Morgunblaðið - 03.06.1934, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
Verðskrá.
Matarstell 6 m. nýtísku post., 26.50
Kaffistell 6 m., sama l2.ðö
Skálasett 6 stykki, nýtísku 5.00
Ávaxtasett 12 manna postl. 6-75
Ávaxtasett 6 manna postka( 3.75
:Skálar ekta krystall frá 6.50
Ðlómavasar postulín frá 1.50
M.j ólkurkönnur, 1 1. postl. 1.90
Dömutöskur ekta leður frá 6.50
Vekjaraklukkur, ágætar 5.50
Vasaúr, 2 tegundir 12.50
Sjálfblekungar með glerp. l,5o|saman ' bjónaband bjer í bænum,
- með 14 k. gullp. 5.00 ,un"frú Guðný Kristín Br4iruu:„
Barnadiskar með myndum 0,75
Barnamál með myndum 0.50
Dómur er fallinn í bruggunar-
málinu í Aðalsstræti. Var brugg-
arinn dæmdur í 30 daga fangelsi
við venjulegt fangaviðurværi og
1500 króna sekt. Annar maður,
sem keypt hafði áfengi af honum
til sölu, var dæmdur í 1500 króna
sekt. Hjá báðum var um ítrekað
brot að ræða.
Jarðarför Stefáns Guðjóhnsens
kaupmanns í Húsavík fór fram
í gær að viðstöddu miklu. f jöl-
menni.
Hjónband. í gær vor ingefin
Barnafötur og skóflur 0.25
og ótal margt fallegt en þó ódýrt.
L tam i Hmt
; iíoa
Bankastræti 11.
Gleymið ekki að vátryggja
m
VátryggingarfjelagiC
H. f.
Stofnað í Drammen 1857.
Bruatryigini.
Aðalumboð á Islandi:
Jón ólafsson, málaflm.
Lœkjartorgi 1, Reykjavfli
Sími 1250.
Duglegir umboðsmenn gefi
sig fram, þar sem umboðs-
menn ekki eru fyrir.
SiLttO silfurfægilðgur
er óviðjafnan-
legur á silf-
ur, plet, nick-
el og alumini-
um.
Fægir fljótt
og er ákaf-
lega blæfall-
egur.
Skólavörðustíg 21 og' Erlendur-
Einarsson múrari, sonur Einars
Erlendssonar húsameistara. Sírá
Hálfdán Helgason gaf þau saman.
K. F. U. M. og K. F. U. K.
Hafnarfirði, Almenn samk’oma i
kvöld kl. 8y2. Steinn Sigurðsson
rith. talar. Allir velkómnir.
Holtavörðuheiði. Svo slæm færð
er ennþá á heiðinni, að menn telja
að liún verði ekki bílfær fyrr en
eftir hálfan mánuð. Umbrotafærð
er þar nú á hestum.
Rannsókn iit af kommúnista-
uppþotinu á Siglufirði á dögunum
er nú að verða lokið. —r- Bæj-
arfóg'eti vildi ekki gefa upp-
lýsingar að svo komnu. Kvaðst
senda skýrslu til dómsmálaráðu-
neytisins. Gat þó sagt. að það
myndu liafa verið samantekin ráð
hjá kommúnistum, að neita að
svara fyrir rjettinum.
Hjónaband. 1 gær vorn gefin
saman í hjónaband af síra Bjama
Jónssyni, ungfrú Hulda Sigurðar-
dóttir og Sigurður Guðmundsson
húsgagnasmiður.
Allar ljósmyndastofur bæjarins
verða lokaðar eftir kl. 4 alla
laugardaga og sunnudaga, yfir
sumarmánuðina,
Sundlaugargestir eru beðnir að
athuga jað laugin er eins og' að
undanförnu lokuð kl. 9—12 f. h.,
alla daga vikunnar (nema laugar-
daga og sunnudaga) í júní og júlí-
mánuði, vegna sundkenslu telpna.
Listi Sjálfstæðismanna við Al-
þingiskosningarnar hjer í Reykja-
vík, er E-listi. Samkvæmt kosninga
lögunum nýju fá frambjóðenda-
listarnir bókstafi í þeirri röð, sem
flokkanöfnin eru í stafrófsröð, og
er Sjálfstæðisflokkurinn 5 í staf-
rófsröðinni.
Jörðin Úlfljótsvatn í Grafn-
ingi ásamt vatnsrjettindum, á að
Eimskip. Gullfoss var á Siglu-
firði í gærmorgun. Goðafoss er á
leið til Hull frá Vestmannaeyjum.
Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn
í gærmorgun á leið til Leith. Detti-
foss kom frá Hull og Hamborg í
g'ær. Lagarfoss er á leið til Aust-
fjarða frá Leith, Selfoss er á leið
Jtil Antwerpen frá Vestmannaevj-
um.
Björgunarskúta Vestfjarða. —
Veralanir á Þingeyri gáfu á laug-
ardag fýrir hvítasunnu, 5% af
sylu giuni j>ann dag og söfnuðust
a þatni hátl tun 100 kr. til björg-
'unarskútusj^ðs, Veátfjarða. Bát-
:a,t;nj.r ^e|a ^tokkra aura af hverju
^kigpundi, er aflast. hefir á vetr-’
ar- og vorvertíð. Þá er ákveðið að
ínuveiéarinn „Fróði“, eigandi
Forðið yður frá að örvænta
í elli yðar.
Gætið þess, að líftryggja yður í
Vátryggingarhlutafjelaginu NYE DANSKE AF 1864,
Aðalumboð fyrir ísland:
Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar,
Lækjargötu 2. — Sími 3171.
líí
Þorsteinn Eyfirðingur, fari skemti-
‘fero í þessum mánuði í sarna
augnamiði og er búist við mikilli
þátttöku.
Sextugur verður 4. þ. mán.
Daníel Þorsteinsson skipasmiður,
Ránargötu 17.
Kaup á vjelskipi. Valdemar
Bjarnason, Ingvar Einarsson og
Guðni Ingvarsson hafa farið fram
á það að sjer verði veitt ábyrgð
bæjarsjóðs fyrir 20 þús. króna
láni. sem þeir ætla að taka í
Fiskveiðasjóði íslands til þess að
kaupa 50 smálesta vjelskip í Nor-
egi. Lánið verður trygt með 1.
veðrjetti í skipinu. Bæjarráð hef-
ir heimilað borgarstjóra að láta á-
byrgðina í tje, að fengnum nán-
ari upplýsingum.
Háspennulínan að Vífilsstöðum.
Bæjarráð hefir samþ\'kt að heim-
ila rafmagnsstjóra að semja við
ríkisstjórnina um kaup á liá-
spennulínunni til Vífilsstaða, enda
verði jafnframt takmörk orku-
veitusvæðis Reykjavíkur að sunn
anverðu ákveðin þannig, að Víf-
ilsstaðir Amrði þar innan við.
Höggmyndasafn Ásmundar
Sveinssonar (Freyjugötu 41) er
opið í dag 10—12 og 1—10.
Verður svo framvegis á sunnudög-
um í sumar.
Botnía fór hjeðan í gærkvöldi
kl. 8, til útlanda.
M.s. Dronning Alexandrine fór
norður og vestur í gær. Farþegar
voru m. a: Tage Möller, Björn
Bjarnason cand mag., Pjetur
Eggerz, Molin, frú Laufey Páls-
son, Ólafur Pálsson, Guðm. Þor-
valdsson, Árni Pálsson, Sigurg'eir
Albertsson, Sig. Guðmundsson,
RICHARD FIRTH & SONS, LTD.,
MAKERS OF WOGfLLEN AND WORSTED MACHINERY
BROOK MILLSfCLECKHEATON. england.
ALL TYPES OF . RE-CONDITIONED MACHINES FOR
THE WOOLLENBAND WORSTED TRADES ALWAYS IN
" ; ■ ' 'ÖTOCK.
CUf
TBLKIíRAPIIIC ADDRKSS:
„TEXTILES"
CLECKHEATON
1 f'SEND US YOUR
iiiun-q-BNQUmiES.
A B C (5th EDITION)
AND BENTLEY’S
Fyrirliggjandi:
Rúsínur. — Fíkjur.
Bláber.
Döðlur.
Möndlur.
Súkkat.
Snmar-
kápuefni
Sumarkjólaefni
Hanskar
Slæður
Nærfatnaður
Morgunkjólar
Sloppar
Svuntur.
HÍOífÍ
: ítn itR
selja á nauðungaruppboði 2 júlí (Raí?nhiIdur Guðmundsdóttir, Ólaf-
n. k. Bæjarráð Reykjavíkur vilOur Ma^nússon’ Þórður Helgason.
að sjer verði. falið að mæta eða Eiríkur Elríksson’ Orudifur Valdi-
Versl. Vfk.
Laugaveg 52.
Sími 4485.
láta mæta við uppboðsgerðina með
fullu umboði fyrir bæjarstjórn.
