Morgunblaðið - 28.06.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.06.1934, Blaðsíða 2
(Tjí ‘VI z JfHorg&mHaðtd Ötgef.: H.f. Árvakur, KeykJ«.vfk Rttstjörar: Jön KJartanaion, Valtýr 8tefán««on, Rit«tjöm og afgreHJBla: Auaturatræt! 8. — P-tmí 18BC Augrlýelnrastjórl: K. Haflyergr. Auglýstngaakrlfatofa: Austurstrætl 17. — SlBii S700. Helmaslmar: Jón KJartansson nr. 87 42. Valtýr Stefánsson nr. 4220 Árnl Óla nr. 8046. BJ. Hafberg nr. 8770. ÁakrlftaKJald: Innanlanda kr, 2.00 4 asAnuei Utanlande kr. !A0 6. m&nutlf 1 lauSaaölu 10 aura eitttaktO. 20 aura «e8 Ijesbók. m 'xí p Kosningeirnar. Wfik Svo langt er nitekoimð talnmgu atkvæða, að hægúer að gera sjer vBSf' r nokkurnvegin grein fyrir því, hvernig' hið væntanlega þing verður skipað. - Sjálfstæðisflokksií'inn mun að þessu sinni fá um 21.000 atkvæða, ef að líkindum lætur. Er það um 4000 atkvæðum fleira, en við kosn- ingarnar í fyrra sutnar. Má flokk urinn láta sjer VjeJ líka, hve at- kvæðatala ílokksips fer ört vax- andi. , Atkvæðatala .Alþýðuflokksins og Framsóknarfloþj^sins hefir að þessu sinni auki^t um svipaða tölu, að því er sjgð verður, og er horfur á að þessir tveir flokkar fái samanlagt 25 _þjngsæti, Sjálf- stæðisfl. 20 þingsæti, Bændafl. 3 og einn þingm. utan fl. En ekki er hægt að reikna út með vissu, hvernig uppbótarþingsætin 11 skiftast milli flokkanna fyrri en úrslit eru að fullu, kunn. Sjálfstæðismenþásum land alt, munu hafa litið svo á, að viðkynn- ii gin við Hriflungja og sósíalista væri orðin svo mikil meðal kjós- endanna, að gengi hinnar rauðu samfylking'ar myndi fara mink- andi úr þessu. ||>: En þessar kosníúgar sýna, að enn þarf uokkiir '- hlui i kjósend- anna að fá betur 'áð kenna á því böli, sem af óstjórti íuriiia „rauðu“ leiðir. Er ekkert við þií áð gera, ann- að en að láta þanji skóla reynsl- unnar, sem framjnian er verða síðasta þáttinn í þeirri prófraun. Að loknum þessöm lcosningum. fenginní þessari vitneskju, er víst, at> SjáJfstœðisflokkuririn steudur einhuga og óskiftur í baráttu þeirri, sem nii stendur fyrir dyr- um. Islandsglíman sem átti að fara fram á mánudags- kvöldið, en fórst þá fyrir vegna veðurs, fór fram í gærkvöldi. Sex menn tóku ,að þessu sinni þátt í g'límunni: Ágúst Kristjáns- son (Á.), Ágúst Sigurðsson (K. E.), Sig. Brvnjólfsson (U. M. F. Dagsbrún), Skúli Þorleifsson (Á.), Sig. Thorarensen (Á.) og Lárus Salomonsson (Á.). HJutskarpastur varð Sig. Thor- arensen, feldi alla og hlaut 5 stig. Vann liann þar með glímubelti 1. S. I. og sæmdarheitið „glímukappi Islands“. > Ágúst Kristjánsson hlaut Stefnu liornið. Þeir knattspyrnumenn, í úrvals- Jiði A. og B., sem ljeku gegn H. M. S. Nelson mæti á íþróttavell- itiurn í kvöld kl. 8. Sfállstæðlsflokkudsiii bætir við sig um 4000 atkvæði. En Hrauða fylkinginM verður liðffteiri i þeffa sinn. í gær voru atkvæði talin í þess- u mkjördæmuni: Gullbringu og Kjósarsýslu. Ólafur Thors (S) 1186 atkv. Sigf. Sigurhjartars. (A) 309 — Jónas Björnsson (B) 31 — Klemens Jónsson (F) 187 — Hjörtur Helgason (K) 48 — Finnb. Guðmundss. (Þ) 84 — Landlista atkvæði fellu þánnig: Alþýðufl. 45, Bændafl. 5, Fram- sókn 12, Kommúnistar 2 og Sjálf- stæðisfl. 54. í þessu lijördæmi, svo sem mörgum öðrum liefir fylgi S'Jálf- stæðisflolik.sins ankist mikið síð- an í fyrra. Þá fekk Sjálfstæðis- flokkurinn 902, Framsókn 253, Alþ.fl. 103 og kommúnistar 42. V estur-Skaf taf ellssýsla. Gísli Sveinsson (S) 422 atkv. Lárus Helgason (B) 229 — Guðgeir Jóhannss. (F) 143 — Óskar Sæmundsson (A) 40 — Landlista atkvæði fellu sem hjer seg'ir: Alþ.fl. 11, Bændafl. 