Morgunblaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 1 Rússarog Þjóðabandalagið ISandler utanríkisráðherra Svía, sem nú er forseti Þjóðabandalagsins, heldur ræðu í Genf. Tímarnir breytast. Fyrir 15 Og skoðun annara Evrópuþjóða sárum kallaði Lenin Þjóðabanda á rússneska sovjetríkinu hefir lagið „stigamannabandalag á ekki breyst. Ástæðan til u'm- móti öreigunum," og Tjitjerin skiftanna er önnur. Rússar ótt- kallaði það nokkrum árum ast bæði Japana og Þjóðverja. seinna „auðvaldsbandalag á Þeir vilja því tryggja sig gegn móti alþýðunni." Það er ekki því að ráðist verði á þá í Ev- lengra síðan en í fyrra, að Lit- rópu, ef þeir lenda í stríði við ■vinof sagði að Þjóðabandalagið Japana. Rússar fara því til sje ekki annað en ,,hræ,“ sem Genf í von um að geta gert varn -enginn hirði um. Rauðu vald- arbandalagið við Frakka á móti hafarnir í Moskva hafa þannig Þjóðverjum.Frakkar óttast ekki frá upphafi litið svo á, að síður en Rússar vígbúnað og Þjóðabandalagið sje bandalag utanríkispólitík þýsku nazista- töku í Þjóðabandalagið. Vafalaust hafa ekki allir skrifað undir boðsbrjefið til Rússa með sömu gleði og Frakk ar. Margar ríkisstjórnir hafa vafalaust hugsað sem svo: Við höfum viðurkent sovjetstjórn- ina og tekið þátt í samvinnu við Rússa á ýmsum sviðum, m. a. á afvopnunarfundinum o. fl. ráðstefnum, sem Þjóðabanda- lagið hegir boðað til. Við eig- um því erfitt með að neita Rúss- um um upptöku í Þjóðabanda- á móti hinni nýju þjóðfjelags- stjórnarinnar. Hitler hefir þann. lagið. Þar við bætist, að mark .skipun í Rússlandi, og þeir hafa ig — án þess að vilja það — miðið er að öll ríki gangi í notað hvert tækifæri til þess sameinað forna fjandmenn á Þjóðabandalagið. Það getur ^að láta í Ijósi óvildarhug í garð móti Þýskalandi, og opnað þessarar alþjóðastefnu j Genf. , Rússum aðgang að Þjóðabanda Feður Versalasamningsins laginu. En Frakkar geta ekki gerðu heldur ekki ráð fyrir því, gert varnarbandalag við Rússa, að hið rauða Rússland gengi nema þeir sjeu í Þjóðabanda- í Þjóðabandalagið. Þeir litu laginu. Samkvæmt Locarno- ■ svo a að ekki væri hægt að samningnum mega Frakkar öðrum þjóðum verði nú hóg- bygg.ia brú milli sovjet-ríkisins nefnilega ekki ganga í lið með vægari en áður. Þeir verða nú •og þjóðabandalagsríkjanna, er neinu ríki, sem Þjóðverjar ag takast á hendur sömu skyld^- verið álitamál, hvort því ,sje nokkur hagur af því, að Rúss- land bætist nú við í hópinn. En getur það sakað nokkuð? Má ekki þvert á móti búast við að framkoma Rússa gagnvart undirróðrinum erlendis, þegar þeir eru komnir í Þjóðabanda- lagið. f ræðu á þingi Þjóðabanda- lagsins skýrði Motta utanríkis- ráðherra Svisslendinga frá því, hvers vegna þeir væru á móti upptöku Rússa. I fyrsta lagi hef ir Sviss alclrei viðurkent Sovjet- stjórnina og ætlar ekki að við- urkenna hana. „En það er sama sem viðurkenning, ef við greið- um atkv. með upptöku Rússa í Þ.jóðabandalagið“. í öðru lagi sagði Motta, að stefna kommún- ista sje ósamrýmanleg stefnu Þjóðabandalagsins. „Á öllum sviðum, bæði