Morgunblaðið - 08.11.1934, Síða 7
MORSUÍIBfcÁir Ð
7
Þjóðvinafjelagið
og rauðliðar á
Alþingi.
Dagblað Hriflunga gerir að
umtalsefni í gær aðalfund Þjóð-
vinafjelagsins, sem haldinn var
í Sameinuðu Alþingi í fyrradag.
Að þessu sinni ,skal ekki mik-
ið rætt um þenna aðalfund, því
væntanlega gefst til þess tæki-
færi síðar. En þar sem fæstum
af fjelögum Þjóðvinafjelagsins
mun kunnugt, hvað rauða fylk-
ingin, undir stjórn Jónasar frá
Hriflu hefir í hyggju er rjett
að skýra þeim þegar frá því,
að fyrirætlan rauðliða er sú,
að gera fjelagið pólitískt og
setja yfir það al-rauða stjórn.
Jónas frá Hriflu hefir verið að
vinna að því undanfarið, að
s|);irka dr. Háli Eggert Ólasyni
íxr forsetasæti Þjóðvinafj elags-
ins og fá dyggan rauðliða í sæt-
ið og gera fjelagið um leið póli-
tískt, til framdráttar rauðu
stefnunni.
Og það virðist svo, sem Hriflu
Jonas hafi fengið alt stjómar-
jliðið í lið með sjer í þessu á-
iaupi gegn Þjóðvinafjelaginu,
■>ví öll fyikingin hlýddi þeirri
kröfu Jónasar, að fresta skyldi
jxtjórnarkosningu í fjelaginu,
vegna þess að einn þingmaður
úr stjórnarliðinu var fjarver-
andi.
Og forseti sameinaðs þings,
■Jón Baldvinsson hikaði ekki við
að þverbrjóta enn á ný þing-
sköp, til þess að þóknast Hriflu-
Jónasi.
Segir blað Hriflunga, að Ólaf
ur Thors hafi látið þau ummæli
falla í sambandi við gerræði
forseta Sþ., að ,,rjettast væri að
fleygja honum úr forsetastól".
Hafi Ólafur sagt þetta, þá hafi
hann þökk fyrir, því það er Al-
þingi til minnkunar, að hafa
þann mann í æðstu virðingar-
stöðu þingsins, sem með ofbeldi
og einræði brýtur þingsköp- í
hvert sinn, er hann sest í for-
setastól
F j é 1 a
ísólfs Pálssonar.
Mikið fagnaðarefni hlýtur
það að vera hverjum söngelsk-
tim manni, að nýlega er út kom-
ið nótnahefti með um 30 frum-
sömdum lögum eftir ísólf Páls-
son. Bókin heitir „Fjóla“ og er
þar hvert lagið öðru fegurra,
flest ljett og fjörug, en önnur
alvöruþrungin og viðkvæm. Svo
Ijett og lipurt eru lög þessi sam-
in, að þau hljóta að gagntaka
huga hvers manns, jafnskjótt
sem hann kynnist þeim, eins og
þau sem áður hafa birst á prenti
eftir þenna vinsæla og alþekta
höfund, svo sem ,,í birkilaut
hvíldi jeg bakkanum á“, „Jeg
stóð um nótt við stjórn á völtu
fleyi“ og ef vil vill fleiri, er áð-
’ur voru kunn og sem sungin
hafa verið mörgum öðrum ís-
Iexis.kum lögum oftar.
Stefin undir lögum þessum
eðeri 'kvæðin, eru eftir ýms bestu
■skáld vor: Matthías Jochums-
so»í< Steingrím Thorsteinsson,
Jóílc;Thoroddsen, Guðmund Guð
ÍSIf
mundsson, Brynjólf Jónsson frá
Minna-Núpi, Hallgrím Jónsson,
Pál Ólafsson, Hannes Blöndal,
en flest eftir Freystein Gunn-
arsson. Við 6 af lögum þessum
er höfundar kvæðanna ekki get-
ið, höfundir þeirra mun vera ís-
ólfur Pálsson sjálfur. Það er
sjerstaklega ánægjulegt og eft-
irtektarvert, að sjá hversu
kvæðin eiga vel við lögin, en
þau munu til orðin á eftir þeim;
verið flestöll orkt við lögin eftir
á, og eru ýmist ljett og lipur
eins og þau eða hugðnæm og
viðkvæm eftir anda laganna
sjálfra.
