Morgunblaðið - 30.11.1934, Síða 5

Morgunblaðið - 30.11.1934, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 skora á Alþingi að sam- þykkja frnmvörp Sjálfstæð- ismanna í út^erðarmálum. Þeir wilja styðja Fisksðlu- sambandið og mótmæla liarlllega einkasölu. *v í fyrrakvöld var haldinn á Alþingi, að fá Fisksölusamlag- Akureyri almennur fundur sjó- inu í hendur, þau sömu umráð manna og útgerðarmanna til yfir málum sjávarútvegsins, er /þess að ræða um fjárhagsástand felast í frumvörpum þeim um .sjávarútvegsins og framtíðar- Fiskiráð og Fiskimálanefnd, er 'horfur. nú liggja fyrir Alþingi, enda Á fundinum voru gerðar eft- haldi Sölusambandið því skipu- irfarandi sályktanir, sem send- lagi sem samþykt var á síðasta . ar hafa verið Alþingi: fulltrúafundi þess. Ennfremur Fundurinn vill alvarlega vekja að Sölusambandinu verði veitt- . athygli hins háa Alþingis á ur fullur umráðarjettur yfir því, annarsvegar hve útvegur- verðjöfnunarsjóði fiskframleið- inn er illa staddur, og hinsveg- enda og að það megi nota sjóð- ..-ar þeirri lífsnauðsyn þjóð.arinn- inn á þann hátt, sem væntan- ,,-ar vegna, að allir flokkar og legt fulltrúaráð þess ákveður stjettir, sameinist um að bjarga með fundarsamþyktum sínum. sútgerðinni, svo hún hjer eftir En mótmælir hinsvegar alvar- sem hingað til, geti að sínu lega að gengið sje á nokkurn leyti fætt landslýðinn og stað- hátt inn á þá braut, er geti leitt tð undir þörfum lands og þjóð- til þess að tekin verði ríkiseinka . ar, útávið og innávið. sala á saltfiski. Þarafleiðandi leggur fundur- Fundurinn skorar á þing Inn áherslu á: og stjórn, að beita sjer fyrir því, að sjávarútvegurinn geti, 1. Að Alþingi samþykki frum fengið hagfeld lán með vægum 'vörp þau um Skuldaskilasjóð vöxtum, og góðum borgunar- -og frumvarp um Fiskiveiðasjóð, skilmálum, þannig: a) Að vext- sem nú liggja fyrir Alþingi. ; ir af föstum Iánum gegn veð- 2. Fnndurinn ber fult traust um í fasteignum og skipum, til Sölusambands íslenskra fisk bæði af þeim lánum, sem út- framleiðanda og skorar á þing vegsmenn nú hafa og fá hjer ■ og stjórn, að efla þessi samtök eftir, verði 5% og reiknist eft- *og styrkja þannig, að þau fái n' á. b) Að vextir af fiskvíxl- aðstöðu til þess, að selja allan . um °g öðrum rekstrarlánum, saltfisk landsmanna. f þessu | verði 5 V2 % forvextir og fram- sambandi skorar fundurinn á lengingargjald verði ekki i urt, því að svo mikla stund legg jeg á íslenskuna, að mjer skyldi svíða sárt, ef jeg- að embættis- prófinu afstöðnu og nokkrum ár- um liðnum skyldi skilja eða rita nokkuð útlenskt mál betur en ís- lensku“. Annað, sem helst virðist valda Eftir Einar □!. SueinssDn1 nokkru um> ]lve Rask umgengst I mikið íslendinga, er sjálfræðið í Hjer birtist síðari kafli lund hans. fslensku stúdentarnir af grein dr. Einars Ól. voru útlendingar í Höfn og vönd- Sveinssonar, um Rask, þar ust á að fara nokkuð sínu frarn. sem höf. minnist sjerstak- Fátækt-in var þeim • og flestum lega á þýðingu hans, Jó- sameiginleg, og