Morgunblaðið - 23.05.1934, Side 4
á annan í Hvítasunnu.
Fyrstu kappreið.ar ár^ms voru
háðar á Skeiðvellinum hjá EllÍða-
ánum á annan í Hvítasunnu. Veð-
ur var kyrt og bjart og mátu-
lega hlýtt,. Völlurinn var ágætur,
enda liafði, hann verið vættur og
margvaltaður áður en kappreið-
arnar hðfust.
Þarna voru reyndir rúmlega 40
hestar. Voru þeir allir vel fóðraðir
og vel ntlítandi.
Skeiðhestar
voru fimm. Af þeim hlupu þrír
upp. Af þeim tveimur sem lágu
skeiðið, náði aðeins annar tilskild-
um hraða og fekk 1. verðlaun
(50 kr.). Var það Þokki, eigandi
Priðrik Hannesson.
Á eftir var sjerstakur skeið-
sprettur og var þá kept um, bikar,
,tDaníels-bikar“, sem „Pákur“
hefir gefið. Voru þá reyndir fjórir
hestar. Áðeins einn þeirra, Gluggi
eág. Jón B. Jónsson, lá skeiðið, en
náði ekki tilskíldum hraða, 25 sek.
Hann rann skeiðið nú á 25,9 sek.,
1 æn í fyrra hlaupinu var tími
Þokka, 27,9 sek.
300 metra stökk.
Þar var kept í 5 flokkum og
6. flokkurinn hryssur. 1 fyrsta
flokki sigraði Stjarni Páis Páis-
sonar á 24,3 sek. og fekk 1. verð-
laun, 40 kr. Önnur verðlaun, 25
í fimta flokki skiftust fyrstu qg
önnur verðlaun milli Grænlendings
Jðns B. Jónssonar og Rauðs Áma
Gunnlaugssonar (25,3 sek.).
í 6. flokki (hryssuhlaupi) skift-
ust fyrstu og önnur verðlaun líka
milli Týru Kristjáns Pjeturssonar
og Rauðku Jóns A. Pjeturssonar
(25,6 sek.).
Samkvæmt veðreiðareglum var
varpað hlutkesti um það í þessum
tveimur flokkum hver skyldi
hljóta veðfjeð, og fell það á Rauð
í fimta flokki, en Týru í 6. flokki.
350 metra stökk. .
Þar var kept í tveimur flokkum.
í fyrra flokki sigraði Stjami Páls
Páíssonar (sá sami er sigraði ,í
1. fl. 300 m.) á 28.7 sek. og fekk
fyrstu verðlaun, 50 krónur. Önnur
verðlaun, 30 kr. hlaut Brúnn
Metúsalems Jóhannssonar (28,8
sek.).
í öðrum flokki sigraði Reykur
Ólafs Þórarinssonar á 27,3 sek.
og hlaut fyrstu verðlaun og þar
,að auki 100 kr. verðlaun fyrir
bestan tíma í þessu hlaupi. Önnur
verðlaun fekk Háleggur Olafs
Þórariussonar (28,1 sek.).
Sú nýbreytni er nú tekin upp,
að öll hlauþin eru úrslitáhlaup og
veitt tvenn verðlatin í hverjum
íl/-vlrlrí ‘C’n fllnÍQctQ tlOGfí 1 llVPT*lTl
H. I. K.
Stjóm 1. S. t. og.K. R. R. hafa
haft forgöngp um að bjóða
hingað í sumar knattspymu-
flokki frá Hellerups Idrætsklub
(H. I. K.>.
Það má sennilega altaf fá
hingað góða knattspyrnúflokka,
erlenda, sje nægur fyrirvari
hafþur. Hitt er aftur erfiðara,
hvaðan hentugast sje að taka
slík^n flpkk Og þá hvem velja
skuli. Um sííkt má altaf áeila,
því.margt kemur þar til greina.
