Morgunblaðið - 03.06.1934, Side 1
E-LISTI er listi Sjálfslæðismanna.
- ' J>'v; -i
GAMLA BÍÓ
Veríu káíur-!
Amerísk tal- og söngvamynd í 11 þáttum. Aðalhlutverkin leika:
Ramon Novarro.
Madge Evans, Una MerkeJ.
Þessi skemtilega mynd gerist meðal amerískra stúdenta og
lýsir ástum þeirra, gleði og sorgum.
Sýnd kl. 5 (Barnasýning), kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9.
Stórt pakkhús
í Miðbænum til sölu til niðurrifs.
Á. S. í. vísar á.
Hjartanlega þakka jeg öllum, sem sýndu mjer
vináttu og samhug á sextugs afmæli mínu.
Gísli Guðmundsson.
LEISFJEUIl UTU11IUI
í dag kl. 8
A mótl sól.
Síðasta sinn.
Lækkað verð.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í
dag eftir kl. 1 — Sími 3191.
Aths.: Ódýrir aðgöngumiðar
og stæði í dag!
Nýja Bíó
Hollendlngurinn fljúgandi.
eða Draugasldpið.
Þýsk tal- og söngvamynd, leikin af þýskum leikurum.
Aðalhlutverkið leikur hinn alkunni vinsæli leikari:
Harry Piel,
ásamt fleirum ágætis leikurum. Það þarf ekki að f jölyrða um
myndir þær, sem Harry Piel, leikur í, þær eru allar prýðilegar
að frágangi og mjög spennandi að efni, svo að ekki taka þeim
aðrar myndir fram.
Sýningar kl. 7, alþýðusýning og kl. 9.
Barnasýning kl. 5, þá verður sýnd hin ágæta mynd:
Dóttir hersveitarinnar.
Mynd, sem hlotið hefir aðdáun allra er sjeð hafa. Sjerstaklega
tilvalinn barnamynd.
WmM
Faðir minn, Helgi Guðmundsson, hreppstjóri, andaðist að
heimili sínu, Dúkkárkoti, föstudaginn 1. þ. m.
Fyrir hönd mína og annara aðstandenda.
Hákon J. Helgason,
Hafnarfirði.
Jarðarför konu minnar, Júlíu Guðmundsdóttur frá Skeggja-
stöðum, Bakkafirði, fer fram frá dómkirkjunni, þriðjudaginn 5.
júní og hefst kl. 1 e. h. með bæn á Smáragötu 12.
Ingvar Nikulásson.
Jarðarför Eyjólfs Arnhjörnssonar, fer fram mánudaginn 4.
júní og hefst á heimili hans, Selvogsgötu 16 B, kl. iy2 síðd.
Hafnarfirði, 2. júní 1934.
Þórarinn Böðvarsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við
jarðarför Helgu Hafliðadóttur.
Börn og tengdabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát
og jarðarför litla drengsins okkar, Jóhanns Birgirs.
Steindóra Guðmundsdóttir, Jóhaim Guðmundsson.
Garnla Bíó
Þriðjudaginn 5. júní
kl. 7,30
(eftir áskorun), sjálfstæðir
Harmonikn
I hljómleikar. |
G E L L I N &
BORGSTROM
konunglegir og keisara-
legir virtuosar,
Solo og Dúettar,
með aðstoð
Hljómsveitar
Hótel íslands,
Ef nisskrá:
Liszt - Wagner - Mozart
Schubert - Mascagní,
Strause - Suppé - Swert-
koff o. fl.
Athugið: Verð aðeins kr.
Í.50, 2.00 og 2.50
í Hljóðfærahúsinu,
Atlabúð, Eymundsson
og Pennanum.
Salan hefst í fyrrimálið.
í kvöld kl. 9
1 í Hafnarfirði.
Aðgm. við innganginn
í Góðtemplarahúsinu.
Hótel Borg
Tónlcikar i dag frá kl. 3 til 5 e.h.
Dr. Zakál og ungverjar hans.
\
Leikskrá lögð á borðfn.
Komíð á Borg. Báíð á Borg. Borðíð á Borg.
Tvlsvar l simarfri.
Látið sumarfríið og önnur ferðalög, endurspeglast í Ama-
törmyndum yðar. En til þess þarf framköllun og kopiering
að vera frá
Amatördeild Lofts.
í Nýja Bíó.
\
Revkfur isx.
Fyrsti nýreykti laxinn
á þessu sumri
fæst í
ri’rpooíj
flðalsafaaðarfandur
Dómklrkiusafaaðarins
verður í dag, 3. júní kl. 5 síðdegis í húsi K. F. U. M.
Dagskrá fundarins:
1. Reikningsskil.
2. Um byggingu prestshúsa.
3. Hvernig er að vera prestur. (Síra Bjarni Jónsson
flytur erindi).
4. Önnur mál. ,
Sóknarnefndin.