Morgunblaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 2
2 Útgef.: H.f. Árvakur, Beykjavlk. Ritstjörar: Jön KJartansson, v'altý r Stefánsson. Bltstjörn og afgreitSsla: Austurstræti 8. — Ptml 1*00. Auglýslngastjörl: E. Hafberg. Auglýslngaskrifstofa: Austurstræti 17. — Slajl 8700. Helmaslmar: Jön Kjartansson nr. 8748. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árnl 6la nr. 8045. E. Hafberg nr. 8770. Áxkrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuOI. Utanlands kr. 2.50 á mánuOl 1 lausaeölu 10 aura eintaklB. 20 aura meB Iiesbök. Lagt til orustu. Alþýðuflokkurinn hefir fyrir nokkru æpt sitt heróp og lagt tii, kosningaorustu. Að þessu sinni er herópið dá- lítið sundurleitt og hjáróraa, sem eðlilegt kann að þykja, þegar at- hugaðir eru allir málavextir. Fyrst ljet Hjeðinn Valdi- marsson til sín heyra. Hann kvað upp úr með það, að stöðva skyldi brúargerðir og vegagerðavinnu. Jafnframt ljet hann það boð út ganga, að Alþýðuflokkurinn beitti sjer fyrir því, að aukin yrði opinber vinna (!) Jóni Baldvinssyni mislíkaði þessi „atvinnubót“ Hjeðins: Til- vonandi kjósendum Jóns 1 Ólafs vík mislíkaði ekki síður. Jón fjekk „undanþágu“ hjá Hjeðni á flutningabanninu, og smyglaði brúarefni til Snæfell- inga þvert ofan í ,,bann“ Al- þýðusambandsins. Þá var sýnt, að Jón mat meira kjörfylgi sitt en flutningabann það, er hann sjálfur hafði sett. Hjer hallaðist á Jón. Þá kom þáttur Hjeðins. Hann varð að fá á sig samskonar pólitískt vöru- merki. Alþýðusamband íslands til- kynti, að Olíuverslun Islands mætti ekki afgreiða bensín til vegagerða. Hjeðinn Valdimarsson mat meira Olíuverslun ísiands, eigin pyngju og hagsmuni B. P. held- ur en „bann“ Alþýðusambands- ins. — Þá var hann kominn á svipað, eða lægra, pólitískt tilverustig en Jón Baldvinsson. Þá fauk í Hjeðinn. Þá fjekk hann ritstjóra Al- þýðublaðsins í lið með sjer. Ritstjórinn byrjaði kosninga- baráttu Alþýðuflokksins með langri svívirðingagrein umstjórn fyrverandi íslandsbanka og nú- verandi Otvegsbanka. Þetta er síðasta bragð Hjeðins gagnvart Jóni Baldvinssyni. Þannig byrjar kosningabar- átta Alþýðuflokksins að þessu sinni. En ofan af Hverfisgötu heyr- ast kveinstafir frá ritstjóra Al- þýðublaðsins, um að þurfa að þjóna slíkum flokki. Ritstjórinn hefir orð á því, að flokkur sá, sem hann fylgir nú, muni vart eiga mikla framtíð fyrir sjer með slíkum foringjum. Hann hefir við orð, að rjettast væri að yfirgefa hið sökkvandi skip í tíma, og reyna að mynda það sem hann nefnir „óháðan verkalýðsflokk“, þ. e. flokk, sem fyrst og fremst verði óháður þeim spekúlöntum, er nú hafa völdin í Alþýðuflokknum, og noti þau, hver sem betur getur, MORGUNBLAÐIÐ Síldarbræðslustöð við Húnaflóa Afvopnunarráðstefnan Hæða Barthou’s vekur mikið umtal. nauðsynleg fyrir atvinnulíf Reykvíkinga. Á fundi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn í gærkvöldi var samþykt svohljóðandi ályktun: Með því að ekki má vænta þess, að með hinni nýju síldar- bræðslustöð ríkisins, sem nú mun fullráðið að verði bygð á Siglufírði, fáist nægjanleg við- bót til fullnægingar þörf um fiski flotans úr Reykjavík, ákveð- ur Sjálfstæðisflokkurinn í bæj- arstjórn Reykjavíkur að beita sjer fyrir því, að upp komist síldarbræðslustöð við Húnaflóa til þess sjerstaklega að bæta úr þörfum fiskiflota Reykvíkinga. Felur flokkurinn borgarstjóra að undirbúa þetta mál, og leita | til þess aðstoðar ríkisstjórnar- ! innar. Mun flokkurinn á sínum j tíma beina áskorun til bæjarbúa j um fjárframlag til þessa fyrir- j tækis, sem virðist vera alveg j nauðsynlegur liður í atvinnulífi j bæjarins eins og nú er komið. Bifreiðarslys Sogsvegurinn Hafnarfirði. og