í öðru hefti mun vera von á
jafnmiklum fjölda kvæða og
smálaga, eftir ísólf Pálsson,
sem ekki hafa birst áður, og eru
þau talin engu síður ágæt í
sinni röð en þessi.
Hjá Isólfi Pálssyni er ljett-
leikablærinn og viðkvæmnin
mjög áberandi í hverju lagi.
Lögin hljóta að verða svo vinsæl
alþýðu manna, að hún taki við
þeim opnum örmum.
GL.
Góð kartöfluuppskera
Vorið 1933 keypti ekkja, sem
þýr á Bxiðum í. Eyrarsveit, dálílið
af xit.lendum kartöflum til matar
hjá kaupmanni í Btykkishói^i^
Þegar hún hafði geymt þær xpn
dálítinn tíma, tók hún eftir þyí að
þær voru famar að spíra, og
virtist henni spírurnar sjerlega
þróttmiklar og fallegar svo hún
tók 3 kartöflur er henni þótti sjer
staklega fallegar, skar þær í sund-
ur og setti niður í gamalt hesthxis
haugstæði því pá var búið að setja
niður í garoana. Ut af þessum
þrern kartöflum fjeklt hún fult
þvottafat. Af þessu var geymt. til
xitsæðis rximt 1 kg. og sett svo
niður í vor, í sama stað. Ut af
þessxx rximl. 1 kg. komu í haust 26
kg. af kartöflxxm. Þær sem settar
vorvx niðixr voru allar sundur-
skornar og ltomu því fremur fá
ar xit af hver.jix grasi, en mjög
vænar eins og segir sig sjálft.
Kartöflur þessar eru hvítar á lit
og hnöttóttar að gerð.
Salerni í sveitum
í Færeyjum.
í fyrra setti lögþing Færeyinga
heilbrigðissamþykt fyrir alla fær-
eyska hreppa. Er þar meðal ann-
ars ákveðið að gera skuli salerxxi
á hverjum hæ, eftir fyrirsögn
heilbi’igðisnefndar, hvenær sem
hxin krefst þess.- Ekki nxá kasta
salernamykjxx í sorphauga og ekki
má mannasaur sjást undir hús-
vegg.jum eða x naustunx.
Á sxðasta Alþingi var fi'v. um
þetta mál felt í neðri deild, þing-
inxx til lítils sónxa. Nxi standa Fær-
eyingar oss framar í þessu sjá.lf-
sagða menningar og heilbrigðis-
máli.
Það ixxxixj, plíki;, pf þó sagt
sje að iielmingur syeitabæja vorra
sje salernislaus. Er þetta einn' af
svcirtustxi blettuuúm á sveitameiux-
iug'unni, se.m oft er verið að guma
af, og mikil Imeykslnnai’heUa fyr-
ir útlendingá. séin' Ixáfa heimsótt
* RIT
Jónasar Hallgrimssonar IV
farðfrœði og landafræði.
Er komið í bókaverslanir.
OS.S.
G. H.
Dagbok.
Veðrið (miðvikud. kl. 17) : Lægð
armiðja (,744 mm) skamt út af
Breiðafiröi. Veldur hún nú hægri
S-átt og þíðviðri um alt land en
skamt til hafs norður af Vestfj.
níun vefa NA:hvassviðri og kuldi,
Lægðin mun færast austur yfir
norðaiivéft landið í nótt og á
morgtui og vindnr ganga jafn
harðan til N-áttar.
Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn-
ingskaldi á NV. Jeljaveður.
Max Pemberton kom áf veiðum
í gær með 1300 körfur. Hann fór
samdægurs áleiðis til Englands.
Baldur og Ólafur fórxx vestur í
gær. Taka þar hátafisk.
Huginn, línuveiðarinn fór hjeð-
an í gær.
Aflasala. Haukanes hefir selt
hluta af afla sínum í Grims-
jby fyrir 1059 Stpd.
Surprise fór á veiðar í gær.
British Pluck fór hjeðan í gær.
Olíuskip, sem hjer var með farm
til Shell, fór í gær.
Eimskip. Gullfoss er í Kaup-
mannahöfn. Goðafoss er í Rvík.
