Morgunblaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ur því >ð Ref loðdf ^■nkarækt getur orðið fóiki við sjávarsíðuna góð tekjulind. í norska blaðinu ,,Norsk Pels- yiavl“ segjr svo nýiega: ' Eftirspurn að minkaskinn- Uln Var sjerstaklega mikil í vet- 1,1 • Á öllum loðskinnauppboð- Um> svo að segja, var mikil eft- lrsPurn og sífelt hækkandi verð a þeim. En verðið var misjafnt, lr því hvernig skinnin voru. agSS.Vegna eiga Þeir. sem æfia fá sjer minka að gæta þess, f kauPa aðeins úrvalsdýr. Þótt au sje dýrari í bili, margborg- ai t>að sig. _ greminni segir svo frá verði a skinnunum að þau hafi verið ^ að síðustu þetta frá kr. 19.60 5.00 (norskar krónur). Minkarækt á fslandi. yrir þremur árum voru mink r fyrst fluttir hingað. Og upp var stofnað „Hlutafjelag- ur“, og kom það sjer upp sk 1Vra^Ul Hofstöðum, aiPt frá Vífilsstöðum. Hefir erið hljótt um starfsemi fjelags essa fram að þessu, hví að það hefir starfað í kyrþey, með það fyrir aug- u>n að láta reynsluna skera Ur um það, hvort minka- rækt geti orðið íslenskum s*nábýlum að gagni. er reynslan fengin. geLoðdýrabúið að Hofstöðum, kg11 kailað er ,,Minkagerði“, uHaP^ fyrsfu dýrin, þrenning- dv ^eiff harldýr og tvö kven- j 1 fyrir 400 norskar krónur. sjá ,Voru úrvalsgripir, eins og haf ^ U Þvb að enSln vanhöld 0rðið á þeim, og viðkoman að ^ 0rðlð sv° or, að til jafn- f; .Ur hefir hver læða komið JUruni yrðlingu - ‘ br 30Qn.nlngar út um land fyrir býst1SilenSkar krónur’ en í haust fyS. bað við að geta selt þær 1 f11” ^^i'ð lægra verð. Búið átti Um þetta leyti nær 400 fblur^’ 6n a nU um f56883,1, dýr syna viðkomu og hreysti loft:nna til þess að þola íslenskt oeMinkar eru ljettir á fóðrum K],er best að ala þá á fiski. Hrn ^Urf& heir einstöku sinn- l ’ en það er hverfandi lítið. txess vegna ætti minka- r^kt að borga sig vel við sJávarsíðuna hjer, þar sem felst til af æti, sem upp m á án. a seldi búið nokkrar ( annars færi forgörðum. ISj Uln hin hreifðu sjávarþorp bien S eru marsir þurrabúðar- °g tn’ Sem eignast mikið af fiski jQS árgangi, sem þeim verður lítið llIn kin dreifðu sjávarþorp þa° .Ur' f’eir eru líka oftast stUtl(jlg settir, að erfitt mun að lugii ^ Samtírnis erfiða fjárhirð- flest daglaunavinnu. En eÍQþv111 nauðsyniegt, að hafa dagj^61"11 búrekstur til uppbótar unavinnu, g há ættj minkarækt að tiiCr—sig ve1, haegra ur er lítill, og það er hugSa yrir konur og börn að d. saug^1 minkakú heldur en t. hú o.pí ,ie’ kyr °g kálfa, sem g fa iítið af sjer. larðvesuí os skísarsifiður Dthuganir Hðkonar Biarnasonar. Hákon Bjarnason skógfræðing- ur er nýkominn, til bæjarins úr ferðalagi um Suðurland. Fór hanu alla leið austur að Fagurhólsmýri í Öræfum. Hann lagði af stað þ. 14. jiilí. Fór hann ferð þessa aðallega til þess að rannsaka jarðveg, en um leið til að kynna sjer skóga og skógarleifar. á þessu svæði. Hákon hefir í rannsóknum stn- um lagt mesta áherslu á að athug'a öskulög í jörðu, rekja yfir hve stór svæði aska liefir náð úr ein,- stökum gosum, og hvé djúpt þaU lög eru nú í jörðu á mismunandi hjeruðum. Með því að geta rakið hve langt í jörðu niður sama, öskulagið er, er hægt að átta sig á því, hvernig vöxtur jarðlaganna hefir verið. Hefir Hákon skýrt blaðinu svo frá, að hann hafi nú þann kunn- leik í þéssu efni, að hann geti rak- ið öskulög í jarðvegi hjer sunnan- lands 200 ár aftur í tímann. T. d. hefir hann athugað ösku- lagið úr Öræfajökulsgosin.u árið 1727, en það hefir hann fundið á svæðinu frá Fljótsdalshjeraði og vestur á Síðu. Ákveðin öskulög er hægt að þekkja af útliti, kornstærð, efna- samsetningu o. fl. og komast að því hvaðan þau eru, frá hvaða eklfjalli, með því t. d. að athuga kornstærð þeirra á