Morgunblaðið - 07.12.1934, Side 5
Föstudaginn 7. des. 1934.
MORGUNBLAÐIÐ
5
a
Skipulagning
bifreiðaflutninga.
Rauðku-frumvarpið um það,
að ,,skipuleggja“ mannflutn-
inga með bifreiðum var til 2.
umr. í efri deild í gær. Sam-
.göngumálanefnd hafði mælt
með frumvarpinu, þó þannig,
að Jón A. Jónsson bar fram
breytingartillögur. Einnig hafði
Þorst. Þorsteinsson borið fram
breytingartillögur.
Umræður urðu talsverðar, og
’veittust þeir fast að frumvarp-
inu Magnús Jónsson og Pjetur
Magnússon, en Sigurjón Ólafs-
son var framsögumaður og Páll
Hermannsson hjelt fyrir honum
skildi, er sár tóku að berast á
hann í viðureigninni.
Magnús Jónsson kvað frum-
varp þetta mundu stöðva eðli-
lega og heilbrigða þróun bíla-
samgangnanna. Hingað til
hefðu fargjöld farið lækkandi
en bifreiðar batnað og stækkað.
’En fyrir þetta myndi alveg ó-
hjákvæmilega taka, þegar ein-
stakar bifreiðastöðvar hef ðu
fengið „sjerleyfi“ og öll sam-
kepni væri útilokuð. Þetta væri
sennilega ekki slæmt fyrir stöðv
arnar, en það bitnaði á notend-
um þessara tækja.
Þá sýndi hann fram á, að
frumvarpið væri óhæfilega ó-
Ijóst í meginatriðum. Til dæmis
væri alls ekki ljóst, hverjir
fjellu inn undir ákvæði þess.
„Þeir sem hafa um hönd fólks-
flutninga með bifreiðum“ væri
,svo óákveðið, að heita mætti að
allar markalínur vantaði. Þá
spurði hann hvernig fara ætti
að, ef enginn sækti um sjer-
leyfi til þess að halda uppi flutn
ingum á ákveðnum leiðum. Eft-
ir frumvarpinu mætti þá eng-
inn „hafa þar um hönd“ fólks-
flutninga á þeim bifreiðum sem
frv. getur um.
Sigurjón Ólafsson gat enga
skilgreiningu gefið á þessu. —
Sagði hann að ef hann eða M.
J. leigðu sjer bifreið sjer til
skemtunar, þá fjelli hún ekki
inn undir ákvæðin.
Pjetur Magnússon spurði,
hver væri eiginlega ástæðan til
þessarar löggjafar. Hún hefði
ekki enn verið tilgreind. Hjer
hefði vexúð jöfn og stöðug firam
för í þessai’i grein. Bifreiða-
stöðvaxmar hefðu sjálfar „skipu
lagt“ þessa stai’fsemi, haldið
uppi reglubundnum ferðum um
.allar bílfæi*ar leiðir landsins
gegn rnjög sanngjörnum far-
gjöldum. Engar kvai’tanir hefðu
heyrst undan ólagi á þessu.
Hjer væri því alls engin xístæða
til löggjafai’. Á hinn bóginn
væri ómögulegt að neita því, að
löggjöf þessi myndi stöðva. þró-
un þessa atvinnuvegar eða jafn-
vel keyra hann aftur á bak, og
væri stói'furðulegt, ef þingmenn
vildu leggja sitt lið til þessa.
Þá hreyfði hann athugasemd-
um um frágang frumvarpsins
og tók í streng með M. J. um
það, að of óljóst væi'i frá því
gengið, hverjir fjellu undir á-
kvæði laganna. Hann sýndi einn
ig fram á það, að ákvæði 6. gr.
iim það, að ef fleii'a en eitt fje-
lag hefði sjerleyfi til flutninga
á sömu leið, þá mætti skifta
fargjöldum milli þeiri*a eftir
„sætakílómetrum“ hvers um
sig, en ekki eftir því, hve mikið
hver stöð flytti.
Páll Hermannsson kom nú
fram ásamt framsögumanni, og
skilgreindu þeir hvor í kapp við
annan þau vafaatriði, sem um
hafði verið spurt, en án þess þó
að þau yrðu skiljanlegri að
heldur.
Umræður stóðu til kl. 4. Eft-
ir að bæði M. J. og P. M. höfðu
talað þrisvar hvor, kom forsæt-
isráðherra og vildi duga sínum
mönnum. Kvað hann búningi
frumvarpsins ábótavant og
mætti laga það til 3. umr. En
efni þess var náttúrlega gott að
hans dómi.
