Morgunblaðið - 21.09.1934, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Bráðabirgðalaga-
skrípaleikur
stjórnarinnar.
Stfórnin gefur út bráöabhgðalög,
sem koma eiga fyrst til fram-
kvæmda eftir aö Alþingi hefir tok-
iö störfum!!
Einkennileír bráðabirgðalöff. undanþágu um mjólk, sem seld er
Ríkisstjórnin hefir enn á ný gef- í kauptúnum og sveitum.
ið út bráðabirgðaiög „um með-
ferð og sölu mjólkur og rjóma o. Nefnda- off stjórnarbákn.
fl.“ — Lög þessi voru staðfest af ! Bráðabirgða-„lögin“ gera ráð
konungi 10. þ. m. og hafa nú fyrir marg'skonar nefndum og
birst almenningi til „eftir- stjórnum, sem annast eiga fram-
breytni“. kvæmd mjólkurlaganna.
Bráðabirgðalög' þessi eru senni- j Verðlagsnefndir, Fyrst á að
lega einstök í sinni röð. Þeim skipa 5 manna nefndir til að á-
fylgir sem sje ..Ákvæði um kveða útsöluverð á mjólk og mjólk
stundarsakir", þar sem segir að urafurðum á hverjum sölustað
aðalefni laganna skuli fyrst koma innan verðjöfnunarsvæðis. Skulu
til framkvæmda frá næstu ára- | tveir þeirra vera úr stjórn hlut-
mótum. En sama stjórnin, sem aðeigandi mjólkurbús eða sölu-
þessi bráðabirgðalög gefur út hef- samlags, tveir tilnefndir af hlut-
ir kvatt Alþingi saman þ. 1. okt. ' aðeigandi bæjar- eða sveitarstjórn,
og mun þingið áreiðanlega hafa en oddamann skipar ráðherra.
lokið störfum fyrir áramót. Verð- j Ekki er þess getið hver bera
ur því ekki hjá því komist, að : eigi kostnaðinn af þessum nefnd-
Alþingi fái mál þetta til meðferð- í um; sennilega á hann að leggjast
ar áður en til framkvæmda kem- á mjólkina.
ur og eru því bráðabirgðalögin j Framkvæmdastjórn. Þar sem
skrípaleikur einn og frekleg mis-' fleiri mjólkurbú á verðlagssvæði
beiting á því mjög svo takmark-' hafa myndað sölumiðstöð og'feng-
aða valdi, sem stjórnin hefir j ið einkasölu á mjólkurafurðum,
samkv. stjórnarskránni til útgáfu ! skulu öll búin og f jelög mjólkur-
bráðabirgðálaga. jframleiðenda á svæðinu skipa sjer-
! staka stjórn, sem annast sölu
Efni „Iaganna“. j mjólkurinnar og allar fram-
Efni þessara merkilegu bráða- j kvæmdir sölusamlagsins.
birgða-„lag'a“ stjórnarinnar eru I Kostnaðurinn við þessa stjórn-
í stórum dráttum þetta: j arnefnd á einnig að leggjast á
Verðjöfnunarsvæði. Við sölu mjólkina.
mjólkur og rjóma skal landinu J. Mjólkursölunefnd. Loks mæla
skift í svæði, er verðjöfnunar-1 bráðabirgða-„lögin“ svo fyrir, að
svæði nefnast. Er mjólkurfram- skipuð skuli 7 manna mjólkur-
leiðendum óheimilt að, selja sölunefnd, til þess gð hafa á hendi
mjólk eða rjóma utan þess verð- yfirstjórn mjólkursölunnar í land
jðfnunarsvæðis sem þeir eru á. inu.
Verðjöfnunargjald. I kaupstöð- Þessi yfirstjórn skal þannig
um og kauptúnum, þar sem fram skipuð, að Mjólkurbandalag Suð-
getur farið dagleg sala á mjólk urlands tilnefnir 2 menn, Samband
og rjóma frá viðurkendum mjólk- ísl. samvinnufjelag'a 1 mann,
urbúum, skal sjerstakt gjald, bæjarstjórn Reykjavíkur 1 mann,
verðjöfnunargjald, iagt á alla Alþýðusamband Islands 1 mann
neyslumjólk og rjóma sem selt og landbúnaðarráðherra 2 menn
og skal annar þeirra vera formað-
ur nefndarinnar. Fulltrúi bæjar-
stjórnar Rvíkur víkur sætí úr
nefndinni þegar hún hefir til
meðfcrðar máh'fiii annara kaup-
er. Má gjald þetta vera alt að 5%
af útsöluverði mjólkur og rjóma
og er heimilt að líækka gjaldið.
