Morgunblaðið - 13.12.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.12.1934, Blaðsíða 3
Fimtudaginn 13. des. 1934. MORQUNBLAÐIÐ Kosningin í ráðgjafarnefndina. Framsóknarflokkurinn neitar Bænda- flokknum um fulltrúa i nefndina. 0 , Á fundi i sameinuðu þingi næst fram listá með þessum kh 1 á þriðjudag skyldi fara nöfnum: Alþýðufl.: Jón Bald- fJráttl kosning hins íslenska vinsson, Framsókn: Jón Jónsson hluta hinnar dansk-íslensku og Einar Árnason og Bænda- ráðgjafarnefndar. Eru það, sem flokkurinn: Tryggvi Þórhalls- kunnugt er, fjórir menn, sem son. eiga sæti í þessari nefnd af ] Fór nú Þ. Briem fram á það beggja hálfu, íslendinga og við Framsóknarfl. að hann tæki Dana. j út annað nafnið af listanum, Áður en kosning hófst kvaddi svo að Bændafl. gæti fengið Þorsteinn Briem sjer hljóðs og fulltrúa í nefndina, þar eð Sjálf bar fram þá ósk f. h. Bænda-, stæðisfl. væri fyrir sitt leyti fús flokksins, að honum yrði gef- til að kippa burtu öðru nafninu inn kostur á að hafa fulltrúa í, af sínum lista. En við þetta var nefndinni, þar eð reglán hafi1 ekki komandi. verið sú undanfarið, að allir Fór því fram kosning um flokkar hafi átt fulltrúa í nefnd I listana og voru kosnir 2 af lista mni, án tillits til þess hvort þeir 1 Sjálfstæðisflokksins, 'einn af A1 hefðu atkvæðamagn til þess að! þýðuflokksins og einn af Fram- fá fulltrúa kosinn. sóknarflokksins. Bændaflokkur Bæði Sjálfstæðisflokkurinn og inn kom engufn nð, \egna of- Alþýðuflokkurinn tóku vel þess ríkis °g óbilgirni Tímamanna. ari málaleitan Bændaflokksins., I þessu sambandi er vert að „ , i * i u- minna á, að þegar Alþýðuflokk En þar sem það skyldi vera , ’. vi 4. i -jm.' o- 'ií 4 4i i i • urmn fyrir nokkrum arum osk- nlutskifti Sjalfstæðisilokksms j jc i t* • t> að leggja til sæti handa Bænda ílokknum, óskaði formaður vmssyni 1 aði eftir að koma Jóni Bald- þessa nefnd, taldi llokksins, Ólafur Thors, "að~fá IVamsSlmarflokkurinn það sjálf skýra yfirlýsingu beggja stjörn arflokkanna um það, hvort að- hyllast bæri þá grandvallar- reglu, að hver flokkur fengi „ , , _ _ , fulltrúa í nefndinni, án tillits vlWl nu koma Þor; sagt og átti þó Alþýðuflokkur- inn ekki nema einn fulltrúa þá á þingi. En þegar Bændaflokkurinn til atkvæðamagns, þ. e. a. s. meðan flokkarnir Væm ekki fleiri en fulltrúar þeir, er kjósa ætti. Svaraði Alþýðu'fl. þessu fyrir sitt leyti þannig, að haim áliti, hállssyni ,í nefndina, mátti Tímaklíkan ekki heyra slíkt nefnt og það jafnt þött Sjálf- stæðisflokkurinn hafi boðist tij að láta af hendi sætið, Þessi framkoma Tímamanna er í fullu sámræmi við ofríki að fylgja bæri þessari reglu. i" . _ „ „ - 4 tt þeirra a öðrum s(\nðum nu ;a En formaður Framsoknar- 1 flokksins, Jónas Jónsson frá Þessu þmgi. . i-.X Hriflu færðist undan að svara, | en var í þess stað með allskon ar þvætting um samhand Sjálf- stæðisflokksins og Bændaflokks ins, um kosning Hannesar Jons sonar o. fL o, fl. Menn bjuggust þó við, að