pólitískum, efna- hagslegum, þjóðfjelagslegum, siðferðilegum og trúar-sviðum afneita kommúnistar þeim hug- sjónum, sem líf vort byggist á. Þýðingarmest er þó, sagði Motta, að Rússar reyna að út- breiða kommúnismann í öðrum löndum. „Markmið Rússa er að stofna til byltinga í öðrum íönd- um, en markmið Þjóðabanda- lagsins er milliþjóðasamvinna. Þetta tvent getur ekki sam- rýmst“, sagði svissneski utan- ríkisráðhei’rann. En þrátt fyrir þessa mót- spyrnu var Rússum veitt upp- taka í Þjóðabandalagið. Og leið- in til varnarbandalags með Frökkum og Rússum stendur því opin. Khöfn í sépt. 1934. P. Ungfrú Löra Runólfsöóttir. ; stöðugt væri hætta búin vegna kunna að ráðast á, nema hlut- ur og kommúnismans. En nú hafa Rússar gengið í Þjóðabandalagið. Og þeir hafa gert það fyrir milligöngu Frakka, sem lengst stóðu fremst ir í flokki meðal andstæðinga sovjetríkisins rússneska. Van- traust Rússa á Þjóðabandalag- inu hefir þó varla minkað. Þeir fara ekki til Genf í þeim til- gangi að efla Þjóðabandalagið. önnur ríki, sem í Þjóða- , aðeigandi ríki sje í Þjóðabanda bandalaginu eru. Þeir verða nú lagmu. t. j ag viðurkenna dómstólinn Rússar sóttu ekki um upp- í Haag, en fram að þessu hafa töku. Frakkar gengust fyrir Rússar ekki viljað viðurkenna því, að þeim var boðið að ganga borgara dómstóla. Og það er í Þjóðabandalagið. Þrjátíu og augljóst, að ekkert af ríkjunum fjögur ríki skrifuðu undir boðs- í Þjóðabandalaginu má reka brjefið. Norðurlönd voru þó kommúnistaundirróðifr eða ekki meðal þeirra. Norðurlanda veyna að stofna til byltinga í þjóðirnar ljetu sendiherra sína hinum ríkjunum. Nú gera Rúss- í Moskva bjóða Rússum upp- ar ag vísu svo margt, sem ekki er leyfilegt, og hirða ekki um samninga, ef þeir sjá sjer hag í að rjúfa þá. En geri þeir það áfram eiga þeir á hættu að verða aftur útilokaðir frá Genf og frá samvinnu við Vestur- Evrópu. — Mótspyrnulaust sluppu Rúss- ar ekki inn í Þjóðabandalagið. Upptaka þeirra var samþykt með 39 atkv. 3 ríki, Sviss, Hol- land og Portúgal, greiddu at- kvæði á móti Rússum og 7 ríki greiddu ekki atkvæði, nefnilega Belgía og nokkur Mið- og Suð- ur-Ameríkuríki með Argentinu í broddi fylkingar. Mestri mót- spyrnu mættu Rússar of hálfu Svisslendinga. Þeir þora auðsjá- anlega ekki að treysta því, að Litvinov og Barthou. Sii sára sorgarfregn, kom sem elding úr lieiðskíru lofti, er til- kynt var í útvarpinu, síðastl. laug - ardag, þann 22. f. m. að ungfrú Lára Runólfsdóttir frá Hálsum í Skorradal væri dáin. Vinir henn- ar vissu þó að gerður liafði verið á henni holskurður, að eins 5 dögum áður; en það var engum ljóst, að dauða hennar,. í blóma lífsins, er var að eins nýlega 31 árs gömul, mundi bera svo ótni- lega fljótt að höndum. Mjer fanst jeg þegar í gegnum útvarpið heyra hinar dimmu kirkjuklukkur gjalla, svo-ung, tápmikil og' í fullu æskufjöri. Állir eiga einu sinni að devja, það vitum vjer öll og það vel — en það er eins og hel- köld höndin nísti hjartað þegar vinir liverfa svo skjótt og með Öllu óvart úr hópnum. Mörg tár munu falla á þinn hinsta beð, yndi háaldraða