Morgunblaðið - 03.08.1934, Page 7

Morgunblaðið - 03.08.1934, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Kappreiðarnar í Flóa. Þann 15. júlí s. 1. hjelt Hesta- mannafjel. Sleipnir í Flóa kapp- reiðar á skeiðvelli sínum Hesta- þingsflöt hjá Hróarsholti. — Reyndir voru 12 stökkhestar og 4 folar. Úrslit stökkhesta í 300 m. veg'alengd voru þessi: ..fÚ; Mósi, Sigurjóns Kristjáns- sonar, Forsæti á 25 sek. 2. Mósi, Hermanns Þorsteinssonar, Lang- hofti á 25,1 sek. 3. Brúnn, Stein. dórs Samúelssonar, Oddgeirshól- um á 25,2 sek. Úrslit í folahlaupinu á 250 m. vegalengd urðu þessi: 1. Skuggi, Guðm. Sigurðssonar, Austurkoti, á 20,9 sek. 2. Bleikur, Einars Einarssonar, Egilsstöðum á 21 sek. 3. Brúnn, Yaldimars Bjarnasonar frá Ölversholti á 21,1 sek. Skeið var ekki þreytt að þessu sinni vegna ónógar þátttöku. — Fjöldi fólks var þarna, enda veður hið ákjósanlegasta. Skemtu menn sjer við dans langt fram á kvöld. Ýmsum mun ef til vill þykja tími hestanna ekki sem bestur. Er það rjett. En ás’tæðan er sú, að völlurinn er of mjúkur og' í þetta sinn með versta móti. Hestamanna- fjelagið hefir fullan hug á því, að endurbæta völlinn, og í þeim til- gangi hefir það fengið leýfi til að hafa happdrætti, og er þegar mik- ið selt af seðlunum. Happadráttur- inn er afbragðs snillings reiðhest- ur. Þeir góðir menn sem áhuga 'hafa fyrir starfsemi Hestamanna- fjelaga, og' vildu styrkja fátækt '«n áhugasamt fjelag með litlu fjárframlagi ættu að kaupa liapp- •drættismiða fjelagsins. Þeir fást í Reykjavík, hjá hinum þjóðkunna hestamanni, Daníel paníelssyni, -dyraverði í Stjórnarráðinu og einnig í verslun Guðjóns Jóns- sonar Hverfisgötu 50. Að lokum vildi jeg beina þeim ■orðum til hestamanna alment, að leggja, meira kapp en gjört hefir ‘verið á það að ala upp g'óða skeið- hesta. Þessari afbragðs snjöllu hestaíþrott virðist sífelt vera að hraka. Skýrsla yfir samskot í HafnarfirSi til fólksins á jarðskjálftasvæðinu. Jón Kristjánsson 3 kr., Bjarni 2 kr.,Árni Þorsteinsson (ágóði af Bíó-sýningu) kr. 166,50, Tvenn hjón Sveinskoti Álftanesi 20 kr-, Verkafólk og eigendur fiskv— stöðvar Jóns Gíslasonar og Júlíus- ar Guðmundssonar 520 kr., Verka- fólkið hjá h.f. „Höfrung'uF ‘ 200 kr., Ingólfur Flygenring 25 kr., Magnús Jónsson 100 kr., Dóri 10 kr., Sigurgeir Gíslason 40 kr., Ágóði af útiskemtun í Víðistöðum 1-149 kr., Þórður Þorsteinsson 5 kr.,Sigurjón Sigurðsson 20 kr., Jón Þórðarson -6 kr., Guðrún Magmisdóttir 2 kr., V. Long 50 kr.,Dagbjartur Jónsson 5 kr., Guðni 5 kr., Jón Jónsson 2 kr., Guðríður Sveinsdðttir 1 kr-, Krist- ín Þorleifsdóttir 2 kr., Ásgeir Guðmundsson 10 kr., N. N. 5 kr., Magga Guðjónsdóttir 5 kr., N. N. 5 kr., Jón Ólafsson 5 kr-, Fram- kv.stj., starfsfólk á fiskverkun- arst. Strandgötu 50, 476 kr., Ó- nefndur (afh. af Sigurg. Gíslas.) 25 kr., Guðj. Gunnarss. 10 kr. Við- Sontir próf. Níels Bohr drukknar. Nobelsverðlaunamaðurinn danski, Niels Bohr prófessor, var væntan- legur hingað í sumar í fyrirlestra- ferð. Var svo ráð fyrir gert að hann kæmi hingað 26. júlí. En 4- júlí barst skeyti um það, að hann væri hættur við förina, vegna þess að hann liefði mist son sinn. Fráfall sonarins varð með mjög sviplegum hætti. Var hann ásanat föður sínum og nokkrum mönnuru öðrum á skemtisiglingu .