vegavinnukaupið Níu ára gamail drengur þar Haukur Marsveinsson, varð í gær undir bíl og meiddist mikið. Nánari atvik eru þau, kvæmt. frásögn Hafnarfirði, að um kl. var bifreiðin RE 671 að koma úr Reykjavík. Á móts við Strandgötu 4 kom drengurinn lilaupandi frá bifreið er stóð þar á götunni. Hann hljóp þvert yfir götuna og lenti þá á aurborði bifreiðarinnar og varð undir vinstra framhjóli hennar. Bifreiðastjórinn náði drengnum á milli framhjólanna og hafði hann þá mist meðvitund. Ók hann þegar með drenginn til Bjarna Snæbjörnssonar læknis, en hann flutti drenginn samstundis í sjúkrahús. Drengurinn er mikið meiddur á höndum og fótum, en ekki er vitað hve mikið hann kann að vera meiddur innvortis. Dreng- urinn er sonur Marsveins Jóns- sonar verkamanns á Hverfisgötu ó4 í Hafnarfirði. FÚ. .Lýðrœðl, Skipulsg, Uintsa* eru hin nýju einkunarorð Al- þýðuflokksins. í framkvæmdinni er þeim fylgt þannig: 1. Lýðræðisins gætti með ein- ræðisbrölti og ofbeldi Alþýðu- sambandsins. 2. Skipulag er sýnt með því, að innan Alþýðuflokksins berjast broddarnir innbyrðis eins og þeir hafa kraftana til. Þar er hver höndin upp á móti annari. 3. Og vinnuhug sinn sýna for- ingjar flokksins með því að út- vega sj.er feit og makindaleg embætti, en spilla vinnu og vinnu frið alþýðu manna. Lýðræði, skipulag, vinna(!) Von að þeir þurfi að auglýsa um það áætlun til nokkurra ára, að þeir ætli að halda áfram upp- teknum hætti. til að níða hver annan, en skara eld að sinni eigin köku. Landlæknirinn hefir, sem kunnugt er, nýlega sagt, að hann hafi fengið svo vænan skamt fyrir sig, að hann velgi við laun- unum um hver mánaðamót. Fyrsti verkamannaflokkurinn fór austur í Sogsveg í gær. Fleiri fara næstu daga. En þannig hagar til með vinnu eigi komast eins margir áð jþéss- ari vinnu í sumar, eins óg í fyrra- sumar. Samþykt var í bæjarráði um daginn, að hefja skyldi vinnu þessa sem fyrst. Lögðu sósíalist- ar nokkra áherslu á, að svo yrði. Líta þeir nú öðruvísi á það mál en í fyrra, er Dagsbrúnarfor- maðurinn og klíka hans ætlaði að banna mönnum að fara í þessa ivinnu, með þeim kjörum við á- kvæðisvinnu, sem þar eru. Þá töfðu Dagsbrúnarmehn áð vinna þessi byrjaði, en Hjeðinn nefndi það þrælavinnu, og sendi erindr.eka sinn austur til þess að fá menn til að leggja niður vinnu þar eystra. Nú þykir þeim Alþýðusam- bandsmönnum ekki ástæða tíl þess að halda uppi þófi í þessu máli, enda er bauk 'þéir’rá í vegavinnumálurh alþýðu rhanná hið hvumleiðasta. Enskt æfingaherskip kom hingað í gær. Hingað kom í gær, eins og áð- ur hafði verið tilkynt, enska æf- ingaherskipið Frobisher. Skipið er 10 þús. smál. að stærð. Á skipinu eru um 30 liðsfor- ingjar og 140 liðsforingjaefni, yfirforingi skipsins, Forster að nafni. Yfirforingi skipsins kemur í heimsókn til forsætisráðherra fyrripartinn í dag, en forsætis- ráðherra fer út í skipið í gagn- heimsókn um hádegið. Á laugardaginn situr yfirfor- ingi, ásamt nokkrum liðsforingj- um, miðdegisveislu hjá forsætis- ráðherra. En ríkisstjórn býður liðsfor- ingjaefnum í bílferð á föstudag og laug'ardag austur til Þing- valla, eða austur í Ölfus. Skipið verður hjer um kyrt til 5. júní. sam- lögreglunnar í 11 í gær þessa í sumar, að því er végá- London, 31. maí. FÚ. Afvopnunarráðstefnan hjelt eng- an fund í dag, en Henderson hefir varið deginum til þess að ræða við einstjika fulltrúa á ráðstefnunni. Ræða Bárthou í gærltvöldi hef- ir valdið miklu umtali og þykir hann hafa mselt mjög djarflega, og óvíst hver áhrif orð hans kúnna að hafa. Hann rjeðist bein- linis á ræðu Sir John Simon, sagði að Bretar væru elcki þeir einu, sem komið hefðu fram með tillög- ur í afvopnunarmálinu, og minti ,á