-
ist til að gera hinn fróðíega sam-
anburð á foringja danskra jafn-
aðarmanna, afstöðu lians til at-
vinnumála og strákapörum hinna
íslensku sósíalista. er rjett að
blaðið fái tækifæri til að kynnast
flokksbræðrnm sínum víðar um
Jönd.
T. d. er mjög íróðlegt fyrir
blaðið að athuga grein í „Daily
Telegraph“ frá 5. þ. m.( þar sem
Mr. George Lansbury, formaður
þingflokks jafnaðarmana segir
frá afstiiðu ,sinni til verkfalla og
álit sitt á.þeim.
Iíann segist vera viss um, að
verkalýðurinn muni meira og
meira hverfa frá því að reyna að
nota sjer af verkföllum. Og verka
mannastjórn muni alls ekki þola
verkföll, sem trufli atvinnuvegi
þjóðarinnar.
íem dæmi upp á afstöðu ensku
jafnaðarmannanna, til verkfalla,
segir hann frá því, að jafnaðar-
mannastjói'nin, sem bann átti sæti
í. hafi eitt sinn undirbúið að kæfa
verkfall með verkfallsbrjótum, ef
tii liefði þurft að taka. Og menn-
irnir, sem voru tilbúnir til þess að
verða verkfallsbrjótar, voru jafn-
aðarmenn.
Lýsir liann því yfir, sem sinni
skoðun, að allar ríkisstjórnir verði
að vérnda atvinnuvegina * gegn
verkföllum.
En hjer út á íslandi eru sósíaJ-
istabroddar enn í dag svo skemti-
lega langt á eftir tímanum, að
þeir liorfa á verkföll sem eitt sjálf
sagðasta og besta vopn, en J>jóð-
fjelagið fjettlaust, er þeir beita
vilja verkfallssvipunni og öðru
ofbeldi.
Lán til Sogsvirkjunar
fáanlegt víða.
Umboð til lántökunnar
stjórn á morgun.
rætt í bæjar-
Á hvítasunnudag kom Jón
Þorláksson borgarstjóri heim úr
utanför sinni.
Jeg sje enga ástæðu til þess,
: að svo komnu, segir rafmagns-
| stjóri. Aldrei hefir verið um það
Blaðið hafði þegar tal af hon-Aalað, að aðalverkið byrjaði
um, og spúrði hann hvernig horf fyrri en vorið 1935.
ur væru með lántökuna til Sogs-| Það sem gera þarf í sumar, er
virkjunarinnar. ! vegirnir að virkjunarstaðnum.
usti SjðifstæðisllaXksins
I Rgykiavík
vlð Alþingi§ko$ningarnar,
Hannsagði:
Vegagerð sú tefst að vísu nú fyr-
Jeg tel ekki rjett að gefa ir bann Alþýðusambandsins. En
neitt tiþiltýnna um það, fyrri en' ólíklegt er, að hún verði tafin í
jeg hefi lagt málið fyrir bæjar-| alt sumar.
stjórn: ' ! fbúðarhús þar eystra hefir og
Aukajfjjijdur verður í bæjar-J komið til orða að gera í haust.
stjórn á morgun kl. 2. Þar er á Og það getur komið til mála að
dagskrá umboð til lántöku til
virkjunar Sogsins. j
Annars staðar að hefir blaðið
fengið þetta að vita um málið.
Tilboð um lán munu vera fá-
leggja aðallínuna að austan í
haust. En þó það verði ekki gert
í ár, tefur það verkið ekkert.
Jeg hefi, sagði rafmagnsstjóri
ennfremur, gert uppkast að
í gær skilaði kosninganefnd
Varðar og Heimdallar aí' sjer
störfum, og lagði fram tillögu
sína til iista við kosningarnar 24.
júní. Voru. tillögurnár, eins og
venja er til, iagðar fyrir full-
trúaráð Varðar og Heimdallar áð-
ur en þær komu fyrir Varðarfund.
Sameiginlégur fundur var í
gærkvöldi í Verði og Heimdalli,
og þar samþykt í einu hljóði, að
frambjóðendaiisti Sjálfstæðis-
manna skyldi vera sfem hjer segir:
Magnús Jónsson, prófessor.
Jakob Möller, bankaeftirlitsm.
Pjetur Halldórsson, bóksali.
Sigurður Kristjánsson, ritstjófi.
anleg a. m. k. í Englandi, Dan-i samningi milli bæjarstjómar og
Harður dómur
um Englendinga.
London, 21. maí. FÚ.
Mánaðarriti nokkru í Prag
hefir borist svohljóðandi lýsing
á Englendinfc’um frá einum les-
enda sinna: „Englendingar eru
ekki einungis hin óvingjarnleg-
asta, ókurteisasta og stoltasta
þjóð, heldur eru þeir fullir af
sjálfsþótta, hrokafullir og jjill-
menni. Þeir eru illa mentaðir, feh
álíta sig vita allra manna mest,
hræsnarar, og í pólitískum sök-
um alls ekki treystandi. Þeir eru
falskir, óáreiðanlegir, ófund-
sjúkir og eigingjarnir. Einungis
ensku lögregluþjónarnir eru ó-
aðfinnanlega kurteisir“.
