Morgunblaðið - 07.10.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.10.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ —i Sími: 1-2-3-4 Forðið yður frá að ðrvænfa í elli yðar. Gætið þess, að líftryggja yður í Vátryggingarhlutafjelagiuu NYE DANSKE AF 1864 Aðalumboð fyrir ísland: Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. — Sími 3171. Van«Uáf húsmóðir hlýfur að nofa Eggjasölusamlagið. Fundur verður halclinn i Varðarhúsinu í dag, sunnu daginn 7. okt. kl. 2 (stundvíslega). Áríðandi að allir eggja- framleiðendur mæti. STJÓRNI.N Suður með sjó eru ávalt daglegar ferðir frá Sfeindóri. •ÍIBttBBCBDn fB if kllluimstBfi á Laugaveg 34. Saumar kven- og barnafatnað, eftir nýjustu tísku. Hefi lært að sníða hjá Köbenhavn Tilskerer Akademi. Saumaði áður hjá Illum í Kaupmannahöfn. ! Guðrún Arngrimsidóttir. Pottar alum. m. loki Matarstell 6 m. postulín Kaffistell 6 m. postulín Borðlmífar ryðfríir Matskeiðar g'óðar Matgafflar góðir Teskeiðar góðar Vasahnífar (Piske Knir) Spil stór og smá Höfuðkambar svartir Do. ekta fílabein Hár^reiður ágætar Vasagreiður góðar Sjálfblekungar frá Do. 14 karat. Litarkassar barna Skrúfblýantar Barnaboltar Reiknisp.jöld 1.00 26.50 10-00 0.75 0.20 0.20 0.10 0.75 060 035 1,25 0,75 0.35 1,25 5.00 0.25 0,25 0.75 0.65 Kensluleikföng o. m. fleira ódýrt. I. Bankastræti ll. ^endurnar ailar. En Jón Baid- vinsson sheri upp á sig, og heimtaði, að ofugmæli hans kæmust öll þar á prent. Og rit- stjórinn varð að láta undan og prentaði upp næsta dag allan úrskurðinn undanaráttarlaust, svo hann var að nokkru leyti tvíprentaður í blaðinu. En sósí- alistar hliðra sjer hjá að tala um þinghheyksli þetta. Aftur á .móti eru Hriflungar alveg himinlifandi. Þetta á við iá.. Slíkt einræðisbrolt ér eftir jeirra kokkabók, að taka . at- kvæðisrjettinn af Bændaflokks- iingfhönnum og láta Öjeðinn Valdimarsson k.jósa fvrir?.þá I gáska sínum út ai' þessum yfirgangi tala þeii' líriflungar um „rökþrot“ '«hdstæðinga sinna.'v Þetta má að vissu leyti til sánns vegar færa. Erfitt er að rökræða við mann eins og Jón Baldvinsson forseta sameinaðs jings, sem segir: Af því flokks menn einir mega bera fram lista i;il kosninga, þá úrskurða jeg rjett, að sá listi sje löglegur, sem utanflokksmaður ber fram! Rökræður við svona fiska íoma vissulega að litlu haldi. Tveir kommúnistar ISfú um mánaðamótin hefir einn af helstu forvígismönnum kommúnistaflokksins, Stefán Pétursson, verið ráðinn ,sem að- stoðarritstjóri við Alþýðublaðið Aðalritstjórmn hefir altaf verið heímagangur í kommún istaflokknum. Er þá ritstjórn olaðsins öll fengin kommúnist- um í hendur. Fer vel á því, einkum þegar þess er gætt hvernig kommun- istar alment tala óg1 'skríia' Alþýðuflokkinn, er þeir telja hinn auðvirðilegasta og brodda , lufin^a, gjalls úr glóð, hans hina mestu'sxkðræðismenn gellur slingur hnallur. — snýkjudýr á þjóðinni. -- • Ódýrar vörur: Efní í lampaskerma. Skermagrindur — georgétte - skermasilki — shamtung — gull- leggingar — gullsnúrur — gull- dúskar — silkileggingar — silki- snúrur — silkidúskar — silkikög'- ur — silkitvinni — vafningsbönd. Hjá okkur er úrvalið stærst og verðið lægst. SKERMABÚÐIN Laugaveg 15. Óil.st Atkvæðsgreiðsían í Saarhjeraði. Berlín 8. okt. FÚ. Alheimsnefndin tií hjálpar þýskum flóttamönnum, sendi fyrir skömmu rannsóknarnefnd undir forustu