Breytingartillögurnar voru
allar feldar af stjórnarflokkun-
um og’ fumvarpið sent, með at-
kvæðum þeirra, til 3. umr.
Opnun fiskveiðihafna í Grænlandi
Færeyingahöfn.
Eins og áðui’ hefir verið sagt til fiskveiðanna þarf einnig niikið
frá, hafa Danir í hyggju að opna
liafnir á Vestur-Grænlandi, fyrir
erlendum fiskimönnum.
Porsætisráðherra Dana, Staun-
ing, liefii- látið svo um mælt að
mál þetta sje tekið til íhugunar
og ákvörðun verði telcin fyrir
af fersku vatni, þar sem veiðin
er öll fryst.
Þegar skipin hafa komist í kola-
eða olíuvandræði, liafá þau jafn-
vel þurft að fara alla leið að
ströndum Baffin-Lands til að fá
þessar nauðsynjar. Og liefir það
næsta sumar. Til að byr.ja með 1 náttúrlega bæði tímaspilli og
verður það að eins ein liöfn, sem kostnað í för með sjer.“
Það er víst að opnun Græn-
lensku hafnanna nuindi liafa mikla
um er að ræða, og það er Færey-
ingahöfn, sem liggur fyrir sunnan
Godthaab, milli Godthaab og . þýðingu í för nieð sjer fyrir al-
Piskernæs, en ekki nyrðri höfnin | þjóðafiskiflotann, sem veiðir við
við Diskoeyju, eða syðri liöfnin ! Suðaustur-Grænland.
Arsuk hjá Ivigtut. j Norska blaðið spurði einnig Per
Það er heldur eklti ætlunin með Rýgh, lögfræðing, um hvort þessu
þessu að opna luifnirnar fyrir öll-jmáli hefði nokkuð verið hreyft
um þjóðum í orðsins fylstu merk- jí sambandi við Grænlandsmálið i
ingu, lieldur á sama grundvelli og Haag, og sagði hann að svo hefði
j>ær eru nú opnar fyrir Dani, Pær- ekki verið, að öðru leyti en því,
eyinga og íslendinga, sem liafa að Norðmenn væru óánægðir með
leyfi til að nota lmfnir eftir að þessa einokun. Danir hefðu þá
hafa sótt um leyfi áður. svarað að^það væri nauðsynlegt
Opnun hafna á Vestur-Græn- vegna Eskimóanna, en verið gæti
landi hefir náttúrlega einna að því yrði breytt síðar.
mesta þýðingu fyrir Norðmenn. I
Hefir blaðið Aftenposten átt tal
við ýmsa máísmetandi menn í
Noregi út af þessu og segja þeir
meðal annars:
Ætluðu að verða 100 ára.
. I
Árið 1929 fluttist þýskur vís-
indamaður. dr. Karl Ritter. til
„Ef hafnir á Vestur-Grænlandi ■ Galapagos og settist að á Cliarles
verða opnaðar, liefir það liina Darwins ey. Með lionum var kunn
mestu þýðingu fyrir norska veiði- . kona frá Berlín, frú Hilde Löwin.
og fiskimenn. Hinir miklu lúðu-. Þau vildu komast burt frá menn-
leiðangrar, sem hafa bækistöðvar ^ ingunni og ætluðu að lifa þarna
sínar í Davisundi, eru þann tínia. jsem frumbyggjar jarðar. Bjugg-
sem veiðin stendur yfir — 5 mán-just þau við því að geta orðið 100
uði ársins — algjörlega útilokaðir j ára.
frá umheiminum, en geta nú ef , En nú lremur fiegn um það, að
þetta nær fram að ganga komist í amerískt herskip liafi sent m
KAA.ni. £ U..-v i..,ui„ 1 . i i i p*
liöfn þegar á þarf áð halda.
Það hefir valdið veiðimönnum
miklum óþæg'indum að þeir hafa
ekki getað komist á land í Vestur-
Grænlandi.
Skipin liafa orðið að taka með
menn í
land á þessa eyju, og hafi þeir
fundið þar tvö lík, af manni og
konu. Af brjefi, sem fanst, í jakka-
vasa mannsins þykir mega ráða
að þetta sje lík þeirra Ritters og
frú Löwin og liafi þau dáið úr
sjer mikið af kolum og olíu, og hnngri
Hertogabrúðkaupið.
Georg og’ Marina í einlialestinni frá Dover.
Þegar Marina prinsessa fór frá
Frakklandi til Englands t.il þess að
giftast hertoganum af Kent, var
svo mikil þoka í Ermarsundi og
yfir Englandi, að svo að segja
allar samgöngur á sjó og í lofti
lofti höfðu stöðvast. 1 London var
þokan svo dimm, að ekki sá handa
skil um hádaginn. Juliana Hol-
Jandsprinsessa, sem var ein af
brúðarmeyjunum, var komin á
skipi til Englands, en það lá úti
á Thames-ánni og þorði sig hvergi
að hreyfa fyrir þokunni og Ju-
liana komst eklri í land.
