Morgunblaðið - 19.08.1934, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.08.1934, Qupperneq 8
mm MORGUNRLAtrt$ >má-auglýsingar Höfum fastar ferðir atístur í Grímsnes, Biskupstungur og Laug- arvatni. Aðeins nýir bílar. Af- greiðsla bjá Skjaldberg, Lauga- veg 49, sími 1491. toirl Magnús- son og Ólafur Ketilsson. BLÓM & ÁVEXTIR, Hafnar- stræti 5. Síini 2717 íslensk VÍN- BER og tómatar. Stórar og falleg- ar nellikur. Ódýrir blómvendir. Nýr silungur daglega. Lægst verð. Fiskbúðin Frakkastíg 13, sími 2651. Margar fallegar tegundir af blómum seldar í Verslunnni Nanna Laugaveg 56. , ú$íUm í«S|t^$34 J&’vmxt 1300 Útsprungnir rósaknappar fást hjá Vald. Paulsen, Klapparstíg 29, sírni 3024. _ KELVIN-DIESEL. Sími 4340 Kjötfars og fiskfars, heimatilbú- ið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemíska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu bestu efni og vjelar), Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynslan mest. Sækjum og sendum. KB9HKH 09 hHBfltW aTHaw & Qlsím? s ri oimbied AfiT Pað Besta sem a8 máiningu Htur. Heimabakarí Ástu Zebitz, Ei- TÍksgötu 15, sími 2475. !■!. blómkál. Klein. Baldursgötu 14. — Sími 3073. Næturlöng þótt verði vakt, vil jeg standa hana. „Völundmótor“ telur takt, trygt við snúningana. Höfam fyrirliggjandi nýjar og góðnr rófur : l með liigu verði. Rðsál C““| DiireH-eoldcream ..... ... ..i. ö@o Nýjar bækur: Jonas Lie: Davíð skygni: Þýðing eftir Guðm. Kamban Verð: heft 3.80, ib. 5.50. Páll ísólfsson: Þrjú píanóstykki kr. 3.00. Tónar I. Safn af lögum fyrir harmóníum. Eftir ís- lenska og erlendá böf. Páll Isólfsson bjó til prentun ar. Verð kr. 5.50. — Fást hjá bóksölum. Bt&averslnn Slgf. Ermnndssanar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34 flestum ei’lendum tegundum fram, og fær lofsamleg meðmæli frá þeim, sem reynt hafa. Rósól- Citron- coldcream I er framleitt af sjerfræðing' í fegurðarvöxum. H.f. EfnagerÖ Reykjavíkur. kem. tekn. verksmiðja. Forðið yður frá að örvænta I elli yðar. Gætið þess, að líftryggja yður í Vátryggingarhlutafjelaginu NYE DANSKE AF 1864.. Aðalumboð fyrir fsland: Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. — Sími 3171. SYSTURNAR. 13. fyrir skaplyndi Lottu. Annaðhvort myndi hún spilla því eða það henni. Svona röksemdafærsla dugði ekki þegar hr. Kleh var annarsvegar .Hann var allur með hugann hjá systur sinni og mintist þess .hvernig hún hafði með öllum brögðum barist fyrir stórum hlutverkum og velgengni. Lisbeth sagði, að barátta hennar hefði eiginlega gefið góðan árangur, en hr. Kleh hristi höfuðið: — Hún fj,ekk aldrei andlegt jafnvægi, sagði hann. Þegar við vorum orðin ein, komst hann að uppá- halds-fyrirætlun sinni. Þegar ungi Ott væri kominn heim úr ófriðnum, eða þá ungi Roeder (því Vin- zenz Uhl, sonur bestá vinar hans hafði því miður fallið fyrir þrem mánuðum), þá átti Lotta að gift- ast öðrum hvorum þessara ungu manna. Þeir voru báðir duglegir og góðir menn, sem voru vel til þess hæfir að taka við verslun hr. Kleh og bæta honum upp soninn, sem hann hafði mist. Verslunin, sem hafði verið að þi’óast í hálfa öld, yi’ði þannig kyr í ættinni og afkomendurnir myndu fæðast og vaxa upp í þessu húsi. . . og þá þyrftum við ekki að hræð- ast það að verða einmana 1 ellinni. Jeg man hvernig blóðið steig upp í kinnar mínar þegar hann talaði um okkur eins og hjón. En til allrar hepni er ekki hægt að sjá það á gömlum, hrukkóttum andlitum þó þau skifti litum. Hefði jeg bara haft vit á því þá að berjast fyr- ir mínu sjónarmiði með meiri krafti en raun var á. En jeg gat ekki 'mótmælt hr. Kleh. Og þannig var alt, sem Lottu snerti ekki nema hálfgert, það er