Dettifoss var á Reyðarfirði í gær.
Brúarfoss var á ísafirði í gær.
Lagarfo.ss _exr í Leith. Selfoss fór
frá Reykjavík' urn hádegi í gær, á
leið til Keflavíknr.
Happdrætti Vals. Þessi hlutu
vinningana í hlutaveltuhapp-
drætti Knattspyrnufjel. Valur:
1. Karl Gixðmxxndsson Bárugötu 9,
vétrarforða. 2. Kristleifur Jónsson
Bárnstíg 59, málverk. 3. Sigfús
Bergmann Njálsgötu 60 olíutunnu.
4. Ásta Kjartansdóttir Grettis-
götu 20B 100 kr. 5. Svauhildur
Bogadóttir Óðinsgötu 20, 50 kr. 6.
Jón Jónsson Laugaveg 161, 50 kr.
7. Bjarni Bjarnason Stýrimanna-
stíg 5. farseðil.
Sjómannakveðjur. Erum á leið-
inni til Þýskalands. Vellíðan allra.
Kæi’ar kveðjur Skipverjar á Gull-
toppi.
Ex’unx á útleið. Vellíðan. Kærar
kveðjur. Skipverjar á Þórólfi.
Fárþegar með Goðafossi frá
Hull og Hamborg: Magnús Kjar-
an stórkaupm. og frú, ungfrúrnar
Ásta Jóhannesson, Sigurrós Jxxlí-
xíxsdóttir og Ingibjörg Bernhöft,
frxx Guðrxxix Jónasson, Jón Jóns-
son, Gunnar Halldórsson. Ingólf-
ur Guðmundsson, Sigfús Gillis,
Sverrir Þorbjörnsson, Gunnlaug-
ur Ingvarsson.
Stúdentafjelag Reykjavíkur
heldur aðalfund á Hótel Skjald-
breið annað kvöld kl. 9.
Hreinn Pálsson. Vegna mikill-
ar aðsóknar er fólk vinsamlegast
beðið að sækja pántaða aðgöngu-
miða fyrir kl. 3 e. h. Eftir þann
tjma verða þeir seldir öðrnm.
Skeljungur konx t.il Skerjafjarð-
ár í gær frá höfmim á Axxstxxr-
landi.
Á sýningu Kjarvals seldust tvær
mvndir í gær, Kvöldsól á Vífils-
felli og Hádegismvnd við Vífils-
fell. Sölxxverð myndanna var 800
kr. hvor. Sýningin hefir verið vel
sótt, hún er opin daglega frá 10
árd. og fram á kvöld.
Skarlatssótt er nxi á 9 bæum í
Dölum: f Hvítadal, Stóra-Múla,
Hvammsdal, Þverdal, Bjarnastöð-
um. Kverngrjóti og Fagradal , í
Saprbæjarhreppi, Núpi í Skarðs-
íhreþþi óg’ Skerðingsstöðum í
IIvaimnshrep])i. Veikin er vjðast
fremur væg. (F.Ú.).
Sjómannakýeðja. Lagðir af stáð
tíí’; Þý^kálhfRþ. Vellíðan. Kveðj-
li r. ;, SkfþVérjáif á Hannesi !ráð-
herrfi.
Ungfrú Helene Jónsson og
Egild Carlsen skemtu með daris-
sýningti að Vífilsstöðum sfðastb
laugardag. Hafa sjúklingar þar
beðið Morgunblaðið að flyt.ja
þeim þakklæti fvrir.
Systrafjelagið „Alfa“ lieldur
hinn árlega basar til styrktar
líknarstarfsemi sinni í dag, fimtu-
daginn 8. nóvember í Varðarhús-
inu kl. 4 e. h. Allir velkomnir.
Á skíðum voru tveir áhugasam-
ir skíðamenn á sunnudaginn var,
upp undir Hengli. í Innstadal var
nægilegur snjór til skíðaferða og
hlíðar dalsins víðast, hvar huldar
snjó. Mun þetta vera fyrsta skíða-
ferð Reykvíkinga á þessum vetri.
Séittþbhluti síðastliðins veti’ar var
afbrágðsgóður skíðasnjór á fjöll-
unx hjer nærlendis, einkunx frá
seinni lxlxxta mars og fram yfir
hvítasunnu og fóru Reykvíkingar
meira á skíðum en dæmi eru til
áður. Það verður því sennileg’a
rríikið iðkaðar skíðaferðir á þess-
um vetri.