Skólavörðustígur hefir verið í
megnustu óhirðu undanfarin ár.
En nú á að gera úr honum al-
mennilega götu. Hefir bæjarráð á-
kveðið að verja til þess 50 þús.
króna, sem ætlaðar eru til nýrra
gatna í fjárhagsáætlun þessa árs.
Síra Jakob Jónsson, frá Norð-
firði talar á Voraldar-samkomu í
Varðarhúsinu í kvöld kl. 8y2. All-
ir velkomnir, menn utanfjelags
líka.
Hjónaband. I gær voru gefin
saman í hjónaband, Óskar Gísla-
son ljósmyndari og' ungfrú Editli
Becli. Síra Kristinn Daníelsson
gaf brúðhjónin saman. Heimili
ungu hjónanna er á Laugav. 67 A.
Hjálparstöð Líknar fyrir berkla-
veika, Bárugötu 2 (gehgið inn frá
marsson, Pjetur Söbstad, Vilmund
ur Jónsson, landlæknir, Einar
Olgeirsson o- fl. o. fl.
Sýning Jóns Þorleifssonar, á
Blátúni, er opin frá kl. 1—7 í
dag.
Fimtugsafmæli á Þorsteinn Tóm
asson trjesmiður, Mjóstræti 4, á
morgun.
Heijnatrúboð leikmanna, Vatns-
stíg 3- Samkoma í dag'. Bæna-
iamkopra ld.. 1.0 f. h. Almenn sam-
koma kl. 8 e. li. Allir velkomnir.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ.
Frá Hallgrímsnefnd Stóra-Ás-
sóknar, sámskot 32.50. — Kærar
ttákkír. Ól. B. Björnsson.
Sjónleikurinn Á móti sól, verð-
ur sýndur í síðasta sinn í kvöld
í Iðnó.
Betanía. Barnasamkoma kl. 2
í dag, opinber samkoma kl. 8y2 í
Eggert Kristjáusson & Co.
íuf r/ri-f' -
Framboðsfundir
i Gullbdngu* og Kjósarsýslu.
Frambjóðendur í Gullbringu- og Kjósarsýslu boða til
þessara funda: ..
Að Brunnastöðum á Vatsleysuströnd, laugard. 9. þ. m, kl. 2 e, h.
í Sandgerði, laugardaginn 9. þ. m. kl. 8 e. h.
Að Reynivöllum í Kjós, sunnudaginn 10. þ. m. kl. 3 e. h.
í Keflavík, mánudaginn 11. þ. m. kl. 8 e. h.
í Höfnum, miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h.
í Grindavík, miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 8 e. h,
í Garði, fimtudaginn 14. þ. m. kl. 8 e. h.
Að Brúarlandi, föstudaginn 15, þ. m. kl. 2 e. h.
Að Kljebergi, föstudaginn 15. þ. m. kl. 8 e. h.
Ölafur Thors, Finnbogi Guðmundsson, Hjörtur Helgason,
Jónas Björnsson, Klemens Jónsson, Sigfús Sigurhjartarson
Að þú versla vilt þjá mjer,
verður þjer til liappa.
Hvar er best að kaupa sjer
„Gondensrör“ og tappa?
Garðastræti, 3. dyr t. v.). Læknir- kvöld. Sæmundur G. Jóhannesson,
inn viðstaddur mánud. og mið- kennari talar í bæði skiftin. Allir
vikud. kl. 3—4 og föstud. kl. 5— hjartanlega velkomnir.
6. — Ráðleggingarstöð fyrir barns- j Til Strandarkirkju frá ónefnd-
hafandi konur (sama stað), opin ^ um (tvö áheit) 4,00, ónefndum
jj fyrsta þriðjudag’ í hverjum mán-jferðamanni 2,00, G. G., Hafnar-
uði. kl. 3—4.
firði 2,00, H. S. 4,00.
WINDOLENE
er óviðjafnanlegt fság'iefni á
gler og spegía.
Þar sem þjer sjáið ryklausa
og táhreina búðarglugga,
er það oftastnær að þakka
Windolene.
Húsmóðirin í liverju húsi þarf
að nota Windolene, svo að
gluggar, speglar og annað
haldist hreiut og fagurt.
Jafnframt því, að Skandia-
mótorar, hafa fengið miklar
endurbætur eru . þeir nú
lækkaðir í verði.
Carl Proppé
Aðalumboðsmaður.
IHilmar Thors
lögfræðingur.
Hafnarstræti 22. Sími 3001.
Skrifstofutími: 10-12 og 2-5.