Morgunblaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ m KVENÞJOÐIN OG HEIMILIN Qarðrækt Grisjun og klipping trjáa. MorgunblaSiíS hefir beðið mig að benda á hversu skera eða klippa eigi trje veg'na þess að mörg dæmi úr görðum fejer í bæ sýna, að síst mun vanþörf á því. Til þess að skera trjen á rjettan hátt verða menn fyrst og fremst að gera sjer grein fyrir, hvernig og í hvaða tilfellum skera á trjen. Ef trjeð er heilt og vel vaxið, er alls ekki nauðsynlegt að klippa það, að minsta kosti ekki á hverju ári. Oðru máli er að gegna, sje trjeð illa vaxið og greinist mjög frá rót í stað þess að hafa einn beinan aðalstofn, eða ef það hef- ir veikst af einhverjum sjúkdómi. í fyrra tilfellinu verður að smá- fækka stofnumim áður en trjeð verður of stórt, en í síðara til- fellinu verður að skera alt það burt, sem sýkt er. Venjulega sjest það ekki með berum augum, hve langt sjúkdómurinn er kominn á- leiðis. Verður því að skera trjeð nokkru neðar en sjúkdómurinn virðist ná. (Sbr. greih í Mbl. þ. 23. rnars þ. á.: „Sveppur í reyni- vi&“. ---------rangur skurður. Ávalt A'erður að gæta þess, að skera rjett fyrir ofan brum eða smágrein, annaðhvort með flug- beittum 'hníf eða trjáklippum. Hníf urinn eða kiippurnár eru sett að greininni í sömu hæð og brumið situr, en hinumegin greinarinnar. Síðan er skor.ið skáhalt upp á við, svo að sknrðurinn endi dálítið hærra (2 mm.) heldur en brum- ið Kitur, (Sjá mynd). Svona skurðír læknast fljótt, því að börkur getur vaxið yfir þau á skömmam trma. Gildari greinar eni tetenar af á líkann hátt, en við þaer verður að nota klippur eða jafntæl sög. Eftir skurðinn er sárið sljettað með hníf og síð- an er í það trjávax eða máln ing tjl að hindra það að trjeð verói fyrir sýkingu ut frá sárimx. Erkiiidum trjátegundum hættir oft við teppkali hjer á Jandi á haustÍB veturna. Þetta toppkal gerir veujtiiega lítið til á runn- j tim, tm sje im trje að ræða, get- j tu tjénið nrðið meira. Ef menn J gefa J#esáu ekki gætur, verða trjen Miss Peta Davis, ensk blómarós á leið til Bticknig- ham-hallar til þess að vera þar í fyrsta skifti á heiðursdansleik. BúningUr Iiennar hefir kostað of fjár. Maria Stuart. ! Ameríku er verjð að gera kvikmynd út af æfisögu hinnar þgæfusömu sltosku drotningar, Mariu Stuart. Hlutverk drotning- arinnar leikur Helen Heyes. Richard Barthelmess, hinn alktinni kvikmyndaíeikari lauk nýjega við að leika aðaB hiutverk í úO. stórmyndinni. oft margstofna og greinótt, en á því verðttr að ráða bót með klipp- um. Jarðlægar greinar verður að skera alveg' af, en greinar á neðri hluta stofns má stytta urn '/> hluta. Eins og áðui' hefir verið tekið fram er grisjun og klipping trjáa frekai' haust en vorvinna og verð- íu því nánai' ritað nm Jtetta í haust. Alfred Schneider, garðyrkjum. Matreíðsla. Snyrting. Lfl X. Þar sem laxinn er nú að hyrja að koma á markaðinn ,fylgja hjer á eftir tveir einfaldir rjettir úr soðnum laxi. Soðinn lax. iy2 kg. lax. 3. 