af öllu þessu skap- hannes von Háksen. aðist sú tilfinning, „að vera utan |við“. Hins vegar hef jeg ekki sjeð Niðurl. j nema eitt merki þess, að neitt II. 1 pólitískt blandaðist saman við íslendingum kyntist Rask á þennan kunningsskap, livorki til vstúdentsárum sínum; urðu þau styrktar honum nje tálma, en það 'kynni mikil, og spratt margt af er kafli í brjefi til Bjarna Thor- þeim. Það sem dró Rask að þeiin, steinssonar, eftir að Finnur Magn- virðist einkum hafa verið^ tvent.' ússon hafði ort lofsamlegt kvæði Þeir fóru með liin helga dóm: ís- til Rasks, þá er málfræði lians lenskuna, og átti hann lijá þeim hin íslenska kom út, en hann er kost á að læra hana miklu betur á þessa leið: „Helst þykir mjer ■ e ná eigin spýtur, læra hana eins það vanta, sem .jeg lief áður sagt, er nú á dögum, lifandi, að allt of lítið og ótöluvert er talað mál. Rækt hans við þetta efnið, enda veistu, Bjarni minn, •efni kemur Ijóslega fram í brjefi að meira verk mundi jeg vinna 'til Gríms Jónssonar; hann gerir 0g frásagnarverðara, eða að athugasemdir víð málið á brjefi minstu hafa vilja að vinna, et’ ‘ Gríms og' biðnr liann aftur á. móti jeg vissi að það væri mögulegt, ]>á „logfæra og leiðrjetta, hvað rangt . skýidu þeir lýðir • er ritað eða of gamalt eða ófag- lönduín ráða, UiBsjá morgunblaðsin5 30. nóu 1934 Rasmus Rask og aóhannes uon Báksen. reiknuð þó lánan standi leng- ur en 3 mánuði. 4. Fundurinn skorar á þing og stjórn, að beita sjer fyrir því, a) Að stimpilgjald af víxl- um og öðrum lánum útvegs- manna, verði ekki reiknuð nema einu sinni, þannig: Að ef víxill eða annað lán er fram- lengt, þá falli stimpilgjaldið niður. b) Að bankatrygging vegna kaupa á útgerðarvörum verði ekki yfir 14 % eins 0g áð- ur tíðkaðist. Tilllaga nr. 1. var samþykt í einu hljóði. Tilllaga nr. 2 sam- þykt með öllum greiddum at- kvæðum gegn tveimur.Tillögur nr. 3 og 4 samþ. í einu hljóði. S. Guðmundsson. (fundarstj.) Jón Sigmundsson (fundarVitari.) i f1] Y' ■ 'ffjt 'T jý Dœmöur til Iíflöts] en „Iánaöur4< fyrst til sex ára. Berlín, 29. nóv. FÚ. Járbrautartilræðismaðurinn Ma- tuseka, sem nýlega var dæmdur til lífláts í Budapest, var fluttur í bifreið til austurrísku landamær- anna í gær. Þar tólc austurrísk lögregla við honum, og flutti hann til fangelsisins Stein við Donau, en þar á hann eftir að sitja af sjer fangelsishegningu, sem llann var dæmdur til i Wien. Matusehka liafði í tvö ár sprengt járnbrautarlestir í loft upp víðsvegar um Evrópu. Stór- kostlegustu slysi olli hann þegar hann sprengdi járnbrautarbrúna lijá Biáorbagy í Ungverjalandi. Sá glæpur háns kostaði 32 menn lífið, en 100 særðust. Það var af tilviljun að upp er útskaga áðr um byggðu; og gjarnan mundi jeg fram gefa líf mitt, ef það yrði Fj'óni til freísis, því frelsið tel jeg íslandi þarfasta gjöf. Fyrir fám nóttum dreymdi mig um þetta efni mark- verður draumur (sic), sem þjer er helst seg'jandi munnléga, þó það er meir (minna) en ólíkt, að liann verði uppfyltur. En eklti