Morgunblaðið - 21.09.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.09.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Nýit diikakjot. Nýsoðin Kæfa, Pylsur. . Ostar. Margskonar grænmeti. Vínber. Melónur. Isl. gulrófur, ódýrar í heilum sekkjum, ásamt allskonar Nýlenduvörum. Nýltí Sóívallabúðirnar Sveinn Þorkelsson. Sími 1969. W e c niðursuðuglös, allar stærðir og varahlutir fást í frsmkillun 09 kopieríngar fljótt og vel af hendi leyst. Oií Amatörvinna. framkvæmd ai’ útlærSnm Ijósmyndara, Laugavegs Hpótek. kaupendur a6 Morg’unblaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Vetrarkápuíau og peysuíatafrakkar Ný upptekið. Maaskssfer Laugaveg 40. Sími 3894. Fiskifjelag íslands þarf að eignast sýnishorn af sem allra flestu af því, sem fiskimenn íslenskir hafa notfært sjer á sjó og landi og lýtur að starfi og at- vinnu þeirra. Bátaútvegurinn gamli er smátt og smátt að víkja fyrir tækjum nú tímans og bráðum er hver síðastur að unt sje að finna sýnisliorn, sem notuð hafa verið, eða menn, sem kunna að búa þau til svo vel sje. Bátar, skip, veiðarfæri, áhöld ýmiskonar og fatnaður sjómanna — alt er þetta óðfluga að breytast. Þeir, sem ættu eitthvað af þessu og auk þess svo snoturlegt, að það væri „í húsum hæft“, ættu nú að miðla Fiski- fjelaginu þessu, komandi kyn- slóðum til fróðleiks og skýringar, á lifnaðarháttum og lífskjörnm sjómannastjettar íslands, fyrir þeirra daga. Fjelagið á hús, stórt og veglegt á ljómandi fögrum stað hjeí’ 1 bænum, og eru því nú tök á að. geyma vel og til sýnis hvaðlina, er safni þessu kynni að áskotnast í viðbót við vísi þann að Sjó- minjasafni, er Sigurður Sigúrðs- son frá Arnarholti hefir gefið því, og smátt og smátt aukið við og nú síðast með mjög merkilegri „bita- f jöl“ af íslenskum, gamaldags, sjó- klæðum úr kálfskinnum. Fulltrúar Fiskifjelagsdeildanna umhverfis landið ættu að gera sjer það að venju, hver um sig, áð færa Fiskifjelaginu eittli vað í safnið, sem þar á heima, þegar þeir koma hing'að til fundarmóts. Formaður. ..• — Kveðjur danskra , ,u. íþróttamanna tíí ísíenskra knattspyrntiffelaga Altaf, öðru hvoru síðan dönsku knattspyrnumennirnir komu hing- að í sumar, hafa þeir verið að senda okkur íslendingum kveðju sína, og nú síðast í danska íþrótta blaðinu (Idrætsbladet) er smá- grein, hún er ekki löng, en sýpir ve'l hug4 danskra íþróttamanna til okkar. Greinin er svona, lauslegp þýdd: „D. B. U. og' ísland. í raun og veru er það ékki sam- kvæmt settum reglum að dönsk knattspyrnufjelög heimsæki ís- land. íslendingar eru sem sje ekki í alþjóðasambandi knattspyrnu- fjelaga. Það er aðallega yegöa þess, að D. B. U. hingað íil hefir látið það afskiftalaust, að knatt- spyrnufjelögin hafa getað heim- sótt hvert annað. Nú hefir D. B. U. tæplega komist hjá því að veita eftirtekt þessari seinustu ,íái landsför, af ástæðu, sem nóg het’- ir verið rætt um og er nú ekki óhug's'andi, að framvegis. verði gerðar kröfur til, að viss forms- atriði verði uppfylt áður ep dönskum knattspyrnuf jelögum verður veitt leyfi til að fara til Islands. Ef til vill verður Jsland áður af sjálfsdáðum gengið í F. I. F. A.