Morgunblaðið - 21.09.1934, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.09.1934, Qupperneq 1
 21. árg., 223. tbl. — Föstudaginn 21. september 1934. ísafoldarprentsmiðja KJÍ. GAMLA HÍÓ lurklóbbgrifln. Fyndin og mjög fjörug nútímasaga frá næturklúbbalífi í London, eftir skáldsögu Phillips Oppenheim. Aðalhlutverkin leika: CLIVE BROOK — GEORGE RAFT — HELEN VINSON. Börn fá ekki aðgang. Stuttbuxur Peysur, Treflar Vetlingar, Drengja Kuldahúfur, — Flughúfur, — Háleystar, — Regnkápur, — Sportsokkar — Axlabönn. Enskar húfur, Smekklegt og gott úrval. GEYSIR. Annað kvöld kl. 7*4 í Gamla Bíó. Arnold Földesv heimsfrægur celloleikari. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. .3,00 stúka, 2,50 og 2,00 hjá Katrínu Viðar og BókaversJ- un Sigfúsar Eymundsen. í fiarveru minni um eins árs tíma, eyu sjúklingar mínir beðnir að snúa sjer til Guðmundar Karls Pjeturssonar, læknis. Bergsveinn Óíafsson. TWO NEW ENGLISH BOOKS: NEXT WEEK: — ENGLISH FOR ICELAND, Containing Rules for Pronunciation, Helj> in using the Dictionary and only tliose parts of Grammar wich differ from the Icelandic. together with explanations of common Idioms and some Reading cxercises with Remarks. FORTY STORIES. From short and easy to lon ger and more difficult. By HOWARD LITTLE. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn elskulegur og faðir, Guðmundur Guðbjörnsson, skipstjóri, drukkn- aði á Siglufirði. 18. þ. m. Guðrún Ásbjarnardóttir og börn. Hverfisgötu 9. Hafnarfirði. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður minnar, Helgu Sigríðar Auðunsdóttur, Fyrir mína hönd og annara aðstandenda, Rvík, 20. september 1934. Karl A. Jónasson. Sendisweim vantar frá 1. október, næstkom- andi. Skriflegar umsóknir sendisí skrifstofustjóra, Helga Eiríkssyni. Útvegsbanki íslands, h.f. Lifur, hjöriu, svið. Ný kæfa, sjerlega góð. Verslunin Kföf & Fiskur. Sími 3828, 4764. SHMiI Nýja Bíá GERMANIA lieldur sinn fyrsta vetrarfund, laugardagskvöldið 22. þ. m. kl. 9 í Oddfellowhúsinu, niðri. Formaður fjelagsins flytur erindi um: „Das schöne ÖSTERREICH" (I. Teil) og sýnir skuggamyndir. Seinna spila Austurríkismenn úr Hljómsveit Hótel íslands, nokkur austurrísk lög. -------- Meðlimum er heimilt að koma með gesti. ------- STJÓRNIN. iicnvMHAWU mh* -»r SOREN PERMANENT SSH Nýkomið; Hárgreiðslustofa er opnuð inn af rakarastofunni á Laugaveg 11. Nýjustu aðferðir og áliöld. — Permanent hárliðun, án raf- magns („SOREN“ SYSTEM), hárgreiðsla, hárliðun, augnabrýr litaðar og lagaðar. „HENNE“ litun og skolun. TH. MORTENSEN. Háístreflar, Hálstreflar, Peysur, Sokkar, Enskar húfur Rykfrakkar, fjölda teg. Fallegt úrval. GEYSIR. m Lifur og hjörtu. Klein. Baldursgötu 14. Sími 3073. LORÉAL. IMÉDIA. YSOMIÐ: Leikfimisskór á börn og fullorðna. Barnagúmmístígvjel, svört, livít og brún. Barnaskór með hælböndmn, margir litir. Kvenskór, margar nýjar tegundir. Karlmannaskór og skóhlífar. Kaupið haustskóna í S KOBÚÐ REYKJAVIKUR Aðalstræti 8. — Sími 3775.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.