Morgunblaðið - 24.10.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.10.1934, Blaðsíða 6
M 0 K li U N B L A t) 1 U Barthou á líkbörunum. liræddari við Frakklandsferðina, framtíð sína. Svo mikils virði getur vegna þess hve lögreglan þar er lin.; eitt mannslíf verið. Hjer hefir mannfjöldi hvað eftir annað lýst andúð sinni á frönsku lögreglunni. En slík andmæli gefa ekki konunginum líf. Yináttu Frakka hefir þjóðin orðið að gjalda dýru verði. Þjóðarsorg. Hjer er mjög kyrlátt alt. Blöðin segja bara frá því sem gerst hefir, án þess að ræða atburðina nánar.' í dag fáum við fyrstu blöðin frá útlöndum með frásögnum um at- burðinn. Hjer heyrist enginn hljóðfæra- sláttur. Allir dansleikir hætta. 011 hátíðahöld lögð niður í allan vet- ur. Bíóin verða lokuð í 6 vikur. Engar skemtanir á kaffihúsum. A öllum húsum blakta sorgarfánar. A sporvögnunum sömuleiðis. Fólk stendur í hópum á götunum og tal- ar sarnan sorgbitið. Alt er svo hljótt.; María Búmeníudrotning með Pjet- Þjóðin í djúpri sorg og óvissu um j ur II. dótturson sinn. Starf húsmæðranna hjer á landi, sem og annarsstaðar, þykir yfir- leitt ekki í frásögur færandi, en þó tel jeg' óhikað að starf þeirra sje mjög þýðingarmikið og á all- an hátt mikilsvert fyrir þjöðfje- íagið. Þær bera uppi heiii og 1934) kl. 8% í Varðarhúsinu. hamingju heimilisins miklu frem- ur en heimilisfaðirinn, og þær Heimdallur. Fund heldur fjelagið í kvöld (miðvikudaginn 24 okt. Fangelsaðir út* af morðinu. Aldarminning. Berlín, 23. okt. FÚ. , Jugoslavneski sendiherrann í i Budapest fór á fund ungverska utanríkisráðherrans í gær, og krafðist fangelsunar á Króata einum, sem talið er að dvelji í Budapest. Ungverska lögreglan j hefir þegar hafið leit að mann- inum. Lögreglan í Torino á Ítalíu! hefir hnept i varðhald tvo Kró- ata, að nafni Pavilitch og Kwat anic, og eru þeir grunaðir um þátttöku í morðinu í Marseilles. j Þeir voru yfirheyrðir í gær. | Pavlitch kvaðst aðeins einu sinni hafa komið til Frakk- lands, árið 1927, en Kwatar.ic kvaðst aldrei hafa þangað kom- ið. — Jugoslavneska ráðuneytið. London, 23. okt. FÚ. Nýja jugoslavneska ráðuneyt ið vann embættiseið sinn í dag. Mjög litlar breytingar hafa orðið á stjórninni, frá því að hún sagði af sjer, fyrir forms- sakir. Forsætisráðherra er sá sami. Tveir fv. forsætisráðherr- ar eru í nýju stjórninni auk gömlu ráðherranna, en þessir nýju ráðherrar hafa enga stjórn ardeild. II 1934—1934. Samkvæmt kirkjubók Olafs- vallaprestakalls, fæddist Jóhanna Tómasdóttir Zoega, hinn 24. októ- ber 1834 að Fjalli á Skeiðum; voru iforeldrar hennar, Tómas Jóhannesson Zoega, er síðar bjó á Akranesi og Valgerður Gests- dóttir, Var hún hálfsystir Geirs. T. Zoega, rektors í Reykjavík, og þeirra systkina- Á unga aldri flutti Jóhanna með föður sínum á Akranes; þar ólst hún upp og' fermdist ])ar vorið 1849. flutti hún siðau ti! Reykja- víkur og var lij'er þar til liún dó 8. maí 1925- annast — eða hafa annast — fyrst j og fremst uppeldi og fræðslu barn anna. Þær eru máttarstoðir þjóð- fjelag'sins, þótt ýmsar aðrar stoð- ir láti meira á