Morgunblaðið - 28.07.1934, Side 6

Morgunblaðið - 28.07.1934, Side 6
MORGUNBLAÐ ■■■■Mí I I sunnudagsmatinn: ÍSýslátrað dilkakjöt, lifur og hjörtu, svið, hangikjöt, frosið dilkakjöt, gulrófur, nýtt gróðrar- smjör og’ allskonar grænmeti. Vcrslan* Sveins Jóhanssonar Bergstaðastræti 15. Sími 2091. Rófur. Gulrætur. Næpur. Púrrur. Sellerí. Hvítkál. Blómkál. Affurkur. Tómatar. Verslunin KJðt & Fisknr Símar 3828 og 4764 Sportsokkar, unfflin^a. Kvensokkar 1,50 og úr silki 1,75. Karlmannasokkar, barna- sokkar. Gott úrval. Gott verð. Verslun O, Zoega Til Hkureyrar verður aukaferð sunnudaginn næstkomandi kl. 8 f. h. Bifreiðastöð Islands Sími 1540. Nýreykt sauðakjöt og nýreykt kindabjúgu. Einnig nýslátrað nautakjöt af ungu. Hiit S Flskmetisgerðln. Grettisgötu 64. . Sími 2667. Reykhúslð. Sími 4467. RJÚPUR. og Frosín diíkasvíð. Kaupffelag Borgfirðinga. Sími 1511. Nýr lax, Frosin dilkalæri, ísl. Smjör, Rikl- ingur og allskonar grænmeti. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg; 2. Sími 4131 Beitiskipið Leipzig. Leipzig í Kaisei Wilhelm skurði. Á föstudaginn var blaðamönn- um boðið til þess að skoða hið þýska beitiskip Leipzig, sem hing- að er koniið í opinbera heimsókn. Skip þetta er eitt af nýjustu skipum þýska flotans, bygt á ár- unum 1929—1931. Það er 177 metrar á lengd og ristir 5 metra. Vjelar þess hafa samtals 72000 hestöfl og fer skipið 32 sjómílur, er það fer fulla férð. Stærð skipsins er 6000 tonn. Eru Þjóðverjar samningsbundnir um að byggja ekki stærri beiti- skip. Að sjá er skip þetta ákaf- lega rennilegt, enda er ganghraði þess mikill, Leipzig’ var þrjá daga frá Wil- helmshaven hing’að til Reykjavík- ur, og tafðist þó, af því að til orða kom að skipið kæmi Monte Rosa til hjálpar, er* það skip strandaði nálægt Þórshöfn. ' Pýrir hálfum mánuði fór Leipzig í opinbera heimsókn til Pórtsmouth í Englandi. Var það í fyrsta sinn 'síðan fyrir ófrið, að þýskt herskip kæmi í heimsókn í enska höfn. Yfirforingi á Leipzig er sjó- liðskapteinn Hormel, en næstæðsti stjörnandi er TJtke káptéinn. SjÖÍiðsforingi 'Heymann sýndi blaðamönnum skipið hátt og lágt. Bar. þar margt' merkilegt fyrir auga. Lýsti hánn skotútbúnaði skipsins sem er hinn mikilfengleg- asti, og eigi verðui’ íýst hjer, fall- byssum, tundursk^eytum, er flytja 200 kg. af sprengiéfni, skotfærum | til varnar gegn loftárásum o. fl. i o. fl. Þá voru og sýndar vistarverur liðsmanna, er mjög bera vott um, I aðs alt rúm er notað til hins ýtr- ^ asta í þessu mikla skipi. * l' Að endingu var hlaðamönnum | boðið til dagverðar í salarkyrorAi'm liðsforingja. Voru móttökur ^þar hinar alúð|Íeg'ustu. í litlum r klefa á þilfari er 6 ; mánaða gömul ljónynja í húri. Hana hefjir borgin Léipzig gefið Skipinu, jSem heillagijip, yegna þess, að skipið heitir í höfuðið á þeirri þor-g og her skjaldarmerki hennar. áf stafni. Þegar ljónið Stálpast, og fer að verða grimt, er þv,L skilaðiaftur til dýragarðsins í Leipzig, en hann lætur ljónshvolp í staðinn um borð, og svona á það að gfkhg'a koll af kolli. - 'jo .......