Marley lávarðar til Saar, til þpss að rannsaka, hvort líklegt væri, að þjóðar- stkvæðið þar mundi verða fi'amkvæmt án hlutdrægni. — Rannsóknarnefndin hefir ný- lega birt álit sitt, og segir þar, a,ð alt benti til þess, að at- kvæðagreiðslan verði hvorki Jeynileg nje frjáls. Nefnd sú, sem Þjóðabanda- lagið hefir tilnefnt til þess að hafa eftirlit með atkvæða- greiðslunni, birtir í gær eindreg- in mótmæli gegn þessum um- mælum,. og kveðst þegar fyrir löngu hafa skýrt rannsóknar- nefndinni frá, og lagt fram full sönnunargögn fyrir því, að at- kvæðagreiðslan muni fara fram ái s.ama hátt og venjf er til í -lýðfrjálsum löndum. Smá-auglysingarj Get bætt viS nokkrum görðum enn. PantiS í tíma. Ari GuS- mundsson, sími 4259- Kennaraskólanemi óskar eftir heimiliskenslu, gegn fæði. Uppl. á Lokastíg 5, eftir kl. 3. Vanur verslunarmaður, sem ný- lega er fluttur hingað til bæjaring óskar eftir atvinnu við verslun, innheimtu eða annað. Lágar kaup- kröfur. Tilboð sendist A- S- í. merkt „10“ Allskonar tóma brúsa, sjerstak- lega ferkantaða 20 1. olíubrúsa með tilheyrandi trjekassa, kaupir O. Elling'sen- Vanur miðstöðvakindari getur bætt við sig nokkrum miðstöðv- Upplýsingar í síma 4881. um. Gleymið ekki að ganga frá garð mum fyrir veturinn. Jóhaón Schröder, garðyrkjumaður. Sími 4881. Kelvin DieseL — Sími 4340. Niðursuðudósir með smeltu loki fást eins og að undanförnu hjá Guðmundi Breiðfjörð, Blikksmiðja og tinhúðun, Laufásveg 4. Sími 3492. Sel heimabakaðar kökur, ýmsar tegmidir, í Tjarnarg'ötu 48 (kjall- aranum). Ólafía Jónsdóttir. Sími 2473. !••••••••••••••••••• Jeg þekki mig' ekki fyrir sama mann í dag. — Gott fyrir þig, hefir á annað borð hlýtur þú að hafa batnaðar. ur því breyst, breyst þú þá til stappan þvingar, stikufróð, steðjinn syngur allur. áð ag- Eggert Stefánsson *t]ai syngja í Gamla Bíó á inn kemui;. kl. 7y/r. Oscar Oftesen, framkvæmdar- ál’ori fráJ SigÍúfirði, er nýkominn ’ungao til bæjarms. ísland k om liingað í nótt frá út- ’tiúnlmiú MffhdíiBth' iíintfS'x Rhrd ói; ivcj úrd -vm STEjiI tf [Hfej Þaðer SBvao í þessum umbúð- um, sem þykir drýgst og bragðbest, enda mest notuð. Munið: SOYAN frá HJf. Efnagerð Reykjavíkur. Matur ér mannsins megin. Ilann fá menn hværgi betri nje ódýrari en á Gafé Svanur, við Barónsstíg. Enskuskóli minn fyrir börn og unglinga, hefst um miðjan þenn- an mánuð. Upplýsingar í síma 3991. Anna Bjarnardóttir frá Sauða felli, Gyundarstíg 2. Gulrófur á Versl. Vísir. 5 krónur pokinn í Fallegustu borstofustól- arnir og borstofuborðin fást á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur larflfnitiu. Taftsilki og N áttf ataf lunnel. Nýkomið í MiiGlester. Aaðlstræti 6. Laugaveg 40. Bragi Steingrímsson, prakt. dýralæknir, Eiríksgötu 29. Sími 3970. Dívanar, dýmir og allskonar *toppuð húsgögn. Vandað efni, vðnduð vinna. Vatnsstíg 3. Hús- vagnaverslnn Reykjavíkur. Smart. Flutt í Sími 1927. Kirkjustræti 8. Orgelkensla- Kristinn Ingvars- son. Hverfisgötu 16. við Vlið hafnarskrifstofunnar í hafnarhúsinu við Geirsgötu, seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. Rúgbrauð, franskbrauð og nor- malbrauð á 40 aura bvert. Súr- i>rauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykja- ríkur. Sími 4562. Píanókensla. Jakab Lárusson, Vesturgötu 17. Sími 4947.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.