Morgunblaðið - 07.10.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.10.1934, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ GAMLA BÍÓ Kl. 9 K1 9. Mððorðst. Áhrifamikil og vel leikin talmynd í 9 þáttum, tekin, af Metro-Goldwyn-Mayer, eftir leikriti Marteins Brown, „The Lady“. — Aðalhlutverk leika: PHILLIPS HOLMES, IRENE DDNNE. Grænlandsmynd Dr. Knud Rasmussens, Brúðarfor Palos verður sýnd í dag á 3 sýningum: kl. 3 og kl. 5 barnasýningar, og í síðasta sinn kl. 7, alþýðusýning. J Hjartans þakklæti til allra þeirra, sem glöddu 2 mig á 80 ára afmæli mínu. J Guðrún Jónsdóttir, • Hringbraut 148. -'NA'-V-' Maðurinn minn, Ingvar Pálsson. kaupm., andaðist í dag. Reykjavík. 6. okt. 1934. Jóhanna Jósafatsdóttir. Hjer með tilkynnist, að okkar hjartkæra systir og fóstra, Sigríður Finnbogadóttir, andaðist að Elliheimilinu Grund, 3. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá dómkirkjunni á morgun, mánu- daginn 8. þ. m. og hefst með bæn að Elliheimilinu, kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogi. Rósa Finnbogadóttir. Herdís Sigurðardóttir. Sigurbjörg R. Jónsdóttir, Vesturgötu 22, andaðist á Landa- kotsspítala laugardaginn 29. f. m. Jarðarförin -er ákveðin n. k. þriðjudag kl. 1 e. h. frá dómkirkjunni. Aðstandendur. Jarðarför Magnúsar Jónssonar lögfræðisprófessors, fer fram næstkomandi miðvikudag, 10. þ- m.. að Úlfljótsvatni, kl. 2 síðd. Aðstandendur. LEIK.FJELXE IFTEJIflEIB í kvöld kl. 8. Maður og kona Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kL 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Síðasta sínn. LÆKKAÐ VERÐ. ^siflurfórkrinS a(t lantíi^ Jaftiframt þvi, að Skandía- nótorar, hafa fengið mðdftr endurbætur eru þeir nú Lsekkaðir í yerði Garl Proppé AjBakzmboðsmaður. „Selfoss" fer annað kvöld um Vest- m mannaeyjar, til Antwerpen og Kaupmannahafnar. 0.s. Island. fer þriðjudaginn 9. þ. m. kl. 6 síðd., til Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. — Þaðan sömu leið til baka. Farbegar sæki farseðla á morgun (mánudag). Fylgibrjef yfir vörur komi a morgun. Skipaaffirelðsla Jes Zimsen. Nýja Bíó Ólullgerða hljómkvlðan (LEISE FLEHEN MEINE LIEDER). Þýsk söngvamyncl, bygð á sannsögulegum viðburð- um úr lífi Frantz Schuberts og lýsir, hvernig á því stóð, að niðurlagið vantaði á hina frægu H-moll sym- foníu, er tónskáldið dó. — Hljómleikarnir undirbún- ir af Willy-Schmidt-Gentzer. — Hljómsveit: Wiener Philharmonische. Söngsveitir: Wienar óperunnar og Wiener Sángerknaben. HELSTU HLUTVERK: Karollne greifadóttlr: MARTHA EGGERTH. Emmi veðlanaradóttir: LOUISE ULRICH. Frantz Sctmberf: HANS JARAY. Myndin hefir snortið miljónir manna með hinni látlausu og eðlilegu lýsingu á lífi Schuberts, eðli lians og barnslund, raun- nm hans og andstreymi. Hún hefir snortið miljónir manna með hinum yndislegu tónum, eins hins mesta afburða tónsnillings veraldarinnar. — Maður lifir með Schubert og andar að sjer Schubert þessa stund, sem maður situr í leikhúsinu — og finst hún alt of stutt. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og kl. 9. Lækkað verð kl. 5, Barnasýning kl. 3y2. Penrod og Sam, bráðskemtileg amerísk tal- og tónmynd, samkvæmt hinni h'eims- frægn drengjasögu eftir Booth Tarkington. — Aðalhlutverkin leika: LEON JANNEY, MATT MOORE og f 1. Danskóll Hsu Hanson byrjar á mánudaginn kemur kl. 2^ og' 6 og 71/?. fyrir börn og unglinga- Á miðvikudagskvöld: fyrir fullorðna kl. 8 og 9y2, Hverfisgötu 50.. Balletskólinn hvern þriðjud. og föstud. ld. 2 og 31/, og 5 og 6% og 7%. Hverfisgötu 50. Sími 3159. Tryggvagötu. Sími 3025. Ljósakrónur, Leslampar ódýrast' Tryggvagötu 28. Dansleikur verður haldinn í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvöld' kl. 9. — Allur ágóðinn rennur í Vallarsjóð Knattspyrnuf je- lagsins Haukar. — Pjeturs-band spilar. NEFNDIN. Skrifslofa mín er flutt úr Vonarstræti 2, á Skólavörðustíg 3. Asgeir Olaf§§on< Sími 3849.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.