Morgunblaðið - 17.08.1934, Síða 8

Morgunblaðið - 17.08.1934, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ I Simá-auglýsingar ] Nú er " (imiiin koitiiitn til að tafea myndir. Margar fallegar tegundir af blómum seldar í Verslunnni Nanná Laugaveg 56. , Heimabakarí Áetu Zebitz, Ei- ríksg'ötu 15, sími 2475. Fundist hefir kven afitabaridsúr vitjist á Austurgötu 47 Hafnar- firði. Nýslátrað dilkakjöt. Fiskfars, Kjötfars, hamfl. Lundi, Isl Rófur. Farsgerðin. Sími 3464. Samband óskast við lirossa- kjötsseljanda. Santeri Kytö, Lahti, Finland. Litla blómabúðin, Skólavörðu- stíg 2. Sími 4957, hefir daglega mjög mikið úrval af afar ódýrum blómum og blómvöndum, Levkov, Áster, íris, Ljónsmunnar, Morgunfrúr o. fl. I Myndavjelar, Kodak- og Agfa- | filmur og allar Ijósmyndavörur fást hjá oss. Einnig framköllun, kopiering og stækkun. Komið og skoðið hinar stækk- uðu litmyndir vorar. Filmur yðar getið þjer líka fengið afgreiddar þannig. F. A. THIELE. Austurstræti 20. Swan Rósir, blek íbúð. 3 herbergi og eldhús til leigu á efstu hæð í Mjóstræti 6- Útsprungnir rósaknappar fást hjá Vald. Paulsen, Klapparstíg 29, sími 3024. er eitthvert besta blek fyrir, sjálfblekunga og alla aðra penna. Fæst í litlum byttum, nueðalstór- um og stórum flöskum fyrir skrif- s-tofur. Gull-armbandsúr tapaðist á Þingvöllum síðastl- föstudag. Skil- ist gegn fundarlaunum á Smára- götu 16. J dilkakjöt. l/HWiEH Bólc«iv«:rsliiii - Sími 2720 ný svið, margskonar grænmeti. ^Kaupfjelag Borgfirðinga. Simi 1511. liiiji Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Höfum filmur, ódýrar myndavjel- ar, ramma og albúm. Amatördeild Slgr. Zoega & Co. M elónnr og appelsinur bestar í í mafinn: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Lifur og hjörtu. Sviðin svið. Gulrófur, Nýtt gróðrarsmjör og margt fleira. Verslan Sveíns Jóhannssonar Bergstaðastræti 15. — Sími 2091. )) iHlmm I ÖLSEtNi (( Nýjar Kartöfliir Nýjar bækur: Jonas Lie: Davíð skygni: Þýðing eftir Guðm. Kamban. Verð: heft 3.80, ib. 5.50. Páll ísólfsson: Þrjú píanóstykki kr. 3.00. Tónar I. Safn af lögum fyrir harmóníum. Eftir Í3>- lenska og erlenda höf. Páll Isólfsson bjó til prentun- ar. Verð kr. 5.50. — Fást hjá bóksölum. Bikaverslun Sigi. Eýmmidssonar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34.i Móiorbátar. i Við úfvegum allar §tærðir af mótorbótuiii. Hagkvæmir greiðsluskilmálar Eggert Kristjánsson & Go. SYSXURNAR. 12. ekki fengið tækifæri til að tala við Lottu undir f jög- ur augu. II. Á þeim árum, sem jeg hefi lifað, hafa öll þessi svokölluðu ,,áldurstakmörk“ færst gífurlega til. Þegar jeg var ung stúlka, var þrítug gift kona búm að lifa sitt fegursta, en nú hneykslast enginn á því, þó fimtug kona dansi shimmy á opinberum veit- ingastáð. fin þetta er áreiðanlega ekki þeim fimt- ugu til góðs. Þær vanrækja að kynnast ellinni í tæka tíð — því henni verður fólk að kynnast og læra hana og æfa hana, eins og alt annað, sem er vandasamt. Maður verður að læra að draga sig í hlje og rýma fyrir öðrum, en ánægja ellinnar kem- ur heldur ekki geisandi yfir sálina, eins og hin gleðilegu atvik æskunnar, heldur finnur maður þau, þegar ekki er annað þarfara að gera, í skúmaskot- um lífs síns, þar sem þau hafa legið og beðið með þolinmæði eftir því, að maður sjálfur yrði þolin- móður.... Það er hægast að lita sig og láta laga á sjer hrukkurnar til þess að koma öðrum til að halda, að andlitið á manni sje ungt, og með æfingu getur amman verið í vaxtarlagi eins og ung stúlka. Og mín vegna svo sem ímyndað sjer að v e r a ung stúlka — ef allar aðstæður eru í lagi og enginn hryggilegur viðburður reynir á hinn raunverulega ungleika. Aftur á móti stoðar hvorki málning nje fimleika- æfingar, ef sálin hefir ekki magn til að sigra og gera gott úr áfalli, sem maður hefir orðið fyrir. Það er óyggjandi merki æskunnar, að hún getur ekki aðeins þolað hið illa og mótdræga, heldur einn- ig