2, Framsókn 3, kommúnistar 6 og Sjálfstæðisfl. 1. 1 fvrra fellu atkvæðin þannig: að' Gísli Sveinsson fekk 387 en Lárus Helgason (F) 365. Hjer hefir Sjálfstæðisflokkurinn því öruggan meirihluta. Hjer fór engin atkvæða- greiðsla fram við síðustu kosning- ar, því Tryggvi Þórhallsson var sjálfkjörinn. Um landlistaatkvæði er blað- inu ókunnugt. Austur-Skaftafellssýsla. Þorbergur Þorleifss. (Fj 299 atkv. Pálmi Einarsson (B) 155 — Stefán Jónsson (S), 96 — Firíkur Helgason (A), 40 — Landlista atkvæði voru þessi: Bændafl. 2, Framsókn 2, Sjálf- stæðisfl. 3 og kommúnistar 4. Norður-Múlasýsla. Fáll Hermannsson (F) 457 atkv. Páll Zophoníasson (F) 441 — Árni Jónsson (S) 385 — Árni Vilhjálmsson (S) 350 — líalldór Stefánsson (B) 254 — Benedikt Gíslason (B) 219 — Skúli Þorsteinsson (A) 64 — Sigurður Árnason (K) 42 — Áki Jakobsson (K) 38 — Hjer eru landlistaatkvæði tal- in með. í fyrra fellu atkv. þannig: Páll Hermannsson 430, Halld. Stef. 363, Jón Sveinsson (S) 232, Gísli Helgason (S) 226. Benedikt Gísla- son (A) 134, Gunnar Benedikts- son (K) 72 og' Sig. Árnason (K) 35. Norður-Þingeyjarsýsla. Gísli Guðmundsson (F) 453 atkv. Sveinn Benediktss. (S) 298 — Jón Sigfússon (B) 18 •— Bénjamín Sigvaldas. (A) 29 — Ásg. Bl. Magnússon (K) 30 — Á landlista fellu atkv. þannig: Alþ.fl. 3, Bíéndafl. 3, Framsókn 11 og Kommúnistar 2. I fyrra fekk Framsókn hjer 357 atkv. en Sjálfstæðisfl. 129, svo fylgi Sjálfstæðismanna hefir hjer meira en tvöfaldast. Benjamín Sigv. (A) fekk þá 21 atkv. Strandasýsla. Hermann Jónasson (F) 359 atkv. Tryggvi Þórhallss. (B) 256 — Kristján Gnðlaug’ss. (S) 244 — Björn Kristmundss. (K) 28 — Suður-Múlasýsla. Eysteinn Jónsson (F) 1055 atkv. Ingvar Pálmason (F) 942 — Magnús Gíslason (S) 669 — Árni Pálsson (S) 593 — Jóna» Guðmundss. (A) 533, — Ól. Þ. Kristjánsson (A) 348 — Sveinn Jónsson (B,) 81 —: Ásg. L. Jónsson (B) 46, — Jens Figved (K) 108 ,— Arnfinnur Jónsson (K) 133 — Landlista atkvæði: A. 33, B. 3,, V. 7, D. 8. E. 10. I fyrra fellu atkv. þannig: Ey- steinn Jónsson 690, Ingvar P. 669, Magnús, Gíslason 587, Jón Pálsson CS) 446,#Jónas Guðm. 333, Árni Á- 'gústsson (A) 180, Arnfinnur J. (K) 134, Jens Figved (K) 115. „Síjernegutteme“ Hljómleikar í Gamla Bíó 26. júní. Það var undireins auðheyrt, að Stjerneguttene eru velkomnir gestir, á hljómleik þeirra. í fyrra- kvöld, því þegar hinn hvítklæddi Itópúr gekk inn á söngsviðið í Gamla Bíó, ætlaði lófataki áheyr- endanna aldrei að linna. Kór þessi mun hafa verið stofnaður fyrir að- eins 6 mánuðum, og því mundu fæstir trúa, því að drengirnir sungu eins samstilt og feimnis- laust og þaulreyndir kórsöngvarar. Á söngskránni voru því sem næst eingöngvi verk eftir norsk tón- skáld, sum þeirra kunn lijer áður, en önnur mjög merkar nýjungar eins og t. d. norsku þjóðsöngvarn- ir eftir Alnæs, sem vorn mjög eftirtektarverðir bæði frá tón- skáldsins og kórsins hendi. Jo- hannes Berg Hansen skapara kórs ins, hefir tekist á ótrúlega skömm- um tíma að þjálfa hinar óvönu drengjaraddir, enda er hann anð- sjáanlega þaulvanur söngstjóri, á- kveðinn og söng'vís, og drengirnir fylgdu honum sem einn maður. Einsöngvarar á ldjómleikunum .. ■UT 'mKsCVtí’. OMJ í> Yfirlit. Atkvæðatölur flokkanna voru eftir talnínguba í gær sem iijer seg'ir: ' !''' 1 ' 1 Sjálfstæ'ðisflölíkufmn 19.667 Alþýðuflokkurinn -9.775 Framsökna'rfl; ' 8.442 Bændaflokkurinn 2.752 Kömmúnistafl. 2.592 Þjóðernissifffiáf - 363 Utan flokka 506 I, i.löí TJO " • 1*----------- Stjórnmálin og útvarpiö. 