Morgunblaðið - 03.06.1934, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
JPtorgtttiMaHft
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Rltstjörar: Jón KJartansson,
Valtyr StefáDsson.
Rltstjörn og afgrelBsla:
Austurstrœtl 8. — P»ml 1800.
Auglýsingastjörl: E. Hafberg.
Auglýslngaskrlf stof a:
Austurstrætl 17. — Slail 8700.
Helmaslmar:
Jön Kjartansson nr. 8742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220.
Árnl Óla nr. 8045.
B. Hafberg nr. 8770.
Askriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuBl.
Utanlands kr. 2.50 á mánuBl
í lausasölu 10 aura elntaklö.
20 aura meB Lesbök.
Síldarverksmiðjan.
Hjer í blaðinu hefir þrásinnis
Verið á það bent, hve heppilegt
það væri, að síldarbræðslustöð
kæmist upp við Húnaflóa.
Reyndustu togaraskipstjórar
landsins, eins og t. d. Guðmund-
ur Jónsson, sem stundað hefir
síldveiðar fyrir Norðurlandi um
iangt skeið, hefir m. a. skýrt frá
reynslu sinni í þessum efnum.
Að stöðugust er síldveiðin að
jafnaði og mestur uppgripaafli
einmitt á Húnaflóa, og því eðli-
legast og hagkvæmast, til
þess að síldveiðin notist sem
best, að síldarbræðslústöð fyrir
togarana verði einmitt við þann
flóa.
Það er því hið mesta gleðiefni
fyrir Reykvíkinga að Sjálfstæð-
ismenn í bæjarstjórn hafa tekið
þetta mál að sjer, eins og sam-
þykt þeirra, er birtist hjer ' blað-
inu í fyrradag ber með sjer.
Er máli því vel borgið, þar
sem borgarstjóri Jón Þorláksson
hefir tekið að sjer forustu þess.
Við þessa samþykt Sjálfstæð-
ismanna hefir maður að nafni
Sigurjón Á. Ólafsson, vaknað
upp í Alþýðublaðinu. Endurtek-
ur hann hina venjulegu tuggu
sína þar, um úrræðaleysi Sjálf-
.stæðismanna í útgerðarmálum.
Hann hefir í þetta sinn, sem
endranær, vaknað alveg alveg
mátuljega ajeint.
Hann spyr hvað togarasjó-
menn eigi af sjer að gera.
En eðlilegast væri að spyrja
hann og flokksmenn hans,
hvaða úrræði þeir hafi fundið
til að auka atvinnu og tekjur sjó-
maonna, svo að gagni komi.
Geta þeir engu öðru svarað til
þessir menn, en því, að þeir hafi
,brúkað kjaft“, eftir því, sem
þeir hafa kraftana til. Og síðan
ekki söguna meir.
I þessu, sem öðrum atvinnu-
málum, sem að haldi koma, eru
það Sjálfstæðismenn, sem for-
ustuna verða að hafa.
Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn
Reykjavíkur hafa þegar svarað
Sigurjóni, áður en hann komst
til að spyrja.
Þeir ætla að bæta atvinnu sjó
manna Reykjavíkur með því, að
koma upp síldarbræðslu við
Húnaflóa.
Dalvík að mestu í rústum
Tvö hundruð manns húsnæðislaus í
nótt, eftir jarðskjálfta í gær.
Hús skemmast og hrynja í Svarfaðar-
dai og víðar um sveitir.
mí .hiifiGrin
rríf
Tjóniö i Dalvík talið 200.000 krónur.
Jarðskjálftinn náði um alt Norðurland.
• . 'íi iíMiiÍÍ
, .,;1 uríðarmikill jarðskjálfti varð á Norðurlandi í
; * : ■>. gær um kl. 1,40 og var hann mestur í Svarf-
•7; ^,7 aðardal.
Því nœr öll hús skemdust á Dalvík og eru 22
þeirra talin gereyðilögð. Alt fólk þar flýði hús
sín í gœr og hefst við í tjöldum.
Víðar urðu skemdir á húsum við Eyjafjörð,
einkum í Hrísey.
Morgunblaðið átti þegar í stað tal við frjetta-
ritara sína nyrðra og fer hjer á eftir frásögn
' þeirra.
Fýístu frjéttir.
Snarpasti jarðskjálfti, sem
menn muna eftir í Eyjafirði.
Akureyri kl. 2*4 í gær.
Járðskjálftinn í dag, eða
fyrsti kiþpurinn, er sá snarpasti,
sem mehn' muna í Eyjafirði. —
Hjer á Akureyri ljeku hús á
reiðiskjá'Ifi og brast í þeim, eins
og þau váiri að hrynja. Bækur
hrundu hiður úr hyllum og alt
annað láuslegt innan húss fór áj
fleygiferð. Menn urðu skelfingu;
lostnir óg flýði hver út, sem fæt-
ur toguðu til að bjarga lífinu.j
Ekkert hús skemdist þó að talið
verði.