Erlendur Björnsson hreppstj.
Breiðabólsstað á Álftanesi varð
sjötugur 3. nóv. s. 1.
Hjúskapur. Gefin voru saman í
hjónaband af lögmanni s.l. laugar-
dag ungfrxx Guðrún Kristjana Elí-
asdóttir og Jóhann Pálsson rör-
lagningamaður. Heimili ungu
hjónanna er á Laugaveg 42.
Hreinn Pálsson syngur í
Nýja Bíó í kvöld kl. 7V2. Á söng-
skránni yerða lög eftir Björgvin
Guðmundsson, Sigv. Kaldalóns,
Karl Rúnolfsson, Merikanto, Schu-
Úiamx, Geéhl, Tosti o. fl. — Hreinn
þálsson er fneðal vinsælustu söngv
gra ökkar og nxá búast við mikilli
aðsókn, því iangt er síðan hann
hefir látið til sín heyra.
Esperantofjelagið í Reykjavík
heldur fund í kvöld kl. 9 að Hótel
Skjaldbreið. Þar flytur Þórberg'-
ur Þórðarson erindi frá allsherj-
‘arþingi esperantista í Stockhólmi
síðastliðið sumar.
Fríkirkjan í Reykjavík. Gamalt
áheit frá „konu“ 10 kr., afh. af
G. Sigurbjornssyni, áheit frá ,’,R“
2 kr. — Bestxx þakkir. — Ásm.
Gestsson.
Trúboðsf jelag kvenna heldur 30
ára afmælisfagnað sinn x hxxsi ,K.
F. TT. M. föstud. 9. nóv. kl. 7 c, m-
Enginn fundup í Betaníu.
K. F. U. M. A-D-fundur í kvöld
kl. 8%. Markxxs Sigurðsson trje-
smíðam .talar. Allir velkomnir.
Gullbrúðkaup eiga í dag (8.
komin.
Ódýr. Géð.
BRISTOL.
Bankastrætí.
nóv.) Guðrún Skaptadóttir og
Davíð Jóhannesson frá Stuðla-
koti. Vegamótastíg 9.
íþróttahús K. R. Útborganir fyr
ir það fara fram í skrifstofu fje-
lagsins á miðvikudögum kl. 6—7-
Ýsuafli hefir orðið rúmlega. 50
þús. kg. minni á þessu ári en á
sama tíma í fyrra. Hann er að-
eins talinn á- fimm stöðum í afla-
skýrslum, Vestmannaeyjum, Hafn-
arfirði, Reykjavík, Stvkkishólmi
og Grundarfirði.
Útvarpið:
Fimtudagur 8. nóvember.
10.00 Veðurfregnir.
12.10 Hádegisútvarp.
12,45 Enskukensla-
15.00 Veðui’fregnir.
19.00 Tónleikar.
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Þingfrjettir.
19,50 Auglýsingar.
20,00 Klukkusláttur.
Frjettir.
20,30 Frá útlöndum: „Vængjum
vildi jeg berast“ (síra Sigtirð-
ur Einarsson).
21,00 Lesin dagskrá næstu viku.
21.10 Tónleikar: a) Út.varpshljóm-
sveitin; b) E. Stefánsson: Ein-
söngnr; e) Danslög.
Flmmburarnir *
itierklir.
Kalundborg' 5. nóv. E-Ú.
Dionne-fimmburarnir í Ontario
í Canada eru svo líkir hver öðr-
um að læknirinn, sem stundai' þá
ljet setja band um hálsinn ’ á
þeim, með nafni hvers einK. til
þess að þekkja þá sundur. •
Flugrit gerð upptæk.
} í borginni Teplizt í Tjekkó-
slóvakíu gerði lögreglan nýlega
upptæk 50.000 kommúnista
flugrit og þækur, sem flytja átti
i til Þýskalands. Til þess, að sem
minsa færi fyrir ritunum voru
sum þeirra prentuð með svo
sináu letri, að ekki var unt að
lesa þau nema með stækkunár-
gleri, sem sum voru prentuð á
silkipappír. (F.Ú.).
nraiðasíH