1. vatn. 1 matsk. salt. Einkenni á nýjum og góðum laxi er, að hann sje stinnur, lykt- argóður og aug'un gljáandi. Hausinn er skorinn af og laxinn slægður. Sjeu lirogn í laxinum, eru þau tekin frá og hreinsuð. Þá er laxinn skafinn, fyrst með lireistr inu svo að slímið fari, síðan móti hreistrinu svo að það losni. Þveg- irm úr köldu vatni, salti stráð utan og' innan í laxinn og bíði í % klst- Þá er hann aftur þveginn úr köldtt vatni og skafinn. Uggarnir eru klipt-ir af og laxinn skorinn í freltar þunnar sneiðar. Soðinn í vatni með salti Jiar til beinin eru laus frá. Sneiðunum raðað eftir œiðju fati, hausinn látinn á ann- an enda fat.sins, en á hinn end- ann eitt gfænt salathöfuð. Sítrónu sneiðum raðað yfir laxinn og scðnum kartöflum raðað utan um, og saxaðri steinselju stráð yfir þær. Borðað með bræddu smjöri eða sósu ,t. d. sítrónusósu (sem áður er komin í blaðinu) eða hollenskri só.su, Got'í. er að hafa nýtt gúrkusalat með soðnum laxi. Kaldur, soðinn lax með pip- arrótarsósu. Piparrótarsósa: 3 dl. rjómi. 40 gr. rifin piparrót. iy2 tesk. edik. 2i/2 tesk. syknr. Best, er að rjóminn sje súr í þessa sósu. Rjóminn er stífþeyttur. Þar í er blandað piparrótinni, sem skafin er mjög smátt. Sykur og edik látið í svo sósan verði sæt- súr. Roð og' bein er tekið úr laxin- um. Laxinum raðað öðru megin á fat, liinumegin er sósan sett. Þetta er ákjósanlegur rjettur á kvöldborð. Aths. Þegar líður á sumarið og hixinn verður ódýrari mun jeg láta fleiri og breytilég'ri uppskrift ir af laxrjettum. Helga Sigurðardóttir. M U N I Ð — — — að joðblettmn er náð úr með þyntum salmíakspíritus. Ávaxtablettum, með því að hella á þá .sjóðandi vatni, málningar- blettum, með terpentínu, smurn- ingsolíu- og tjörublettum með smjöri, og' síðan er fitublettinum náð úr tneð bensíni. Þegar reyna á, hvort bensín er hreint, er eins og einum dropa helt á hvítt pappírsblað. Bem.ínið gufar fljótt upp, en verði blettur eftir, er það ónothæft til lireins- v.nar. --------að garnla skinnhanska ei hægt að nota í hanka í þungar yfirhafnir. Sltinnið er klipt í mjó- ar ræinur og síðan vafið utan nm séglgarn, sem rná þó ekki vera of fínt. -----— að gamla/vindlakassa er hæg't að nota til margs. En fyrst verður að ná burt reykingar- lyktinni,- Það er gert með því að hella ögn af hrensluspíritus í kass ann, kveikja í.og skella síðan lok- ir.u fljótt í til þess að kæfa eld- inn. — —. — að lauklykt fer af hnífum, sjeu þeir nuddaðir með matarsalti. --------að silkihanska á að þvo mjólkttr- og súkkulaðiblettum, er efnið fyrst sett í kalt, vatn og jtví næst, er Jtað þvegið úr heitu sápuvatni. ------ — — að hafa mottur fyr- ir framan baðkerið. Annars kemur Jiað Jiráfaldíega fyrir, að fólk renni til á gólfinu Jtegar stigið er upp úr baðkerinu, og hljóti meiðsli af. Kork- og gúmmímottur eru bestar, Jtær renna síst til. --------að gras- og vínblettum ei náð úr með heitum brensluspíri- tus. (Spíritus er helt í skál, og 'hún látin standa í heitu vatni). | — — — að hvítum blettum á mahogniborðum. sem komið bafa l af því að eitthvað heitt hefir ver- ið sett á borðið. er náð af með kamfúru. Mjúkur klútur er vætt- | ur í kamfúru og síðan nuddað yfir blettinn með hontim (nudd- að í hring). Á eftir er strokið yf- ir með hreinum, mjúknm klút. Tarzan 1934. Á eyjunni Levant í Signu á> heima lítill drengur, setri heitir Miehael Tlieillet. Hann hefir nú lifað í einn vetur án þess að hafa nokkurntíma komið í eina spjör. Hann