úti fyrir Varberg á skemtiskútu, sem heitir' ;,,Chita“. Vindur var hvass á norð- véstan. Sat Bohr yngri á borð- stökk skútunnar, áveðurs. Alt ' í einu tók skútan dýfu og stýris- sveifin slóst á Bohr, Svo að liann hrökk útbyrðis. Svo mikill gangTir var á skútunni að allar björgunar- tilraunir reyndust árangurslausar, og hvarf hinn ungi Bohr í öldurn- ar fyrir augum föður síns. Má nærri geta að þessi sviplegi at- biuður hefir tekið mjög á hann og þungt hefir honum fallið að færa sorgartíðindin konu sinni, sem þá lá veik í Kaupmannaliöfn- Bohr yngri var 19 ára að aldri og hafði nýskeð lokið stúdents- prófi við Sortedamsgymnasiat. i ———------------- Reítíngssíldveíði tmdanfarna daga. Frá síldveiðarstöðvum Norðan- lands bárust þær frjettir í gær, að reitingssíldveiði hafi verið þar undanfarna dag'a, bæði á Eyja- firði, einkum við Hrísey, og á Skagafirði. En hvergi er uppgripa afli, enda mun eigi hafa verið salt að meira af síld nú en sem svar- ar % af því magni, sem saltað var á sama tíma í fyrra. 1. ág'úst. FÚ. Erlendir ferðamenn á Vatnajökli og við Hagavatn. Þrír Þjóðverjar og tveir Svíar fóru úr Fljótshverff um síðustu helgi áleiðis til eldstöðvanna í Vatnajökli. Áður en þeir fóru, lögðu þeir svo fyrir að þeirra yrði vitjað upp að jöklinum næstkom- andi mánudag. Sex ungir stúdentar frá Cam- bridge, eru um þessar mundir uppi við Hagavatn, og ætla að kort- leggja og' rannsaka vatnið og um- hverfi þess. — ----—-— Dagbók. Veðrið (fimtud. kl. 17): Grunn lægð yfir Suðvesturlandi og vind- ur tvíátta: Norðan lands er hæg NA-átt en á S-landi er A- eða SA-gola. í dag hafa verið skúrir Suðvestanlands, í Reykjavík, Þing völlum, Síðumúla og Hæli í Iírepp- um- Á öðrum skeytastöðvum hef- ir verið þurt veður. Hiti er 12—14 st. um alt land. Alldjúp lægð yfir bót við söfnun skáta kr- 31,50. Samtals kr. 2.874, 50. Alls hafa því' pafnast í Hafnarfirði kr. 10.522,71. Safnast hefir auk þessa úr Garðahreppi kr. 128,54. Englandi er á hægri hréyfingu | norður eftir. Veðurútlit í Rvík í dag: N-kaídi Ljettir til. Njáll lagði a£ stað með Italina frá ísafirði í fyrrakvöld. Nýr vjelbátur. Tik ísaf jarðar er nýkominn vjé'lbáturinn Huginn, eign hlutafjelagsins Huginn, er stofnað var á Isafirði í vetur. Er ætlun fjelagsins að koina sjer upp 5 bátum, er annar á leiðinni, en sá þriðji kemur í haust- Bátur þessi er einhver sá vandaðasti, er til ísafjarðar hefir komið, 50—60 tonn, með 150 hestafla Völund- mótqr. Eöiar Olg'eirsson rausaði heil- mikið á bæjarstjórnarfundi í gær. Sagði hann m/ a. að bæjarstjórn- arfundi þyrfti að halda í Iðnó, til þess að „verkamenn" gætu fjöl- meniit á fundina og sýnt bæjar- fulltrúunum í tvo heimana, með ,,handafli“. sínu. Atvináuleysi viídi Einár bæta, með því að stytta vinnutíma þeirra, sem í bæjar- vinnu væru, en láta dagkaup hald- ast óbreytt. Taldi hann hina mestu nauðsýn á, að Aiþýðu- og Kommiinistaflokkurinn ynnu bet- ur saman í framtíðinni, en þeir hafa gert nú upp á.ýíðkastið- Kristinn Björnsson læknir er farinn í 2—3 vikna sumarfrí. Með- an hann er fjarverandi gegnir Björn Gunnlaugsson læknisstörf- um hans. Dronning Alexandrine var á Siglufirði í g'ær ,er væntanleg hingað á morgun. fsland er í Kaupmannahöfn, fer þaðan næstkomandi sunnudag á- leiðis hingað. Botnía er í Leith. Málarasveinafjelag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8 í skrif- stofu Iðnsambands byggingar- manna Hafnarstræti 15. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- ftelinir. 12,15 Hádegisútvarp- 15.00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,30 Grammófóntónleikar. 19,50 Tónleikar, 20,00 Klukkusláttur, Beethoven-tórdist, með skýringum (Jón Leifs). 21,00 Frjettir. 