mismunandi stöðum. Því þeim mun nær sem dregur g'osstöðvunum, þeim mun grófari er askan, kornstærðin meiri. Þegar svo öskulög frá ákveðn- um gosum érU þannig „nafn- greind“ er hægt að rekja út frá þeim, því lögin eru vitaskuld í rjettri aldursröð í órótuðum jarð- veginum. En jarðvegsþyktin yfir öskulagi hverju, sem vitað er um aldur á, segir til um það, hve þykt, jarð- lag hefir myndast á hverjum stað, síðan aska sú fell. Hefir Hákon Bjarnasou þarna tekið ákaflega merkilegt rann- sóknarefni til meðferðar. Er von- andi að hann fái tækifæri til þess að lialda rannsóknum þessum á- frani. Þjórsárdalur. Þjórsárdalur liefir verið nefnd- ur Pompei íslands, því íbúar þess bygðarlags hafa, sem kunnugt er flúið, er landið eyddist af náttúru- hamförum. Hafa menn alment litið svo á, að Þjórsárdalurinn hafi aðallega eyðst, af uppblæstri. Hákon fór þangað í þessari ferð.- Hann hailast að þeirri skoðun, að öskufall hafi eýtt dalnum. Reynd- ist svo, er nafnið Pompei íslands meira rjettnefni, e,n áðny var ó- litið. Ýmsar athuganir gérði.. Ilákon í Þjórsárdal, er of langt væriúsjer að géra grein fyrir. Hann gróf i rústir Skeljastaða, bæ Hjalta, og fann öskulög í jörðu neðan við veggjahleðslur. Verði síðar hægt að rekja aldur öskulag alt t'ram hm landnáms- tíð, mætti ákveða nm aldur rúst- anna á Skeljastöðum. Framfarir skóganna. Friðun þarf að aukast. Skógum hjer á Suðurlandi hefir yfirleitt farið vel fram hin síð- ustu ár, segir Hákon, og er mjög skemtilegt að sjá, þar sem þeir liafa frið til að dafna. En því miður er friðunin of óvíða komin á, T. d. þyrfti nauð- synlega að koma friðnn á skógar- leifar í Þjórsárdal. Yfirleitt myndi Þjórsárdalur g'róa mikið upp, ef ágangur búfjár minkaði þar. En nauðsynlegast er að varð- veita þerlu íslenskra skóga, Bæj- arstaðaskóg, frá eyðileggingu, seg- ir Hákon. Þessi litla skógartorfa. sem upp- blásturinn hefir enn skilið eftir er í yfirvofandi hættu. Trygg girð- ing utan, um skóginn kostar ekki nema 2—3 þúsund krónur. Fáist ekki opinbert fje til þeirra framkvæmda, ættu vinir íslenskra skóga og gróðurlífs, að taka sam- an höndum og koma upp girðingu þessari. Viðsjár i állunni. Austur-Evrópu sátt- málinn nær ekki til- gangi sínum, segir v. Neurath. Stnttgart, 14. sept. FB. vou Neurath hjelt hjer ræðu í gær og' gerði að umtalsefni ástand-! ið í álfunni, og kvað Þjóðverja mótfallna því, hvernig sumar þjóðir ynnu að því að tryggja -friðinn í álfunni. Sáttmálar þeir, sem g'erðir hefðu verið og fyrir- hugaðir væru, eins og Austur- Evrópusáttmálinn, næði ekki til- gangi sínum og gæti á engan hátt dregið úr ófriðarótta manna. Vopnasöluhneykslið. London, 14. sept. FÚ. ! Vegna uppljóstrana þeirra, sem orðið hafa í sambandi við rannsóknir Senatsnefndarinnar í i Bandaríkjunum um vopnafram- j leiðslu, hefir stjórnin í Chile lýst því yfir, að hún muni ekki verða við tilboðum Bandaríkj- anna um flugsamningana. | Stjórnin í Argentínu hefir I fyrirskipað rannsókn vegna á 1 kæranna Sem fram hafa komið um sviksamlegt framferði og í aðra spillingu í þer og flota. j I c(ag yar lagt fyrir rann ' sóknarnefndina brjef til ame ! rísks firma frá breska Imperia Chemical Ltd., þar sem vikið er að samvinnu um sölu sprengi- efna um allan heim. ! Sannanir voru einnig lagðar |.£ram fyrir því, að Kínverjar ! hefðu notað lán, sem þeim var veitt til hveitikaupa, til þess að kaupa skotfæri. U. M. F. Velvakandi efnir til gönguferðar á Hengilinn og til í berjaferðar n. k. sunnudag. Kvold§kóli K.F.U.M. Hann tekur til starfa 1. októ- ber n. k. og starfar í þrem deild- um eins og síðastliðið ár: A-deilJ fyrir pilta, B-deild fyrir stúlknr ög C-deild fyrir stúlknr og pilta, sem .lengra eru komin og hafa etdri nemendui' kvöldskólans for- gangsrjett að þeirri deild. 