—BaasuaBaMEB&sœaiim
Víkingur fór í gær ti] Eyrar-
bakka með vörur.
mörku og Svíþjóð, og .e t. v.
víðar. En öll munu þau tilboð
vera með þeim agnúa, að efni til
virkjunar þurfi að kaupa í sama
landi.
Verkinu seinkar ekki.
Blaðið hefir átt tal við Stein-
grím Jónsson rafmagnsstjóra, og
spurt hann að því, hvort nokkrar
horfur sjöu á því, að virkjuninni
seinki, frá því, sem menn bjugg-
ust við.
A. Berdal verkfræðings, um það,
að hann semdi útboðslýsingu á
virkjuninni í samráði við mig og
yrði ráðunautur við framkvæmd
verksins. En ekkert er afgert um
það enn, eins og gefur að skilja,
þar sem það málið hefir ekki
komið fyrir bæjarstjórn.
Yfirleitt, sagði rafmagnsstjóri
virtist mjer, að mönnum ytra, er
jeg átti tal við, litist vel á Sogs-.
virkjunina.
Frú Guðrún Lárusdóttir, fátækra-
fulltrúi.
Jóhann Möller, bókari.
Guðmundur Ásbjörnsson, forseti
bæjarstjórnar.
Sigurður Jónsson, skólaStjóri.
Hafsteinn Bergþórsson, skipstj. ,
Guðni Jónsson, magister.
Frú Ragnhildur Pjetursdóttir.
Jón Björnsson, kaupmaður.
Samkyæmt kosningalögunum
nýju á að kjósa 6 þingmeun og 6
varapingmenn fyrir Reykjavík.
Hver sá flokkur, sem fær uppbót-
arþingsæti getur fengið einn upp-
bótarþingmann af frambjóðendum
flokksins í Reykjavík.
Skripaleikur
Alþýðusambandsins.
Ljelegar kosningabrellur.
Bíýfu,
vjelbáiarnir.
Tilboð í smíði hinna
nýu sameignarbáta
hjer voru opnuð í
gær.
Eins og kunnugt er, var boðin
hafa alt efni við hendina, þá kem-
ur þó ýmislegt til greina, sem
lileypir fram tilboðum þeirra, svo
sem að hafa umsjónarmann eða
umsjónarmenn ytra til þess að líta
eftir smíði bátanna, og svo kostar
nokkuð að sækja þá og vátryggja
á ieiðinni hingað. Á hinn bóginn
ber að líta á það, að væri allir
út smíði á hinum nýu sameignar- j bátarnir sex smíðaðir hjer, mundu
bátum lijer í Reykjavík,
gert að tillilutan Jóns
sonar borgarstjóra, sem vildi gefa
íslenskum skipasmiðum kost á
því að keppa við útlendinga um
smíðina; taldi hann æskilegast, ef
Var það vinnulaun við' þá nema 110—120
Þorláks- þús. kr. og það fje færi ekki út úr
landinu.
Tilboðin verða nú athuguð
gaumgæfilega og verður ekki vit-
að hvenær ákvörðun verður tekin
unt væri að bátarnir væri smíðað-
ir hjer á landi, bæði til þess að
spara yfirfærslu og að vinnan færi
ekki út úr iandinu.
Alls eru það sex þátar, sem
ráðgert er að smíða, 4 stórir (50
smái.) og 2 minni.
Tilboð voru opnuð á skrifstofu
bæjarins í gær. Höfðu borist fimm !
innlend tilboð í smíði bátanna, og
sjerstök tilboð um vjeiar í þá. j
Skipasmíðast.öð Reykjavíkur og j
Slippurinn höfðu gert sameigin- ■
legt tiiboð
um það, hverjum
hverjum hafna.
skuli taka og
Eldsvoði í Chicago
veidur stórtjóni.
EiiTs og kunugt ei, stöðvaði
Alþýðusamband Islands um dag-
inn flutning á brúarefni heðan, er
átti að fara vestur til Olafsvíkur.
IJrðu menn þar vestra óánægðir
með þær aðfarir ,og ljetu tilvon-
andi framþjóðanda hjeraðsins,; Jón
Bajdvinsson um það, yita,
Krafðist. verklýðsfjelag Ólafs-
víkur þess, að; Alþýðusambandið
afturkallaði bann: þetta á flutn-
ingum áhalda og brúarefnis.
Hefir Alþýðusambandið nú sjeð
sjer vænst að verða við þessari
kröfu, og hefir afturkallað flutn-
ingabann til Olafsvíkur.
Verkamönnum í Ólafsvjk er, boð
ið 7 kr. kaup í vegavinuu. Taka
þeir vinnunni og' kaupinu fegins
hendi.
Sama er að segja um verkamenn
í Mýra- og Borg^rf jarðarsýslu.
