Morgunblaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 2
2 M 0 R G U N B LA ÐIÐ $&orgnubk*Hð Ötget.: H.í. Árvakur, P.eykjavfk. Rltstjörar: Jön KJartanason, Valtýr StefánMon. Rltatjörn og afgrelBala: Austurstrœti 8. — P<ml 1800. •A.uglSslngastjóri: B. Hafberg. Auglýslngraskrif stofa: Austurstrætl 17. — Slsji 1700. Helsuasimar: Jön Kjartansson nr. 8748. Valtýr Stefánason nr. 4880. Árnl Óla nr. 8045. B. Hafberg nr. 8770. Áskrlf tagjalð: Innanlands kr. 8.00 A n&nuBl. TJtonlands kr. 8.50 A aULnuBi 1 lausasBlu 10 aura elntaklB. 80 aura sssB Lssbök. Ráðabmgg. Um bæinn berast daglega nýjar og nýjar flugufregmir um ráða- brugg rauðliða viðvíkjandi nýrri st jórn armyndun. Á laugardag'inn var birti Al- þýðublaðið forystugrein um það, að nú væri Alþýðuflokkurinn jafn- liðsterkur og Framsókn og yrðu sósíalistar því að krefjast jafnrar hlutdeildar í vænt.anlegri lands- stjórn. , Ekkert var um það sagt, hvern- ig sósíalistar hugsa sjer að skifta þrem ráðherrum jafnt milli tveggja, því ólíklegt er, að þeir komi sjer saman um að taka þriðja ráðherrann utan rauðu fylkingarinnar. Annars ætti það ekki að vera i vandi að finna ráðherraefm innan Framsóknarfl., mann, sem að hálfu leyti er Framsóknarmaður og Alþýðuflokksmaður að hálfu, þar sem mjög skírast nú lín- urnar milli þessara tveggja flokka. Nokkrir sósíalistabroddar hafa j að sögn, þvertekið fyrir að styðja, eða taka þátt í stjórn, þar sem1 þeir Jónas Jónsson og Hermann eiga sæti. En mjög þykir sú saga ólíkleg, því fáir munu vera í liði Framsóknar, sem rauðleitari eru en þessir tveir. Þá er og sagt, að Jónas Jóns- son hafi tekið þá stefnu í mál- inu, að „gera sig kostbæran“. Hafði hann það á orði, að affara- sælast sje, að hann sje utan við stjórnina, en þar verði menn er hafi tryggilega umbúin „hand- járn“. En kunnugir segja, að þetta valdalystarleysi sje ’ekki „egta“ og maðurinn muni eigi gera sig ánægðan með minna en að vera forsætisráðherra, hvað sem þeir segja, er enn hafa þann snefil af sómatilffnningU að telja J. J. ó- hæfan til að stjórna þessu landi. Kennarþin0<) hófst hjer í bænum á fimtudaginn var. Sóttu það um 150 fulltrúar kennarastjettarinnar víðsvegar af landinu. Fundir hafa verið haldn- ir/á hverjum degi, en þinginu lauk í gærkvöldi. Mörg mál voru rædd, þar á meðal skipulagsmál, launamál, ferðalög bama og ótal önnur mál. .JÁikkur erindi voru flutt á ••V þingmu. 1 gærkvöldi kvöddust kennarar ■k samsæti, sem þeir heldu í Odd- fjelagahúsinu. DppfeisniD í HDsKaliiðí. Rindenburg forseti hefir þakkað Ritler Dg Böhring fyrir það huað þeir tóku fljótt í taumana. MsoaaaRdi fregoir um þá Schleicher fyruerandi kanslara, Röhm herforingja og uon Papen. Markarfljótsbrúin. Þeir, sem tóku myndir við brúarvígsluna á sunnudaginn, eru vinsamlega beðn- ir að lofa Morgunblaðinu að sjá þær. Söguleg mynd. ,rfvT m'iii ujOl i iíi r, Mynd þessi var tekin í Berlín 11. ágúst í fyrra, þegar, hátíða- höldin fóru þar fram í tilefni af stjórnarskrárdeginum. Hindenþurg forseti er að heilsa æðstu foringjum ríkisvarnaliðsins. Lengst til hægri stendur v. Schleicher hervarnarráðherra. búningum sínum. Allir þeir, sem áttu sæti í aðal- ráði árásarliðsins í Berlín, hafa verið handteknir. — von Papen er í haldi í húsi sínu. og er um það öflugur vörður. Enda þótt herlið hafi verið kallað’ saman til þess að halda uppi reglu í Bei'iín hafa herlög' ekki verið látin ganga í gildi. aftur kyrt og rólegt að sögn,. bæði í Bprlín og Munchen. Hitler er í Berlín. Von Papen er hafður í haldi í húsi sínu. Lögreglan framkvæmir ennþá húsrannsóknir víðsvegar um land og tekur menn sífelt fasta. ÍSautján- menn úr árásarliðinu hafa þegar verið teknir af lífi og 200 sitja í fangelsum. Varð- menn eru á öllum þjóðvegum, sem liggja til þýskra hafnar- bæja og lögreglan rannsakai" allar bifreiðir, sem um vegina fara, skoðar farþegana og leit- ar að skjölum. Um mannfall eða fangelsan- ir er ekki kunnugt að öðru leyti, að fráskildu því, sem sagt hef- ir verið um fangelsanir Röhms og Schleichers og segja sum- ar fregnir að þeir hafi ekki ver- ið teknir af lífi. Berlín, 1. júlí. FB. Röhm var skotinn í Munchen í gær. Honum var tvisvar fengin skammbyssa í hendur og sagt, að frem.ja