“. Þannig farast „Idrætsbladet“ orð um ísl. knattspvrnufjelög. :Ef. blaðið hafði aðeins litið í hand- bók F. I. F. A. þá hefði það hlot- ið að sjá, að við íslendingar höf- um verið í F. I. F. í ein 6—'7 ár. Virðist tjllineiging blaðsins hafa verið svo mikil til þess að ófrægja okknr, að það, auðsjáan- lega hefir ekki gefið sjer tóm til svo lítilfjörlegs viðviks eins og að líta í handbók F. I. F. A. Mænuveikin breiðist út í Noregi. Oslo 20. sept. FB. Þrjú ný mænusóttartilfelli í Trondheim, eitt í Frosta og eitt ú Fyrrisdal. Qagbök. Veðrið í gær: Lægðin fyrir aust- an land er orðin 'kyrstæð og fer minkandi. Hún veldur enn hvassri N-átt á A-landi, en vestanlands er hæg N- eða NV-átt. Á N- og A- fandi er víða dálítil slydda eða rigning ög hiti á láglendi niður í 1 st. Stmnanlands er bjartviðri : 0g 4~ -7 át. hiti. Veðúrutlit í Rvík í dag: Hæg- v i ðri. 1'írkomu la ust. Mentaskólinn var settur kj. 1 í g'ær,:;8n tekur ekki til starfa fyr en seinni liluta næstu viku, vegna yfirstandandi prófa. 50 ára er í dag Jónína Guð- rundsdóttir, Hverfisgötu 100. 65 ára er í dag Slgrún Odds- dóttir, Vesturgötu 6. Jón Leifs, tónskáld fór utan með l.yru í, gærkvöldi og mun jnætá "'fýrir, þöþd Bandalags ísl. listamáöná á norrænu tónlistamóti, iem haldið verður í Osló í lok þessa mánaðar. Jón Leifs er ráð- inn tónlis|a|tjðri við Ríkisútvarpið frá 1 jan. n. k. Hjónabaöd. Nýlega hafa verið , gefin saman ungfrú Gúðrún Páls- dóttifý dóitir Páls Bergssonar í lifíseý og • Hjeðinn Valdimarsson Farþegar með e.s. Goðafossi til Hull og Hamborgar í gærkvöldi voru: Oskar i.árusson og frú, 'Aínbjörn Óskarsson,, Bersveinn Olöfsson^. Quðm, Einarsson, Einar •Ilildihrandsson,Svava Sigurðar- elóttir, Friðrik Þorsteinsson, enn- frejnur . anargir, újlendingar og all margir farþeg'ar til Vestmanna- eyja. Skeljar. !pjórða hefti af þessu safni Sigurbj.. Sveinssonar, er hú komiðs út. Si’gufbjörn Sveinsson er ..orðiön : sv'á'þéktuf höfundm;, að liverri nýrri bók hans er tckið með fögnuði af‘ ýngri kynslóðinni. í þeSsn 4. iiéfti af Skeljurn eru tvö íéfiötýri: Blástakkur og Siifur- skeiðin, sem börn munu hafa gam- an að.,.Letrið er stórt og sjerstak- legu greinilegt. 200 hross vorti r,cnd með Goða- fossi í gær til Þýskalands; er þetta reynslusending og verður hrossunum útbýtt meðal smá- bænda í Þýskalandi. Ef hrossin reýnast vel, er búist við fram- • i i : dáödi viðskiftum og kæmi það sjef vel fyrir ísl. bændirr, því vjefðið er talsvert hærra en fáan- ragf eV annarsstaðar fyrir útflutn- þjigshross. J Gagnfræðaskóli Reykvikinga yhibrö.ettur í gær; er hann full- skipaður, o gkomust færri en vildri.nVerða 140—150 nemendur í skólamrm í vetur. í stað síra Kjiiúits Arngrímssonar kenna í vet- hr Árni Páisson prófessor og’ Stein Ásgeir Þorsteinsson verkfr., forstjóri Samtryggingar ísl. botn- vorpumga, fór ásamt frú sinni með Goðafossi í gærkvöldi til Eng- lands. Hann verður í burtu í nokkrar vikur, í ýmsum erindum fyrir Samtrygg'inguna og Lýsis- samlagið. Valdimar Björnsson, ritstjóri frá Minneota fór méð Goðafossi i gærkvöldi heimleiðis. Finnur Jónsson frá Melum, fyrv. ritstjóri, er lengi hefir dvalið vestanhafs, en kom heim í fyrra til dvalar, fór í gær með Goðafossi áleiðis vestur aftur. Skólahúsnæði fyrir veikluð börn á í framtíðinni að vera á efstu hæð hins nýja skóla í Lauganeshverfk að því er borgarstjóri sagði á bæjarstjórnarfundi í gær. Guðni Jónsson, magister, var í bæjarstjórn í gær kosinn í skóla- nefnd Gagnfræðaskóla Reykjavík- ur, í stað Giistafs A. Sveinssonar. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga var settur kl. 2 í gær, í Baðstofu' Iðnskólans. Yfir 50 nýir nemendur fájiöötúhö í skólann í vetnr. — Skólipn ;byrjar á þriðjudaginn. Hjónaband. f gær voru g'efin saman í hjónaband hjá lögmanni ungfrvi Guðrún Jónsdóttir, dóttir próf. Jóns Hj. Sigurðssonar og Stefán Þorvarðsson fulltrvii. Hjón- in tóku sjer far með E.s. Goða- fossi til útlanda í gærkvöldi. Höfnin. Lyra fór í gær, b.v. Guilfoss fór á veiðar, fisktöku- skipið Yarild fór til hafna út um land til þess að taka fisk, Ármann fór- tii Breiðafjarðar, kolaskip var vsBötanlegt í nótt með kol til Gasstöðvarinnar o. fl. Dr. Alexandrine kom hingað seint í gærkvöld. Gustav Holm fór hjeðan kl. 8 í gærkvöldi. Enskt eftirlitsskip Colne kom hingað í fyrrinótt. Jón Norðf jörð frá Akureyri er nýlcominn hing'að til bæjarins. — Ætlar hann ef til vill að syngja hjer gamanvísur innan skamms og segja gamansögur. Hánn hefir sungið áður hjer í bænum við góða aðsókn. Vísurnar, sem hann syngur eru m. a. um ýmsa at- burði úr Reykjavíkuríífinu. ,,Fræðsla“ Gísla Tímasannleiks um eðiisþyngd á lýsi virðist vera lokið, eftir því, sem á homim er að heyra í gær. Um daginn taldi hann það „sannleika“ að eðlis- þyngdin væri 0,8. Nvv er hann horf inn frá því. En þar eð meðal- þyngd á ísl. lýsi er um 0,925 á íöóts við vatn, en Gísli sag'ði 0,8, géthr hann, sem eðlilegt er unað við þann „sannleika“, því sjaldan mun hann, sem ritstjóri fara nær sannleikanum en þetta. Ármenningar, karlar og konur! Látið íþróttalækninn skoða ykkur Aður e;i vetraríþróttirnar oyria. Viðtalstími læknisins er í kvöld kl. 7—8, og á þriðjudaginn á sama 'íma. Fáið kort hjá Ólafi Þor- steinssyni, Tóbakseinkasöiunni. S- Voraldarsamkoma v Varðarhús- inu í kvöld kl. 8%. Útvarpið í dag: 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Yeðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25 Grammófóntónleikar: Italsk'ir tenórsöngvar. 19,50 Tónleikar. Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Grammófónn: Dnkas: Töfra- nemandinn (seherzo) ; Smetana: Die Moldavv. 20.30 Frjettir. 21,00 Upplestvvr (Theódór Frið- riksson). 21.30 Grammófónn: Smálög fyrit'. fiðlvv. ------<4íÍSt4rÍ.--— mín er flutt á Skólavörðustíg 19. Sfistinn Sveinsson. Síld í lauk (marineruð). Reykt síld. Saltsíld. Jón & Géirft. Vesturgötu 21. Sími 1853. * —fnirtMiiKliaisi i-11^Minwiifc ilfi ÉliÍjudifiMaiiT látið okkur framkalla, kopiera og stækka filmur yðar. Öll vinna framkvæmd af útlærð- um myndasmið. Amatördeild THIELE Austurstræti 20. I matftnn: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Sviðin svið. Gulrófur. Nýtt gróðrarsmjör. Soðinn og súr hvalur og margt fleira. Verslun Sveíns Jóhannssonar Bergstaðastræti 15. — Sími 2091. afbragðs gott, hangikjöt, lifur, hjörtu og svið. Ennfremur alls- konar grænmeti. Jóhannes Jóhannsson. Grundarstíg 2. — Sími 4131.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.