- ...................... Flugleiðangurinn norski. Osló FB. 27. júlí. Trygve Gran og hinir norsku flugmennirnir flugu í dag frá Le Bourget flugstöðinni við Par- ís til Croydon. Þrjár frakknesk- ar flugvjelar flugu með þeim þangað. Lentu flugvjelarnar í Croydon kl. 3 síðd. Síðar í dag flugu þeir til Coventry. — Þar verða settir nýir benzingeymar í fiugvjelarnar, vegna flugsins yfir Norðursjó. P’rá Coventry fljúga norsku flugmennirnir til Aberdeen og þaðan yfir Norð- ursjó mánudag næstkomandi. •IB\ Einar Krisfjánsson "jruk .21 söngvari p Úrfelli veldur skriðu- hlaupi í Húnaþingi. Dílferðir teppast. Blönduósi 27. júlí. F. Ú. Frá Blönduósi símar frjettarit- ari útvarpsins, að þar hafi verið síðastliðna nótt feikna úrfelli og vatnavextir. Lækur sem rennur niður úr Vatnsdalsfjalli norðan við Hnausa bar svo mikið af leir og grjóti á þjóðveginn, að veghr- inn varð ófær fyrir bíla á 30—40 metra kafla. Byrjað var að hreinsa veginn og búist við að því verki yrði lokið í dag. T, i T ÍÖTíVg.ffbTBÍÍ Italskir, íSbiu Oh í Reykjavik. ■fisi Þeír Wtta að ganga á Grænlandsföktil Með „Drotningúnni“ komu í gær fimm ungir ítalskir aðals- menn frá Milano: Leonardo Bonzi (foringi fararinnar'5, Leopoldo Gasparotto, Ghererdo Sommi Picenardi, Franco Figari og Gigi Martinoni. Þeir eru meðlimir í fjal Igöngukhibb ítalskra háskóla- horgara og ætla í surroir að ganga á Grænlandsjökla. Tíðindámaður Morgunhlaðsins hafði tal af þeim í gær. — Um alla Mið-Evrópu og' öll þau lönd, sem Alparnir greinast um. hefir fjallgönguklúbha-hreyf- ingin vaxið ört nú hin síðari ár, segir Bonzi greifi. Við fjelagar förum á hverjum sunnudegi alt árið í fjallaferðir upp í Alpana, til þess að þjálfa okkur. í vetur 'gengum við nokkrir úr klúbb okkar á Atlas-fjöllin í Norður- Afríku, í fyrrasumar á Kákasus- fjöll, en í hitteðfyrra á Persíufjöll. Tilgangur okkar er á engan hátt vísindalegur. En okk- ur þykir ekki önnur íþrótt hetri en að klífa hrattann og njóta lofts og' útsýnis af tindum hárra fjalla. — Hvern útbúnað hafið þið til Grænlandsf arar ? — Svipaðan og Nansen hafði þegar hann gekk yfir jökulinn, skíði, tjöld o. s. frv. Við vorum fjóra daga í Kaupmannahöfn til þess að kynna okkur alt, sem að haldi má koma um landshætti í Grænlandi, og stjórnarvöld og vísindamenn sýndu okkur hina mestu alúð og hjálpfýsi. Meðal annars áttum við aðg'ang að öllum þeim plöggum, mælingum, laifdá- hrjefum o. s. fbv., sem Knud Éál- mussen Ijet eftir sig. Við ætlum að' koma að landi hjerumbil miðja vegu milli Angmagsalik og Scoresbysunds, og leggja upp það- an. Við gerum ráð fyrir, að vem mánuð á jöklinum, en að þeim tíma liðnum á skip að vitja okkar, þar sem við lögðum upp. En við erum við því húnir að ísar tefji för okkar, og munum því skiija eftir allmikinn matvælaforðíb i niðri á ströndinni, og líka róðrar- bát, ef á þarf að halda til þess að róa g'egnum ísinn út í skipið. Mjer er sjerstök ánægja að geta, i sagt yður frá því, að jeg hefi hitt marga af ítölsku flugmönnunum, sem voru á íslandi í f'yrrasumar, og þeir lúka allir upp einum munni um það, hve viðtökurnar hjer hafi verið ástúðlegar og dvölin ánægjuleg í alla staði. Við fjelagar erum ekki í opinberri heimsókn, en þó hefir utanríkis- ráðuneytið í Róm gert alt til þéss. að greiða för okkar. Þetta hefir- m. a. orðið tli þess, að íslenska ( stjórnin hefir sýnt okkur þá frá- bæru vinsemd að bjóðast til þess að láta flytja okkur á einu af varðskipum ríkisins