Morgunblaðið - 03.11.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.11.1934, Blaðsíða 4
4 MORGU NBLAÐIf) Þjóðnýtingin boðuð. Alþýðublaðið lýsir yfir því, ina ti! bJóðnýtingar“. (Leturbr. hjer). að skipulagsnefndin eigi að undirbúa þjóðnýiingu atvinnulifsins. Þegar skipulagsnefnd sú, sem kölluð hefir verið ,,Rauðka“ manna milli, fæddist, var þess fljótlega til getið, að henni mundi vera ætlað það verkefni, að undirbúa ,,þjóðnýtingu“ at- vinnuveganna eftir hugmyndum sósíalista. Þessa spádóma bygðu menn á því, hvernig hún var mönnum skipuð. I hana voru valdir ein- göngu sósíalistar, ýmist yfirlýst- ir eða vitanlegir sósíalistar. Svo vandlega var frá þessu gengið, að bægt var frá þátttöku í þess- ari nefnd ekki aðeins öllum Sjálfstæðismönnum, og ópóli- tískum mönnum, heldur var þess einnig gætt, að efígir Framsókn- armenn kæmust þar nærri nema þeir, sem Ieogst höfðu staðið til vinstri — með flpkksforingjann, útsendarann frá sósíalistum, í bróddi fylkingar. Eins og nærri má geta máttu Framsóknarmenn ekki heyra það nefnt, að þessi væri stefnan með nefndarskipuninni. Eins og viðkvæm móðir, sem hrekkur upp við minsta kvak í nýfæddu barni sínu, spratt Hermann J in- asson upp úr stól sínum, hve- nær sem á þetta var minst, og krossaði sig og afsakaði á allar lundir. Og sannarlega er ekki hægt að lá þeim það, „bænda- fulltrúunum“, þó að þeir roðni og blikni á víxl, þegar bent er á vjelráð þeirra við þá menn, sem hafa gefið þeim umboð sitt. Þó að vel geti verið, að þeim hafi nú þegar orðið talsvert á- gengt í því, að breiða kenningar sósíalista út um sveitirnar, þá vita þeir það vel, að enn eru þeir miklu fleiri út um allar bygðir landsins, sem vilja eiga sig sjálfa og sitt í friði. En nú er svo komið, að ekki þarf lengur neina spádóma um verkefni nefndarinnar. Nú þarf ekki Iengur að fara í grafgötur um það, í hvaða skyni nefndin er stofnuð og hvað hún á að af- reka. Höfuðmálgagn banda- mannanna, Alþýðublaðið, hefir nú birt það hátíðlega í ,,leiðara“ fyrir alþjóð manna, að nefndin sje til þess skipuð, að undirbúa þjóðnýtingu atvinnuveganna. — Hjer eru þeirra eigin orð um þetta efni: „Með skipun nefndarinnar var viðurkent, í fyrsta sinn, að þjóðarbúið bæri að skipuleggja, þ. e. haga svo öllu atvinnulífi, að það sje miðað við þarfir þjóð arinnar. Með þessu er stefnt að þjóð- nýtingu á atvinnulífim.'“. (Let- urbreyting hjer). Og síðar segir í sömu grein: „Þau“ (þ. e. blöð Sjálfstæðis- manna) „bentu rjettilega á, að hjer væri verið að hverfa í átt- Svona er þá komið á íslandi. Þjóðnýtingin, sem á máli sósíal- istanna okkar þýðir ríkisrekstur eða fullkomin ríkisyfirráð yfir öllu atvinnulífi, er nú þegar í hraðri uppsiglingu. Það er nú í dag starfandi stór nefnd, sem er,að undirbúa þessa framtíðar Paradís sósíalista. Og meiri hlut inn á Alþingi er byrjaður að haga öllum stcrfum eftir vænt- anlegum niðurstöðum nefndar- innar. Verslunargreinar eru dregnar undir ríkið, iðngreinar sömuleiðis, svo sem síldariðnað- urinn. Jafnvel samgöngur eru teknar. Ríkisskip ein eiga að geta siglt frjáls með ströndum fram. Stjórnarleyfi þarf til þess að aka um landið ef bifreið tek- ur meira en 6 farþega. Heljar- hrammurinn frá æðstu stöðum fikar sig hægt og hægt og læsír alt í sinn óslítandi dróma. Jarð- irnar og bátarnír fara á eftir, að ekki sje talað um stærri fleyturnar. En á meðan situr nefndin og undirbýr og undir- býr, spyr menn um þetta og spyr menn um hitt til þess að spinna nýja þræði og hnýta nýja möskva í netið. Islendingar eiga að verða til- raunadýr sósíalismans. 