styrkst og auðgast af mótlæti eins og meðlæti. Jeg veit ekki hverjar tilfinningar Lottu voru meðan á brúðkaupi systur hennar stóð, og hef ald- rei fært það í tal við hana. Meðan allur þessi fjoldi vina og vandamanna var á heimilinu og jeg varð að vera á þönum til að sjá um veitingar handa þeim og jafnframt að sjá um útbúnað Irenu, gat jeg ekki athugað hana nema rjett í svip. Jeg Ýar aðeins þakklát forsjóninni fyrir það, að enginn skyldi koma og segja mjer, að hún væri öðruvísi en hún ætti að sjer. En nokkrum dögum eftir að frú Wagner var farin og heimilið orðið með kyrrum kjörum aftur, leit jeg á hana rannsakandi og sá mjer til mikillar furðu engin merki á henni þeirra geðshræringa, sem hún hafði orðið fyrir. — Nú verð jeg svei mjer að fara að hugsa um að verða eitthvað, sagði hún. — Mest langar mig til að vinna tíu tíma á dag og alla nóttina með. í ungum hjörtum breytist sársaukinn oft í starfs- kraft og sá kraftur verður að hafa eitthvað fyrir stafni. En það var ekki éins auðvelt fyrir hana sem dóttur hr. Kleh að fá eitthvað að gera, eins og það myndi vera nú fyrir unga stúlku. Ætt hr. Kleh hafði lifað í sama húsinu hálfa aðra öld; synirnir höfðu lært iðn föður síns og dæturnar gifst sonum góðra borgara, og jafnvel þó hr. Kleh væri það góður maður, að geta yfirstigið margan fordóminn, fanst honum það óhugsanlegt, að dóttir sín skyldi vera jafn ókvenleg og kvenstúdentar voru árið 1915. — Konan verður að geta unnið fyrir sjer, ef svo færi að hún hefði enga fyrirvinnu, sagði hann eitt kvöld þegar við vorum öll þrjú að ræða málið, —- enginn veit hvað verða kann, og síst á ófriðar- tímum. Findu þjer einhverja atvinnugrein, lærðu það, sem til hennar þarf, en gaktu ekki í flokk þeirra kvenna, sem lifa eins og karlmenn og vilja fyrir hvefn mun vera óháðar; því í þeim hóp held jeg ekki finnist ein einasta, sem er hamingjusöm. Lotta hugsaði sig alvarlega um og sagði þvínæst: — Náttúrlega vil jeg helst vera leikkona, og það veistu. En jeg vildi líka gjarna lesa læknisfræði og verða frægur læknir. Eða yfirleitt vildi jeg taka eitthvað fyrir, sem jeg held að .jeg geti komist langt í. En ef jeg ætti að fara að hafa lærdóminn bara . fyrir varaskeifu, ef svo færi að enginn vildi eiga mig, þá held jeg að jeg gengi aldrei að náminu af! neinni sannfæringu eða dugnaði. Líklega er ekki hægt að lá hr. Kleh það, þó hann: skildi Lottu ekki. Hjer fór — á öðru sviði — eins fyrir honum og fyrir mjer hafði farið gagnvart Irepu: andi nýja tímans hafði á einhvern dularfull- an hátt einnig hlaupið í Lottu og gert hana óskilj- anlega eldri kynslóðinni. — Hún er dálítið taugaæst, sagði hr. Kleh, þeg- ar Lotta var háttuð, — og það er í rauninni óheppi- legt, að stúlkurnar hafa vegna ófriðarins ekki get- að tekið þátt í neinu samkvæmislífi með ungum mönnum. Því miður er það bókstaflega satt, að ,,blómi ungra manna í landinu“ er á vígvellinum, ef hann er þá ekki þegar fallinn. Þeir, sem svona stúlka fær að sjá, eru í hennar augum örkumla- menn, öldungar og svo hermenn, sem koma heim í leyfinu og ekki hugsa um annað en bráðabirgða- sambönd. Það er vel skiljanlegt, að þær langi ekki til að giftast . . . Lisbeth Winterfeldt tók oft þátt í þessum ráð- stefnum okkar. — Lofið þið stúlkunni bara að læra það, sem hún vill, sagði hún. — Hæfileikar eru kraftur, og hver sá kraftur, sem ekki fær að njóta sín, spillist. Jeg þekki einn frægan sorgarleikara við Burgteater. Hann heldur leikskóla. Hjá hónum væri Lottu eins vel óhætt og í klaustri. — Leikhúslífið er hættulegt ,sagði hr. Kleh. — Það má segja um hvað sem er, að það sje hættulegt. Og hjónabandið þó hættulegast af öllu, því þar er alt, sem maður á, lagt á eitt spil þegar í upphafi. (Þetta skyldi jeg ekki fyrr en seinna, er • jeg hafði kynst hjónabandi hennar sjálfrar). Venju legt, borgaralegt hjónaband er ekki nægileg útrás

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.