Morgunblaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.07.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Vígsluhátíð MarkarfIjótsbrúar, * r gá m w ! lúðrasveitin liek þjóðsönginn ijolmeniiasta utisamkoma sem „Ó, guð vors lands“, en mann- / jfjöldinn stóð berhöfðaður á maldiii hefir weriíi hjer á landi, mefn R . v. * Þvi næst steig Bjorgvm Vig- i fússon sýslumaður í ræðustólinn og setti hátíðina. Hann gat þess, að þiþú rheg- - , m I inöfl hefðu hrundið mahnvirkj- Eftir pvi sem næst vexður komist, munu : um þessum af stað: Þekking, , . „ j líkamleg atorka og fórnfýsi. hatiðargestir hafa verið um 7000 talsins. önnur en Alþingisháfíðm 1930. Harkarfljótsbrúm. Verkfræðingarnir hefðu lagt til þekkinguna, verkamennirnir hina líkamlegu atorku, en fórn fúsir menn í Reykjavík og inn- an hjeraðs hefðu lagt fram fjár magnið, sem ríkið hefði svo tekið að láni. Tvær þriggja manna nefndir hefðu linnið að fjársöfnuninni, önnur í Reykjavík, hin í hjer- aðinu. í Reykjavík hefðu ann- ast fjársöfnunina þeir A. J. Johnson bankagjaldkeri, Jón Kjartansson ritstjóri og' Vigfús Guðmundsson frá Engey, en innan hjeraðs þeir Björgvin Vigfússon sýslumaður, síra Sveinbjörn Högnason á Breiða- bólstað og Ágúst Andrjesson bóndi í Hemlu. Þakkaði sýslumaður öllum, sem stutt hefðu að því, að koma mannvirkjum þessum upp. Sjer- staklega þakkaði hann ríkis- stjórninni fyrir þann mikla áhuga og skilning, sem hún hefði sýnt þessu máli frá upp- hafi. Að lokinni ræðu sýslumanns var leikið á lúðra og sungið: íídím vafalaust heÆir verið 2— Brúarljóð H. Hafstein, Þunga Hátíðasvæðið. morgun og fram til kl. 2 síðd. og er þá ótalinn allur skar- Vftr'íliihátíð Mar-knrfliót«hrii var látlaús bílastraumuFánþjóð-j inn úr hjeruðunum fyrir austan, -*» vafalaust hafh- veri5 2- var. Fóru aðalhátíðahöldin fram ur 1 Landeyjum bættust við hóp 3000 manhs. Er giskað á, að á sigursöngva í Litla-Dimon, sem er lágt, sjer- ar ríðandi fólks’ j hátíðina hafi komið um 7000 ’ stakt fjall, fast við fljótið aust- Þegar komið var austur að rr.anns. an megin, en brúin er þar skamt fljóti, mætti manni þar sami | frá. Er ágætt útsýni af Litla^fólksstraumur austan frá, ýmist! Guðsþjónusta. Dimon yfir brúna og hina miklu 1 bílum eða ríðandi. j Um kl. 1 miðdegis hófust há- varnargarða, sem bygðir hafa i Var þegar augsjeð, að þarna tíðahöldin með guðsþjónustu á verið frá brúnni beggja megin yrði saman kominn meiri mann Litla-Dimon, Hófst guðsþjón- og nær garðurinn vestan fljóts fjöldi en áður hefir þekst á ustan með því, að Lúðrasveitin j ^ryggvi Gunnarsson, verið alla leið upp í Stóra-Dimon. ( útisamkomu hjer á lándi, þegar undir stjórn Páls ísólfssonar, or-1 staddur j Noregi, þá’á unga Var ræðupallur reistur uppi fra er talin Alþingishátícjin j gelleikara; ljek sálm: ^aklr'aldri Hann hefði ferðast þar á Litla-Dimon, en tveim gjall- 1930. Þarna var fólk úr öllum ; dr0ttinn árs og auðs, eftir Stein 1 um tjyggjna gitt sinn er hann arhornum komið fyrir þar áttum, úr Reykjavík, Lest- Sigurðsson skáld. Páll ísólfsson a ferð