að segja ,að engin breyting var gerð á því; hún hjelt áfram námi sínu á kvennaskólanum. Áður höfðu komið tvær kenslukonur — önnur ensk en hin fi’önsk — á heimilið til að tala við hana, en nú tók hún að sækja opinberan tungumálaskóla ,þar sem hún gat lært málfræði og uppeldisfræði með próf fyrir augum. Fiðlukennari hennar, sem hún var „vaxin upp úr“, hætti og í stað hans kom prófessor Rachenmacher, ágætur tónlistamaður en þó alveg óhæfur kennai’i, og hafði því mist stöðu sína við tónlistaháskólann,; þetta var gamall maður, sem elskaði klassisku tónskáldin út af lífinu, en fátækur og vonsvikinn og eyddi mestum tímanum í það að segja frá öllu því ranglæti, sem hann hafði orðið fyrir. Að Lotta yfirleitt gat þolað hann, kom af því, að hann hafði líka hugmynd um söng og fór yfir ' ýmisleg söngverk eftir Mozart með henni, en þó án þess að æfa áður röddina eins og þurfti, svo kenslan vai’ð meir til ógagns en gagrís fyrir hana. Á þenna hátt hafði Lotta nóg að gei’a allan dag- inn, en þó ekkert sem gæti svalað sál hennar. Hr. Kleh vildi ekki, að við færum í samkvæmi meðan ófriðurinn stæði yfir, og Lotta var hfeldur ekki nema sextán ái’a, svo henni var góð biðin. Irena skrifaði okkur næstum daglega. Flest voru brjefin til Lottu, en jeg fjekk að lesa þau öll. Ein- kennilegt við öll brjefin var það, hve lítið var minst á Alexander í þeim. Frá Partenkirchen, þangað sem þau höfðu farið fyrst ,skrifaði hún um landslagið og fólkið í gistihúsinu, frá Múnchen þar sem þau höfðu leigt ofurlitla íbúð, skrifaði hún um íbúðina, um borgina og nýju kunningjana og þrá sína til okkar. Svo kom eftirskrift: „Alexander er voða góður við mig“, eða þá: „Alexánder segir ekki margt; jeg hugsa, að hann sje svona niðursokkinn í vinnuna sína“. Og hvað hefði hún svo sem átt að skrifa? Húnvar feimin og fámál, og líktist að því leyti föður sínum. Oft þegar jeg skrifaði henni, var jeg að því komin að því að spyrja „Ertu hamingjusöm?“ — en mig brast altaf áræði til að skrifa oi’ðin. Nokkrum dögum fyrir jól, þegar við sátum að morgunverði öll þrjú, kom brjef, frá henni til mín,. og þar sagði hún mjer, að hún væri lasin og hefði. svima, og ennfremur, að Alexander vonaði ,að hann yrði búinn að koma upp húsiAu eftir áætlun, í lok ágústmánaðar. Jeg rjetti hr. Kleh brjefið þegjandi. Hann las það og gekk síðan út að glugganum og horfði þegj- andi út. —- Það er þó ekki neitt að? spurði Lotta lágt. Jeg hristi höfuðið. Hr. Kleh sneri sjer við og klapp- aði dóttur sinni á kollinn. — Nei, guði sje lof er ekkert að, sagði hann með þessum hálffeimna hátíðleika sem hann gat ekki varist ef hann varð hrærður. — Öði’u nær, barnið » gott. Hann fjekk henni brjefið. En í sama vetfangi hafði Lotta skilið alt. Hún fölnaði alt í einu — en svo breyttist svipur hennar í klaufalegt bros, og með rödd, sem var svo óeðlileg, að jeg fje«kk hrol! . af því, sagði hún: — Þá verð jeg móðursystir. Það verðar gaman! Hún fór með brjefið upp í herbergi sitt, og skil- • aði mjer því ekki aftur fyr en um kvöldið. — Alexander verður fyrirmyndar faðir, sagði hún. Jeg sje hann alveg í anda: hann liggur hálf- an daginn á gólfinu hjá krakkanum og byggir fyr- ir hann hús úr pappaöskjum. Hún starði niður á gólfið með annarlegu brosi, rjett eins og hún sæi þetta fyrir sjer. — Hann er vís til að byggja heilar - borgir handa honum. Hr. Kleh var hálf órór og fór til Múnchen um. jólin. Við fengum honum jólagjafir okkar til Irenu, og þegar við stóðum við jólatrjeð, sem jeg hafði skreytt,.meir vegna þjónustufólksins en okkar, vor- um við að draga upp myndir át því, hvernig ást- i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.