Hentugast fyrir okkur er að fá
flokk, sem leikur vél svo við get-
um eitthvað af honuntl lært. —
Einnig þarf hann að taka þátt í
keppni í heimalandi sínu svo við
getum vitað hve sterkur hann er
knattspyrnulega sjeð og mælt
okkur eftir því. En svo verður
einnig að. varast að taka hingað
flokk, sem er svo sterkur að við
fáum ekki víð hann ráðið, eða
að minsta kosti við okkar hæfí,
þannig, að ekki sje fyrirsjáan-
legt um leíkslokin.
K. R. R. var því í töluverðum
vanda stattifÉöi þáð, hvaða flokk
skyldi taka áð þessu sinni. Sumir
hjeldu því fram að bet>t væri að
flokkurinn væri sem aílra sterk-
astur, því þá fengjum við mest
af honum lært. Aðrir hjeldu því
aftur á móti fram að flokkurinn
mætti með engu móti vera svo
sterkur að leikurinn yrði of ein-
hliða, því við það fengju ekki
allir full not af kepni við hann.
Alt lenti í vörn ef mótstöðumenn
irnir væra okkur ofurefli, en við
það íengjú framherjar okkar
ekki tækifæri til að sýna leikni
sína.
Nú vildi svo heppilega til, að
Valur hafði boðið hingað flokki
frá K. F. U. M. í fyrra. Fór hann
ósigraður hjeðan, en eftir heim-
komu sín.a til Danmerkur hefir
flokkurinn unnið hvem kapp-
leikinn af öðrum þar til hann er
nú orðinn nr. 2 í A-flokki ogj
vantar aSeins 2 stig til að verða
jafn þeim efsta þar. Það varð,
því að samkomulagi að fá hing-
að flokk, sem sterkari væri en,
K. F. U. M. flokkurinn, en þó
ekki bestí flokkurinn. Næsti
flokkur fyrir ofan A. flokkana
dönsku er meistaraflokkurinn.
Þar keppa 8 flokkar. Varð þá>
samkomulag um að taka nr. 6 í
meistarafíokkí, en það er H. I.
K. Vinnum við þann flókk, get-
um við fært okkur upp á skaftið
og þoðið næst, hvenær sem það
yerður besta meistaraflokki
Daná, Svía eða Norðmanna.
Eftir að fuílráðið var að bjóða
H. I. K. hefí jeg því fylgst með
því með athygli hvernig þeim
flokíci hefir gengið í meistara-
képni Kaúpmannahafnar,. Leidd
ist mjér því heldur en ekki ér
jeg sá, að hann hafði tapað fyrir
A. B. með 4 mörkum gegn 1,
jafnvel þó hann hefði vantað eitt
hvað af sínum bestu mönnum.
En það vakti einnig athygli mína
að A. B. vinnur nú hvem kapp-
leikin» af öðrum og hefir því far
ið mjög mikið fram frá því í
fyrra, þó mistækir sjeu þeir
kr., Krummi Björns Hjaltested,
24,5 sek.
í öðrum flokki sigraði Hrollur
Sigurg. Guðvarðssonar, 24,8 sek.
og fekk í. verðlaun. Önnur verð-
laun hlaut Ljettfeti Jóns Þor-
steinssonar, 25 sek.
I þriðja flokki sigraði Neisti
Sigurbj. Jakobssonar á 24,5 sek.
og fekk I. verðlaun. Önnur verð-
laun hlaut Jarpur Óla M. fsaks-'
sonar (24,5 sek.). ,
f fjórða flokki sígraði Eldur
Magnúsar Andrjessonar á 24,4
sek. og fekk 1. verðlaun. Öðrum
verðlaunum var skift milli Paxa
Kjartan,s Olafssonar og Glóa
Þorgeirs Jónssonar (24,5 sek.).
I blaupi, aem nær tilskildum láj*-
‘markshraða, eru aukþess veitt sjer
stÖk verðlaún fýrir flýti. En þau
verðlaun fekk ekki nema einn
bestur (Reykur) að þessu sinni.