, 'i ri *i> iv)
Er vinna þar byrjuð. Þar ér1
borgað sama kaup og í Ólafsvík.
En þeir fjelagar Jón Baldvins-
son og Hjeðinn banna með harðrí
liendi að flutt sje brúarefni og
vegavinnuáhöld með Suðurlandi
til Borgarness.
Nú er spurt.
ÞVí mega Mýramenn og Borg-
firðingar ekki fá áhöld og vinná ;
óáreittir eins og Ólafsvíkingar?
Finst, Jöni Baldvinssyni að
lcjörfylgi hans sje teflt í tvísýnu
ef banninu er haldið áfram gagn- *
vart Ólafsvíkingum ?
Eða ætlast hann til að hann getí
fengið kauphækkun til lianda
Borgfirðingum, þó honum finn-
ist. sama kaup nægilega hátt
handa tilvonandi kjósendum sín-
um.
Stjórnar-
fyrirkomulagið
í Búlgaríu.
Reipdráttur um völdin
í Tibet.
London, 21. maí. FÚ.
Mikill eldur gaus upp á laug-
ardagskvöld í gripakvíum í
Chicago. Innan klukkustundar
eftir að eldsins varð vart, var
smíði fjögurra stóru j hann kominn um fermílusvæði,
bátanna. Pjetur Ottasou gerði til-' og hjelt óðfluga áfram að breiða
boð í annan af minni bátunum, j sig út. Það tafði björgunartil-
Einar Einarsson o. fl. gerðu tilboð raunir slökkviliðsins, að lítill
í minni bátana og Daníel Þor- j kraftur var á vatni úr vatnsveit-
steinsson o- fl. gerðu tilboð í tvo unni, á þessum stað, vegna lang-
báta, stóran og lítinn. j varandi þurka undanfarið. Það
Auk þessa bárust milli 50 og, tók slökkviliðið því nokkrar
60 tilboð frá útlöndum. Sum þeirra ' klukkustundir, að fá vald á ;eld-
aðeins um vjelar í bátana. inum, og hafði hann þá koínist
voru aöems um vjeiar j
En flest. voru tilboðin í báta með
vjelum. Voru þau mjög mismun-
andi en öll íægri CJ^Idur en is-
íénsku tilboðin svo að miklu mun-
aði. EfCþess ber að gæta, að enda
þótt útlendingar standi miklu
betur a@ vígi með að gera slík
tilboð, þar sem þeir greiða lægri
vinnulaun en hjer, þurfa ekki að
greiða neinn flutningskostnað og
út fyrir gripakvíarnar sjálfar,
og var byrjaður að læSa sig“ í
norðaustur úthverfi borgarinnar.
Mörg hús eyddust eða skemdust
í eldinum, þrír slökkviliðsmenn
fórust við björgunarstarf sitt, en
um 1000 manns urðu fyrir
meiðslum. Talið er, að 2000
manns sjeu heimilislausir af
völdum eldsins.
London, 21. maí. FÚ. j
I Búlgaríu er alt rólegt síðan
Berlín, 22. maí. FÚ.
Síðan Dalai Lama, þjóðhöfð-
inginn í Tibet, fjell frá, hefir
nýja stjórnin tók við völdum á konungssætið verið laust þar í
iaugardaginn. Stjórnin er aðal- landi, sökum þess, að ósamkoihu
lega skipuð herforingjum, og lag hefir verið um það, hver ætti
fyrst og fremst háð hernum, en! að taka við stjórn. Þjóðabanda-
er í andstöðu við hina gömlu lagsráðinu hefir nú boristskýrsla
flokka í landinu. Stjórnin hefir frá Tibet um þetta mál, og er
þegar afnumið þingið í landinu, búist við, að Þjóðabandalagið
en sett á laggirnar í staðinn nýja muni innan skamms senda rann-
þingsamkomu, og sitja á því sóknarnefnd þangað. í skýrsl-
þingi 100 fulltrúar, og eru 75 unni er sagt, að um þrjú þjóð-.
þeirra tilnefndir af stjórninni,1 höfðingjaefni sje að ræða. Einn
en 25 af atvinnusamböndum í þeirra er Tibetani af höfðingja-
landinu
Stjórnin hefir þegar komið
nýju skípulagi á umboðsstjórn-
ina í landinu, og byrjað að færa
niður ýmisleg gjöld ríkisins. Það
er sagt, að breytingar þær sem
stjórnin hefir beitt sjer fyrir,
hafi tekist fullkomlega, og að
ekki hafi komið til neinna óeirða
í landinu.
ættum, skjólstæðingur Nanking-
stjórnarinniar; annar er ættingi
Dalai Lama, og hefir hann mjög
Inikið fylgi meðal prestastjettar-
innar; en sá þriðji er sveinbarn,
sem fæddist í þann mund er
Dalai Lama dó. Samkvæmt æfa-
gömlum erfðavenjum í Tibet er
drengur þessi sjálfkjörinn í kon-
ungsstólinn. Hefir hiann þegar
verið krýndur, og fylgir mestur
hluti þjóðarinnar honum.