Morgunblaðið - 01.09.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.09.1934, Blaðsíða 1
Isafoldarprentsmiðja fcuf, 21. árg., 206. tbl. — Laugardaginn 1. september 1934. ÞÆR ERU EKKÍ MARGAR MÍNÚTURNAR SEM ÞJER EYÐIÐ £ MORGUNRAKSTURINN OG ÞAÐ ER ÞVÍ ÁRÍÐANDI AÐ NÁ SEM BESTUM ÁRANGRI. Á HINUM TILTÖLULEGA STUTTA TÍMA. ÞESS VEGNA FJÖLGAR ÞEIM JAFNT OG ÞJETT. SEM NOTA PALMOLIVE PALMOLIVE FREYÐIR MEIR, OG Á SKEMRI TÍMA EN NOKKURT ANNAÐ RAKKREM. PALMOLIVE MÝKIR SKEGGBRODDANA Á EINNI MÍNÚTU. ÞAÐ FLÝTIR ÞV£ FYRIR RAKSTR- INUM. ÞESS UTAN INNIHELDUR PALMOLIVE HINAR VIÐURKENDU OLIVEN-OL£UR. SEM MÝKJA OG FEGRA HÖRUNDID. 4 BETRI RAKSTUR MEÐ / Hraðsalan. Síðasfi dagur er i dag í, flenslun lnsibjarior Johnson Sími 3540. ■ ■. ; ; „FYRST O.G FREMST O. J. & K. KAFFI“! SEGJA KAUPMENN UM LAND ALT. K At FI. „Það er metnaðar- og áhuga- mál mitt, að selja góðar vör- ur við vægu verði“. „Verslun mín byggir fram- tíð sína á því að þetta megi takast“. „En það er erfitt að sam- eina þessa tvo kosti, vöru- gæði og lágt verð“. „ÞVÍ MIÐUR ERU FÁAR VÖRUTEGUNDIR SEM HAFA YFIRBURÐI í EINS RÍKUM MÆLI OG O.J.&K.-KAFFI. Bí 10 ár m- hafa viðskiftavibir mínir verið sammála um Ó. J. & K.-KAFFI. Engin samkepni hefir ork- að að draga úr vinsældum < þess. O.J.&K.- yfirburðum var frá upphafi sigurinn vís. í. Bragðgott (fram úr hófi). 2. Ilmapdí 3. Hressandi 4. Drjágt 5. Ný brent og malað. HINUM 5 Hjartanlega þakka jeg þeim, sem með gjöfum og á ýmsan annan hátt mintust mín á níræðisafmæli mínu, 29. þ. m. Krigtín Eiríksdóttir. Dansleikur verður haldinn í G. T.-húsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9 e. h. 2 har- monikur, Jass spila: Pjetur. Guðni og Marteinn, — Húsið skreytt. Aðgöngumiðar fást við innganginn. EYKJAFOSS HRIINUTI§VOKIJ« Hafnarstræti 4. Sími 3040. Grænmefl: Hvitkál Rauðkál. Blómkál. Gulrætuv. Rauðrófiir. Gulrófur. Selleri. . Púrrur. Ávextir: Sítrónur. §nemmslegin taða og ágælt hestahey ti 1 sölu. Sími 3341. Appelsínur. Epli. Naatakjöt, Alíkálfakjöt, Klein. BaldursgÖtu 14. Sími 3073. Mikið úrval af: Skólatöskum, Skjalamöppum, Kventöskum, Ferðakistum. EDINBORG. Maðurinn minn, Elentínus Guðbrandsson frá Hækingsdal, andaðist að Sólheimum í gær. Jódís Runólfsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.