Morgunblaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Ágæt lllkBilfitir fást í dag í Skjaldborg. Sent heim til þeirra sem óska Sími 1500. Ijifiir og Iifortvfi 45 aura V2 kg. SvIHÍII Sirið á kr. 1,15. Mýa* mör og árvals fæst daglega. Laugaveg 2. — Sími 1112. Laugaveg 32. — Sími 2112. Bræðraborgarstíg 16. Sírai 2125. wmaKmMsmummatMmmMmBBm'mimiBMMmmmmmMBmuma Sfiðin fer Iijeðan á morgun kl. 9 síðd. í strandferð vestur og norður um land. Að eins tekið á móti vör- um til kl. 12 í dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag. f Melónur, | t Hvitkál, S Jötfi & t«eirft. Vesturgötu 21. Sími 1853. Staudlampar — Lestrarlampar — Borðlampar — Vegglampar — Ti-je .— Járn — Bronee — Leir. Kýjasta tíska —- Vandaðar vörur — Sanngjarnt verð. — SKEEMABÚÐIN Laugaveg 15. fiiftar og Ififörffii. Klein. Baldursgötu 14. Sími 3073. Dagbók. I. O. O. F. 1. = 1161058 /2 = XX. Veðrið í gær: Yfir Bretlands- eyjum er djúp og víðáttumikil lægð, sem nær norður á milii ís- lands og Noregs og veldur N- og NA-átt hjer á landi og úrkomu á N- og' A-landi. einkum í útsveitum. Sunnanlands er veður þurt og víða bjart og hiti frá 4—8 st., en 1—4 st. nyrðra- Á S-Iandi er vind- ur fremur Jiægur en annars víða allhvass og sumstaðar hvass. N- og NA-átt mún haldast hjer á landi, en heldur hægari á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: N- kaidi. Bjartviðri- Heilsufræðissýning Læknafjelags Iieykjavíkur, í Landakotsspítala, verður opnuð á morgun kl. 1J4 fyrir boðsgesti fjelagsins ;og -fjrrir almenning kl. 4. Gruöspekifjelagið. Reykjavíkur- stúkan, fundur í kvöld kl. .814- Tillaga um að breyta fundardegi. Efni: Frelsi. , Josephine Johanson, ungfrú frá Winnipeg, var meðal farþega á Brúarfossi síðast, Komin hingað fundaferð. Á meðan hún dvelsi hjer er hún til heimilis á Grettis- götu 73. Lík fimdið. Eins og fyr hefir verið frá skýrt, ljet lögreglan slæða í höfninni tvo daga, til þess að reyna að finna lík Han>. Sigurðs sonar, sem hvarf á sunnudaginn. En þegar sú leit bar engan árar.g- ur fekk lögreg'lan kafara í fyrra dag til þess að kal'a meðfram Æg- isgarði. Fann liaiui skjótt líkið og var þungnr steinn bnndinn A’ið það. Enginn efi er talinn á því, að maðurinn hafi sjálfur bundið steininn við sig og síðan fleygt sjer út af garðinum. Fiskaflinn á öllu landinu var 1. október talinn 61.161,870 kg. mið- að við fullverkaðqn físk. Er það nær 6y2 milj. kg. minna en á sama tíma í fyrra, í Sunnlendingafjófð- ungi munar einni milj. kg., 1 y2 milj. í Vtestfirðingafjóðungi, 3,8 milj. í Norðleiiöitigafjórðungni, en um 100 þiis. kg. í Austfirðinga- fjórðungi. Af ölluin aflatium hafa erlend skip lagt á land 281.630 kg. Bókasafn Finns Jónssonar pró- fessors, er hann gaf Háskólanum, er komið hingað heim. Kom það með Brúarfossi síðast. Einari Ól. Sveinssyni hefir verið falið að koma safninu fyrir í stofu einni í Alþingishúsinu, þar sem áður var bókasafn og lestrarstofa. lællnar nema. Á Einar að gera skrá ýfir safnið. En safnst,ofa ,þessi verður framvegis lesstofa og vinnustofa fyrir nemendur í norrænuáeild Háskólans. , Aðg'öngumiða að ensknnám- skeiðinu í Háskólanuiú eiga nem- éndur að taka í síðasta- lagi á morgun. Þeir eru afhentir í bóka- verslun Snæbjarnar Jónssonar. Ölbruggun. Um mánaðamótin voru gerðar upptækar miklar birgðir af öli 'hjá Lárusi Waldorff og Guðbjörgu Bjarnadóttur í Norðfirði. Segir F. U. fregn að ölinu ha.fi verið lielt niður, en þau sektuð um 500 kr. lu-ort. Húsmæðraskólinn á Staðarfelli var settur 2. okt. og er vel