þetta skraf J. J. væri aðeins hans venjulega ónáttúrueðli og að Framsoknarfl. myndi fallast á að verða við ósk Bændaflokks ins, þar sem Sjálfstæðisflokk- urinn var fús til að gefa eftir annað sætið, sem honum annars bar. En þegar til kom og listar skyldu fram lagðir, kom í, ljós, að Framsóknarflokkurinn , ætl- aði að styðja J. J. í þyí ^ð neíta Bændafl. um fulltrúa í nefndina, því hann lagði fram lista með tveim nöfnum á. Þetta varð til þess, að Bænda fl. óskaði eftir að kosningu yrði frestað og gerði forseti það. Var kosningu frestað til kl. 5 síðdegis á þriðjudag. Kl. 5 síðd. var fundur settur af nýju í Sþ. og skyldi nú kosn- ing fram fara. ^Ólafur Thors lagði fram lista frá Sjálfstæðisfl. með þeim Bilaeinokunin afgreidd til 3, umr. 'í neðri deíld. Atkvæðagreiðsla fór ífram JL neðri deild í gær um frumvarp stjórnarinnar, um heimild handa ríkisstjörhinni til einka- sölu <á bifreiðum, mótorvjelum, rafmagnsvjelnm, rafmagns- áhöldum o. fl. Það hafði borlst til eyrna manna, að erfiðlega gengi fyrir Framsóknarflokknum að koma handjárnunum á þingmennina í þessu máli. Þó gekk þetta alt greiðlega við þessa umræðu málsins, því frumvarpið var samþykt til ,3. umræðu með 17:16 atkv. Með frumvarpinu var alt stjórnar- liðið og M. Torfason, en á móti Sjálfstæðismenn, Hannes og Ásg. Ásg. Flotaaakí Bandaríkja. Berlín 12. des. FÚ Roosevelt forseti hefir lagt samþykki sitt á nýsmíðafyrir- Magnúsi Cxuðmundssyni og' ætlanir flotamálaráðuneytisins Magnúsi Jónssyni, en lýsti jafn í Bandaríkjunum. Það eru alls framt yfir því, að flokkurinn 24 skip, sem nú á að hefja væri reiðubúinn að kippa öðru smíði á. Þaraf er eitt flugvjela- nafninu burtu, ef það væri vilji mótorskip, tvö 10.000 smálesta flokkanna að allir þingflokkar beitiskip, þrjú stór tundurskip, ættu fulltrúa í nefndinni. sex neðansjávarbátar og tólf Hinir flokkarnir lögðu því tundurspillar. Síldareinokunin afgreidd til E. d. Frumvarp stjórnarinnar um síldarútvegsnefnd, útflutning á síld, hagnýtingu markaða o. f 1., var til 3. umræðu í neðri deild í gær, Frumvarp þetta er efnislega nákvæmlega samhljóða salt- fiskseinokunarfrumvarpi stjórn arinnar, svo að þegar búið er að lögfesta bæði þessi frum- vcrp, mun takmarkinu náð að því er snertir einokun á aðal- útflutningsvöru landsmanna, sjávarafurða. Allmiklar umræður urðu um mál þetta í neðri deild. Fanst Sjálffítæðismönnum það nokk- uð djarft teflt hjá stjórnar- liðinu, að vera að fyta upp á nýrri einokun á síld á meðan ekki væri lokið gjaldþrotaskift um hinnar gömlu síldareinka- sölu, ekki síst þar sem vitað væri um stórfeld töp ríkissjóðs á gömlu einkasölunni. En stjórnarliðið hirti ekkert um þetta. Það samþykti ein- róma einkasöluheimild frum varpsins og M. Torfason rak þar lestina. Hinsvegar greiddi Ásg. Ásg. ekki atkvæði um þetta ákvæði frumvarpsins, því hann kvaðst ekki vera ánægður með frumvarpsgreínina. — Var einkasöluheimildin því samþykt rpeð 17:15 atkv.; á móti voru