veit jeg; hvernig jeg með öðru móti get borgað þá miklu skuld, sem jeg tel mig íbundinn við ís- lendinga, því að ofurmikla ást sýna mjer frónskir, þótt jeg þyk- ist lítið hafa til unnið eða ekk- ert“. Þeir fslending-ar. ' sem Rask kvntist best á þessum árum, munu hafa verið Arni Helgason og Bjarni Thorsteinsson1), Hallgrím- ur Seheving og- Grímur Jóiísson. Bjarni Thorsteinsson seg’ir, að vin- atta hans hafi verið einna nán- ust við sig og Árna, og liafi liann metið það mest hjá Árna, hvílíkur mætismaður og lærdómsmaður en hjá sjer hafi hann funfl- ið glaðlyndi og nokkra hæfi- J) Hann hefir skrifað HaiVs K. Rask langt brjef nokkru eftir dauða Rasmusar Rasks, og er þar ágæt lýsing’ á honum; hef jeg mjög stúðst við hana. komst um hann, því að hann var í talinn virðingarverður borgari og franiúrskarandi heimilisfaðir. í Austurríki liafði hann aðeins eitt. járnbrautarslys á samviskunni ög þar liafði enginn maður farist. Fekk hann því vægan dóm þar, ‘sex ára fangelsi. Þetta þótti fjarri öllum sanni, og heimtuðu nú bæði Þ.jóðverjar og' Ungverjar haini framseldan, svo að þeir gæti dæmt. hann fyrir þau afbrot, sem hann hafði gert í þeinj löndum. Varð það úr að Austúrríki „lánaði“ fangann til Ungverjalands með því skilyrði að honum yrði slcilað aftur þegar dómur væri fallinn yfir honum, svo að liann tæki út Iiina tildæmdu hegningu í Aust- urríki. Útiönd. Kirkjuöeilan í Pýskalanði. Nazistar urðu aS Iáta í minni pokann. I skeytum hefir hjer verið sagt frá ýmsum atburðum í sam bandi við kirkjudeiluna 1 Þýska landi. En rjett er að rifja upp aðal- gang málsins, nú, þegar komin eiu sýnileg kapítulaskifti. Það var eiginlega fyrst í sam- bandi við kirkjuþingið sem hald ið var á Fanö í sumar, 9,ð trú- máladeilunni í Þýskalandi var veitt alment athygli utanlands. Þar voru fulltrúar Nazista. Þeir fóru ekki dult með, að kirkjan ætti skilyrðislaust að lúta valdi Nazista. Þeir fengu líka að kenna á alveg eindreg- inni andúð gegn þeirri ofbeldis- stefnu í garð kirkjunnar. Frá fornu fari eru Þjóðverjar mjög skiftir í trúmálum, þar sem mikill hluti þjóðarinnar er kaþólskur, en hinn Lúterstrúar. leika til að umgangast fólk. Finni Magnússyni kjmtist hann fyrst, þegar hann orti til hans kvæðið, en síðan urðu þeir tryggðavinir. Auk þess var kunn- ingsskapur með Rask og Jóni 01- afssyni frá Svefneyjum, sem þá var orðinn gamall, en var manna fróðástur. Auðvitað kyntist Rask öðrum Islendingum en þessum, sem nú voru taldir, en þessi kynni voi'u nánust og traustust, Að sjálfsögðu hafði Rask lengi langað að ferðast til íslands, sem von er til, þegar annars vegar var ferðalöngun lians, hins vegar mætur hans á íslenskunni og vilji hans til að læra hana sem best, Það var þó ekki fyr en 1813. að úr því varð; bauð íslenskur kaup- maður honum ókeypis far með sjer, en reyndist honum svo ekki betri, þegar til kom, en að liann Ijet hann gjalda 300 ríkisdali fyr- ir farið, og 50 ríkisdala þóknun greiddi hann til skipsfólksins. En ferðin virðist annars