Morgunblaðið - 21.06.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLA0ÍÐ Kaflar úr útvarpsræðu Olafs Thórs. Ólafur á’tfOfs hrakti fyrst firr- ur andstæðúaganHa en snjeri sjer sí6an að þáó8i»álnnuin. Brá hauM upp mynd af við- horfinu: ,rIf5jéyana fíkissjóður, fátœk þjóS, lamað atvinnulíf og vaxandf nfftti. f’etta er viðhorfið í íslensku þjóðlífi". Síðan talaði Ólafur nokkuð um í'járhagins,, en vjek svo að at- vÍDnulífina. Pórust honum orð á Bfiönduftílr ef'u aðþreng'dastir íilra máaMá í þessu þjóðfjelagi. Þeir eru 1*tii kúgaða stjett. f»öl- mfktir og j»rautseigir þræTa þeir myrkranáé 4 milli aílan ársins hring’ og Imm ekki annað úr tíýt- tutt, en «f lwegja beinum skorti frá dyriBÉÍ slnum. Hófsamir og sparneyftíii' háfast þeir margir hverjir vil t Ijeíegum húsakynn- um, köldttiM, rökum og dimmum, óg fá ekftí etau sinní notið þeirrar dýrðar sew Menskt sttráar býður uppá í skanii náttúrunnar, af því að þeir verfia að þr®eía, þræla og þræla. Og þó hafíar altaf undan fjárhagslega fyrir þeim. TJm þessa* ntenn þarf að hugsa, bæði af því að þeir sjálfir verð- skulda þai, og eins vegna hins, að hvort ««nt litið er á málið frá menningarlegtt eða f járhagslegn sjónarmiði, þá er það augljós nauðsyn allrar ísl. þjóðarinnar að límdbúnaftítttiltt farníst sem best. Það hefir miargt verið gert fyrir bændurna* á undanförnum árum, en ekki alt, jafn hyggilegt. Kapp- hlaUpið ttiia ’kjjörfylgi þeirra, hefir ruglað gagnrýnina. Þess vegna hefir velviljinn ekki orðið að sama liði og ella hefði mátt verða. Og nú, þegar verðfesting og verð- hækkun áfttrðanna, er eina eða a. m. k. aðalbjarg'ræðið, nú, þegar svo er komið, að bændur selja alla mjóík, sem þeir hafa aflÖgum og % hluta kjöi.+i á íslenskum mark- aði, og þegár sýnt er að enn mun þrengja ans markað fyrir þann hluta afurðanna sem út er flut'tur, þá er þaS eia og fyrst og' freinst ein spurning, sem bændur verða að fá svaraS, en hún er þessi: Vilja sijóramálamennirnir með breyttri löggjöf' tryggja það, að íslehskir bassdui' fái einir að búa að þeírri ttejjrslúþorf og þeirri kaupgétú seáa íslenskur markaður hefir að bjófa. Þetta eí- rajög pólitísk spurning, af því, al þa® verður ekki komist hjá að viÖttlrfeenna að afleiðingar áf slíkri I *g gjöf, hitna á öðrum borgunm þjóðfjelagsins. Neyslu- þörfinni «■ nefnilega vel hægt að fullhægja meá aðkeyptum ódýrari framleiðslttvörum nágrannaþjóð- anna. Bn þó að svo sje, þá svara samt sem áður Sjálfstæðismenn þessari apHmingu alveg hiklaust játandi, og svarið er játandi, af því, að eklcert annað er hægt að gera fyrfr landbúnaðinn, sem er honum jafmnikils virði, og vegna þess, að e*ns og komið er málum bænda, ©r elcki sýnt að þeir kom- ist af án élfks stuðnings löggjaf- anna. En vilji iásgjafans er ekki ein- hlýtur. Alt veltur á því, að á hinum iunlenda markaði sje kaup- getan sem allra mest. Þessi kaup- geta skapast ekki með öðru móti en því, að sem hæst verðlag sje á þeim hluta framleiðslunnar sem fluttur er út úr landinu, þ. e. a. s. sjávarafurðunum, og' að út- veginum megi sem best farnas-t. ^Er nú það komið á daginn, sem Sjálfstæðismenn altaf hafa sagt, hve nátengdir eru hagsmunir framleiðenda til lands og sjávar, o g hvílík dauðans fávita-háttur ræður athöfnum þeirra manna, sem spanað hafa og engt saman stjettir þjóðfjelagsins. Hinníst nú sjálfsagt marg'ur bÓndínn með hrollkendri ónotatilfinningu þess kjörorðs