Morgunblaðið - 03.08.1934, Side 6

Morgunblaðið - 03.08.1934, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ .L - ..... .miÆ&És M.s. Dronning Alexandrine fer sunnudaginn 5. þ. m. kl. 8 síðd. til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþeg'ar sæki farseðla í dag eða fyrir hádegi á laug- ardaginn. • ... Tilkynningar uan vörur komi í dag. «í • ",-v Skipaalgreiðsla Jes Zimsea. Tryggvagötu. —- Sími 3025. E.8. Hova fer hjeSan mánudaginn 6. þ. m. vestur og norður um land til Nor- egs, samkvæmt áætlun. Tekið á móti flutningi í dag og til hádegis á morgun. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. HIg. Bjarnason S Smith. Nýslátrað dilkakjöt. 1 kr. % kg. Svið- Frosið dilkakjöt. Nýr lax. Eeyktur lax. SaxaÖ kjöt. Pylsur. Rófur. ísl. Blómkál o. fl. Nýja Sóívaííabúðírnar Sveinn Þorkellsson. Sími 1869. 5 manna liíll til sölu, ódýrt. Markús Eínarsson Símar 4304 og 4104. Nýreykl dilkalæri. Kleln, Baldursgötu 14. — Sími 3073. Hrtsln í GhouteinDs. Chautemps og blaðamenn. TJm miðjan júlí fór Doumer- gue stjórnarforseti Frakka til Suður-Frakklands í hálfs mán- aðar sumarfrí. Kvöldið áður hjelt hann ræðu í útvarp og skýrði þá löndum sín- um frá því, hve rniklu samsteypu- stjórnin hafi áorkað, síðan hún tók við völdum h. 8. febrúc.r. Alt var þá á ringulreið, sagði Doumer- gue. Hver stjórnin hafði fallið á fætur annari. Blóðugir bardagar höfðu verið háðir. á g!p,tum, Par-. ís. Þingræðið var í voða, og efna- hagsleg' vandræði þrengdu æ meira að þjóðinni. Hvað hefir sam- steypustjórnin svo gert? Henni lrefir tekist að minka tekjuhall- ann á fjárlögunum að miklum mun. Efnahagsástand þjóðarinn- :ar hefir batnað. Frankinn hefir verið trygður. Ráðstafanir hafa verið gerðar t.il að draga úr at- vinnuleysinu. Út á við hefir að- staða Frakka batnað. Árangurinn af ferðum Bartlious utanríkisráð- herra er álitlegur sigur fyrir ör- yggispólitík Frakka. Þetta er í stuttu máli Iýsing Doumergues á því, sém samsteypu- stjórnin franska hefir gert á síð- astliðnum 4 mánuðumÁ'ÖöUíneí- g'ue hefir vafalaust litið sv.o'ji, áð hann gæti nú með góðri samyisku unt sjer hvíldar á bústað ,,«ín- um í Suður-Frakklandi. að þarna sje um að ræða ávísun frá Stavisky til André, Tardieu fyrv. stjórnarforseta. Á fundi rannsóknarnefndarinn- ar neitaði Tardieu að hafa þegið fje af Stavisky. Hann helt því fram að lögreglan hafi falsað framannefnda ávísun(með nafninu Tardi), fyrir tilmæli Chautemps, sem var stjórnarforseti, þegar Stavisky-málið kom til sögunnar. Tardieu sagði ennfremur að Chau-, temps hafi lengi verið kunnugt um fjárglæfra Staviskys. Chau- temps og ættingjar hans hafi þegið mútur af fjárglæframann- inum. þess veg'na hafi Chautemps haldið skýrslum lögreglunnar um f jársvikin leyndum. Aðrir ljóstuðu upp um Stavisky. En Tardieu seg- ir, að Chautemps hafi þá reynt að hindra rannsókn málsins. Stavisky liafi verið neyddur til að fremja sjálfsmorð, sumar af ávísunum hans falsaðar, og saklausir tekn- ir fastir, alt saman að undirlagi Chautemps, sem vildi halda sann- leikanum leyndum, og lilífa þeim, sem eru sekir. — Ekki er kunn- ugt, hvaða sannanir Tardieu hef- ir fyrir þessum ásökunum. Annað mál er það, hvaða áhrif þær hafa á framtíð samsteypn- stjórnarinnar frönsku. Chautemps er einn af aðalmönnum „radikala“ flokksins. Getur Herriot, formað- ur „radikala“ flokksins og einn af ráðherrunum í stjórn Doumergues | setið áfram í stjórninni við hlið j Tardieus eftir þetta? Það virðist | ólíklegt. En hins vegar er Herriot í ekki um það að slíta samvinnu við | Doumergue. Afleiðingin yrði þá , að líkindum sú, að þing yrði rof- ið og' stofnað til nýrra kosninga. Það er talið líklegt, að fylgi radi- kala flokksins meðal kjósenda hafi minkað að undanförnu. Af þessari