Morgunblaðið - 22.07.1934, Side 1

Morgunblaðið - 22.07.1934, Side 1
Sumarútsalan stendur yfir lijá okkur þessa dagana. Notið tækifærið að gera góð kaup. Marleinn Einarsson & Co. GAMLA BÍÓ Holiywoodhetlan. Gamanleikur og talmynd í 9 þáttum, sem gerist meðal „stjarn- anna“ í Hollywood. — Aðalhlutverkin leika: STIJART ERWIN — JOAN BLONDELL - Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. BEN TURPIN. Hjartans þakklœti til allra vina og kunn- ingja sem glödda mig á fimtugsafmœli mínu. GERDA HANSON. vTT'C' Jarðarför sonar okkar Lúðvigs, er ákveðin þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 1, og hefst með húskveðju á heimili okkar, Tjarn argötu 3, Keflavík. María og Einar Guðbergur. Þessa viku gegnir herra læknir Þórður Þórðarson Sjúkrasamlags- störfum mínum. Björn Gunnlaugsson læknir. I fjarveru minni í ca. 3 vikur gegna þeir læknis- störfum mínum læknamir Friðrik Björnsson og Þórður Þórðarson. Ól. Þorsteinsson. Tilkynning. Það tilkynnist heiðruðum við- ! skiftavinum, að hárgreiðslustofa í mín verður lokuð, vegna fjarveru | minnar frá 22. þ. m. tií 15. sept. n k. J Virðinga: Sigríður Gísladóttir Bergstaðastræti 36. Elsku litla dóttir okkar, er andaðist 17. þessa mánaðar, verður jörðuð frá heimili sínu, Signýjarstöðum, mánudaginn I 23. júlí, kl. iy2 e. m. Una. Jónsdóttir. Hermann Björnsson. Jarðarför Pálínu Þorkelsdóttur fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 24. júlí, og hefst kl. 1 með húskveðju á heimili hennar, Grettisgötu 2. Páll Þorkelsson. Þorkell Þorkelsson. Gísli Bergvinsson. „ARÖMA“ kafflð mælfr með sjer sjálft. Fæst alsstaðar. Gullfoss fer á mánuclagskvöld (23. júlí) í hraðferð vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag og vörur afhendist fyrir kl. 2. Lagarfoss fer á þriðjudagskvöld (24. | júlí) til Breiðafjarðar og| Vestfjarða. Farseðlar óskast sóttir! fyrir hádegi sama dag, og! vörur afhendist fyrir kl. 2.! Fyrir sumarbústaðl fáið þið besta Prímusa ogj Olíuv.ielar í Hýja u>. Egypskar nætur. (Saison in Kairo) Skemtileg og fögur þýsk tón-kvikmynd frá UFA, er sýnir hrífandi fjöruga ástarsögu og fegurri sýningar frá Egypta- landi, pýramydunum og- ýmsu þjóðlífi þar, heldur en nokkur önnur mynd hefir haft að bjóða. Aðalhlutverkin leika liinir vinsælu leikarar: RENATE MÍÍLLER og WILLY FRITSCH. Aukamynd: UFA BOMBEN hrífandi fögur músikmynd með söngvum og sýningum úr flestöllum vinsælustu UFA myndum, sem hjer hafa verið sýndar. — Spilað af POLYDOR ORKESTER, Sýningar kl 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Á íeið tíl Sjötinda hímins Bráðskemtileg amerísk tónkvikmynd í 7 þáttum. Aðallilutverkið leikur HAROLD LLOYD. Aukamynd: Vitavörðurinn. Teiknimynd í 1 þætti. Stór útsala hefst mánudaginn 23. þ. m. lO°|0 til 50°lo afsláttur. Kápur t. d. áður kr. 120,00 til kr. 250,00, nú kr. 17,00 til 25,00, restin 15—20% afsláttur. Kjólar t. d. áður kr. 65,00 til 145,00, nú kr. 15,00 til kr. 45,00, restin 10—20% afsláttur. Kjólaefni alullar t. d. áður kr. 6,50, nú 2,50 meter. Silkikjólaefni t. d. áður 9,75, nú 5,00. Sumarkjólaefni frá 1,30 meter. Morgunkjólaefni frá 0,85 metr. Golftreyjur frá 3,50. Kápuefni t. d. áður 9,50, nú 5,50. / Silkisokkar frá 1,75, t. d. áður 6,50, nú 2,90. Ljereft frá 0,60 meter. Damask í verið kr. 5,25. Gardínutau t. d. áður 3,25, nú 2,00. Storesefni hálfvirði. Silkislæður hálfvirði. Regnkápur (unglinga) frá kr. 10,00. Barnaregnkápur kr. 8,00. Telpukjólar hálfvirði. a «Afsláf(ur^af ollum^vðriim. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. Sími 3571. Laugaveg 20 A. \ t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.