21,30 Grammófónn: Lög' ilr óp. „Faust“ eftir Gounod- Mæðrastyrksnefndin hefir upp- lýsÍHg'askrifstofu sína opna á mánudags og fimtudagskvöldum kl. 8—10 í Þingholtsstræti 18, ■iSri. Ungbarnavernd Líknar, Báru- g'ötu 2, (gengið inn frá Garðastr., 1. dyr t. v.). Læknirinn viðstadd- nr fimtud., föstud. og þriðjud. M. S—4 nema 1. þriðjud. í hverj- mánuði, en þá.er tekið á móti barnshafandi konum á sama tíma. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla- veika, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti, 3. dyr t. v.). Læknir- inn viðstaddur mánud. og mið- vikud. kl. 3—4 og föstud. kl. 5— 6. Eimskip. Gullfoss var á leið til Kaupmannahafnar frá Vestmanna eyjum í gær. Goðafoss var í Ham- borg í gær- Brúarfoss er væntan- legur til Vestmannaeyja fyrir há- degi í dag. Dettifoss kom t.il ísa- fjarðar kl. 2 síðdeg'is í gær. Lag- aríoss er á leið til Leith frá Vest- mannaeyjum. Selfoss er á útleið. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ungfrú María Magnúsdóttir, dóttir Magnúsar Benjamínssonar úrsmiðs, og Sverr- ir Sigurðsson verslm. Þýskur togari kom hingað í gær viðgerðar. Gunnar E. Benediktsson lög- fræðingur var í gær í hæjarstjórn skipaður forstöðumaður ráðninga- skrifstofu þeírrar, sem bæjarstjórn ætlar að setja hjer á stofn í haust.. I llmlngarvlilBr. allar lireiddir og litir ávalt fyrir- liggjandl. Ið Hreðavalnl fara bílar kl. 1 og kl. 5, næstkomandi laugardag, BifreiðastöðiKi Hekln. Sími 1515. — Lækjargötu 4. — Sími 1515. Nýtt dilkakföt og allskonar grænmeti. lomatar lækkað verð. Matarversl. Tómasar Jónssonar Laugaveg 2. Laugaveg 32. Sími 1112. Sími 2112, Bræðraborgarstíg ló. Sími 2125. Skemtiför Verslunarmannaf j e- lags Reykjavíkur- Þeir, sem pant- að hafa miða til fararinnar verða að vitja þeirra í dag, því að ann- ars verða þeir seldir öðrum. Karoly Szenássy og Pritz Dit- rich komu að Vífilsstöðum á mið- vikudaginn var. Sjúkl. liafa beðið blaðið að flytja þeim þakkir fyrir komnna. Mjólkurskýli við barnaskóla. Á bæjarstjórnarfundi í gær hreyfði Arngr. Kristjánsson því, að hag- kvæmt væri að reisa lítil skýli á leikvöllum barnaskólanna og' nota þau til þess að útbýta þar mjólk þeirri og lýsi, sem skólabörnum er gefið, því það sje of fyrirhafn- armikið, að hera mjólknrkassana um skólana, en útbýting mjólk- urinnar geti gengið greiðlega í þessh. skýlum. Var máli þessu vís- að til bæjarráðs. En talsverð við- gerð á að fara fram í miðbæjar- skólanum í sumar. og ætlaðist til- lögumaðnr til, að skýli slíkt yrði þar reist um leið- Súðin var á Reyðarfirði í g'ær- morgun. Lyra fór frá Bergen í gærmorg-! un áleiðis hingað. Gjafir til Slysavarnafjelags Is- lands til björgunarskútu. Sig- geir Guðmundsson, Keflavík 5 kr.,' Serrat, Aberdeen kr. 7.05,‘ Jón' Benediktsson, Akranesi 1 kr„ j María Ámundadóttir, Oðinsgötu I 16 B. 30 kr„ Guðbjörn Guðmunds ^ son og móðir hans 300 kr„ Ásgeir; Sigurðsson, skipstj. 10 kr-, Vil-; hjálmnr Þorsteinsson, stýrim. 5 kr., Þórhallur Jónsson 2 kr„ Pjet-, ur Bjarnason 3 kr. — Kærar þakk- j ir. — J. E. B- , Næturvörður verður í nótt í j Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúð- j inni Iðunn. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, gamalt áheit frá J. G. 10 kr. Kær-1 ar þakkir. ÓI. B- Björnsson , Málarameistara fjelag Reykjavíkur. Fundur verður haldinn á skrif- stofu Iðnsambands Byggingar- manna, Hafnarstræti 15, í dag', þann 3. þ. m-, kl. 8 síðd. stund- víslega. STJORNIN. Þetta Suðusúkkulaði H er appáhaíd allra húsmæðra. Nestle’s^^ggpa Iátsúkkulaði I fjöldi tegunda. VUUVZUL Hunii H.S.I. %■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.