Morgunblaðið - 17.08.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 17.08.1934, Síða 1
'V'ikvMaff: tsafold. 21. árg., 193. tbl. — Föstudagilm 17. ágúst 1934. Isafoldarprentsmiðja h.f. gamla aíó Ástm yfir TÍQimr alt! Skemtileg og efnismikil amerísk talmynd frá Metro-Goldwin- Mayer. — Aðalhlutverkin leika vinsælustu samleikendur Ameríku, þau: Jeaa Harlow oy Clark Gable. Mynd þessi hefir alstaðar vakið mikla eftirtekt, fyrir hinn ágæta leik aðalleikendanna. Börn fá ekld aðgang. Jarðarför mannsins míns, Bjarna Jónssonar Útverkum á Skeiðum, sem andaðist 6. þ. m. fer fram á mánud. 20. ágúst, að Ólafsvöllum, og hefst með húskveðju á heimili hins látna. Guðrún Þórðardóttir. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Kristínar Ólafs- dóttur, sem andaðist 12. þ. m., fer fram frá Fríkirkjunni á morg- un og hefst með bæn á Elliheimilinu, kl. 2 e. h. Margrjet Jónsdóttir. Halldór Ó. Sigurðsson. ......................... ................................ 11!»— M.s. fssn fer til Akraness á sunnudagsmorgiininn kl. 9, og til baka aftur um kvöldið kl. 8. — Rjett fyrir innan kaupstaðinn er Langisandur einhver ágætasta baðströnd sem til er á landinu. Notið sólskinið og sjóinn, þar sem hann er bestur. Farið verður frá Elíasarbryggju. Fargjaldið er aðeins 1,50 hvora leið. Þetta er þægilegasta og ódýrasta skemtiferðin um helgina. Baldur, eldavjelarnar eru viðurkendar fyrir gæði. —. Eru ávalt fyrir- liggjandi í ýmsum stærðum hjá J. Þorláksson & Norðmann Bankastr. 11. Sími 1280 (41ínur) Efimi fSiitMr á Smiðjustíg 11. G. Ó. Stálhúsgogn. Bragi Steingrímsson prakt. dýralæknir, Eiríksgötu 29. Sími 3970. Kjötfars og Framtíðarpylsur, best í Milnersbútf Laugaveg 48. Sími 1505. Vestur í Dali verður farið á morgun kl. 1 e. h. Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Fimm manna drossía í góðu standi til sölu. Aðgengileg- ir greiðsluskilmálar geta komið til g-reina. LUDVIG STORR. » Laugavegi 15. Afvinna Duglegur og ábyggilegur maður p-etur fengið atvinnu við útvegun trygginga nú þegar. Umsókn merkt „Trygg- ing“, sendist A. S. 1. Hressíngarskálinn Husturstræti 20. Garden-party verður haldið í trjágarðinum í dag, föstudag. Dansað frá kl/10—12«/2. Aðgöngumiðar afhentir í dag kl. 4—6. Flóra héfir torgsölu á Lækjar- torgi í dag. Allskonar grænmeti og blóm. Mýfa 1 iú 9 Fyrirmynd málarans. Amerísk tal og tónmynd frá „Columbia Pictures" g'erð sam- kvæmt leikritinu LADIES OF LEISURE eftir David Belasco. Aðalhlutverékin leika: BARBARA STANWYCK, RALPH GRAVES, LOWELL SHERMAN o. m. fl. Spennandi og vel leikin mynd. Börn fá ekki aðgang. Það besta. Scandia eldavjelar. Svendborgar þvoffapoffar. H. Bierlng, §feinhú$málning „Bondex“ er allri annari málningu betri á steinsteypu- veggi. Hún er alt í senn: áferðafalleg, ódýr, endingargóð og rakaverjandi. Birgðir nýkomnar. M. Maffhíasson, Túngötu 5, sími 1228. Manufakturrepræsentant. ♦ Stor dansk Téxtilfabrik söger Representant paa Island og Fær- öerne. Kun Ansögninger med prima Referencer kommer í Betragtning'. Ansögninger modtager A. S. I. under Billet mrkt. Nr. 999.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.