hafa verið skemtileg, og- veður var hið blíð- asta alla leiðina. Þegar hingað kom, var Rask í Reykjavík fram til jóla, en fór þó t.vær ferðir, aðra. upp á Reynivöllu til síra Árna Helgasonar, hina austur að Odda og Hlíðarenda; á þeirri leið fór hann til Geysis og um Þing- völl. Lýsir hann þessari ferð En þó þjóðin væri þannig- sundruð á trúmálasviðinu, kom það áþreifanlega í ljós, að árás- ir stjómarinnar megnuðu ekki að sveigja kirkjuna til hlýðni og auðsveipni. Það vantaði ekki harðneskj- una í baráttunni. Prestar pg biskupar, sem ekki vildu játáfít til skilyrðislausrar hlýðni við ríkisvaldið voru tafarlaust rekn- j ir frá embætti. Ríkiskirkjan átti að vera eín- ráð yfir allri uppfræðslu þjóð- arinnar í trúarefnum. Þetta var hægt að ákveða. En trúarskoðunum almen.n- ings var ekki breytt með valdr 1 boði. Og ríkiskirkjan varð brátt (að beygja sig fyrir andstöþu á>- mennings í ýmsum ríkishlutuip. biskupamir Meiser og Wurws, ,er reknir.voru, hafa aftur feng- ið embætti sín. Hitler afhppíi þeim embættin sjálfur með pjjt- illi viðhöfn. En næstæðsti maðúr ríkiskirkjunnar, Jáger, he'fir ;orðið að draga sig í hlje. Og svo mjög hefir Nazista- stjórnin orðið að láta í minni pokann, að ríkisbiskup, eftiv- maður Múllers verður ekki út^ nefndur,, að þeim Meiser 0^" Wurm forspurðum. Er alt útlit. fyrir, að framvegis láti Nazistar kirkjuna afskiftalausa og ei|>- ráða um kenningar sínar. Þó vald þýsku Nazistanna. sje mikið, hefir þeim reynst það hf- urefli að beygja kirkjuna undir vilja sinn og valdsvið. Dansleikur stúdenta. Aðgöngu- miðar verða seldir í Háskólaöuxa í dag frá kl. 1—7. En ekki á morg- un (1. des.). Sökum rúmleysís fá einmigis stúdentar og kandidatai aðgang. glögglega í brjefum sínum; um Lögberg kveður hann svo að orði, að það sje „undarlegur, fagur og liátignarlegur staður, sem varla eigi. sinn líka í heimi“. Seinni part vetrar var hann hjá síra Árna, en næsta sumar fór hann nmliverfis landið og var í Reykja- vík þann vetur hjá síra Árna, sein þá var orðinn prestur þar. Hefir með þeim verið hin heitasta vinátta, og kveðst Rask í brjefi til Bjarna Thorsteinssonar þess fúsastur. að þeir þyrftu „aldrei að skdja, en heldur vildi jeg okkar samvist í Höfn en lijer, ef jeg ætti mn að velja, því jeg er 11Ú orðinn þjer samdóma uni það. sem okkur liefir aldrei Iiingað til konnð sam- an nm“, — hvað það er, segir ekki, en væntaiilega þó eitthvað nn vistina á íslandi. Það væri ekki undarlegt. þó að draumar Rasks um ísland. áður en hann sá það, hefðu verið eittlivað öðruvísi en reyndiu. og að hann hefði crðið fyrir vonbrigðuin (ekki síst eins og þá var ástatt hjer á landi), einkum þar sem liann var í raun- inni draumóramaður í aðra rönd na og um leið næinur fyrir áhrif'- um. Þessi skoðun fær stuðning a> þeim orðum N. M. Petefsens í ævisögu Rasks, að hami hafi oft. sagt. frá því, að landið væri ekki eins aðlaðandi og mönnum væri gjarnt að ætla, seni læsu rorn-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.