sóttur, segir útvarpsfregn, Sigurlaug Kristjánsdóttir, forstöðukona skól- ans, er nýkomin heim eftir tvegg'ja og liálfs mánaðar dvöl í Bret- landi, en þangað fór liún til þess að kynna sjer kvennaskólamál. Alþýðublaðið brýnir það fyrir þingmönnum, að hafa þiugið sem styst, og tefja ekki störf þess. Ætti blaðið ekki að gleyma því að snúa sjer til forseta sameinaðs þings, Jóns Baldvinssonar, er dró það í nokkra daga að gera þing- ið starfhæft og tókst það ekki bet- ur að lokum en raún varð á. Atvinnubótavinna er nýbyrjuð í Hafnarfirði. Var frá því sag't í útvarpinu. að unnið væri þar að holræsa- og gatnagerð. Þykir só- síalistum þar, ekkert, að því þó unnin sjeu í atvinnubótavinnu að- kallandi nytjaverk fyrir bæinn, þó ráðherra, sósíalista, Haraldur Guðmundsson telji slíkt, óheimilt er Reykjavíkurbær á í hlut! Um plöntusjúkdóma, Nýkomin er út sjerprentun úr búnaðaritinu með fyrirlestrum C. Ferdinandsen prófessors, er hann flutti hjer í fyrravetur, um plöntusjúkdóma. Hefir Hákon Bjarnason 'þýtt'’fyfir- lestrana á íslensku. Leikfjelagið ætlár á næstunni að sýna „Jeppa á Fjalli“. Inn í leikinn er fljettað fiðluleik og dansi og hefir fjelagið ráðið þau Helenu Jónsson og Egild Carlson* til að sýna listdans og ldassiska lansa í leiknum. Hljómsveitar- stjóri hefir enn ekki verið ráðinn að f jelaginu, en það er líklegt að Kárl Runólfsson, tónskáld, frá Akureyri muni taka við því starfi, en hann flyst nú búferlum hing'að 1 Reykjavíkur. Bókmentafjelagsbækurnar eru komnar: Skírnir CVIII- árg. (17 arkir að stivrð'. Annálar 1400 til 1800 (8 arkir) og 'Safn til sögu íslands VI. 3- (Um íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar, 6.—8. örk). Eggert Stefánsson og Hljóm- sveit Hótel íslands skemtu sjúkl- ingum á Laugarnesspítala í fyrra- da'g'.. Morgunblaði'ð [. i kéfir verið, beðið að flytja þeim þakklæti i'yf- ir komuna. ...„ , Hlutaveltu beldur Glímufjelagið Armann á súnnudaginn kemur í K- R. húsinu. Fjelagsmenn hafa siðastliðinn má.nuð verið að safna til hennar munum og geng'ið ágæt- lega, hefir þegar verið safnað gnægð góðra drátta. Stjórn fje- lagsins biður þá, sem safnað hafa til hlutavelt-unnar, og þá aðra sem vilja enn stýrkjá fjelagið með gjöfum, að koma þeim niður í K. R. hús (tjarnarmegin) á laug- ardaginn, milli kl. 4 og' 8 síðd. dímufjelagið Ármann ætlar að hafa nokkur sýnishorn frá lxluta- veltu sinni í sýningarglugga, versl. Haraldar Árnasonar í Hressingar- skálanum, næstkomandi laugardag og sunnudag. Dómarafjelag knattspyrnumanna heldur aðalfund á’skrifstofu í. S. í. í Mjólkurfjelagshúsinu í kvöld kl. 8i/o. Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Góðafoss er á leið til Vestmannaqyja frá Hull. Dettifoss kom að vestan og norðan í gær rnorgun. og fer til Hull og Ham- borgar í kvöld. Brúarfoss A-ar á Vopnafirði í gærmorguú. Lagar- foss var á Skagasthönd í gær- morgun. Selfoss er í Reykjavík. Sigurjón Sigurgeirsson, rakari, opnar rakarastofu í Veitusundi 1 í dag. • Innbrot í Vestmannaeyjum. Að- faranótt þriðjudags var framið innbrot í sumarbústað Páls Odd- geirssonar kaupmanns. Var brot- inn gluggahleri og farið inn um gluggann. Ymsar skemdir voru framdar í húsinu og ýmsurn mun- um ’stoíið. Má.lið er í rann- 'sókn. (FÚ.). % Slökkviliðið var kvatt í gær- dag vestur að Vestrá-Gíslholti. Hafði kviknað þar í og eldurinn komist í klæðasMp. Tókst fljót- lega að slökkva eldinn, og munn litlar skemdir liafa orðið á húsinu- Stórrigningar hafa verið undan- farna daga á Akureyri og þar í grend og óttast menn að hey mnni skemmast í hlöðum og heytóft- um. (FÚ-). Dagskrá Alþingis í dag: Ed.: Till. til þál. um rannsókn á hey- afla bænda á óþurkasvæðunum. Hvernig ræða skuli. — Nd. ■: Kosn- ing í fastanefndir samkv. 