Morgunblaðið - 07.10.1934, Blaðsíða 6
MORG UXBL.A9I9
Reykj aví kurbrj ef.
6. október.
Jón Þorláksson.
Jón Þorláksson borgarstjóri
hefir hvað eftir annað látið það
í veðri vaka á undanförtium ár-
um, að hann treysti sjer ekki,
heilsu sinnar vegna, að hafa
atjórnmálaforystu meö höndum.
Fyrir mjög- eindregnar óskir
fiokksmanna sinna ljet hann þó
tilleiðast að halda áfram for-
mensku Sjálfstæðisflokksins, og
það enda þótt hann með því
bryti í bág við bein fyrirmæli
lækna þeirra, er hann hefir leit-
að ráða hjá.
Þegar hann á hinum mestu
erfiðleikatímum, í ársbyrjun
1933, tók að sjer borgarstjóra-
embættið hjer í Reykjavík, gátu
flokksmenn hans, sem þektu til
om einkahagi hans búist við því,
að hann myndi ekki nema um
stundarsakir gera alt í einu,
stjórna málefnum bæjarins, og
sitja á Alþingi sem formaður
Sjálfstæðisflokksinis, enda varð
sú raun á, að hann neitaði í vor
að vera í kjöri til þings, með
það fyrir augum, að draga úr
afskiftum sínum af landsmála-
starfsemi.
Allir flokksmenn Jóns Þor-
iákssonar hafa á undanförnum
árum lært að meta yfirburði
hanis fyrir sakir glöggskygni
hans, vitsmuna og þekkingar. '
En þegar ótrygg heilsa hans
knýr hann til þess að láta af
hendi forystu Sjálfstæðisflokks-
i ins er það bót í máli, að höfuð-
staður landsins, með sín vanda-
- sömu og þýðingarmiklu fram-
faramál nýtur hæfileika hans
®g stjórnar.
Ólafur Thors.
Jafnskjótt og þingflokkur
Sijálfstæðismanna og miðstjórn
hafði kosið Ólaf Thors sem for-
mann flokktsins hófu andstæð-
ingablöðin hið strákslegasta óp
að honum. Varð af þeim gaura-
gangi eigi annað sjeð, en að
rauða samfylkingin hefði tekið
viðbragð mikið við fregn þessa,
og hefði kosið, að öðru vísi
skipaðist um þetta mál.
Fyrir afskifti sín af flokks^
málum sjerstaklega og lands-
málum yfirleitt, hefir Ólafur
Thors á undanförnum árum
unnið sjer svo óskift traust
flokksmanna sinna, að nú, beg-
ar skipa þurfti í sess Jóns Þor-
lákssonar, var hann einróma og
ágreiningsiaust kosihn formað-
ur flokksins.
Fiskiþingið.
Fiskiþingið var sett fyrir
Bokkrum dögum. Er búist við
að það standi yfir 2—3 vikur.
Ýms merk sjávarútvegsmál
eru þar á dagskrá.
Rætt var í fyrradag um síld-
arbræðslu á Norðurlandi, en
það mál er nú komið í höfn
að því leyti, að Siglufjörður
fjekk hina nýju bræðslustöð í
viðbót við þær bræðslur, sem
þar voru, en Húnaflói hefir
enga eftir sem áður. Er alveg
víst að mörgum sjómönnum
mislíkar sú tilhögun. Hitt er
það, að nú verða menn að láta
reynsluna skera úr því, hver
þörf er á viðbót við síldar-
bræðsluna, er hin nýja bræðsla
er tekin til starfa.
Á Fiskiþinginu verður m. a.
rætt um stofnun hraðfrystihúsa
á Norður- og Vesturlandi.
Heilsufræðissýningin.
Læknafjelag Rvíkur opnaði í
dag eina merkilegustu sýningu
sem hjer hefir verið haldin,
sýningu, sem er einstök í sinni
röð hjer á landi.
Með heilsufræðissýningu sinni
í Landakotsspítala hinum nýja,
hefir Læknafjelag Reykjavíkur
stigið ákaflega merkilegt spor
til eflingar samstarfs milli al-
mennings og lækna.
Með ári hverju verða þær
raddir háværari, sem segja að
læknarnir eigi ekki að láta starf
sitt í þágu almennings byrja
þegar fólkið er orðið veikt.
Þeir eiga fyrst og fremst að
kenna mönnum að forðast veik-
indi, og hvernig fólk á að lifa
til þess að það haldi sem best
heilsu sinni, líkamlegri og and-
legri.
Með því að koma upp heilsu-
fræðissýningunni sýna læknarn-
%■
ir að þeir skilja fyllilega þetta
hlutverk sitt.
Mætti sýning þessi verða heil-
brigðismálum þjóðarinnar hinn
mesti styrkur í framtíðinni.
Frá sambandsþjóðinni.
I vikublaðinu danska „Fin-
anstidende" ritar ritstjórinn,
Carl Thalbitzer, þ. 26. sept. um
samband íslands og Danmerk-
ur. Er greinin skrifuð aðallega
í tilefni af því, að þann dag er
fæðingardagur Krís'tjáns kon-
ungs og er 'þar' talið upp
meðal þeirra stjórnarathafna
hans, sem sagan *geymir, að
hann kom á samkomulaginu
milli þjóðanna d‘é&C Í91S.
Ritstjórinn rekur í grein sinni
hvernig sambúð þjóðanna hefir
verið síðán, minnist þess, hve
miklar framfarir hjer hafa orð-
ið síðan dönsk valdastjórn hvarf
hjeðan.
Segir hanrt, að frá hálfu
Dana hafi mest gætt afskifta-
leysis um íslandsmál síðan
1918, aískiftaleysis, er hann tel-
ur Dönum til vanvirðu, þar eð
almenningur þar í landi hafi
litla sem enga vitneskju um
það hvað hjer á landi er að
gerast.