Jónasar Jónssonar að útvégsmenn sjeu bændum skað- legri heldur en drepsóttir, eldgoS og haliæri. Stærsta hagsmunamál bændanna er velgengi sjávarútvegsins. Bænd-- ur eiga því með valcandi og vax- andi áhuga að spyrjast fyrir um afkomuhorfur útvegsins, og fylgj- ast með, hvað g'ert. hefir verið, og gera ber til að tryggja út- veginp. Jjöggjafinn hefir fátt eitt fyrir, útveginn gert, en skattlagt alíar þans notaþarfir og afurðir. Utvégsmenn hafa því orðíð að vera sjálfum sjer nóglr. Þeir íiufa líka reynt að vera það. Þeir hafa af sjálfdáðum stofnað itil og eflt með sjer fjelágsskap, sem bjarg- að hefir þjóðínni frá fjárhagslegu hruni, markað tímamót í atvinnu og fjármálalífið og aukið hróður þjóðarínuar í augum erlendra þjóða, svo að íslendingar eru nú víða nefndir sem alveg einstakt fórdæmi um fjelagslegan þroska. Pisksölusamlagið á þá líka mjög almennum vinsældum að fagna, og jafnvel óhróður kommúnistanna, er í sjálfu sjer lof um stárfsemi þess, því sá flolckur, sem beinlínis byggir allar pólitískar vonir sínar á hruni þjóðskipulagsins, hann heiftast af alveg eðliIegUm ástæð- um mest gegn þeirri starfsemi, sem best hefir staðið undir slcipu- laginii og varið það hruni. Jónas Jónsson, slógst í gær í för með þéssum óvinum Fisksölu- sambandsins. Hann hefir lengi langað ti 1 þess, en ekki þorað að kveða tipp úr. Ónot frá Jónasi Jónssyni um Fisksölusambandið vekja tilhneygingu til samanburð- ar á honum og því. Fisksölusam- bandið hefir á 2 árum grætt fyrir framleiðendum a. m. k. 10 til 12 milj. kr. Þetta er svona viðlíka upjihæð eins og J. J. tók úr ríkis- sjóði og' eyddi í óhóf og óparfa á stjórnarárum sínum, en alls eyddi hann í heimildarleysi þrefaldri þessari upphæð. Óhróðurinn um Fisksölusam- bandið býtur ekkert á okkur rrt- vegsmenn. Við ætlum að efla þau samtök. Við ætlum að brjótast inná nýja marlcaði fyrir saltfisk- inn, við ætlum aj5 leggja inná nýjar brautir í meðferð fiskjarins, við ætlum með hinum nýju frysti- og kæliaðferðum, að ná sambandi við alla þá mikj. tugi neytenda sem vantar nýjan fislc, við ætlum með þessu að skapa ný atvinnu- skilyrði í landinu, ný og betri skil- yrði fyrir nýjan og aukin útveg. Við ætlum að gera þetta alt undir forystu þeirrar þekkingar og vits- muna sem Fisksörusambandið ræð- ur yfir. Við ætlum að gera það ríkissjóði að kostnaðarlauSU, en við krefjumst þess, að fá þá íög- vernd sem reynslan kann að sýna að ísíenskir hagémnnir þarfnist, geg'n iíívígri samkeppni erlends guðvalds. Síídarútvegsmenn eiga að fylgja fordæmí þessu, og alíir úftvegs- menn eiga nú samtímis að léggja áhéTsIu á niðurfærsht á útgerðar- kostnaði, einkum og sjerstaklega með því að knýja fram lækkun á olíu og bensínverðinu. Takíst svo að friða fiskimiðin, ög bregðist ekki aflí, eru framtíð- arvonir sjávarútvegsins engan vegínn claprar. Jeg vií f þvf sam- bandí aðeins segja frá því, að Sjálfsíæðismenn hafa lengi undír forystu Bjeturs Ottesen, stefnt að því að fá Faxaflóa fríðaðan. Það hefír lítínn árangur boríð, en þó hafa nú aíveg nýveríð heyrst radd- ir, sem vekja votiír nm það, að enskir og þýskír útgerðarmenn sjeu að vakna til skilnings á, að friðun Faxaflóa, er þegar til lengdar lætur einnig þeirra á- hugamál. Nái sá skilningur út- breíðslu vinst þétta mál, en áf því mun ftiikla blessun Ieiða. Með þessu móti er jeg nú hefi minst á, ætlum við að tryg'gja framtíð okkar og samtímís, með aðstoð