IJndanþegin verðjöfnunargjaldi er
mjólk^ sem framleidd er á rækt-
uðu landi innan sama kaupstað- staða eða kauptúna, og tekur þá
ar og kauptúns, sem hún er selcl sæti hans fulltrúi tilnefndur á
í. Gildir undanþága þessi fyrir sama hátt af hlutaðeigandi bæj-
eina kú fyrir hvern fullræktaðan arstjórn eða hreppsnefnd.
hektara af túni. j Laun m.jólkursölunefndarmanna
Verðjöfnunarsjóður. Verðjöfn- ^kal greiðast að 3/7 hlutum úr
unargjaldið skal lagt í sjerstalc- verðjöfnunarsjóðpm og að 4/7
an sjóð, verðjöfnunarsjóð og skal hhitum úr ríkissjóði. Nefndar-
honum varið til verðuppbótar á mönnum eru settar þær einu tak-
þá mjólk, sem notuð er til vinslu- markanir við ákvörðun sinna eig-
Einokun. Þar sem aðeins eitt ’m launa, að þau megi ekki vera
viðurkent mjólkurbú er starfandi hærri en 10 kr. „til hvers fundar-
á verðjöfnunarsvæði, skal það ann manns fyrir hvern fundardag“!!
ast alla sölu á neyslumjólk, Annar kostnaður við störf þess-
rjóma og nýju skyri á því svæði. arar nefndar gheiðist af sömu
Þar sem fleiri en eitt mjólkur- aðiljum og í sömu lilutföllum.
bú eru starfandi á sama verðjöfn- | Brot gegn ,,lögunum“ varða
unarsvæði, skal öll sala á fyr- sektum frá 10.00—10.000.00 kr.
nefndum vörum fara fram frá
Kaupin á Goos-eignunum
á Siglufirði.
einni mjólkurmiðstöð.
Gerilsneyðing. Öll mjólk og all-
ur rjómi, sem mjólkurbúin hafa
Ákvæði um stundarsakir.
Eins og fyr er frá slcýrt, fylgir
bráðabirgða-„lögum“ þessum „Á-
fengið einkasölu á, skal vera geril- kvæði um stundarsakir“, sem öðl-
sneydd. Þó getur ráðherra veitt ast gildi samtímis lögunum.
Á fremstu síðu í 216 tbl. Reykja
víkurútgáfu Tímans er grein með
gleiðletraðri fyrirsögn: Hneyksl-
ismál á Siglufirði. — Grein þessi
er einn ósanninclavaðall frá upp-
hafi til enda og persónulegar árás-
ir á fulltrúa og varafulltrúa Sjálf-
stæðismanna í bæjarstjórn Siglu-
fjarðar. Þar eð jeg mun vera sá
eini af fulltrúum þessum, sem hefi
haft tækifæri til þess að sjá árásar
grein þessa þykfr mjer rjett, að
svara henni nokkrum orðum.
Árásin er auðsýnilega runnin
undan rifjum Þormóðs Eyjólfs-
sonar bæjarfulltrúa á Siglufirði,’
sem hafði verið hjer í bænum í
nokkra dag’a er greinin kom út.
Reyndar hefir hann af skiljanleg-
um ástæðum ekki kært sig um, að
láta nafns síns getið í -sambandi
við þessa illkvitnislegu árás.
Blaðið segir, að formaður hafn-
arnefndar, Sigurður Kristjánsson
hafi hlaupið í kapp við bæinn um
kaup á Goos eignunum nú í sumar,
með því skaðað bæinn um 50 þús.
kr„ eftir að bærinn var byrjaður
að semja við Handelsbankann í
Kaupmannahöfn um kaup á eign-
um þessum. Sannleikurinn er sá
að Snorri Stefánsson, vjelstjóri,
en ekki Sig. Kr. var tekinn að
semja við bankann um kaup 4
Goos-eignunum fyrir meira en ári
síðan. Sig. Kr. mun svo hafa
heitið Snorra þeim fjárhagsleg'a
stuðningi, sem hann þurfti ti> þess
að geta fest kaup á eigninni. Af
þessu er það ljóst, að það er ekki
Sig. Kr. sem hleipur í kapp við
bæjarfjelagið, heldur eru það
rauðliðarnir í bæjarstjórn Siglu-
fjarðar sém ekki geta látið það af-
skiftalaust, að Snorri Stefánsson,
sem starfað hefir við Goos-verk-
smiðjurnar í yfir 20 ár, eignist í
f jelagi við einn af ágætustu mönn-
um á Siglufirði, Sigurð Kristjáns-
son, þær verksmiðjur sem hann
svo lengi hefir unnið við. Leitun
mun á jafn vinsælum manni og Sn.