sinni, tók hann skamt frá svo ágætlega heyrð- mannaeyjum, ollum sveitum haf6i einnig með sjer söngflokk eftjr smá-maur er skreið á jörð- ist yfir hátíðasvæðið. Var þarna hjer austan fialls og alla leið úr Reykjavík og söng hann inni fyrir framan fætur hans. tilvalinn staður fyrir útisam- austan ur Mýrdal. undir. Fer einkar vel á því að Maurinn hjelt áfram, þar til komu. Fólkið streymir að úr öllutn áttum. Það var fyrir fram vitað, að Llm sjö |iúsundir hátíðagesta. hafa lúðraflokk og söngflokk jitij jarðrauf var á vegi hans, saman á útisamkomu, því horn- sem hann komst ekki yfir. Tek- Vegamálastjóri ljet fram- in hljóma svo vel úti og bera ur hann þá stint strá og fer kvæma talningu á bílum er fóru ; Uppj sönginn. að bisa við að koma því yfir fram hjá Ölfusárbrú og komu Hinn nýkjömi prestur þeirra raufina. Eftir mikla fyriihöfn margt yrði um manninn við austan að á: sunnudagskvöld. Eyfeilinga, síra Jón Guðjónsson tekst þetta og maurinn gekk Markarfljót, ef veður yrði gott ralningip fór fram frá kl. 4 j jf0jti prjedikaði. Hann lagði yfir vígsludaginn. Og ekki brast síðd. , á ftmmudag og stóð til i veðrið. Á sunnudagSmorgúh i kl- 4 aðfaranótt mánudags. var ljettskýjað og lítill and-: Á þessu tímabili fóru vestur vari áf vestri. Þegar leið á dag- yfir Ölfusárbrú 262 fólksbílar 1 inn, hurfu skýin smám saman; 5—7 farþega, 106 fólksbílar og glaðasólskin var komið um 16—18 farþega, 21 kassabíll 16 . .. .„ , það bil er hátiðaholdm hofust.;—18 farþega, og 17 motorhjo! , Fólkið fór að streyma að i 2—3 farþega, eða samtals 389 brúnni þegar á laugardágs-, bílar og 17 mótorhjól með um kvöld. Voru það einkum Reyk- 3 770 farþega. víkingar sem þá fóru austur; Á sama tíma fóru fram hjá höfðu þeir tjöld með og sváfu Tryggvaskála og suður Eyrar- þar yfir nóttina. Á sunnudags-' bakkabraut 12 fólksbílar 16— morgun voru talin yfir 60 tjöld i 18 farþega, 2 kassabílar 16— fýrir austan Litla-Dimon, þar 18 farþega og 4 fólksbílar 5— sem hátíðagestir höfðust við í. 7 farþega. Alla sunnudagsnótt var fólk; í farartækjum þeim, er þarna að koma að Markarfljóti. Enjfóru framhjá á umræddu tíma- Var nú sjálf vígsluhátíðin frá því snemma á sunnudags- þili hafa verið yfir 4000 manns1 sett. Hófst hún með því, að út af textanum í Jóh. guðspjalli 1. kap. 9. v.: „Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, var að koma í heiminn.“ Presti : mæltist vel og skörulega. Að lúðra og sungið: Faðir and- anria. Guðsþjónustan var mjög á- hrifarík. Hátíðasvæðið norðan og austan í Litla-Dimon var þjettskipað fólki, er sat ber- höfðað í veðurblíðunni undir guðsþj ónustunni. Hátíðin sett. gætu horfið frá 1000 ára gam- alli rányrkju og snúið sjer að jarðyrkjubúskap nútímans. Því væru samgöngubæturnar nú, fremur en nokkru sinni áður, orðnar lífæðar landbúnaðarins. Ein slík lífæð hefði nú opn- ast með brúnni á Markarfljót og þeim samgöngubótum, sem gerðar væru lengra austur. — Þessar samgöngubætur myndu fæi-a hlutaðeigandi hjeruð fram um heila öld. Þessu næst lýsti Þ. Br. hvern- ig samgöngubætur þessar