o. fl, ástæðnm. vill Herriot helst komast hjá þingkosningum sem stendur. En hins vegar er líklegt, ; að tilgangur Tardieus með þessari árás einmitt nú, hafi verið sá, að j knýja fram nýjar kosningar. Khöfn í júlí 1934. P. •'v'r+tT í -.TiB'r* Dansk* sflflveiðaskip kyrsett á §auðárkróki Fáeinum dögum seinna gerðist viðburður, sem stofnar samsteypu- stjórninni frönsku í hina rnestu hættu. Lengi liefir frönsk þingnefnd haft, Stavisky-málið Til rannsókn- ar. „Með brennandi áhuga hefir hún leitað að sannleikanum, en oftast árangurslaust“, eins og „Le Temps“ skrifaði nýlega. Hinn 18. þ. m. mætti André Tardieu fyrv. stjórnarforseti se mvitni á fundi Stavisky-nefndarinnar. Tardieu er einn af áhrifamestu foringjum franskra hægrimanna og situr í samsteypustjórn Doumergues. Eins og kunnugt er, tókst lög- rpglunni í vetur að hafa upp á bankaávísanaheftum Staviskys. A einni ávísuninni stendur nafnið A. Tardi eða Tardif. Yinstri blöð- in frönsku hafa haklið því fram, Á laugardaginn var kom . danskt síldveiðaskip til Sauðár- I króks. Á því er Andreas Godt- : fredsen útgerðarmaður og ætlaði \ hann að borga þar lögmælt -gjöld : af skipinn, og enn fremúr út- í flutningsgjald af ca. 750 j um síldar, sem hann æt'Kíi<8lftfceljá ! Gísla Vilhjaítffssyni á 'éaílSar- kroki til útflutnings. Sigiirður Sigiirðsson' sýslumað- : nr Skagfirúing'a ljet sjer þetta j.ákki nægja, heldur krafðist hann iþess,.!að trygging væri sett fyrir J.öijlk}... útflutningsgjaldi af þeirri síld, sem skipið kynni að veiða, | ogo enn> fremur fyrir tol.li af tunn- mn . og salti. Kyrsetti hann því skipið og krafðist að minsta kosti 15 þús. króna tryggingar. Þessi krafa sýslumanns var bygð á 10- grein lag'a, nr. 33 frá árinu 1922, en í þeirri grein segir þannig: ■ ftílðl Þegar afli er jafnframt verk- aður í skipiþ' setó rjett hefir til fiskveiða í landhelgi, skal það (skipið) fyrirfram setja lögreglu- sí.jóra tryggng, er hann ákveður, fyrr afgjöldum, sem skipið kann áð eigá að greiða. í Godtfredsen held því fram, að 'ákvæði þessarar lag'agreinar hefði aldrei verið framkvæmd, og mætti hann því átölulaust setja trygg- ingu fyrir hluta aflans án þess að tillit væri tekið til þess hve mik- ið skipið kynni að afla. Um þessa tryggingu hefir staðið í stappi síðan, en í gær var svo komið, að líklegt var að trygg* ingin yrði sett eftir kröfu sýslu- manns. Ábyrgð bílstjóra. ,, ei.'t! Ef inaður, sem er undir áhrifumi áfengis, ekur bíl, á hann á hættui 1- að honum verði mistök, eða hann verði ekki nógn skjótur tilúrræða þegat vanda ber að höndum; 2. að hann stofni lífi sínu og annara í hættu; 3. að fá refsidóm, verða fyrir fjárútlátnm og gTata ókurjett- indum; 4. að eyðileggja framtíð sína og tiltrú með þessu móti. Hver samviskusamur bílstjóri .forðast það því, eins og . heilan eld, að nokkur grunur falli á sig lim það, að hafa setið við stýrið undir áhrifum áfengis. Það er að vonum tekið hart á því, ef bílstjórar neyta áfengis. En harðari hljóta þeim þó að verða átölur samviskunnar, ef þeir verða að viðnrkenna það með sjálf um sjer, að þeir hafi unnið það fyr ir stundargaman að eyðileggja framtíð sína og sinna og ef til vill margra annara. Panskir anar . nýkomnir í töluverðn: úrvali. Verð frá 1 kr. 20 au« Ensklr rómanar eru altaf til í miklu úrvali. IH4HMM Gráar Oxlord bnxur Laugaveg 40. Sími 3894. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Höfum filmur, ódýrar myndavjel- ar, ramma og albúm. Amatördeild Sfgr. Zoega & Go. R. PEDERSRN. SABROE-FRYSTIVJELAR, MJÓLKTJRVINSLUVJELAR. SIMI 3745, REYKJAVÍK, Nftt Blómkál, Tomatar, Gulrófur, Gulrætur, Púrrur. Kmtnpfjelag BorgfirRingau Sími 1511. Tomatar Verðlækkun enn á ný- Margskonar annað Grænmeti aiu^mdi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.