1 ná- grannalöndunum, þar sem sósír alistastjórnir sitja að völdum, dettur þeim ekki í hug að gera þjóðirnar að tilraunadýrum. — Þeir láta verslun og iðnað og samgöngur vandlega í friði og nota framtak einstaklinganna, hvenær sem mikið liggur við. En við hjer úti á íslandi erum 13iBs)á morgqnblBðsins 3. nóu 1934 Fornritaútgáfan. £ftir Einar Jónsson, mag. art. Laxdælasaga. Halldórs- Þættir Snorrasonar. Stúfs þáttnr. Einar Ól. Sveínsson gaf út. Hið íslenska Forn- ritafjelag, Reykjavík. MCMXXXIV: XCVI + 320 bls. (Niðurlag.) Fornritaf jelagið, sem allur þorri manna á íslandi mun vera farinn að vita nokkur deili á, liefir nú lokið við að gefa út tvö bindi af Islendingasögum, og er það að- uins byrjunin á þeim miklu fram- kvæmdum, sem þetta þarfa út- gáfufyrirtæki hefii- færst í fang. Fyrsta bókin, sem það ljet frá sjer fara, var Egils saga Skalla- örímsjsonar, og er svo 'til ætlast, að hún verði íf. bindi í röðinni af sagnaútgáfum fjelagsins. I vor kom því næst fyrir almennings sjónir Laxdæla saga með Bolla þætti, tveim þáttum af Halldóri Snorrasyni og Stúfs þætti (í tveimur gerðum), og telst þessi bók vera V. bjndið af fornritun- um, en I. bindi og það, sem inn á milli vgntar, kemur út síðar. .Frágangur og fyrirkomulag alt á útgáfu þessari er almenningi þegar kunnugt frá Egils sög'u. Er það hvorttveggja prýðilegt og mun falla öllum vel í geð, sem taka sjer þessi rit í liönd. ; Dr. Einar 01. Sveinssdn sem sjeð hefir um iitgáfu Laxdælu og þátta þeirra, er áður getur, fyr- ir fjelagið, ritar langan og ræki- legan formála (92 bls.) fyrir bók- inni. Ræðir hann fyrst um ein- kenni Laxdælu, iieimkynnj henn- ar, aldur og höfund, heimildir, tímatal í sögunni^ keltnesk rit, er til greina koma við rannsókn liennar. Bolla þátt og handrit Lax- dælu og hans, en þá sjer í lagi um Halldórs þætti Snorrasonar og loks um Stúfs þátt. Þessi inngang- ur að bókinni er allur hinn fróð- legasti og ber vitni þekkingu, elju og samviskusemí höfundar. Það er ekkert áhlaupaverk að rita slíka formála. svo vel sje. Er það aug- l.jóst hver.jum þeim manní, sem nokkuð héfir við 'svipuð fræði fengist, enda þótt hann sje eigi bær um að dæma þessa útgáfu frá fræðimannlegu sjónarmiði sjer- fræðinga í norrænum bókmentum. Víst má telja, að greinagerð út- gefanda verði með þökkum þeg- in um land alt af öllum þeim, sem íslenskum fræðum unna, og eng'- inn þarf að sleppa því að lesa rit- gerð dr. Einars af ótta við það, að hún sje þunglamalegea rituð. Þó er eigi með þessu gefið í skyn, að höfundur láti sjer nægja neitt kák. Hann atliugar, eins og siður er í slíkum formálum, ýmsar mik- ilvægar staðreyndir, ; ræðir heirn- ■ildir, metur líkur og getgátur^ greinir skoðanir fræðimanna og ’lætur í Ijós álit sitt. En engu að síður er þó alt svo Ijóst ög lip- urlega ritað, að vandalítið verð- ur að fylgjast vel með og hafa jafnframt g'óða skemtun af lestr- ii>um. Þetta er mikill kos.tur