Morgunblaðið - 23.05.1934, Síða 5

Morgunblaðið - 23.05.1934, Síða 5
MORgUNBL>»Ift ft Virðingarfyllst, Með l>essu ætti að vera fúffeanriað að SMJODUKI inniheldur SÓLSKINSVÍTAMÍNIÐ D Rauðhetta-Vítamín-smjörlíki er ennfremur blandað ’ * * ' * 1 f í. . •*! A-vítamínum en rannsókn á þéim er ekki enn fullkomlegá lokið. Ásgarðnr fremstur Alltaf er Við birtum hjer útdrátt úr skýrslu frá rannsóknar- stofu í Lundúnum um.D-vítamín í smjörlíki okkar (dags. 20. apríl þ. ár.). ÁSGARÐUR h/f Reykjavík. j >-• '■■■ « ■•-v ■ ■ Rannsóknarstofa vor hefir nú lokið við rannsóknir á D-vítamíni í smjörlíki yðar, sem vjer móttókum 16. mars og skýrir svo frá árangrinum. * „Vjer höfum gert tvær hliðstæðar tilraunir með smjörMkið. Árangurinn sýnir greinilega að 0,5 grömm af smjörlíkinu er áhrifameira gegn beinkrÖm en 0,4 einingar af alþjóða standard D-vítamín preparati. Það sjest því að smjörlíkið inniheldur liðl. 0,8 einingar pr. gram. Hjer með fylgja 2 myndir af beinum tveggja tilraunadýra, annað þeirra fjekk 2 drbpa af máiz-olíu (sbr. mynd 1), en hitt fjekk y2 gram af smjörlíkiriu. Það sjest að fyrra dýr- ið hefir beinkröm á háu stigi, en hið síðara sýnir greini- legan bata“. ■> ^ ■ V’. Jj 'BHHIv ':A ; |HP ?1§> Mýnd ijr. J, v. , Myntl nr. 2. ■ • ' 1 ' *■ -V •» •' • *t ... ? Myndirnar, sem fylgja hjermeð eru mjög athyglisverðar og sanna fyllilega að smjörlíki yðar hefir þann eiginleika að varna beinkröm. Tilraunirnar sanna, að aðferð yðar er rjett og að þjer hafið fulla ástæðu til þess að halda því fram, að smjör- líkið innihaldi D-VÍTAMÍN. ’ ''fýR í | ..... »• Húsaskítir. Þessi andstyggilegu kvikindi hafa flutst hingað fyrir ekki all- löngu, með allskonar varningi og hafa ekkert íslenskt heiti. Þjóð- verjar nefna þau „Kakerlaker“ og það heiti liafa Danir tekið upp og vjer eftir þeim, þó ljótt sje og óíslenskulegt. Ekki er heldur enska lieitið: „roaches“ aðgengi- legt. Mjer dettur í hug að nefna þá húsaskíti? því þeim fylgir bæði ólykt og óþrifnaður. Hinsvegaf eru þetta smáskítleg dýr, sem ekki gera mikinn óskunda, annatx en þann að vera hvervetna til Óþrifn- aðar og viðbjóðs. Þó hefir þeím og verið kent um ýmislegaiv smit- burð, en ekki er það sannað mál. Húsaskítirnir eru tlatváxin vængjuð skorkvikindi um og yfir 1 sm. ádengd, grá eða brúnleit og líkjast þeir gráu máske, lvvað helst stórri melflugu fljótt á að líta. Annars eru fleiri tegundir af þeim, ólíkar að lit og lagi. Vængina nota dýr þessi lítið sem ekki, en skríða venjulega og það allfljótt. Þetta eru næturdýr, hverfa á dag'- inn, ef ekki er því meira af þeim, en koma óðara út úr fylgsnum sínum þegar dimmir, og eru fljót a ðflýja þegar kveikt er. Sje mikið af þeiín, þá eru þau líka á ferðinni á daginn. Gráðug eruiþau með afbrigðum og jeta ait sem að kjafti keiímr’! mjöl og mataragnir alskonar,. en auk þess ef ekki er um bétra að gera t. d. ull (skemma stundum dúka og föt), leður} bækur og jafnvel er ságt áð'þeir jéti blek, éf ekki ei*' öðni til að dveifa. Auðvitað látá þessi kvikindi sífelt eitthvað fi á sjér fara og' óhreinka alt, þar sem þau hafast við, með illa lyktandi saur. Þá kernur óg illalýktandi vökvi úr munn- og hörundskirt'lúhi. Þessi ódaunn vill loða, bæði við hús og mat, þar sem niikið ér af húsaskítum, Dýrin þrífast best t: jöriium hita': í brauðgerðarhús-' mn, eldhúsum, í smugum méðfram liitapípum, 'ofnum og éWstóm, bak við þærp yfirleitt alsstáðar þar sem heitfc er og dinit eða skuggsýnt. Hver smáglufa við gólflista og annarsStaðar, sjer- staklega þar, sem vel ér hlýtt, getur orðið þeim að felustað, því dýrin eru svo mjúk og flatváxin að; þau komast víðast inn. Ungar lirfur skríða þanrtig inn í glufur, sem e'ru aðeins i/^mm. víðar, en