sjálfsmorð, en hann neitaði því. Ýmsir aðrir voru drepnir eða skotnir, er þeir veittu mót- spyrnu gegn þeim, sem sendir voru til þess að taka þá höndum. Á meðal þeirra voru von Schlei- cher hershöfðingi og kona hans, lögreglustjórinn í Breslau, einka- skrifari von Papens, hátt settur kaþólskur embættismaður, Klausn- er að. nafni, Ernst, foripgi árásar- liðsins í Berlín o. fl. Samkvæmt áreiðanlegum lieimildum hafa tólf aðrir árásarliðsleiðtögar en þeir. sem áður er getið um, verið teknir af lífi. Úrvalslið nasista liéfir 'felíið' í sínar hendur „brúná Húsið'^’yá'ðí ■ albækistöð flokksins) í Miinchén og einnig bækistöðvar árásarliðs- in.s um gervalt Þýskaland. Árásar- liðsmenn hafa fengið heimfarar- leyfi og hefir þeim verið strang- lega bannað að vera í einkennis- , Á fr 'fí 'dm w- at Jk t f wM é . „ J JSj&f 'v../ v. Papen, varakanslari Göhriug. Göhring segir nfli ráðstafanir þær, ,sem teknai' hafa verið, að nauðsynlegi Iiafi verið að gera ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir, að áform nökkurra árásar- liðsleiðtoga uhl aðra újórnarbylt- ingu, gæti hepnast. Göliring heldur því fram. að von Schleicher hafi rætt uni byltingaráform þessi við fulltrúa eríends ríkis, sem Iiafi tekið þátt í ráðabrugginu. v. Papen ekki tekinn fastur. Berlín 2. júlí. -ösS^n^k-yjæmt opinberri tilkynn- ÍjjgjU hefir Hindenburg forseti símað Hfi^ler og Göhring. — í skeyti sínu kveðst forsetinn vera samþykkur gerðum þeirra og þakkar þeim fyrir að hafa bælt niður uppreisnartilraunina. Að síðustu ber Ilindenburg forseti fram heillaóskir til þeirra í til- efni af því, að þeim tókst að koma í veg fyrir, að byltingar- áformin hepnuðust. Samkv. áreiðanlegum heim- ildum hafa allir starfsmenn von Papens, að 1—2 undanteknum, verið handteknir, en von Papen s.jálfur hefir ekki verið tekinn fastur. (UP). I Friður kominu á. Berlín 2. julí. FÚ. Rannsókn út af uppreisninni innan árásarliðsins Var lokið í gærkvöldi, eftir að hún hafði staðið í 24 klst. Munu nú allar uppreisnartilraúnir vefá bældar niður, og ríkir fViðnr úm alt land. Það hfefir sýnt ' sig, að frjettir erlendra blaða um Röhm-uppreisnina hafa verið mjög orðum auknar. Dr. Frick, innanríkismála- ráðherra, hefir gefið út ávarp til embættismanna ríkísins, og segir þar,, að atburðirnir 30. júní hafi sýnt það, hve nauð- synleg sje skilyrðislaus hlýðni gagnvart yfirboðurunum, og segir hann að allri Óhiýðni muni verða hegnt. Hafa þeir Röhm og Schlei- cher ekki verið teknir af lífi? London 2. júlí F.Ú. í Þýskalandi er nú ástandið tsýsfea heimsófenin. Ferðalög og fyrirlestrar. Þýsku gestirnir fjórir frá landbúnaðarráðuneytinu í Ber- lín fóru á sunnudaginn austur í Fljótshlíð og að Markarfljóts- brú. I fylgd með þeim var Alex-- ander Jóhannesson prófessor, Sig. Sigurðsson búnaðarmála- stjóri og dr. Guðbrandur Jóns- son. Þeir skoðuðu tilraunastöð- ina á Sámsstöðum, og þótti merkilegt að sjá hve mikill og fjölbreyttur jarðargróði þar er. Á heimleiðinni skoðuðu þeir m. a. hellana á Ægissíðu. Á föstudaginn voru hinir þýsku gestir í dagverðarboði hjá Alexander Jóhannessyni háskólarektor, en í dag verða þeir í boði Jóhanns Þ. Jósefs- sonar alþingismanns. Á laugardaginn fóru þeir í boði ríkisstjórnarinnar að Þing- völlum. Þá þótti þeim og Markar- fljótsbrú, sem mörg önnur mann virki, er þeir hjer hafa sjeð, furðanlega viðamikil, borið saman við fólksfjölda landsins. Á sunnudaginn voru þeir gestir Búnaðarfjelags fslands. í gær bauð ríkisstjórnin þeim í reiðtúr í nágrenni bæjarin , til þess að þeir fengi nokkur kynni af íslensku hestunum, en fnllráðið, sem kunnugt er, að seldir verða íslenskir hestar til Þýskalands á þessu sumri. Fyrirlestrar í dag. í dag kl. 5 flytur dr. Rechen- back erindi í Kaupþingssaln- um, er hann nefnir: ,,Ætt og óðal, undirstaða þýsk-norrænn- ar samvinnu“. Því næst flytur dr. Gauch erindi á sama stað er heitir: „Óðalsskipulag und- irstaða germanskrar lífsskoð- unar.“ í kvöld fara þessir þýsku géstir hjeðan heimleiðis. Prestastefnunni lauk á laugar- claginn var, Á sunnudag.og í gær fóru' flestir prestarnir austur á Þingvöll og var þar haldinn Presta fjelág'sfundur. Honum verður lok- ið í dag. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.