Á hinn bóginn segir hann að
hafi gætt nokkurs unggæðings-
háttar hjá Islendingum, í fram-
komu þeirra gagnvart Dönum.
En útkoman hafi orðið þessi
ár, síðan sáttmálinn var gerð-
ur, önuglyndi á báða bóga, sem
báðum megi um kenna.
Er greinin skrifuð af sann-
girni og fullri velvild í garð
Islendinga.
Höfundur telur það eigi ólík-
legt, að íslendingum finnist haf-
ið of vítt milli þjóðanna, til þess
að það verði brúað 1943.
Kjötið.
Svo lengi lærir sem lifir. Þess
geta Hriflungar minst. Á þessu
hausti hafa þeir sýnilega bætt
við sig þekkingu í verslun.
Þeir hafa talið sig hina slyng
ustu verslunarmenn. Einkum
hefir afurðasala átt að fara
þeim mjög vel úr hendi.
Kunnátta þeirra í þeim efn-
um tók á sig skringilega mynd.
Kjöti þarf að koma sem mestu
tOiT>
W3k
Si
I’votturirin cr miklu
ííuöveldari meS Rin-
so. Jjusþð Rinso út
í bala eða þvotta-
pott, béétið j heitu
vatni á, hriærið í
þangað til 1 mjúkt
löður niyndast. Síð-
an er þvotturinn lát-
’ •' *■' A ■ ■ inn ofan í þetta
hreinsandi löður og látið liggja í bleyti 1
nokkra tíma — eða yfir nóttina ef til vill.
Rinso þvælir burt óhreinindin og blettina, svo
að eigi þarf annað en skola þvottinn og
þurka hann á eftir.
Hvítt tau verður hvítara, þvotthéldir litir
bjartari — með ftinso. Og það sparar líka
fötin yðar, vegna þess að þegar Rinso er
notað þá er óþarfi að nudda þvottinn fast til
þess að ná föstum óhreinindum.
Rinso
sparar
fötin.
n/i D H9-I6I A
n.S.HUDSON UMITED. LIVERPOOl. P
á markað hjer innan lands.
Hriflungar tóku upp það „versl-
unarbragð“ að skamma meiri- ' r ^
hluta þeirra sem kjötíð áttu að y
kaupa, og nefna þá grasasna.
Þeir áttu að láta sje nægja
skepnufóður. En ,ef þeir ösn-
uðust til að kaupa kjöt, þá áttu
matarkaup þeirra að verða til
þess að auka pólittskt fylgi i
Hriflunga. í landinu.
Nú virðist reynslan hafa kent
Hriflungum, að þessi pólitíska
i£ct»i$fe $$ iitm .
Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomnxi
kemiska hreinsun, litun og pressun.
(Notar eingöngu bestu efni og vjelar).
kjötverslun þeirra, með tilheyr- Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf
andi. skommum^ og gifuryrðum þessarar meðhondlunar við, sem skilyrðin eru best ®g
reynslan mest.
Sækjum og sendum.
sje eigi heillavænleg fyrir kjöt-
söluna innan lands. Mega bænd
ur, vera þakklátir fyrir, að for-
ráðamenn þeirra meðal Hrifl-
unga hafa hjer fengið leiðbein-
ingu, sem að gagni kemur.
Einræðisbrölt
Jóns Baldvinssonar.
Mikla athygli hefir fram-
koma Jóns Baldvinssonar vakið 1
um land alt,sier hann úrskurð-
aði að Hjeðinn Valdimarsson
skyldi einn ráða þ.ví hver þeirra i
Bændaflokksmanna ,ætti sæti íj
efri deild.
Að því leyti til er „úrskurð-
ur“ Jóns sjerkennilegur, að for-
sendur hans miða í þveröfuga
átt við niðurstöðuna. Það er eins |
og hin rauðskjótta fylking sem
,,úrskurðinn“ útbjó í hendur
Jóns, hafi lagt alla heilbrigða
skynsemi á hilluna.
Forsendurnar segja: Sá listi,
sem utanflokksmaður leggur
fram skal ógildur falla.
Og eftir þeim forsendum ,,úr-
skurðar“ þessi rauði sigurvegari
allra heilbrigðra raka, að lísti
Hannesar Jónssonar, með nafni
Hjeðins Valdimarssonar sje ó-
gildur. Þetta gat staðist.
En svo komu tvær rúsín-
ur. — Með sömu „forsendum“
dæmir Jón, að listi Þorsteins
Briem með nafni Magnúsar
Torfasenar sje ógildur (!) Eins
og þeir sjeu ekki í sama flokki.
Og listi Hjeðins með nafni Þor-
steins Briem sje sá sem gildir,
Hjeðinn sje flokksmaður Þor-
steins.
— Og þar með er Þorsteinn
rjett kosinn 1 efri deild(!),
sagði dagblað Hriflunga.
Undirlægjuháttur
F ramsóknarmanna.
Alþýðublaðið skammast sín
sýnilega fyrir ,,úrskurð“ forset-
ans. Fyrst reyndi ritstjórinn að
hliðra sjer hjá því að birta for-
Ilieiti,
og Malador,
P
Skólabækiii'
og tkólaáhftld i
likavtnbiH Slgf. Kfaulniur
og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg S4.
Saga
Eiríks Magnússonar
íslendingar eiga Eiríki Magnússyní
þakkarskuld að gjalda. Kynnist æfisögu
þessa merka manns, sem er rituð af
dr. Stefáni Einarssyni, frænda Eiríks,
og er mjög fróðleg og skemtilega rituð.
Fæst í bókaverslunum.