Sjálfstæðismenn og Hannes. Frumvarpið var þvínæst sam þykt með smávægilegum breýi- ingivm og afgreitt til Ed. Fangelsisrefsing fyrir að spyrja Saarbúa f hvernig hann kýs. London 12. des. FC. Fyrsta enska herdeildin, sem á að taka þátt í alþjóðalög- regluliðinu í Saar, kom til Cala- is í morgun. Alt liðið á að vera komið til Saar fyrir 22. des. Ein herdeildin mun hafa með sjer brynvarðar bifreiðar. Undirbúningnum undir at- kvæðagreiðsluna sjálfa er nú að verða lokið. Atkvæðagréiðsl- an á að fara fram með mikilli leynd og engir kjörstjórarnir verða þýskir eða franskir. Þriggja mánaða, og alt að þr*ggja ára fangelsisrefsing er lögð við því, að fá kjósanda til að skýra frá því, hvemtg hann hafi kosið. Kjörkassarnir verða sendir til Saarbrúeken, og þar verður blandað saman seðl- um úr öllum kössunum, og þeir verða síðan taldir af hlutlausri nefnd, og úrslitin send til Genf. PaiGival Söguleg skáldsaga þýdd af síra Friðrik J. Rafnar. §iðasti musterisriddarinn 1111 Árni Sigurðsson fríkirkjuprest- ttr, segir í ritdómi um bókina: „■--------hún lýsir hreysti og hugprýði og sönnum drengskap, þeim dygðum, sem óspiltir og heilbrigðir menn meta mikils — -----er sagan full af „spenn- andi“ og skemtilegum ævin- týrum, og því hinn besti skemti lestur---------“• Mun ' óvíða í heimsbókment- arram finnast fegurri og göfugrí lýsing á ástalífi karls og konu. Síðara bindi nýkomið í bókaverslanir. Besta JÓLAGJÖFIN ungum sem eldri, verður sagan um ParGlval. Verðlækkun á fiski í Þýskalandi. Berlín 12. des. FÚ Vegna þess, að markaðsverð á fiski hefir lækkað allmikið í hafnarborgum í Þýskalandi síðustu þrjár vikurnar, hefir þýski verðlags-eftirlitsmaður- inn birt áskorun til fisksmásala um að lækka einnig verðið, og segir hann að stjórnin muni í taumana, ef þetta verði ekki gert. Jólin nálgast. Ef þjer vfíjið 'veita vini yðar varanlega gleði, þá gefið hon- um góða bók í jólagjöf, ííýlega eru komnar í bókaverslanir tvæv bækur, sem "eru öllum öðrum hentugri til jólagjafa: Íslenskír þjóðhættír. 3»atta er sro merk bók. að nú þegar hún er fullprentuð, undrast þeir, sem lil þe'kkja, að slikt verk skuli hafa verið grafið árum saman. 1 bókmni er aragrúi af myndum úr íslensku þjóðlífi. L jéHa §aiit €«ðmund§§onar4 Þ-eiT eru ekki margir, sem eitthvert lag kunna., að, þeir kunni ekki meira eða miniEi af Ijóðum Guðmundar, svo mörg lög erœ við ljóðin hans. ,Árum saman hafa menn spurt eftir Gýgjunxi], Strengleilvum ð. fl. Nú er alt komið í eitt safn, Þetítá ;er® jólabækurnar i ár. Kaupmenn! Alt, sran þjer þurfið til þess að jólasýning yðar veki eíftirtekt, iaið þjer hjá okkur: * Málmpappír, munstraður og sljettur, skínandi fallegur. Jólarenningar, afbragðs fallegir. Mattur pappír, ótal litir. Kreppappír í öllum litum. Plakat-karton, fleiri litir. Plakat-tusch í mörgum litum. Teiknibólur í flestum litum. INGÓLFSHVOL! = SíMl 21J4 MorgunblaðiðSmeð morgunkaflinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.