hefðu orðið til fyrir samvinnu manna innan og utan hjeraðsins og rík isstjórnarinnar. Þakkaði hann þeim, er haft höfðu hjer for- göngu og ekki síst þeim, sem lánað höfðu vinnukaup sitt. Lýsing Markarfijóts- brúar og mannvirkja. Þessu næst lýsti Þ. Br. Mark- arfljóisbrúnni og mannvirkjum þeim, sem bygð eru í sambandi við hana. Sú lýsing var svo- hljóðandi: Brúin er úr járnbentri stein- steypu, 242 m. að lengd, og standa undir henni 11 stöplar auk landstöplanna. Brúaropin næst landstöplunum eru 16 m. að vídd, en hin 10 opin eru 21 m. hvert. Breidd brúarinnar milli handriða er 3 m. Ofan á brúar- gólfinu er kúpt slitlag úr steypu samfelt við gólfið. Undir hverjum stöpli standa 7—11 sívalir staurar, um 20 cm. gildir að þvermáli um miðju, og eru víðast reknir 6—m. í botn, og var þá undir sumum stöplunum komið á fastan botn. Þungi á hvern stöpul getur orð- ið um 100 tonn, og kemur þá ná- lægt 10—12 tonn á hvern staur. Stauraendarnir ná nálega upp að venjulegu vatnsborði. Áður en staurarnir voru reknir, var rekinn plankaveggur um undir- stöðurnar og grafið fyrir þeim innan veggjar um 1,5 m. niður fyrir venjulegt vatnsborð. Síðan voru undirstöðurnar steyptar. Byrjað var á brúargerðinni í apríllok sl. ár, og var allri steypu lokið um miðjan októbermánuð. Umferð um brúna hófst fyrstu dagana í nóvember sl. vetur. 1 brúna fóru samtals um 1000 tn. sements og 40 tonn af steypu- styrktarjárni. Brúarefni alt á- samt áhöldum hefir verið að þyngd um 400 tonn og var flutt á bifreiðum sumpart frá Eyrar- bakka og sumpart frá Reykja- vík. Brúin sjálf kostar fullgerð um 128 þús. kr. Hefir efni og á- höld kostað sem næst 55 þús. kr„ en vinnulaun numið rúmum 50 þús. kr. og flutningar efnis og áhalda um 19 þús. kr. Er nú brú- in sjálf fullgerð að öðru leyti en því, að enn þarf að flytja nokk- uð meira grjót að stöplum. Jafnframt brúargerðinni eða öllu fyr var sl. vor byrjað á varn- argarði frá vestari brúarenda 'upp í Dímon, og er garður þessi 2000 m. að lengd. Garðurinn er um 2 m. á hæð yfir aurinn, breiðari að néðan, þar seril mest reynir á, en mjókkar, er ofar dregur, og er efst aðeins 60 cm. á breidd. Sjálfur er garðurinn Samgöngubætumar væru frum 1 úr möl, eins og hún kemur fyr- skilyrði þess, að sveitir landsins! ir úr árfarveginum. Er hann þak- Vígsluræða atvinnumálaráðh. Þá tók Þorsteinn Briem, at- vinnumálaráðherra til máls, og flutti vígsluræðuna. Hann minti í upphafi á það, að fyrir hálfri öld hefði einn ágætasti sonur lands vors, Hefði Tr. G. síðar sagt svo frá, að þarna hefði fyrsta brúin á íslandi orðið til, enda reynd- ist það svo, því þessi framsýni maður hefði gefið þjóð sinni fyrstu brúna, bæði efni, smíði og flutning. Síðan hefði þjóðin eignast margar brýr og hefði Tr. G. staðið fyrir smíði flestra hinna elstu, þ. á. m. fyrstu stórbrú- arinnar austan fjalls, er talin var þjóðarviðburður. Og nú ætti landið mörg hundi'uð brúa. Þessu næst lýsti Þ. Br. þeirri þýðingu, sem samgöngubæturn ar hefðu fyrir landbúnaðinn. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.