og, auð- vitað líka áríðandi, þar sem útgáf- ur Fornritaf.jelagsins eru ætlaðar öllum almenningi í landinu. Ekki getur það talist neiii furða, þótt útgefandi leysi eigi úr öllum þeim viðfangsefnúm til fullnustu, sem sagan hefir fengið mönnum að glíma við. Þar er um margvísleg- ar gátur að ræða, og siimar svo torveldar viðfangs ,að þær verða sennilega aldrei ráðnar. Við ým- islegt þessháttar er ekki annað að gera err að láta það liggja milli hluta, enda fer útg'efandi varlega og forðast hæpnar fullyrðingar. Um efni Laxdælu og þáttanna skal aðeins farið nokkmm orðum. Þeir eru væntanlega ekki marg- ir á íslandi, sem ekki þekkja Lax- dælu eitthvað eða liafa að minsta kosti heyrt getið um merkustu menniua og konurnar, sem hún segir frá. En það má fullyrða, að hver sá, sem ekki hirðir að lesa hana, fer mikils góðs á mis, og að það er verst fyrir hann sjálfan að sniðganga söguna- Höfundur- inn hinn ókunni sníllingur, hefir # rjettir til þess að gera á okkur tilraunirnar, eins og vísinda- mennirnir nota rottur og kanín- ur. — Enginn getur láo sósíalistum, þó að þeir sjeu upp með sjer af þessum stórsigri, að hafa nú fengið „viðurkent í fyrsta sinn“, að þjóðnýta beri atvipnuvegina. Þeir eru nógu mikhr'angurgap- ar til þess, að steypa þjóðinni út í það sama, sem Rússar einir allra þjóða hafa færst í fang til þessa. Og bandamenn þeirra í stjórninni eru nógu miklir bless- aðir einfeldningar til þess að láta sósíalistaarminn í flokki sínum ráða. Þeir munu að vísu sjá eftir því þegar afleiðingarn- ar koma í ljós, ríkisgjaldþrot og uppgjöf á öllum sviðum. En þeir dansa enn og eru glaðir. Hermann lætur ]ýsa því yfir, að í nefndinni ráði hver flokk- ur, hvað hann geri. Það lítið, sem sjest hefir af störfum nefndarinnar, sýnir þó mjög greinilega, að þar er engin hætta á klofningi. Neí'ndin starf ar heil og óskift og „stefnir að þjóðnýtingu á atvinnulífinu“, eins og Alþýðublaðið segir. — Enda er það ekki Ijóst, um hvað þeir menn eigá að klofna, sem eru innilega sammála! 1 þessari sömu athyglisverðu grein, sem mun áreiðanléga verða lesin með óskiftri athygli um alt land og ekki síst til sveita, þykist Alþ.bí. vera mjög kampakátt yfir þvi, að Sjálf- stæðismenn vilji nú óvægir fá að vera með í því að undirbúa þjóðnýtinguna. Fyrst hafi Sjálf- stæðism. lýst þvi skýrt yfir, að nefndin mundi eiga að vinna að þjóðnýtingu, en síðan hafi þeir beðið um það, að fá 'að: vera með í nefndinni. Það er nú ekki rjett, að Sjálf- stæðismenn hafi farið fram á það, að eiga menn í nefndinni. Þeir spurðust fyrir um það, þeg- ai' málið var til umræðu á þing- inu, hvers vegna nefndin væri svo einhliða skipuð, sem raun er á, að hvort í því lægi, að henni væri ætlað. að undirbúa -þjóðnýtingu. Svör voru þá óljós og nokkuð sitt á hvað, en nú hefir svarið komið í sjálfu blaði þess ráðherra, sem nefndar- skipuninni rjeði. En jafnvel þótt Sjálfstæðis- menn hefðu gefið kost á starfi i nefndinni, hefði ekki verið í því nokkur sjálfsmótsögn. Vitanlega voru spádómar Sjálfstæðismanna um hlutverk nefndarinnar bygðir á því einu, hvaða mönnum nefndin var skip uð í upphafi. En þar sem nú Sjálfstæðismenn hafa aldrei óskað og óska ekki eftir nein- um undirbúningi „þjóðnýting- ar“ atvinnuveganna í anda