Má af því marká, áð bestamir
náðu vfirleitt ekki góðum tíma.
AIls voru veittar 700 krónur í
verðlaun á þessum kappreiðum.
Talsvert var um veðjanir, eftir
liætti, enda alímargt fólk á vell-
inum.
Dómnefnd skipuðu Ludvíg C-
Magnússon, endursk., Þorgrímur
Guðmundsson kaupm. og Guðjón
Teitsson ftr.
stúndum. En svo gladdist jeg aft einn hinn besta o. s. frv.
ur er jeg sá að H. I. K. hafði Höfum við þá nokkra von úm
unnið það afrek áð vinna besta að sigra H. I. K. í sumar? Svo
flokkinn í Danmerkurmeistara- spyr margur knattspyrnumaður-
kepninni „1903“. Og þó ekki sje inn nú. Jeg álít að knattspyrnu-
of mikið gerandi úr einum unn- menn okkar sjeu það góðir nú,
um kappleik, virðist H. I. K. að jeg tel vafalaust að við get-
hafa farið m.jög mikið fram,'um unnið 1—2 kappleiki að
haldi þeír sínu besta liði. Én það minsfca kosti, og fleíri, ef knatt-
er í samningum K. R, R. og spyrnumenn okkar æfa sig vél
þeirra í milli, að þeir komi með og reglulega. Vil jeg í því sam-
sitt sterkasta lið. j bandi benda á, að úrvalsflokk-
Ennfremur hafa þeir skrifað ur okkar bestu manna æfir nú
m.jer, að mjög mikill áhugi sje undir stjórn besta knattspyrnu-
nú meðal fjelagsmanna um að þjálfarans hjer, Guðm. Ólafsson
koma hingað og að þeir æfi ar, óg að æflngar munu halda
kappsamléga undir stjórn þýsksí óslitið áfram þar tíl H. I. K. kem
þjálfkennara, svo allar líkur; ur. Um tveír mánuðir eru enn
eru fyrir því að flokkurinn verðij til stefnu, og því aúðvitað ekki
mjög sterkur er hingað kem-j enn útsjeð um það, hverjír verðá
ur. Má nefna, að sumir teljaj í hinum endanlega úr\ralsflokki,
framverði flokksins næst sterk- þar er því mark fyrir knatt-
ustu framvarðaröð í Kaup-j spyrnumenn okkar að keppa að.
mannahöfn, markvörð þeirra!Þeir, sem hæfileikana hafa og
Am.eríkumaðurinn \VjaIter
Marty setti nýtt heimsmét 1 há-
stökki fyrir nokkru. — Stökk
hann 2.07.6 stikur. — í>áð
er óhætt að fullýrða, að þetta
frækilega met kemur flestum á
óvart. Ny met í hástökki erú
mjög sjaldgæf, því einmitt þar
virðist það einna mestum erfið-
íeikum bupdið að hækka metiii,
þau eru svo frábær. En það ei*
eins og mönnunum sjeu lítil tak-
mör sett með frábær afrek, þeg-
ar sjerstakir hæfileikar, full-
'komin þjálfun og stíll hjálpast
að. Fyrsti maðurinn sem stökk
yfir 2 stikur var Ameríkumaður-
inn Horine. Hanu stökk 2.004
stikur fyrir 22 árum síðan
(1912). Beeson hækkaði þetta
met 1914 upp í 2.014 stikur. —
ÞaÖ met stoð alt til ársins 1924
þá stökk einhver frægasti há-
stökksrneistarinn, sem uppi hef-
ir verið, Osbom (Ameríkumað-
ur), 2.03 stikur. Þetta mét stóð
í mörg ár, eða þar til Marty
hækkaði það upp í 2.Ö4 og svo
nú aftur upp í 2.075 stikur. Það,
sem gerir hástökkið enn erfið-
ára, en menn alment gera sjer
grein fyrir, er það, að í raun og
veru þurfa menn að stökkva
hærra en stökkafrekið ber vott
um, því sííian 1925 hefir verið
nötuð hin svonefnda „lausa þver
stöng“, sem stokkið er yfir, en
hún fellur niður við allra minstu
hreyfingu. Því þarf að stökkva
yfir þverstÖngina án þess að
koma við hana hið minsta. — Til
samanburðar set jeg hjer aírek
þeirra þriggja manna er hæst
stukku á síðustu Olympsleikum
1932: 1. verðlaun hlaut R. W.