sjer bera. Og Jó- hanna Zoega sómdi sjer í fremstu röð íslenskra húsmæðra. Þegar hrrn og maður hennar, Björn Stefánsson, festu bú hjer í Reykjavík, voru efnin lítil, og ekki voru lánsstofnanir að flýja til hver varð að bjarga sjer sem best hann gat. En þau lögðu ótrauð í að byggja sjer skýli yfir höf- uðið; það varð engin vegleg' höll heldur lítill bær. En það sem mest var um vert, húsið f.jekk hún, það var hennar hús, og þar var alt hreint og fágað inni, því að Jó- hanna var í senn sjerlega dugleg og þróttmikil en jafnframt fram- ilrskarandi þrifin og stjórnsöm á heimili sínu. Þori jeg óhikað að fullyrða, að þar taki ekki aðrar konur henni fram þótt dugleg'ar og þrifnar sje. Og alla æfi hennar fylgdu þessir höfuðkostir henni í smáu sem stóru. Litli bærinn sem þau hjónin bygðu fyrst, vestur í bæ, var orðinn að stóru og veglegu timb- urhúsi, inn við Laugaveg, þegar þau dóu. Þótt ekki sje litið á ann- að, segir þetta sína sögp. Það leilcur enginn, þótt hann sje slík- ur hagleiksmaður og fyrirmyndar húsbóndi sem Björn var, að koma upp 5 dætrum og flytja jafnframt úr litlum bæ í stórt timburhús, sem er eigin eign, nema með góðri, tápmikilli og sparsamri húsfreyju. Og þetta er með öllu ókleift þeg- ar fjölskyldan lifir eingöngti af vinnu sinni, eins og hjér var, ef húsfreyjan hefir ekki alla þessa kosti til að bera. Það eru slík heimili, sem byggja nPP þjóðfjelagið; það eru þau, sem skapa efni og verðmæti og þau eru hverri þjóð til sóma.. Sje veruleg ástæða til þess að minn- ást nokkurra, þá eiga þeir það skilið, sem stofna slík heimili og skapa þrótt og þrek meðal niðja sinna og annara. Því fleiri sem slík heimili eru, því betur veg'nar þjóðinni. Dætur Jóhönnu voru Jósefína Waage, ekkja í Reykjavík, Agnes Gunnlaugsson, ekkja í Winnipeg, Elín Zoega, gift Erlendi Erlends- syni kaupmanni í Reykjavík, Gróa Anderson g'ift Reinhold Til umræðu verður: ER LÝÐRÆÐISSTJÓRN í LANDINU? Málshefjandi: Bjarni Benediktsson pröfessor. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn. STJÓRNIN. Hlnthafar i h.f. ísfjelaginii við Faxaflóa. jCŒBW eru hjer með beðnír að koma á fund skilanefndar fjelags- ins, sem haldinn verður í húsi K. F. U. M. við Amtmanns- stíg hjer í bænum, laugardaginn 27. þ. m. kl. 5 e. h. SKILANEFNDIN. Júhann Briem: Málverkasýning í Góðtemplarahúsinu. Opin daglega kl. 10—8. •••• •••••••••••••••••••••••••••*••••••••••• ••*••'•«« •••••••••••••••••••••••«••••••••••••••••••••••••••• • « Tímburverslun P. W. Jacolssen & Sin. Stofnuð 1824. Slwrafnli G anfuru — Carl'Lunttagttdr, KSbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmhöfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð • Hefi verslað við ísland I 80 ár. •S •e- 2® 2® í« • a • « • m ÍW 2 • ««**«««*•«»*•••••••••••••••••••»•••••«019««••••••*«« • *•••••• •*■•••••«••••••«••••••••••••• •••••••••••••• Til sölu eru línuveiðagufuskipin „Andey“ G. K. 15 og ,.Gola“ M. B. 35, með veiðarfærum og öðrum útbúnaði. Tilboð sendist Geir Sigurðssyni, skipstjóra, Vestlir- )ÁÍ)V(\ götu 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.