sósí- alismans, þá er það og hlýtur að vera rökrjett afleiðing þeirr- ar skoðunar, að þeir vilja að nefndin verði öðru vísi skipuð. Nefndin er vitanlega ekkert annað en mennirnir, sem í henni efu. Rannsókn hentiar og tillög- ur hlýtur því alt að verða eftir því, hverjir þar eiga sæti. Sjálf- stæðismenn finna eins vel og aðrir, að atvinnuvegirnir til lands og sjávar eru í erfiðum ástæðum, og þeir vílja gjarnan vinna að því, að ráð verði fund- in þeim til viðreisnar. Sjálfstæð- ismenn vita einnig, að í þeirra hóp eru nálega allir þeir menn, sem reynslu og þekkingu hafa á þessum málum. Eru þeir þá ekki skyldugir til þess, að bjóða fram krafta sína til þessa hlut- verks — ef tilgangurinn er sá, sumsstaðar þvílíkt vald á efni sínn og segir frá með svo meistara- iegu orðalagi, að ílestir mættu þakka -sínum sæla, ef ]»eim auðn- aðist að íæra Imgsanir sínar í slíkan viðháfnarbúniög. Andinn er yfir honum, þegar hann segir frá draumum Guðrúnar Ósvífurs- dóttur og frá eggjun hennar við Osvífur-ssyni og l.Wh*' . Þorleiks- son*, eða þegar hann lætur hana lýsa bændum sínuiU t'jórum og svara með því Bolla .syiii síiium, út í hött. Þar er um viðkvæmt mál að ræða. En Guðrún er þá orðin öldr- uð kona og á grafarbakkanum. Hán veit, að íyrir srg er ekki mikils framar að vænta af Kfinu, og að uppáhaldsbarn hennar muni varðveita leyndarmálið þó hon- um verði trúað fyrii því, meðan hún er ofan jarðar Þegar því Bolli geng'ur á hana, fær hann hið óviðjafnanlega lokasvar, sem birtir honum eins og í leiftri all- an hug hennar. Slífct ér ódauð- legt og hefir eilífjt ghdi: Að Kk- indum er hjer um gamla ættar- sögn að ræða, sem sýnir, að geymnir hafa menn veríð á verð- niæta hluti og kunnað vel að meta þá, en hinn skáldlegi blær yfir * Hjer og víðai gera vísihda- menn ráð fyrir áhrifuin frá hetju- kvæðum, en frásögnin ber samt skýr merki LaxdæhihÖí., og rýrir þetta ekki bókmentaiegt gildi hennar. frásögninni og arusúgúrinn í flug inu er frá Laxdæluhöfundinum sjálfum. Fleiri dæmi má nefua um snild sögunnar. Menn athugi orð Ó- spaks, er liann ávarpar Bolla í bardaganum við Kjart.an Ólafs- soíi. Hverjuin myudi ekki verða Þorgerður Egilsdóttir óg'leymau- Jhg? Hver myndidýsa betur hatri héhnar og sorg eftir víg Kjartans, en gert er með fáuin ovðum í sög- uiini ] Ekkert getur haldið henni i skefjum nema virðingin fyrir manni hennar, Ólafi páa. En gamla konan er ekki alveg á sama máli og liann. Hún lætur alt ltyrr, meðan Ólafur er á lífi, en þegar eftir andlát hans tekur liún til sinha ráða; sorg hennar er enn hin sama, iiiaiingjöldin fyrir Kjartan og aðrar refsingar fyrir víg hans liafa ekkert, sefað hana. Fall Kjartans hefir aldrei gleymst þessari tilfinninganæmu og' skap- miklu konu, meðan hún dró lífs- iuula. En eigi ber þetta svo að • skilja, að hún liafi eigi, eins og svo margar konur aðrar, haft þrek til þess að afhera þennan óbætanlega skaða sinn. Ekki vant- aði kjarkinn. Það var smánin, sem var óbærileg. Kona, sem var kynj- uð eins' og Þorgerður, gat ekki þolað það kvalræði, að lifa. við skömm, að liafa á sjer Og allri ættinni slíkt breuuímark sem það, að hefna eigi mahnsins, sem öll ættin miklaðist af, móðir hans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.