1 umræðum þeim, um útvarps- mál, sem fram hafa farið livað eft- ir annað hefir verið minst á þá sjálfsögðu kröfu, að alt, sem flutt væri í útvarpið væri ekki aðeins vandað að efni, heldur einnig að rjettu máli og fallegri framsögn. Ætla mætti að stjórnmálaflokk- arnir sæ.ju sóma sínum best borg- ið með því, að velja til þá menn, sem færir væru um, að flytja mál sitt hreint og óbjagað. Þessu fer þó mjög fjarri. Jeg fæ ekki betur sjeð, en hjer sje um alvar- legt mál að ræða. Fitthvert mesta vandamál kennara í skólum þessa lands, er með hverjum hætti tak- ast megi að vinna bug á, að því er virðist vaxandi tilhneigingu til að rugla saman sjerhljóðum eins og i og e og ö og u. Kennarar, sem heild munu sjá hættuna, sem í þessu er fólgin, og vinna því ótrauðir að hreinsun og fegrun málsins, enda með nokkrum á- rangri. Það eru jiví kaldar kveðj- iii, spm þeir menn flytja er í op- inberum umræðum steyta á þess- um skerjum, svo sem Þórarinn Þórarinsson og kommúnistarnir sumir, einkum Eðvarð Sigurðsson. Þórarinn sagði t. d.: „Það er nú þúið að hrikja þessa yfirlýsingu“, og hann talaði altaf um „bend- urna“ en ekki ,,bændurna“, svo aðeins fá dærni sjeu tekin. voru Erling Aas og BjÖrm Prö«- haug, og mun álieyrendum hafa þótt mest koma til hins síðar- nefnda, sem er aðeins 12 ára gam- all. Fáir af þeim, sem þarna vora viðstaddir munu áður hafá heyrt jafn fagra og fágáða barnsrödd. Fiðlárinn Arvid Fladmoe, einnij körííungur maður, ljek nókkur lög eftih norska höfnnda. Hann er rnjög efnilegur og' ska pmikill fiðl- ari, en viðfangsefnin gáfu honum tæplega tækifæri tii að sýna getu síná: til fulls.: Ebbe Evensen ann- aðist. undirleikinn af smekkvísi. Það væri óskandi, ef þessi heim- sókn mætti vekja áhuga manna hjey fyrir barnasöng og sýna þeiin, hve mikið af drengjarödd- | um er til hjer, og bve hægt er að j jijálfa þær með elju og alúð. Ef j koma Stjerneguttene yrði til þess, | þá mættum við vera þeim enn j margfalt þakklátari, en við erum ! þeim þeg’ar fyrir sjálfan söng f jieirra. Des. | Útvarpshlustendur eru allir til vitúis um það, hversu málfar jþes'sára manna er brenglað, og jþeir krefjast þess, að gerðar verði jráðstafanir til þess, að íslensku máli, tilfinning hlustenda fyrir j hréiiiíeík þess og fegurð, verði jekkí öðru sinni í útvarpinu mis- jboðið jafn herfilega. Til þess eru jvítin að varast þau. 1. júní 1934. Kennari. ^ .JSfWí '••• Prestastefnan hefst í dag' kl. 1 e. h. með guðs- þjónustu í dómkirkjunni og prest- vígslu. Síra Ófeigur Vigfússon prófastur predikar og lýsir jafn- framt vígsln. Vígður verður kandidat Þorsteinn L. Jónsson, sem hefir verið . settur prestur í Miklaholtsprestakalli. Fer vígslan frapp. eftir vígsluformi hinnar nýju heigisiðabókar. Eftir pre- dikun hins nývígða prests fer fram sameiginleg altarisganga synóduspresta. Sjera Friðrik J. Kafnar verður fyrir altari. Fundir prestastefnrrnnar verða haldnir í fundarsal K. F. U. M. og þar verður prestastefnan sett kl. 4i/o. Um kvöldið kl. 8 y2 flytur síra Sigúr.ður Pálsson frá Hraungerði erindi í Dómkirkjunni um kirkju- lífið í Uppsölum. Knattspyrnuflokkur úr fjel. ,,Haukar“ Hafnarfirði fóru til Akraness um síðastliðna helgi. Þreyttu þeir kappleik. við Akur- nesinga á sunnudag'. Fórrr svo leik ar, að Aknrnesingar unnrr nreð 6:2. Um kvöldið var Hafnfirðingunúm haldið samsæti á Ilótel Akranes. Ilelt þar ræðu form. íþróttaráðs* ins Axel Ándrjesson og mælti fyr- ir minni gestanna og knattspyrnu- íþróttarinnar. Formaður knatt- spyrnuf jel. ,,Haukar“, Hermann Signrðsson talaði fvrir minni Ak- n.rnesinga, ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.