En sltipið, sem Marina prinsessa
fór með yfir sundið, lielt áætlun
sinni, eins og ekkert hefði í skor-
ist, og á ákveðinni stundu kom
hún til Dover. Þangað var hertog-
inn af Kent kominn til þess að
taka á móti henni, og- óku þau í
einkalest til London, en á ef ir
þeim komu margir bílar með far-
angur Marinu. Voru ]mð brúð-
kaupsklæði hennar og' ýmisle
an.nð, sem hún hafði keypt sjer
í París.
Það fór eins með aukalest’ma
frá Dover og skipið, að hej. r.
seinkaði eklri neitt xægna þok-
unnar. Á járnbrautarstöðinni biðu
konungsb jónin og prinsinn af
Wales til að taka á móti brúðar
efninu og bjóða liana velkomúa
með kossi. Svo var ekið í bíluii-
beim til konungshallarinnar. Fór
konungsfólkið fyrir, en bifreioam
ar með flutninginn nokkru á éft
ir. Margar þúsundir manna höfðn
safnast saman á göturn þeim. séin
bílarnir áttu að fara um, en
svo vár þolcaj^svört, að enginn sá
bíl konungsfjölskyldunnar. Það
var aðeins vegna þess að bí:-
stjórinn þekti veginn upp á sínu
tíu fingur að honum tókst klak-
laust að aka alla leið.. En þegar
hinir bílarnir komu ljetti þokunni
ofurlítið, svo að sást td þeirra, og
laust manngrúinn þá upp dynjandi
fagnaðarópum. Heldu * nienn, áð
þar færi Marina prinsessa, en í
st.að þess að hún fengi fagUaðai
ópin, var það flutningur hennar,
sem fekk þau.
» . |
A landamærum
annars heims.
Eftirfarandi smákaflar eru
teknir úr bók Arthur Findlay,
er Einar H. Kvaran þýddi í
fyrra.
í kaflanum: „Bætið þekkingu
við trú yðar“, segir svo:
Jeg segi þaB eitt, sem mjer hefir
verið sagt; ekki hefir ímyndunarafl
mitt framleitt þessa bók. Jeg er enginn
trúboði, sem reynir að breyta þeirri
trú, sem menn hafa lengi haft; jeg er
aðeins að segja frá. því, sem jeg hefi
heyrt, og mun gera skiljanlegri þær
vonir, sem miklum meirihluta mann-
kynsins eru heilagar. Ef svo kynni að
fara, þegar meiri þekking á ósýnileg-
um heimi fer að samlagast hugsunum
manna, að sum trúaratriði, sem nú eru
talin grundvallaratriði, reynist ekki
vera annað en tákn mikilfenglegri
sannleiks, sem bak við liggur, er það
þá ekki einmitt endurtekning þess, sem
gerst hefir á liðnum tímum?
Og- ennfremur:
Þekkingin er eins og trje, sem tr
lengi að vaxa; ár eftir ár fellir ba 5
blöð sín, sem hafa flutt því næringa,
en tréð heldur áfram að vera til og
verður smám samsn en stöðtiglega
hærra og gildara. Eins er nú um nokl-
ur gömul trúaratriði, sem hafa hjálj-
að mannkyninu í leit þess eftir gui' i
og' ósýnilegum heimi, að þau verða a5
falla, svo að nýrri og ferskari gróður
komist fyrir; en hinn verulegi og ehti-
ingargóði stofn.mun ávalt halda sér.
•Þekkingin, sem fengist hefir með hir-
um nýju sálvænu vísindum, gerir eki i
annað en staðfesta og dýpka hin mikli
og almennu vísindi, sem trúarbrögðio
og heimspekin hafa haldið fram. Vjer
finnum með rannsóknum vorum Hug,
sem öllu stjórnar, íágar og mótar ál-
heiminn; óhemjulega mikilfenglegt
áform, sem fer langt út fyrir skilning
allra manna í þessum heimi og ’flestra
í næsta heiminum. Vjer komumst að
raun um það, að vjer uppskeruni eftir
á eins og vjer sáum hjer; að í þessu
lífi erum vjer að móta næsta líí vort;
að lifið heldur áfram og getur ekki far-
ist; að endurminningarnav, persónr -
leikur og skapgerð eru í raun og vex i
vjer sjálfir, og að það er ekki þetta,
sem fer forgörðum við dauðann, heldur