Morgunblaðið - 24.10.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.10.1934, Blaðsíða 1
VlWUaft- taafold. 21. árg., 253. tbl. — Miðvikudaginn 24. október 1934. Ísafoldarprentsmiðja hjf. m mm gamla bíó wmmmm Aðeins leikfang. Efnisrík, vel samin talmynd í 7 þáttum, tekin af Paramount. Aðalhlutverk leika: HELEN TWELVETREES. BRUCE CABOT. AJDRIENNE AMES Þetta er saga og ástarraun ungrar búðarstúlku. sem fylgdi rödd hjarta síns, en komst of seint að raun um, að maðurinn sem hún elskaði, var ekki ástar hennar verður. Böm innan 14 ára fá ekki aðgang, Innilegar þakkir til allra fjær og nær, er heiðruðu jarðar- för konu minnar, móður okkar og tengdamóður, Þórlaugar Páls- dóttur, með nærveru sinni og samúðarskeytum, og ýmsum öðrum vinarmerkjum. Guð blessi ykkur ölh Jón Jónsson, Þómý Jónsdóttir, Jóna Þ. Jónsdóttir og tengdaböm. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við fráfall Krist- ins Ögmundssonar frá Hjálmholti. Aðstandendur. § ukndík tnuivitn Árskort ;* _ m .-rr'l j m i , < sem veitir aðgang að leiksýningum fjelagsins á leikár- inu 1934—’35 fást keypt á skrifstofu Leikfjelags Reykjavíkur, Lækjartorgi 1, sími 4944. Afgreiðslu- tími kl. 6—7 hvern virkan dag nema laugardaga. Árskort hafa rjett til ákveðinna sæta á frumsýning- um. Verð: Svalir kr. 36,00 (annars 45-00), betri sæti kr„ 3Ö.00 (annars kr. 37.50) fyrir 10 miða, sem í árs- kortinu eru. Aths. Sala árskorta er takmörkuð af húsrúminu. Verslunin PARIS hefir fengið fallegar fermingargjafir. Nýtísku handtösk- ur — aðeins ein af hverri gerð — sjerstaklega fínar jap- anskar perlufestar o. s. frv. Einnig fást þar hvítir silki- sokkar fyrir fermingarstúlkur og brúðir, Cvuðfrœðideild Háskólans efnir.til samkomu í Dómkirkjunni í kvöld, er hefst kl. 8y2 e. h. Skemtlatriði: Einsöngur, frk. Ásta Jósefsdóttir. Fyrirlestur, próf. Magnús Jónsson. Organleikur, Sigfús Eínárssofl, tónskáld. Framsafflið kvæði, stud- theöl. Helgi Sveínsson frá Hraundal. Einsöngur, síra Garðar Þorsteinsson. Aðgangseyrir 1 króna, seldur við innganginn. — Ágóðanum ýerður varið til kristilegrar starfsemi. • Innilega þakka jeg öllum vinum, nær og fjær, sem á sjö- • tugsafmæli mínu sýndu mjer á margvíslegan hátt vott vin- * semdar og heiðurs, er verður mjer jafnan ógleymanlegt. Reykjavík, 23. október 1934. Jón Þorvaldsson. * Þakka mjög vel öllum þeim er sýndu mjer vinsemd á 50 ára afmæli mínu, þann 17. þ. m., hvort sem var með heimsókn eða heillaóskum. Guð blessi ykkur öll. Innri-Njarðvík, 20. október 1934. Jórunn Jónsdóttir. heldur fund í Oddfellowhúsinu niðri á morgun, fimtud. 25. þ.m. kl. 8y2 BrflðskemtiÍeg ’ sænsk tal- mýnd, eftir gamanleik Gustav Esmanns, gerð undir stjðfn Gustaf Molander, sem stjórn- aði töku myndarinnar „Við sem vinnum eldhússtörfin". Aðalhlutverkin leika Tutta Bemtzen, Gösta Ekman, Carl Barclind og Thor Moden. Síðasta slnn. Verslunarmðlln ð alklngl. Alhr fulltrúar sjálfstæðismanna í Reykjavík á Alþingi munu mæta á fundinum. EnjómsveitJReykjavíkur: Meviaskemman leikin í dag kl. 8 síðd í Iðnó. Verslunarráði íslands óg stjórnum fjelaga stórkaupmanna vefn- aðarvörakaupmanna og' matyörukaupmanna er boðið á fundinn. Fjelagar, munið að mæta stundvíslega. STJÓRNIN Aðgöngumiðar í Iðnó dav frá kl. 1 . Sími 3191. 50 sæti og öll stæði 2.00. > í Tiikynning. Undanfarna daga hafa nokkur blöð bæjarins gert að umtalsefni innlenda framleiðslu, í tilefni af skýrslu Jóns Vestdal. Þar sem vjer erum meðal framleiðenda í bökunar- dropum, viljum vjer hjer með taka þetta fram, að bökunardropar þeir, er vjer framleiðum og seljum, eru hvorki falsaðir nje eitraðir. Að afloknum rannsóknum, sem verða framkvæmdar af vísindalegum efnarannsóknastofum erlendis, munum vjer leggja fram sönnun fyrir því, að vorir dropar hvorki innihalda nje mynda eiturefni í kökum eða öðrum þeim matvælum, sem þeir eru notaðir í. Nú eru marg- eftirspurðu tvíbreiðu ullarkjólatauin komin, ennfremur gardínutau og ljereft frá 0.65 m. Flauel í krakkakjó'la, blússur og pils, stumpar og flúnel og m. fl. Verslun Hðlmfrfðar Hilstlðnsd. Píano sem nýtt til sölu. — Uppl. í síma 2011. H.f. Efnagerð Reykfavíkur. Weck Enskukensla. niðursuðuglös reynast best. Kenni að tala, lesa og skrifa ensku, bæði byrjendum og lengra komnum. Kristin Sölvadótlir. Óðinsgötu 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.