St. og hefir hann áunnið sjer vin-
áttu og virðingu allra samverka-
manna sinna með stjórnsemi, dugn
aði og reglusemi. Jafnvel fulltrú-
ar kommúnista í bæjarstjórninni á
Siglufirði lýstu því yfir, að þeir
álitu hag verkamanna þeirra, er
við verksmiðjurnar vinna, bétur
borgið í höndum Sn. St. og' Sig.
Kr„ heldur en ef bærinn færi að
reka verksmiðjurnar í sambandi
við ríkisverksmiðjurnar, en það er
ætlun jafnaðarmanna og fram-
sóknarmanna í bæjarstjórninni.
Til þess að koma í veg fyrir að
þeir Snorri gætu fest. kaup á eign-
unum liyggjast rauðliðar að nota
sjer heimild í lögum nr. 22 frá 23.
júní 1932 um forkaupsrjett kaup-
staða og kauptúna á hafnarmann-
virkjum og fleira.
Hinsvegar litu fultrúar sjálf-
stæðismanna svo á, að ank þeirrar
sanngirni, sem mælti með því’ að
Snorri næði kaupum á a. m. k.
einhverju af eignunum, þá væri
forkaupsrjettur bæjarins á sjálf-
um verksmiðjutækjunum mjög
vafasamur, þar eð umrædd Jög ná
aðeins yfir hafnarmannvirki og
lóðir er' að s.jó liggja og aðrar
fasteignir innan lögsagnarum-
dæmisins „er bæjarstjórn telur
nauðsyn að tryg'gja bæjarfjelag-
inu forkaupsrjett (forleigurjett)
á“.
Þann 7. sept. s. 1. sendu þeir Sn.
St. og Sig'. Kr. bæjarstjórninni á
Siglufirði tilboð um kaup á viss-
um hluta eignanna gegn því, að
Sig'lufjarðarkaupstaður afsalaði
sjer forkaupsrjetti á eignunum.
Þessum tilboðum lijelt oddviti
bæjarstjóimar leyndum fyrir bæj-
arfulltrúunum fram á síðustu
stundu. Reykjavíkur-útgáfa Tím-
ans gleymir að minnast á tilboð
þessi en samkvæmt þeim er Siglu-
fjarðarkaupstað boðin kaup á
þeim hluta eignanna sem bærinn
hafði þörf fyrir. Tilboð þeirra Sn.
St. og' Sig'. Kr. eru svohljóðandi:
„Við undirritaðir gerum Siglu-
f jarðarkaupstað svolátandi tilboð :
3)
af beinni línu, sem dreg'in er
suður í pallinn mitt á milli
lýsisbryggjunnar og nýju
bryggju S. Goos norður að
verksmiðjuþró, þá norðurtak-
mörk,- Verksmiðjuþróin vestur
að línu sem hugsast dregin
meðfram og í austurvegg
Gránuverkmiðjunnar svo langt
norður sem rjettincli S. Goos
til þessa svæðis ná. Bærinn
greiði hlutfallslega afborgun
og við eigum að gera í kaup-
um við S. Goos og með sömu
gjalddögum og sömu vöxtum,
eignirnar afhentar 1. Jan. 1935,
en vilji bærinn ekki - þetta
bjóðum vjer:
að afhenda bænum til fullrar
eignar og umráða endurgjalds-
laust 1. jan. 1940 lóð austan af
Gránuverksmiðjunni með
bryggjum. og' mannvirkjum,
austasta hluta þeirrar eignar,
sem að vestan takmarkast af
línu. sem hug'sast dregin mitt
á milli lýsisbryggjunnar og
nýju bryggju S. Goos, norð-
ur að verksmiðjuþró og suð-
ur í pall, þá takmarkast lóð-
in að norðan af verksmiðju-
þrónni svo langt sem Gránu-
verksmiðjuveggurinn nær aust-
ur, en þá ganga vesturtak-
mörk hinnar afhentu lóðar að
verksmiðjuþrónni og verk-
smiðjuveggnum og að beinni
línu í norður úr verksmiðju-
þrónni og verksmiðjuveggn-
um, norður eins langt og Goos
á lóðarrjettindi.