fæddist ttndir berum himni. í nóvembermánuði í „rúmi“, sem ‘búið var til úr trjágreinum. Pabbi hans var dálítið hrædd- ui um barnið og ljet lækna í París skoða það. En þéir fullyrða að Michael litli sje óvenju hraust barn. Enda hefir honum aldréi orðið misdægurt, síðan hann fæddist, þó hann hafi aldrei undir húsþak komið og ávalt verið nakinn. Hann er koparbrúnn á hörund og hefir sítt og þykt. Kár. Hann iðar af fjöri, skríðnr mn. alt og reynir að hafa eftir hljóð fugl- :anna og annara dýra. ) Móðir Michaels litla fylgir hinni svonefndu ,,Nögenkultur“-stefnu. Gengur hún ávalt nakin, lifir á jurtafæðu eingöngu og laefir miklar mætur á köldú vatni. Bað- ar hún sig á hverjum degi í köldu fljótinu á öllurn árstíðnm, jafnt vetur sem sumur. Hirðinghúðarinnar Það er nauðsynlegt að lialda, húðinni, eklti aðeins andlitshúðinni heldtir og' allri líkamshúðinni, vel hreinni, og losa hana daglega við þau óhreinindi, svita og önnur eiturefni, sem safnast í hana. Sem dæmi Jiess hve eitraður svitinn er, mætti geta þess, að gerð hefir verið tilraun með dýr og Jtau sprautuð með manns-svita. Drápust þau þegar. Gott og ódýrt ráð til þess að- halda húðinni hreinni, er að nota hina svonefnclu luffasvampa (þ. e. japönsk gurkutegund, þurkuð. Þeir fást hjer víða. Kosta aðeins 35 aura). Best er að taka sjer daglega steypibað, en ])ó verður komist af með nóg' af vatni og góðri sápu. Er öll húðin nudduð duglega með luffasvampi og sápu, sápan þvegin af og síðan nuddað með þurrunt luffasvampi. Þarf að eiga tvo svampa til skifta. Með |)ví að nudda húðina þann- ig á hverjum degi, er hægt að koma í veg' fyrir bólur og nabba á baki og brjósti, sem er algengUr og leiðinlegur kvilli. Eins er það gott f,yi'i r fætur að öll húðin sje daglega nudduð og hirt. Það má vel vera að nuddiS sje dálítið óþægilegt fyrst í stað,en vel- líðariin, sem af því leiðir, að gæta þessarar hreinlætisvenju að stað- aldri, sigrar b-rátt alla örðugleika. Áuk ])es,s. verður húðin við það héilbrigð og i'allega mjúk. Vera. Leikni í að skrifa á ritvjel. Það er ekki aðeins í íþróttum, sem fólk setur met. í daglegu starfi sínu reynir það að skara fram úr, og vera meira en í meðallagi. Þannig Iiefir pólsk stúlka, sem haft hefir þann starfa að skrifa. á ritvjel, náð fe.ikna mikilli leikni í því. Stúlkan á heima í Varsjau Hefir hún þar vakið á sjer mikla eftirtekt fyrir dugnað sinn og sjaldgæfa hæfileika. Hún getur skrifað eftir upp- lestri, tvö brjef í einu, án þess að skeiki. Hún skrrfar á tvær rit- vjelar í einu, með sitt hvorri hendi. Og það stendur á sama þó brjefin sjeu ólík að efni. Stúlkan lief'ir fengið fjölda til- boða um atvinnu. En hún hefir hafnað þeim ölltdn. Henni finst hún ekki fá þau latin, sern benni beri með rjettu. En ltún er ekki í vandræðum með að nota hæfileika sína á arðsaman hátt. HÚn sýnir listir sínat' á smá veitíngahúsi í borg- inni. Hún er orðin „stjarna“ og á fjölda aðdáenda, sem safnast þar saman á hver.ju kvöldi og dást að henni. Strigakjóll. Við móðasýningu í stóru versl- unarhúsi í KaupHiannahöfn var Jiað strigakjóll, skreyttur með gi(H-„brokade“ blómum, sem vaktv mesta. hrifningu og eftirtekt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.