/
A Akureyrarhöfn
liggur togarinn Max Pemberton.
Skipverjar segja, að þegar jarð-
skjálftinn kom, hafi skipið nötr-
að, brakað og brostið í því, og
hafi það verið líkast því að skip-
ið hefði siglt upp á sker á fullri
ferð.
Hús hrynur á Árskógsströnd,
f járhús falla til grunna,
skriðufall, jörð springur.
Á bænum Krossum á Árskógs-
strönd er' steinhús. Það sprakk
að endilöngu og hrundi annar
hliðveggurinn, en ekki mun fólk
hafa sakáð. Steintröppur voru
Margt fólk'þusti út úr húsun-
um 1 dauðans ofboði. En all-
margt, sem inni var, stóð agn-
dofa meðan kippurinn stóð, því
'hann kom svo snögglega, að fólk
áttaði sig ekki á því fyr en
eftir hvað um var að vera.
Alt lauslegt innanhúss hrundi
niður, og brotnaði, það sem
brotnað gat.
Húsmunum bjargað.
Er frá leið fyrsta kippnum,
fóru menn víða að bjarga út úr
húsunum ýmsum lausafjármun-
um, því búast mátti við að í
næstu kippum hryndu húsin ger-
amlega.
og aímenningur að taka höndum
saman um það hið bráðasta.
Fólk flýði auðvitað úr öllum
húsunum og þorir ekki inn í þau Fólk býr um sig f tjöldum.
aftur, bæði vegna þess að sí-( jrjest húsin voru svo skekt og
feldar hræringar eru, og svo er skemd eftir fyrsta kippinn, að
ó\íst hvort skemdirnar eru ekki ekki var vigiit ag fara inn j þau
svo miklar að húsin falli þá og aftur ega hafast þar við.
þegar. Ei þyí nú um tvö hundr-, yar strax brugðið við að set.ja
uð manns húsnæðislaust í Dalvík Upp brágabirggatjöld úr fisk-
og ei verið að gera ráðstafanir] abreiðum og öðru. Þar hefst
hjer til þess að senda þangað, fgjkig vig nu.
tjöld í dag, sem fólkið geti hafst íbúar á Dalvík, sem húsnæðis-
Tjónið í Svarfaðardal mikið.
Akureyri, laugardagskvöld.
Frá Svarfaðardal eru ókomn-
ar greinilegar fregnir enn þá. En
sagt er að peningshús mörg hafi
hrunið þar í sveitinni pg bæjar-
hús á nokkrum bæjum, t. d. á
Gullbringu og í Hrappsstaða-
koti.
Á Böggversstöðum hrundi
undirstaða undir íbúðarhusi,
svo húsið er ekki íbúðarhæft.
Hjá lækninum Sigurjóni í Ár-
a nesi við Dalvík, hrundu öll lyfja-
glös og önnur ilát úr hillum, svo
iyfjaforði læknisins er því nær
allur eyðilagður.
- Brúarstöpull undir brúnní á
Hálsá hrundi, og eins skemdíst
stöpull undir Svarfaðardalsár-
brú, svo hún er ekki fær bílum.
Af Árskógsströnd hefir frjest
um þessar skemdír:
Hlaða og fjós fjell á Litlu-Há-
mundarstöðum, auk skemdanna
a Krossum. Er líklegt að víðar
hafi þar skemdir orðið.
Þjóðvegurinn þar á Ströndinní
og eins vegir í Svarfaðardal, um-
turnuðust á köflum, en brýr &
ræsum f jellu niður.
við í í nótt.
Frjettaritari á Ðalvík
segir frá.
Frá Dalvík var Morgunblað-
inu símað í gær:
lausir eru nú, eru um 200.
Óljósar fregnir úr Svarfað-
ardal.
Hingað til Dalvíkur hafa ekki
enn komið nákvæmar fregnir
Það má heita að Dalvík sje öll innan ur Svarfaðardal.
í rústum.
Fullvíst er að 22 íbúðarhús
eru alveg eyðilögð.
Eru það alt steinhús. Hafa
hús þessi skemst svo mikið, að
þau aðeins hanga uppi á járn-
unum, sem í steypunni eru. —
Þökin hanga uppi á þeim ennþá.
En veggir eru allir sprungnir,
og hafa gengið úr skorðum, svo
að þeir geta hrunið niður við
hverja hræringu.
Virðingarverð þessara húsa,
sem eyðilögðust eru um 200 þús.
krónur.
Auk þeirra hafa önnur stein-
hús skemst allmikið, svo sem
við húsið og rifnuðu þær frá því.