1 skólanum verða þessar náms- greinir: íslenska, enska, danska, 3ýska, reikningur, bókfærsla og handavinna (námsmeyja). Þá mun framkvæmdarstjóri K. F. U. M-, sra Friðrik Friðriksson, eins og' síðastliðinn vetur hafa eina stund á Viku í kristnum fræðum með öllum nemendum skólans í senn, auk þess sem hann verður dönskukennari skólans á komanda vetri, ^essi skóli liefir það markmið að veita nemendum sínum hagnýta og ódýra fræðslu, og hefir náminu verið hagað þannig undanfarna vetur ,að skólinn gæti veitt ung- ingum þeim, er lokið hafa ínlln- aðarprófi við barnaskólana,: nauð- synlega undirbúningsfræðslu und- ir æðri skóla, svo sem verslunar- skóla og gagnfræðaskóla. En jafn- framt hefir skólinn verið fjölsótt- ur af því fólki, sem starfar að deginum, en vill nota kvöldið til þess að leita sjer fræðslu- Eins og að undanförnn hefir skólinn úr- valskennurum á að skipa. Sigurhjörn Þorkelsson kaupm. á Laugavegi 1 (Versl. Vísir), tek- ur á móti umsóknum um skólann, sem eiga að tilkynnast honum fyr- ir 25. september. Eru væntanlegir nemendur vinsamléga beðnir að taia við hann sem fyrst ,því að horfur eru á, að skólinn verði brátt fullskipaður. AtvinnuleySi minkar i Canada. Moðið Lillu-búðinga. Vanillu-, Citron-, Súkkulaði- og' Rom-búáingsduft eru framleidd - í • H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk tekn. verksmiðja. „Verslunin Java'* Nýlenduvörur, Hreinlætisvörur, Tóbak, Sælgæti, góðar vörur, en þó ódýrar. u .Verslunin Java Laugaveg 74. — Sími 4616. Skóla London, 14. sept. FÚ. Atvinnuleysi er að sögn að minka í Canada, samkvæmt skýrslu sem sambandsstjórnin hefir gefið út, hefir tala þeirra, sem þyggja atvinnuleysisstyrk lækkað um 175000 síðan í maí- byrjun. í skýrslunni segir að ástandið mundi hafa orðið enn- þá betra ef þurkarnir hefðu ekki eyðilagt uppskeruna í Suð- ur-Saskatchewan. Bennett forsætisráðherra hef- ir boðið forsætisráðherra sam- bandsrikjanna á ráðstefnu í Ottawa í haúst, til þess að ræða um það, hvernig komist verði hjá tvöfaldri skattlagningu og til þess að finna skynsamlega skattstofna. Laus itaða. Amerískur verksm'ð jueignndi auglýsti eftir skrifara. 500 at- vinnulausir menn, af öllum stjett- um sóttu um stöðuna. Nu var úr vöndu að ráða. Hvernig átti hann að geta valið einn manri úr svo stórum hóp? Hann tók nú það ráð að raða brjefunum á vissan. hátt. Fyrst og fremst kastaði liann öll- um brjéfum í brjefakörfuna, sem illa var skrifað utan á, frímerkið Töskur. Skjalatöskur. Skrifbækur. Stílabækur. Glósubækur. Reikningshefti. Litblýantar. Litakassar. Strokleður. Sjálfblekungar. Skrúfblýantar. Pennastokkar. Pennaveski. Pennar. Pennasköft. Blýantsyddarar. Teikniblýantar. Teiknipappír. Teikniblokkir. Teiknibækur. Teiknibólur. Teiknibestik. Horn. Reglustikur. Teiknikol. Kolahaldarar. Fixatif. Fixatif-sprautur. Tusch o. m. fl. BókktadóH Lækjargötu 2, sími 3736. sett, hirðuleysislega, á, eða npi- slagið of lítið eða of stért. Því næst lentu öll þau brjef, sem voru í þyngra lagi einnig í brjefakörf- unni. Brjefabunkinn var nú far- inn að þynnast töluvert. En ekki var alt búið enn. Nú kom að þeim brjefunum, þar sem ekki var jafnt bil á milli línanna, eða línurnar höfðu ekki þá lengd sem skyldi, og ennfremur að þeim, sém staf- villur voru í eða málleysur. Þegar öllu þessu var lokið voru að eins 3 brjef eftir, og sendetid- ur ljét forstjórinn kalla fyrir sig. Einn þeirra var strax sendur burt, veg'na þess, að hann var ó- smekklegnr í klæðaburði, og þá voru að eíris tveir eftir af öllum hópnum. Annar þeirra hrepti stöð- una.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.