16. gr. pingskapa: Till. til þál. um fóður- slcort bænda í óþurkasveitum landsins o. fl. Hvernig ræða skuli. Hjónaband. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Friðrikssyni, ung- frú Rakel Sigríður Gísladóttir og Sigurður Sigmundsson verslunar- maður. Heimili þeirra er á Oldu- götu 13. Súðán kom hing'að í gærkvöldi og' á að fara aftur í hringferð annað kvöld. Guðmundur Ásbjörnsson var á bæjarstjórnarfundi í gær kosinn í m j ólkur s ölunéf nd. í mjólkurverðlagsnefnd voru þeir kosnir í gær, Guðmundur Ei- ríksson og Guðm. R. Oddsson. Alþýðubókasafn Reykjavíkur hefir opnað útlánsdeild fyrir aust urhæinn í „Franska spítalanum" (við Frakkastíg og Lindargötu), þar sem barnalesstofa safnsins starfaði í fyrra og starfar enn. Þar fást bæknr lánaðar kl. 7—8 síðd. á virkum dögum og 6—7 á sunnudögum. Deildin byrjar ineð eins margar útlánsbækur og Al- þýðubókasafnið byrjaði með fyrir meira en ellefu árum. Þar fást margar góðar bækur, t- d. Nýjar kvöldvökur frá Akureyri. Sömu lánsskírteini gilda þar og í aðal- safninu, enda fást ekki lánsskír- teini í útbúinu- Ölluin bókum verð- ur að skila á sama stað og þær eru fengnar. Útibúið í Franska spít- alanura — barnalesstofan og út- lánsdeildin — starfar frá október- byrjun til aprílloka. Barnalesstof- an er opin kl. 3—1 á virkum dög- um og 4—6 á sunnudögum. Farsóttir og manndauði í Rvík, vikuna 16.—22. sept (í svigum tölur næstu viku á undan) : Háls- bólga 34 (34). Kvefsótt 38 (47). Kveflungnabólga 1 (3). Gigtsótt 0 (2). Iðrakvef 3 (8). Skarlats- sótt 6 (4). Stingsótt 4 (1). Kossa- geit 0 (1). Hlaupabóla 1 (0). Heimakoma 2 (0). Munnangur 2 (0). Mannslát 7 (6). Landlæknis- skrifstofan (FB.). Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Afh. af síra Sigurjóni Guðjónssyni Ur safnbauk á Ferstiklu kr. 68,21. Áheit frá konu á Yatnsleysuströnd 5 kr., áheit frá Magnúsi Finnssyni og konu hans. 5 kr., áheit frá Guðna Eggertssyni 2 kr. Frá Hallgrímsnéfnd í Stykkishólmi, ágóði af lilutaveltu 200 kr„ frá Sigríði Bjarnadóttur, Sellátri 10 kr„ frá ónefndum 5 kr. Kærar þakkir. 01. B. Björnsson. Útvarpið. Föstudagur 5. október. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. Þingfrjettir. 19,00 Tónleikar. 19,25 Grammófónn: Danslög fyrir tvö píanó. 19,50 Auglýsingar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Deyjandi þjóðir (Guðbrandur Jónsson). 21.00 Tónleikar: a) Fiðlukonsert í D-dúr, eftir Tchaikovsky; b) íslensk karlakórslög. I 7 Lifur, Ififörfai, §við og nfiör. Altaf nýtt í Nordalsislfiáisi, ‘L008 !«iis GardiDutao. Taftsilki og N áttf ataf lunnel. . Nýkomið í MsiGhesier. Aaðlstræti 6. Laugaveg 40. fi nfiafiifiifi: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Lifur, hjörtu. Gulrófur. • Nýtt gróðrarsmjör. Soðinn og súr hvalur og margt fleira. Versltm Sveíns Jóhannssonar Bergstaðastræti 15. — Sími 2091. Hái. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Ver§I. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 3436. m dilkikiiit afbragðs gott, hangikjöý lifur, hjörtu og svið. Ennfremur alls- konar grænmeti. Jóhannes Jóhannsson. Grundarstíg 2. — Simi 4131. Gardinustengur. margar gerðir fyrirliggjandi. Ludvig Sforr, Laugaveg 15. Weck niðursuðuglös reynast best. --Verðið lækkað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.