Morgunblaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingar] Nýir kaupendur að Morgunblað- inu fá blaðið ókeypis til næstlcom- andí mánaðamóta. Kaupum gamlan kopar. Vald. Paulsen, Klapparstíg 29, Sími 8024, Nýkomið. Ilattar, Maneliett- skyrtur, Sokkar, Flibbar, Nærföt, Alpahúfur, Enskar litifur og m. fl. Karlkannahattabúðin, Hafnar- stræti 18. Einnig handunnar hatta- viðgerðir, sama stað. Fæði og einstakar máltíðir fást ekki annarsstaðar betri fyrir jafn lágt verð og í Café Svanur við Barónsstíg. Húsnæði fyrir 2—3 fæst á sama stað með fæði. G-rænir Tomatar til að sulta til sölu. Pantið í síma 9 A, Bni- arland. Giænýr silungur. Nordalsíshús. 'Sími 3007. Kökugerð Guðmundu Nielsen, Tjarnargötu 3, verður eftirleiðis opin, til kl. 10 á lrvöldin, bæði helga dag'a og rúmhelga. — Konan mín þjáist af svefn- leysi. Hún getur ekki sofið á nótt- unni. Klukkan tvö á nóttunni er hún énn ekki farin að hátta. Hvað ráðleggið þjer mjer, læknir? — Að koma fyr heim. Munið A.S.I. Að sifja á is. Ameríkanar eru alþektir fyrir áhuga sinn fyrir veðmálum og hverskonar samkepni. Fyrir nokkrum árum gekk það eins og alda yfir landið, hver gæti lengst setið uppi á flaggstöng. Metið var nokkrir dagar. En nú er ný samkepni á ferð- inni. lítt skárri en sú fyrri. Nú er sá mestur, sem lengst getur setið á klaka í sundbol. — Nú skyldi maður halda að svo kald- ranaleg ánæg'ja væri illa sjeð. En það er öðru nær. Slík ís-samkepni er ekki sjaldgæf. Og á móti, þar sem kept var í þessháttar ís-setu í Des Moínes var það rauðhærð og fögur stúlka, sem vann. Eftir 5% klukkustund skreið liún skjálf- andi af jakanum. En þá var hún líka búin að bræða hann til liálfs. Veitiragaliús fyrir bðrn. Sum af hinum stóru veitinga- hmsum Evrópu hafa neitað börn- um aðgang. En í þess stað hefir verið komið upp veitingahúsum fyrir börn. Er það g'ert til þess að mæðurnar geti verið fríar og frjálsar og þurfi ekki að gæta barna, þegar þær eiga að hafa frí. Á þessum barna-veitingalms- um geta börnin verið eins og þau vilja. Þau hafa nóg af leikföngum, og geta leikið sjer, undir stjórn þjónustufólksins. Snarræði. Hjón stóðu fyrir utan tískubúð í Kaupmannahöfn. Konan starði lirifin á liatt í glugganum, sem stóð á „nýjung“ á frönsku. — Hvað þýðir þetta? spurði lnin. — Seldur, svaraði maðúrinn, og var ekki seinn á sjer. Laglegt uppátæki. Yið fegurðarsamkeppni, sém lialdin var í Deanville komu marg ar af stúlkunum með kelturakka sína með sjer. Og litlu hvolparnir höfðu lakkaðar klær í sama lit og' eigendurnir. Kínversk hjátrú. Fyrir skömmu var skipi, sem bygt var fyrir Kína, hléypt af stokkunum í Glasgow. Yið það tækifæri var hinum fegurstu flug eldum skotið, ekki til prýðis þó, en til þess að halda. öllum illum öndum frá skipinu. Heillaráð við tudda. Amerískur bóndi gefur þetta góða ráð: Þó mannýgt naut hafi velt manni um koll, þarf maður ekki að láta það stanga sig. Keynið bara að ná í annað e'yrað á naut- inu og klórið því, þá verður jmð spakt sem lamb. Tilboð frá Ameríku. Það er sagt, að páfinn hafi feng- ið tilboð frá Ameríku á þá leið, að Ameríkanarnir vildu skuld- binda sig til þess að léta leika vissan fjölda guðrækilegra mvnda, ef hann aftur á móti vildi leyfa að sýna ýmsar kvikmyndir, sem hann liefir lagt bann á. Miðbæ jar skólinifi. Aðstandendur barna, sem ætlast er til að verði í áttunda bekk: Miðbæjarskólans næsta vetur, eru beðnir að koma til viðtals við: mig í kennarastofu skólans einhvern daginn í næstu viku (17.