hin.s hlómgandi iðnaðar, sem formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti í ræðu sinni í gær, að skapa bændum kaupgetu fyrir landbún- aðarafurðirnar á innlendum mark- aði, og verkamönnum og sjómönn- um aukna atvinnu. Þeim verkamönnum og sjó- mönnum fer fjölgandi sem skilja það, að hagur þeirra er eklci sá, að hafa sem hæst kaup og sern minst að vinna, heldur sá, að vinna sje sem stöðugust og kaup- gjaldið svo hátt sem atvinnu- reksturinn getur með eðlilegu móti borið, en heldur ekki hærra. Þeim er að fjölga sem skilja það, að blómgun atvinnulífsins er höf- uð velferðamál verlcalýðsins, og þeim er að fjölga sem skilja það, að einræðiskend forysta alþýðu- foringjanna er almenningi ekki til farsÆldar. Alþýðuforingjarnir hafa flestir þá aðstöðu í lífinu, að þeir eiga ekkert á hættu. Þeir sitja í hæstlaunuðum embættum og stöðum í þjóðfjelaginu og hafa lagt upp fje í erlendum og innlendum bönkum þessi ár- in, sem við atvinnurekendur flestir höfum tapað öllu okkar. og sumir meiru, á viðleitninni til að halda uppi atvinnulífi þjóðar- innar; Þessa menn skortir því skilyrði til að fá sýnt atvinnu- rekstrinum þá nærgætni, sem nauðsynleg't er vegna sameigin- legra hagsmuna atvinnurekenda og verkalýðsins, og kröfur þeirra hafa jafnan verið fremur miðaðar við að trygg-ja sjálfum sjer póli- tískt fylgi, heldur en verkalýðnum varanlega hagsmuni. Traustið á þeim fer því þverrandi og fylgi verkalýðsins við Sjálfstæðisstefn- una vex að sama slcapi. Góðir hlustendur, að lokum vil .jeg segja þetta: 1 sjerhverju þjóðfjelagi skift- ast borgararnir af alveg eðlileg'- um orsökum í mismunandi stjórn- málaflokka. Af alveg jafneðlileg- um orsökum er það, að þegar óvenjulegir örðugleikar steðja að þjóðinni og tefla velferð hennar í tvísýnu, þá sameinast ábyrgir, hugsandí og vitibornir menn undír þá forystu, sem þeir best treista, alveg án hliðsjónar af dægurþrasi 'og deilumálum. Það er af þessum á.s-tæðum að margir fyígja Sjálfstæðisflokkn- um við þessar kosníngar, þótt þeir aðhyllist ekki stefnu flokksins í einstökum málum. Traustið á því, að Sjáífstæðisflokkurinn ráði yfir haldbærri þekkingu og meiri lífs- reynslu á sviði fjármála og at- vinnnmála, ríkari ábyrgðar.tíl- finningu og hluílausari velvilja t.il allra stjetta þjóðfjelagsins en aðrir flokkar, meðvitundin um það, að Sjálfstæðisflokkurinn sje eini flokfeurinn sem náð geti þingmeiri hluta og vantraustíð á því þíng- valdi, sem byggisf á valdi margrá smáflokka sem ganga feaupum ög sölum og því framfevæmdarvaldi sem styðst við slífet þingvald, — þetta traust á Sjálfstæðisflokkn: um þessi Örugg'a víma um að Sjálfstæðisflofefeurinn sje eíni flokkurinn sem hugsanlegt er að geti sigrast á örðugleikunum, mun á þesstri örlagaríku hættunnar stundu, sópa að flokknum kjós- endafylgí langt út yfir takmörk hinna eiginlegu flokksbanda og fá flokknum hreinan Jdrigmeirihluta. Sjálfstæðsflokkurínn treystir því, að þeim þingmeirihluta megi takast að bjarga þingræðínu, tak- ast að bjarga Iýðræðinu, t.akast að bjárga almenningi úr hrömmum hurigut'K og hörmungá, takast að bjárga framtíð íslensku þjóðar- innar. Ljáið okkur, góðir hlustendur, stuðöing til þessa. Öóðá nótt, , maður og stundum skipstjóri á botnvörpungum, lengst á skipum ÍH.f. Alliance. Stefán sál. var fyllilega með- almaður á hæð, þjettur á velli og- hiun vasklegasti; bar hann glögg einkenni hins vaskleg'a