Stór skriðá hljóp úr fjallinu þar( sláturhús og íshús o. fl.
fyrir ofan bæinn, en hún olli; Timburhúsin í þorpinu „„
ekki neinú tjóni. Melur nokkur, meira og minna skekt og skéeldj orða’_að bua um folk 1 skola-
eru
En frjettst hefir, að þar 1
sveitinni hafi hrunið fjöldi pen-
ingshúsa.
Á Upsaströnd eru steinhús á
fjórum bæjum. Hafa þau-öll
skemst meira og minna.
Fólkið á Dalvík.
Frá Akureyri var blaðinu
símað seint í gærkvöldi, að hið
húsnæðislausa fólk, alls um 200
manns væri að búa um sig sem
best það gat til næturinnar.
Flest ætlaði að láta fyrirber-
ast í tjöldum. En eitthváð af
fólkinu ætlaði að búa um sig í
skýli beinaverksmiðju sem þar
er. I Upsakirkju ætluðu ein-
hverjir að gista. Hafði og komið
á Árskógsströndinni sprakk í
sundur áð'endilöngu. — Víða í
sveitum hjer nærlendis hafa fjár
hús hruhið að grunni.
en hanga saman. I húsinu á Dalvík’ En bað er svo
^ , . , . 11 sprungið, að það þótti ekki vog-
En grunnar þeirra og kja,H- .,tujj
arar eru sprungnir mjög og lask-, '
aðir.
Veður var gott í Eyjafirði í
gær, kyrt og hlýtt, um 18 gráðu
hiti á Akureyri um miðjan dag-
inn.
Næturvörður verður í nótt í
Reykjavílair Apóteki og Lyfja-
búðinni -Iðunn.
Mæðrastyrksnefndin hefir upp-
lýsing'askrifstofu sína opna á j
mánudags og fimtudagskvöldum j
kl. 8—10 í Þingholtsstræti 18, I
niðri.
Hus lirynja á Dalvík. Kúður flestar brotntóu í timb-
Stórkostlegt tjón. m-husunum, en fæm i stemhus-
Langmestar hafa skemdir af, unum-
jarðsjálftanum orðið í DalvíkJ Meiðsl urðu engin á fólki hjer Hjálparráðstafanir.
Þar hafa öll íbúðarhúsin skemst á Dalvík, og gegnir það furðu Enn hefir vitaskuld ekki feng
meira og minna. — Timburhús 1 ollu bvi bruni °S þeim felmtri, ist neitt fullkomið yfirlit yfir
hafa skekst svo, að þeim liggur ei sl° a folk> nema hvað stú’lka tjón það, sem hlotist hefir af
við falli, en steinhús hafa sprung ein’ Eosa aú nafni, frá Svalbarði, jarðskjálftum þessum.
ið og klofnað. í mörgum hústm- kanhleggsbrotnaði.
um losnuðu eldfæri og í einu
húsi kom upp eldur vegna þessa,’
en það tókst bráðlega að slökkva' Fyrsti
hann. | mestur.
I Hrísey sprakk kirkjan.
Hrísey, laugardag.
Hjer varð jarðskjálftinn mjög
snarpur, svo skemdir urðu á
húsum.
Ein fimm hús skemdust svo
mikið að þau eru talin ónýt fil
frambúðar.
Kirkjan sprakk, svo turn
kirkjunnar hallast frá aðal-
byggingunni.
Svo snarpur var kippurinn t.
d. að peningaskápur, sem vegur
200 kg., færðist til um alin á
gólfinu, þar sem hann stóð. —
Varla var stætt í húsum inni.
Alt lauslegt hrundi niður af
veggjum.
Flestir reykháfar á húsum
hrundu.
Engar skemdir á SiglufirðL
Siglufirði, kl. 21/4, í gær.
Jarðskjálftinn hjer var gríðar
snarpur, svo að hús ljeku á
þræði, brakaði og brast í þeim
eins og þau ætluðu að hrynja.
Lausamunir köstuðust til og
hrundu niður, en myndir dingl-
uðu á veggjum fram og aftur.
Fólk, sem var inni við, varð
hrætt og flýði út hið bráðasta.
Þessi harði kippur mun hafa
staðið 1V2 mínútu.
Síðan hafa verið smákippir
stöðugt, með litlu millibili, en
allir mjög vægir.
Ekki hafa orðið skemdir hjer
á húsum nje öðrum mannvirkj-
mh', svo enn sje vitað. — Trje-
Ibryggjurnar í höfninni gengu
iúþþ og niður eins og skip í stór-
sjó. en rjettu sig við aftur ó-
En svo mikið er sjeð, að gera1 jslkémdar. Bæjarbryggjan, sem
þarf ráðstafanir til þess að’fe*r Úr steinsteypu virðist óskemd,
hjálpa Dalvíkurbúum í hinunr |en ekki hefir verið rannsakað
Þegar ógnin reið yfir.
kippurinn var lang- miklu vandræðum þeirra. nákvæmlega hvort ekki
Verða stjórnarvöld landsinsí k'öhiið sprungur í hana.
hafa