—22 september) kl. 5—7 síðd. (Inngangur um norðurdyr lnissins). Skólastfóriiin. 1580 — fímtán átta núíí — er símanúmer sem auð- velt er að muna enda kemur það sjer vel þegar á liggur og’ bíl vantar frá -------- Steindóri K< SYSTIIRNAR. 19. illar gremju, til þess að sjá, hver kominn væri, því afgreiðslan var í rauninni hið eina, sem henni þótti enn dálítið gaman að. — Það er dálítið sport, sagði hún, — þegar ein- hver kemur inn, verður maður að fá hann til að kaupa eitthvað — það er æruatriði! Einn dag um fjögurleytið — en jeg vissi ekki af því fyrr en klukkan sex — kom Hellmut inn í búð- ina og með honum roskinn maður, mjög fyrirmann- legur. Hann deplaði augunum til Lottu, glettnis- lega, og gamli maðurinn bað um að fá að sjá arm- bönd. Lotta sýndi honum öll þau fallegustu, sem til voru, og loks var ekki eftir að velja nema um tvö; annað úr smarögðum og hitt úr stórum dem- öntum. — Hvort líst yður nú betur á sjálfri? spurði gamli maðurinn. — Ef þjer ættuð að velja handa sjálfri yður, hvort vilduð þjer þá heldur eiga? — Ef það ætti að vera handa mjer, væri ekki um annað að tala en smara’gðabandið, sagði Lotta. — Demantar eru of áberandi fyrir unga stúlku. En fyrir heimskonu eða leikkonu .... Gamli maðurinn keypti smaragðabandið og borg- aði það, án þess að þjarka um verðið. Hellmut leit við þegar hann var kominn að dyrunum og hvíslaði að Lottu: — Jeg vona, að þjer gleymið ekki pró- sentunum! alt af einhver dýrgripur seldist. Frú Schmiedel í búðinni hafði fólk verið í góðu skapi, eins og hafði sjeð stóra, skrautlega bílinn, sem þessir nýju viðskiftavinir höfðu ekið í. Á þessum ófriðartímum voru það ekki aðrir en ráðherrar og menn í hátt- settum opinberum stöðum, sem óku í þessháttar bílum. Hálftíma seinna kom bílstjórinn í einkennisbún- ingnum og fjekk Lottu litla böggulinn með arm- bandinu í, nákvæmlega með ummerkjum eins og hún hafði gengið frá honum, og ennfremur brjef. Það hljóðaði þannig: ,,Armbandið er hvorki ætlað heimskonu nje leikkonu, heldur töfrandi, lítilli stúlku, sem jeg vildi gjarna borða kvöldverð með annað kvöld. Viljið þjer gera svo vel að senda línu með bílstjóranum um hvar og hvenær jeg megi hafa þann heiður að sækja yður. Með har.dkossi. Yðar Wilhelm Ried“. En uppi í horninu til vinstri stóð alt naf .iið með upphleyptu letri: Fyrv. verslunarráðherra Wilhelm von Ried. Hr. Kleh hafði tekið eftir þessu öllu, bæði ein- kennisbúna bílstjóranum og brjefinu. Hann tók brjefið og spurði Lottu, hvernig hún vildi gera grein fyrir þessháttar boði. — Það er ósköp einfalt, sagði Lotta. — Hann hefir haldið, að jeg væri búðarstúlka. Þá tók hr. Kleh pappírsörk og skrifaði: „Dóttir mín þiggur hvorgi gjafir nje veisluboð". Svo hafði aftur liðið klukkutími og Lotta var svo utan við sig meðan hún var að skrifa talningar- skrá yfir úrin, að faðir hennar neyddist til að ávíta hana, mjög eindregið, enda þótt hann væri ekki stórorður. Þá kom hr. von Ried í annað sinn í búð- ina, og nú einn síns