til Grænlands. En vegna þess að skipið fæst ekki vátrygt til slíkrar farar, mun það' ékki flytja okkur lengra en til ísafjarðar. Þaðan höldum við svo» áfram með mótorskipi. TODI honum í vetur. Af svari hans má an tekur til sýninga. En mörg Einar Krist.jánssoji óperusongv- ari kom hingað með Dronning Al- exandrine og ætlar að dvelja hjer aðeins 10 daga. Hefir haiin ekki leng'ra suma,rleyfi frá, óperunni í Dresden. En á þessum ^íma hýst hann við að syngja hjer opinber- lega tvisvar sinnum. Hann feí aftur með Lyra næst, því að um miðjart næsta mánuð verður byrj- að að æfa við óperuna í Dresden þá songleika, sem þar Verða í vett ur. w } ,í= if. ■ ..jV. Morgunblaðið hitti Einar að máli í gær og spurði hvaða hlut- verk ríkisóperan í Dresden ætlaði sjá það, áð hann er ekki álitinn þar neinn miðlungsmaður. — Við ríkisóperuna í Dresden, segir hann, eru um 40 einsöngvar- ar, karlár og konur. Þar af aðeins fimm eða sex útlendingar, t. d. Tino Pattiera, serbneskur og héimhfrægur tenorsöngvari, Maria Gebotari, rúmensk sopran söng- kona, Sven Nilsson, sænskur bassi, Friedrich Plaschke has- baryton, og' jeg. Eins og þjer vitið, eiga útlend- ingar erfitt uppdráttar í Þýska- landi sem stendur, en án þess að jeg hrósi mjer sjálfur, þá verð jeg þó að líta svo á, að jeg hafi nokkuð til hrunns að hera úr því áð ríkisóperan í Dresden hefir ráðið mig, úitlendmginn, til næsta árs. Hv’aða hlutverk eru yður ætl- uð á næstunni? — Þegar jeg kem út, á jeg að syngja í óperunni „Die vier Gro- biane“ eftir Wolff-Ferrari, einn af þektustu núlifandi tónskáldum. Þar hefi jég aðaltenorinn: Fili- pedo. Næst kem jeg fram í „Tann- háuser“, óperu Wagners, sem Walther von der Vogelweide. Þá er óperan „Der fliegende Hollánder“ og þar hefi jeg hlut- verk Steuermans. Svo kemur „Rigoletto“ og þar leik jeg og syng hlutverk „Her- tog'ans“. , Fimta hlutverkið, sem mjer er ætlað, er Alfred í „La Traviata“. Þetta er nú skrá óperunnar fram að jólum, pabY' ’éh að segja þau nýju viðfangsefni, Áem óper- önnur, sem þégar eru æfð, falla inn á milli, því að altaf er skift úm, og getur vel verið, að jeg verði að vera þar með. „Hvíttí Íslendínjafarnír^. Morgunblaðið hitti í gær Gúúö- ar Guðjónsson skipamiðlara og spurðihann blaðið, hversvegna það hefði tekið úr sýningarglugga sím um myndina af „hvítu íslending- unum“ í Vín (Tom Jack og föru- neyti). Marga mundi enn langa til að sjá þá. — Hvers vegna? Þekkirðu þá? — Já, jeg rakst á þá í Amster- dam í apríl í vetur. Gísli Jónsson umsjónarmaður vjela og skipa var þar með mjer. Okkur blöskraði ósvífrii þessara manna, að þeir skyldi telja sig íslendinga, og fór- um á fund þeirra. Við höfuðpaur- ann fengúm við ekki að tala, en sá, sem gekk honum næst, tók á móti okkur.-Við ávörpuðum hann á íslensku, en í henni skildi hann ekki eitt orð. En dönsku kvaðst haun kunna. Við sögðum, að á Tslandi væri ekki töluð danska. Þá spurði hann okkur, hvaðan við værum. — Frá Reykjavík. — Já, það lá að. Við erum frá Norðurlandi og þar er töluð alt önnur mállýska heldur en á Suð- urlandi! — Hvaðan eruð þið þá? — Við erum upprunnir rjett hjá Akureyri. ! u'*‘' Hvaðan eða úr hverri sveit vissu þeir ekki. En sá sem talaði ‘við'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.