og drengi- lega íslenska sjómanns, enda reyndi oft á hreysti kappans, í hinní hrikalegu viðureign við risavaxnar öldur úthafs. Það reynir ekkí á hreysti kapp- an.s fyr en á hólminn kemur. Það var Stefáni fyllilega ljóst, enda var hann aldreí óviðbúinn, og jfyrir því gelck hann svo éftir- ininnilega, með sigur af hólmL jbótt stundum yrðu fangbrögðin, bæði löng og ströng og neyta yrði hinna ítrustu krafta og þols. Stefán sál. mim lengi lifa, í end- Urminningum sinna samverka- manna. sem afburða sjóbetja, e» fengst mun þó minningin lifa, um hijm siðprúða drengskaparmánn, mannínn, sem sífelt Iagði gott til allra mála, manninn, sem í engu mátti vita rjett annara fyrir borð borinn, hvorlci í smáu nje stóru. Svóna eru hinir sönnu drengskap- armenn. Þú varst einn af þeim. Ög þótt samverkamönnum þín- liiii og vinum, þyki hart, að sjá þig svo snogglég'a hverfa á braut úr hinum stérka fylkingararmi ís- lenskra sjómanna, þá er það hugg- un vor, að vita, að þú fórst ekki Óviðbuinn, þótt undirbúningstím- inn væri stuttur. Mjer finst, sém jeg sjái þig, þem ímynd hinnar sönnu hetju, og jeg veit, hvað þú hefir hugsað ,og viljað segja: ,,Dauði, jeg óttast eigi, afl þitt nje valdið gilt, í Kristí krafti jeg segi: Kom þú sæll, þegar þú vilt“. Farðu í friði. — Minningarnar deyja aldrei um góðan dreng. Vinur. Stefán Ragnar Benediktsson. í dag' verður fluttur til grafar, Stefán Ragnar Benediktsson, skip- stjóri. Hann I jetst á Landakotsspít- ala 13. þ. m. Hann var fæddur að Krosssteklc í Mjóafirði eystra, hinn 29. júlí 1892. Voru foreldr- ar hans, Benedikt Pálsson og Svanhildur Jóhannsdóttir. Stefán var giftur Elku Svein- bjarnardóttur, sem lifir mann sinn, ásamt, tveim dætrum 5 ára gömlum (tvíburar). Var sambúð þeirra hjóna hin innilegasta, svo prýði var að. Er því þungur harm- ur kveðinn af ekkju og börnum hins ágæta húsföður. Stefán hneygðist snemma að sjómenslcu, gerðist formaður á opnum slcipum, strax eftir' ferm- ingu, bæði Norðanlands og sunn- an og þótti brátt sýnt, að um ó- venju mikinn afla- og hreysti- mann var að ræða. Síðar gelck hann á Sjómanna- skólann og lauk þar prófi vorið 1923. Eftir það gerðist hann stýri- ASkvæHIIS þitf. Meðan hin úreltu kosningalög voru í gildi, meðan engin voru uppbótarþingsætin, var það að- eins í þeim lcjördæmum þar sem kosning var óviss, að eitt atkvæði gát valdið úrslitum. Nú þegar atkvæðatala flokk- anna í heild sinni ræður tölu upp- bótarþingsæta, getur eitt atkvæði fleira eða færra, hvar sem er á landinu ráðið úrslitum um fjölda uppbótarþingsæta, ráðið úrslitum um meirihlutavald á Alþingi. I kjördæmum eins og t. d. Gull- bringu og Kjósarsýslu, þar sem tirslit kosninganna eru alveg viss, að Olafur Thors verður kosinn þingmaður kjördæmisins, með miklurn atkvæðamun, þar bafa iftenn hugsað sem svo, að ekkerfc íriunaði um eirfct atkvæði. En nú er öðrn máli að gegna. Atkvæðatala Sjálfstæðisflokksins í alt, þegar atkvæði eru talin sam- an í öllum kjördæmum landsins, ræður úrslitum um það, hve mörg uþpbótarþingsæti floklcurinn fær. Þess vegna kjósandi sæll! Mundu, að elckert Sjálfstæðisat- kvæði má missast við kosning'arn- ar á sunnudaginn. Eltki eitt ein- asta. Að hver sá einn Sjálfstæðis- kjósandi, sem hirðir ekki um að nota kosningarjett sinn, hann getur með því gert floklcnum, þjóðinni og sjálfum sjer ómetan- legt tjón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.