liðs. Hann sneri sér strax til hr. Kleh og ljet í ljósi með mjög kurteisum og velvöld- um orðum, að sjer þætti leitt, það sem skeð hefði. Sjer hefði verið sagt, að Kleh gimsteinasali hefði fallegustu búðarstúlkuna í allri Wien, en sjer hefði orðið það á að forvitnast nánar um það. — Jeg skal játa, að jeg hefi ekki sýnt mig sjer- lega veraldarvanan — og í raun og veru skammast jeg mín ekki fyrir það. Því þegar maður vinnur fjórtán tíma á sólarhring, er maður sjaldan glögg- ur á konur. Jeg veit ekki hvort það hefir verið eitthvað í per- sónulegri framkomu barónsins, sem hann var þekt- ur fyrir, — eða bara það, að þessi mikli maður hafði komið sjálfur að biðja afsökunar, sem gerði það að verkum, að hr. Kleh ekki einungis tók gilda afsökun hans, heldur og þá boð hans fyrir sína hönd og dóttur sinnar í óperuna kvöldið eftir. Lotta sagði mjer frá þessu öllu, þegar búið var að loka búðinni um kvöldið, og var lafmóð af spenn ingi og tilhlökkun, og af að hlaupa upp stigann til að geta sagt mjer frá þessu sem fyrst. Sagan streymdi af vörum hennar. Og meira að segja hr. Kleh var í lyftingi er hann settist við kvöldborðið. — Það er altaf dálítið öryggi í því, á þessunv óvissunnar tímum, að koma sjer vel við mann eins;- og barón Ried, sagði hann. Og hann útskýrði fyrir okkur, hversu mikill maður barón von Ried væri.. Hann vai of embættismanna og aðals ætt, og hafði veiið í v ei slunai ró ðuneytirm fram að þrítugu, eh þá hafði bann smhð 3jGr au ;«naði og hafði nú á 20i árum grætt geisilegan auð og á vald gift stærstu verksmiðjunum, sem bjuggu til vjelar. Eignir Rieds höfðu tífaldast, og orð það, t. hann hafði á sjer sem einhver glöggskygnasti hag- fræðingur landsins, hafði áunnið honum verslunar-- ráðherraembættið. Fyrir hálfum mánuði hafði hanrv að vísu fallið ásamt fjelögum sínum í ráðuneytinu — en hvað gerði það til? Jeg varð eiginlega hálf rugluð af þessu öllu sam- an. I mínum augum hafði hr. Kleh altaf verið allra manna fremstur, en nú kom það í ljós, að til var- maður, sem hann leit upp til. Aftur’á móti gleypti Lotta orð föður síns með sýnilegri nautn. Hún var ennþá rjóð í framan þegar hún var háttuð um: kvöldið. — Nú fer maður að kynnast heiminum, sagði hún — þú skalt sjá til, að nú'’fer maður að kynnast þeim virkilega stóra heimi. Næsta dag snerist hún öll um samkvæmiskjól-- inn, sem hr. Kleh hafði lofað henni að fá sjer fyrir- þetta leikhúskvöld. — Það getur ekki annað komið til mála en hvítt, sagði hún, en endirinn varð samt sá, að kjóllinn: varð silfurgrár, því í stórveislunni, sem við fórum í,- sagði yfirsaumakonan okkur, að jafnvel ungar stúlkur yrðu á þessum ófriðartímum að klæðast daufum litum, ef þær kæmu á opinbera staði. Kjóllinn kom nákvæmlega hálfum öðrum klukku: tíma áður en sýningin átti að byrja. Lotta hafði fengið sig lausa úr búðinni seinni partinn, því húni vildi búa sig tímanlega, en þá var henni sagt, að Martin væri kominn. — Guð minn góður, það er satt, það er fríkvöld- ið hans, sagði Lotta, — því hafði jeg alveg gleymt. . Hún virtist vera raunverulega leið yfir þessu, fleygði frá sjer gráa kjólnum og fór inn í dagstof- una. — Jeg skal vera verulega elskuleg við hann^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.