Siglufirði, 7. sept. 1934.
Sn. Stef. Sig. Kristj.
(sign.)
(sig'n.)
Samkvæmt þessum ákvæðum |
eru það einungis tvö fvrirmæli !
„lag'anna“, sem virðast eiga að i
koma til framkvæmda nú þegar, j
eða áður en Alþingi kemur sam- i
an, sem sje skipun mjólkur-
nefndar þar sem hver nefndar-
maður má ekki taka hærri laun en
10 kr. fyrir hvörn fundardag!
og svo verðjöfnunarskattur af
þeirri mjólk, sem sehl er
í Reyk.javík og á Akur-
eyri. Að öðru leyti er gert ráð
fyrir, að „lögin“ komi til fram- j
kvæmda um næstu áramót.
En nii mælir stjórnarskráin svo ■
fyrir, að bráðabirgðalög skuli ætíð
„lögð fyrir næsta Alþingi á eftir“.
Og þar sem Alþingi keinur saman
innan fárra daga, er ekki annað
sjáanlegt en að stjórnin sje með
útgáfu þessara bráðabirgða-„laga“
að leika skrípaleik. .Tafnframt
þverbrýtur hún reg'lur stjórnar-
skrárinnar um setning bráða-
birgðalaga
--------------------
: 1) Ef Siglufjarðarkaupstaður á-
kveður, að nota eklci forkaups-
rjett sinn að fasteignum S-
Goos Siglufirði, lofum við hjer-
með, að selja Siglufjarðarkaup-
stað Gránuverksmiðjuna með
öllu tilheyrandi, bryggjum’með
lóðarrjettindum, verslunarhús
S. Goos við Gránugötu með
lóðarrjettinclum, Hvanneyrar-
braut 3 og fasteignir S. Goos
við Hvanneyrarkrók fyrir
80.000 kr. með 25.000 kr. út-
borgun 1. jan. næstkomandi og
eftirstöðvar með jöfnum nf-
borgunum á næstu 6 árum frá
næstu áramótum að reikna og
með 5% vöxtum. Vesturtak-
mörk Gránuverksmiðjupláss-
ins s.jeu eins og leigusamning-
ur S. Goos við St. Hjaltalín
ákveður. Eignirnar afhentar 1.
jan. 1935.
Vilji bæjarstjórnin ekki sinna
þessu tilboði, bjóðum vjei að
selja bænum fyrir30.000 kr. a)
Hvanneyrarkrók. b) Hvanneyr-
arbraut3 og e) lóð austan af
Gránuverksmiðjúplássinu, sem
takmarkast að vestan þannig:
Eftir ástæðum fanst okkur full-
ti’úum Sjálfstæðismanna tilboð
þessi aðgengileg og bárum við
fram tillögu um að gengið yrði
að fyrsta tilboðinu, en til vara
að þriðja tilboðinu, en hvort-
tveggja var felt með 7 atkv. gegn
3. Ef fyrsta tilboðið hefði verið
samþykt var það trygt að bærinn
losnaði við að þurfa að reka svo-
kallaða „Rauðku“ (rauðu verk-
smiðjuna) en með rekstri þeirrar
verksmiðju myndi bæjarfjelag'ið
taka á sig mikla áhættu .Sú á-
hætta hlýtur að aukast að miklum
mun næsta sumar þar sem áform-
uð er aukning á öðrum síldarverk-
smiðjum, sem nemur 6—7 þús.
mála bræðslu á sólarhring, svo að
horfur eru á að verksmiðjurnar
muni, auk annarar áhættu, fá alt
of lítið hráefni til þess að vinna
úr. Aulc þess skal það tekið fram,
að hingað til hefir Siglufjarðar-
kaupstaður ekki lagt út í eitt ein-
asta fýrirtæki svo að eigi hafi orð-
ið á því stórtap, þegar undan eru
skilin rafveita og vatnsveita. Hef-
ir bæjarfjelagið því nóg á sinnj
könnu þótt ekki væri bætt við
áhættusömum rekstri.
Það eru helber ósannindi hjá
blaðinu, að liorfur hafi vérið á
því að bærinn gæti keypt, eign-
irnar fyrir 130 þús. kr. -Teg hefi
það eft.iv fulltrúa Handelsbanken,
N. P. Christensen, forstjóra, á
Siglufirði, að slíkt hafi aldrei
komið til mála og er það pví upp-