foreldra og ellivon elskuð og virt í hinum stóra og mannvænlega, sárt saknandi syst- kinahóp. Nú eru liðnir æsku-unaðs draumar þínir, en sár harmur frænda og vina, því æfileiðin var svo stutt; en fagrar og' bjartar eru endurminningarnar, því mann- kostir þínir voru miklir og mikið og óeigingjarnt starf hefurðu þegar leyst af hendi. Töfradalur- inn þinn, /hinn undurfagri, sem þvi unnir svo heitt, er nú hljóður haustdýrðinni og kveður þig dapur, því marga áttirðu þar kæra grundina og margar æsku sælustundir; fossarnir þínir, sem þú dáðir. svo mjög', tárast, falla þrútnir og kveða sorgarljóðin sín um horfinn trygðavin aðdáanda. Sorgarblær hvílir yfir andláti Láru, sem dó fjarlæg ástkær- um foreldrum og föðurhúsum; en engan grunaði að svona mundi skamt undan, en heilsan alls ekki talin í neinni yfirvofandi hættu. Mt í einu brá svo við, að fyrir- sjáanlegt var, livernig fara mundi; hún andaðist að morgni, laugar- dag'inn, þann 22. sept. Var lík hennar fluft skömmu síðar til bróð ur hennar, Haralds múrara á Fossa götu 4- Lára var fædd 2. sept 1903, að Hálsum í Skorradal, og átti þar heima lengst ævi sinnar. Foreldr- ar hennar voru Runólfur Arason óðalsbóndj og lrona hans, Ingi- björg Pjetursdóttir, mest.u ágætis og mannkosta hjón, nú í hárri elli, ennþá búandi á eignarjörð sinni, sem margir munu nú minnast með hlýjum huga og einlægri samúð í hinni þungu sorg' þeirra- Lára var vel gefin, uppeldi í æsku hið besta og vel mentuð til munns og handa, dvaldi hún langvistum í Reýkja- vík til náms og mentunar, enda har liún þess merki' í mörgu; hún varð snemma ráðskona hjá Engil- bert bróður sínum, ungum efnis- bónda á Vatnsenda í Skorradaí, um 5 ára skeið, eða frá því hann byrjaði búskap sinn, alt þangað til síðastliðið vor og fóru henni, sviphreinni og myndarlegri, eins og hún var, öll bústörf sjérstaklega prýðilega vel úr höndum, lieimili þeirra bar þess ljósan vott og var ráðdeild hennar og dugnaði við- brugðið, enda átti hún það ekki langt að sækja; foreldrar hennar hafa unnið sig upp með atorku, dugnaði og hyggindum og gjört ágætis jörð úr upprunalegú ör- reitis koti, þrátt fyrir allan barna- hópinn. Systur sína syrgja nú og trega, ekki færri en 8 systkini, 7 bræður og ein systir. Nú grúfir sorg og vonleysi vfir æskuheimili Láru, hin unga elskaða systir og dóttir liggur liðið lík. * sofnuð, — Sorg og söknuður er líka í hjört- um allra ástvina hennar og' vina, er hún tréguð af öllum, sem hana þektu. Friðarljós lýsi beðinn þinn. S. Bl. Rússar hætti nú kommúnista- brennir hjörtu ástvina Tuö herskip sigla á skútu. Aðfaranótt föstudags 14. sept- ember var eistnesk skiita „Paer- numaa“ á ferð um Eystrasalt. Varð hún þá fyrir ásiglingu af þýska herskipinu „Königsberg“ og láskaðist, talsvert. Rjett á eftir sigldi annað þýskt hersldp, „Leip- zig“ á skútuna og mölbrotnaði þá framstafn liennar. Þýsku herskipin voru á nætur- æfingu í Eystrasalti. Þau sendu tvo tundurspilla með hið lasburða þinna, skip til Rönne á Borg'undarhólmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.