fullorðin dýr - komast inn í 1,6 min., rifuv. ( Viðkoma er ekki mjög öy hjá húsaskítuni, en aftUr verðá þeir furðu gainlir, sumir segja ujn 5 ára. (Þetta greiðir stórum fyrir fjölguninni). Kvendýrið verpir 10 tiL20 eggjum í einu og eru þau öll innan í einu liornkendu hylki. Eggin eru alllengi að ungast út, allt að 3 mánúðúm (Brehm). Ðýr- ið verþir mestan hluta ársins. A skipum érú húsaskítir alg'eúgir, sjerstaklega í búri og matgeýníslu og eru þar til mestu óþrifa. Ekld liefi jeg heyrt þess getið, að ; útbreiðsla húsaskíta hafi vei‘L ið rannsökuð hjer eða neinar skýyslur verið g'erðar um haná, nje uókkur; varúð verið fyrirskip- uð, og er það þó þýðingarmikið mál að þeir fari ekki „ínn á hvert einas-ta heimili". Hitt er víst. að þeir lifa nú góðu lífí í ýmsum helstu húsum í Rvík, og er snm- staðar svo mikið af þeim, að furðu gegnir. Jeg sá þannig einu sinni, að búrið í einni stórbyggingunni var morandi af þessum ófagnaði, og það um hábjartan dag. í annað sinn sýndi Trausti Ólafsson efna- fræðingur mjer hús, sem hann hafði hreinsað með blásýru. Þar voru g'ólfin bókstaflega þakin af dauðum veggjaskítum. Jeg býst við að þeir sjeu komnir í flest brauðgerðarhús og fjölda annara húsa, ekki síst þar sem verslnn er. Hvaðan kemur svo þessi óþyerri og hvernig breiðist hann út? Eins og fyr er sagt, hefir hann flutst frá útlöndum, sjerstakléga með ýmsu tróði (stoppi, umbúðxnh), utan um varning, hálmi, spónum og þvíl. Þá ílytjast þeir og með ýmsum matvælum, mjöK, ávöxt- um, gömlum húsmunum og mörgú öðru. Það er því mjög varhnga- vert, að taka slíkan varning npp hlýpm herbergjum eða láta hálm, spæni eða umbúðadrasl vera þar stundu lengur. Varlegast VS01Í að taka alt slíkt upp utan húss undir beru loftá, en sje þess ekki kostur, þá í köldu úthýsi, því illa þrífast kvikindin i kulda eða óhit- uðum herbergjum. Eigi að síðnr er það augljóst, að erfitt verðnr það állajafna að gæta nægilegrar varúðar, t. d. er mjöl er flntt i brauðgerðarhús, enda sýnir reynsl an að hú.saskítir hafa flúst víðs- vegár um lönd, jafnvel heixn- skautalöndin, með verslun og •vöruflutningum. Það er ságt, að í heitum lönd- um fari kvikindi þessi milli húsa í stórurn lestum. Sehnilega kexn- ur slíbt, ■ sjaldan fyrir hjér, en þó hefi jeg heyi’t þess getið, að húsa- skítir hafi sjeSt x grasi utanhúss. 1 sambygðum húsum nota þeir auð vitað livei’ja smugu, sem kann að vera milli íbúðanna t- d, meo vatns- eða hitapípum. Það er þá því miðúr viðbúið, að liúsaskítir geti flust í fjölda húsa, jafnvel þó nokkurrar varixðar je gætt, éinkuili þegár vérsínn er í húsunum, brauðgerð og þvíl. Hver ráð eru þá til þess að útrýma dýr- iinum ? Satt að ségja er það cnginn luégðárleikur. EinfaÍdasi-a ráðið er að flytja 2—3 daga úr lxúsinu og fá {»að hreinsað með blásýra og er þó vafasamt að öll egg drep- ist við eina 'hreinsun. Þessu fylg- ir og talsvei’ður kostnaður, 100— 200 kr. fyrii’ lítið éinbýlishús. Annað ráð er að r^yna að drepa dýrin á eitri, en jafnframt þai’f þá að gera alt hvað unfc .ex' til þess að byrgja fyrir öll fylgsni þeirra og þar á ofan gæta strang- asta hreinlætis í lang’an tíma. Ilvað .fylgsnin snertir ,þá xxiá fyrst nefna glufúr með hita-, skólp- og vatnsveitnpípum, rifur og afdrep meðfram i;afmagiis-. veitupípum, meðfram fótKstum. í yéggjum o. v. Glufur með veitu- pípum er best að fylla vandlega méð asbestull. Aðrár rifur má oft- ast kítta 'og mála yfir. Það þarf helst að gei*a loft, veggi og gólf svd' sljett, holu- og rifulaus, sem unt er, svo hvergi sje þar afdrep. Sjerstaklega þarf að vanda til þessa í bxíri og eldhúsi. Loftveitu- pípur, sem opnast, inn í herbergi, m v

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.