tillög'ur ítala, auk þess sem Frakkar hefðu lagt fram tillög- ur, sem gerðu ráð fyrir allri þeirri afvopnun, sem til mála gæti kom- ið, án þess að skerða öryggið. En öryggið væri aðalspursmálið. Hann taldi skort á öryggisráðstöfunum höfuðg'allana á bresku tillögun- um. Frönsk blöð gera ræðu Bart- hou að umræðuefni í dag, og ljúka flest lofsorði á hana. Láta þau alment einnig í ljósi þá von, að jskoðamunur Breta og Frakka í afvopnunarmálinu verði jafnaður. Franska fáðuneytið kom saman í rlagy ; 0g' Jýsti opinbeflega þóknun sinni á ræðunni. I jóðaratkvæði í Bretlandi út af afvopnunarráðstefnunni. • í London, 3.0. maí. FÚ. | Tuttugu f jelög í Englandi, sem ná til allra stjetta manna, eru að iindirbúa þjóðaratkvæði um af- stöðu Breta til Þjóðabandalagsins og afvopnunarmálanna. Atkvæða- miða á að, sepda á livert heimili í landinu, og er fólk beðið að svara þessum fimm spurningum: .1. Á Stóra Bretland að halda áfram að vera í Þjóðabandalaginu? 2. Ert þú meðmæltur allsherjar takmörkun vígbúnaðar, sam- kyæmt alþjóðasamningi? 3. Ert þií íijeðmæitm' allsherjar banni á npfkaa sprengja, í loft-, sjó- og laiudhernaði? 4. Er æskilegt að vopnaframleiðsla og vopnasala sje , undir alþjóðlegu eftirliti? 5. Ef mú einhver þjóð ræðst á aðra, ájítur þú, að þær þjóðir sem utan sfyrjaldarinnar standa, ættu að knýja hana til þéss að láta af stríði, annaðhvort með því að eia- angra hana frá verslun og við- skiftum, eða með hernaði? Stríðinu lokið í Rrabíu. London, 31. maí. FÚ. Frjett frá Cairo hermir, að hættan á því að aftur lendi í stríði milli Ibn Sauds og imamsins af Yemen sje nú afstaðin. Þaðan hefir borist frjett frá Mecca, um að imaminn sje þegar byrjaður á því að fullnægja skilmálum Ibn Sauds, og að sonur imamsins hafi einnig' gengið að skilmálunum. Emir Feisal, næstelsti sonur Ibn Sauds. Hann hefir verið yfi,rher§l\ö,fðingi í herhlaupinu á Jemen. Þurkar í Þýskalandi. Ár minka svo, að sigl- ingar teppast. Berlíh, 31. maí. FÚ. Sökum hinna langvarandi þurka, sem gengið hafa nndanfarið í Þýskalandi, eru öll fljót orðin mjög vatnslítil, og verður að leggja niður skipaferðir á mörg- um þeirra. Meðal annars eru sigl-i ingar með öllu teptar á öllum cfri Verkföll í Ameríku. Miklar óspektir í San Francisco. London, 31. maí. FÚ. Fórmáður sambands verkámahha í véfnáðariðnaðinum í Bándafíkj- iimini hefir boðað allsherjárverk- fall, nema stjórnin taki til balca fýrirskipanir um að minka skuli baðpml!ar framleiðsluna í! ár úm 25%. General Johnson, formaður viðreisnarnefndarinnar, hefir boð- að fulltrúa verkamannasambands- ins á fund með sjer til þess að ræða málið. Talið er, að Roosevelt forseti hafi á síðustu stnndu komið í veg 'fyrir stórkostlegt verkfall í járn- jstál- og tinverksmiðjum Banda- rík.janna, með breytingu er hann gerði á ákvæðum viðreisnarnefnd- árinnar í þessum iðngreinum. Verkfallinu í Toledo lieldur enn áfrahi, og einnig hafnarverka- Máúhaverkföllunum í San Francis- co. San Diego og' New Orleans. í :San Francisco liafa orðið miklar óeirðir í samhandi við verkfallið I oú hotaði lögreglan táragas til þe'ss að dreifa mannfjöldanum. | Sjálfstæðiskjósendur, sem fara jjúr bænum fyrir kosningarnar, eru ■ ámintír um að kjósa áður en þeir j fara. Kosið er á kosningaskrif- ) Stofu lögmanns í Pósthússtræti 3 (gömlu símastöðinni) og er skrif- stofan opin kl. 10—12 og 1—4. Sjálfstæðiskjósendur utan af íanda, Sem staddir eru í bænum, eru! ámintir um að greiða hjer at- kvæðl sitt sem fyrst, ef þeir sjá fram á, að þeir verði ekki komnir lieim. til sín fyrir kosningar. Alíar nánari upplýsingar í Varðarhús- I inu. X E-listi «*&/■ hluta Elbe.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.