King, stökk 1.94 stikur. 2. og 3.
verðlaun hlutu Hedges (U. S.
A.) og Ménard (Frakícland),
stukku báðir 1.91 stiku.
Nýlega er lokið kepni um
Eyrópumeistaratig;nina í hnefa-
leikum, fyrir áhuganienn. Um
60 keppendur tóku þátt í þessari
kepni, sem fer fnam í 8 þyngd-
arflokkum. Finninn Barlund
stunda æfingar samviskusam-
lega og reglubundið komast
fram úr þeim lötu og óþjálfuðu,
þó hinir síðar töldu hafi hæfi-
leika til að bera ekki síður en
hinir. Keppið því af dugnaði að
því, að komast í úrvalsliðið, því
slíkur só'mi hlýst aðeins þeim
bestu.
Mun jeg síðar skrifa nánar
um komu H. I. K. hingað, kapp-
leika þeirra, kynna Reýkvíking-
um mennina, æfirígar okkar
manna og um flókka þá sem
keppa við H. I. K. Reýkvískir
knattspyrnumenn. Munið það,
að flokkur K. F. U. M. fór hjeð-
an ósigraður í fyrra og að við
megum ekki tapa í surnar fyrir
þessum danska flokki, sem hing-
að kemur, þó góður sje.
K. Þ.
,4} ***' " • í
varð meistari í þymgsta flokki.
Svíar sendu 3 menn og varð einn
þeirrá', Cederberg, nr. 2 í
Bantám. korðmenn sendu einn-
íg 3 menn og varð éinn þeirra,
Ole Röisland, nr. 3 í ljettri vigt.
öðrum verðlaunum náðu skand-
inaviákir hnefaieikarar ekki.
Tommy Lougbran,
hnefaleikarinn, sem barðist við
Carnera síðast um heimsmeist-
aratitilinn og Carnera sagði Uríí
að væri besti hnefaleikari heims
ins, æfir sig alt öðru vísi en aðrir
hnefaleikarar. Hann æfir þol-
hiaup á hverjum degi og
hann mjólkar kýr á hverjum
degi, eins og sjest hjer á mynd-
inni. .
Walter Neusel
þýskur hnefaléilcari, séirí béfir
sigrað Tommý Lotíghrarí. Max
Baer hefir löfað því, að þréyta
hnefaleilc við bann, eftir að haön-
hefir barist við'Carnéra vim beims- .
meislaratitilinn, en sá bardagi'fer'
fram 14. jivní. ■
Boðsundsflokkur frá Rottei-
dam hefir sett nýtt heimsniet í
boðsundi fyrir konur 4 X100
stikur, tími 4.33.3.
Eleanor Holm, sigúrvegariría
frá Olympsleikunum síðustúj
hefir sett nýtt héimsmet í bak-
sundi. Vegalengd 100 yards,
tími 1.09.4.
Norðmenn hafa ávalt veyið
allra manna bestir í skíðastökki,
Á síðustu Olympsleikum vann
Norðmaðurinn Birger Ruuc|
skíðastökkið. Nú hefir hann sett
nýtt heimsmet, stökk í nýju risa-
stökkbrekkunni í Planica í .Jugo-
slavíu 92 stikur. Bróðir hans,
Sigmund Ruud, sepi einnig er
frægur stökkmaður, stökk 95
stikur, en fjell. Segir hinn síðaí*
nefndi að vel megi stökkva
þarna 100 stikur.