Morgunblaðið - 29.12.1934, Síða 2

Morgunblaðið - 29.12.1934, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagiiin 29. des 1934. S&otgmtMíiðtó Útgel.: H.í. Átvakur, Reykjavlk. BitatJ6rar: Jön KJartansaon. Valtýr Stefá.nason. Ritstjörn og afgrelSsla: Austurstrœtl 8. — Slml 1(00. AuglýsinKastJóri: B. Hafberg. AUKlýslngraskrifstofa: Austurstrsstl 1T. — Slsai 1700. Heimasimar: Jön KJartansson nr. 1742. Valtýr Stefönsson nr. 4120. Árnl óla nr. 1045. B. Hafberg nr. 1770. Áakrlftagjald: Innanlanda kr. 2.00 i m&nuBL Utanlands kr. 2.60 & m&nuBl 1 lausasðlu 10 aura elntaklB. 20 aura meB Leabök. Hei — efcki núna. Fáir eru þeir fjallvegir hjer á landi, sem jafn-mikil nauðsyn er á að höJdið verði opnu alt árið um kring og vegurinn austur yf- ir Hellisheiði. Austan Hellisheiðar er stærsta undirlendi landsms og fjölmennið mesta. Bændur þeir, er búa á Suð- urlandsundirlendi hafa nálega öll sín viðskifti við Reykjavík og eiga alla sína afkomu undir því, að þeir geti haft sambönd daglega við höfuðstaðinn. Þessa aðstöðu bænda á Suður- landsundirlendi hafa stjórnmála- flokkarnir látist skilja, þegar framboðsfundir hafa staðið yf- ir. Þeir hafa því kepst um að lofa bændum austanfjalls því, að þeir skyldu sjá um fullkomnar sam- göngur austur yfir Hellisheiði. Bn fullkomnar verða þær samgönngur ekki fyr en lagður hefir verið hinn nýi Hellisheiðarvegur, sem ráð- gerður er. Þingmenn Rangæinga, þeir Jón Ólafsson og Pjetur Magnússon flnttu á nýafstöðnu þingi breyt- ingartillögu við fjárlögin, þar sem þeir lögðu til að varið yrði 100 þús. kr. til Hellisheiðarvegar, en framlag til atvinnubóta skyldi minka að sama skapi. Þessi tillaga var feld með 25 : 23 atkvæðum og greiddi alt stjómarliðið atkvæði gegn tillögunni. Það kom greinilega í ljós við atkyæðagreiðsluna um þessa til- ]ögu (nafnakall var viðhaft), að samviskan var ekki góð hjá öll- um þingmönnum Tímaklíkunnar. Þeir hafa munað eftir loforðum. er þeir höfðu gefið kjósendum austanfjalls. Þannig var það. að þegar^-röðin kom að Páli Zophoniassyni — er einu siiini var frambjóðandi Tíma- manna í Rangárvallasýslu — þá kom fát á veslings Pál. Loksins stúmraði hann út úr sjer: „Nei — ekki núna“ — og greiddi at- kvæði gegn tillögunni. Ólafur Thors bætti þá við þessum orðum f- h. Páls: ,.Það var þegar jeg var frambjóðandi í Rangárvallasýslu, að jeg var með þessum vegi — nú er jeg það ekki“. — Almennur hlátur varð í deildinni og meðal áheyrenda, en veslings Páll fann að hann hafði talað af sjer — og skammaði.st sín. A næstu framboðsfundum eystra kemur s.jálfsagt öll halarófa Tíma- klíkunnar — klyfjuð loforða — til bændanna austanfjalls — og þar verður án efa HeliisheiSarveg urinn efstur á blaði! Sundrung í Þyskalandi mEðal ÞiáÖErnÍ55Ínna. Scliaclit og Blomberg licivnta nvciri völd. Stórtíðinda að vænta bráðnm. Framfarafjelag Seltirninga heid- ur jólatrjesskemtun í kvöld í Mýrarhúsaskóla, kl. 5 síðd. Kaupm.h. 28. des. (Einkaskeyti til Morgunblaðsins). Símskeyti frá Berlín til „Ber- lingske Tidende" hermir að alls- konar lausafregnir stangist nú í ákafa í Þýskalandi. Sagt er að 300 menn, þar af margir Þjóðernissinnar, hafi ný- lega verið handteknir. Opinberiega er það viðurkent að margir kynvillingar hafi verið teknir fastir af siðferðis ástæðum. Aðrir halda því fram að hand- tökurnar stafi af því, að samsæri hafi verið gert gegn Hitler meðal æskulýðs þjóðeraissinna. Sundurlyndið milli foringja þjóðernissinna eykst stöðugt, fyrst og fremst milli þeirra, sem fylgja auðstefnunni og hinna sem hall- ast að jafnaðarstefnu. Sehacht ríkisbankastjóri, sem er aðai andstæðingur jafnaðar- stefnunnar, berst harðlega gegn Darre landbúnaðarráðherra og Ley foringja hinna vinnandi stjetta. Vill Schacht taka við em- v. Schacht. Blomberg t. v. bættum þeirra til þess að geta þannig orðið einvaldur á fjármála- sviðinu. -Jafnhliða þessu er samskonar valdastreita milli ríkisvarnarliðs- ins og S. S. Hðsink Blomberg rík- isvarnarráðhefra vill, að ekki sje í ríkinu nema einn, óskiftur her- afli, sem sje ríkisvaraarliðið. Þetta ósamkomulag mun þó varla leiða til Stórtíðinda, áðúr en atkvæðagreiðslan f Saár rér fram- En opinber frjettastofa þjóðerais- sinna viðurkennir að stórviðburða sje að vænta undir eins og afstað- an út á við leyfir það. Páll. London 28. des. FÚ. Það var opinberlega staðfest í Berlín í dag, að 300 menn hafi verið teknir fastir, sakaðir um siðferðisbrot, en 200 þeirra hafi síðan verið slept. Rzana lötinn laus. Madrkl, 28. des. FB. Hæstirjettur Spánar hefir fyrir- skipað, að láta iausan Azana fyr- erandi forsætisráðherra Spánar, g aðstoðarmann hans, Bello, þar ð það sje ósannað mál með öllu, að þeir hafi átt nokkurn þátt í byltingartilraunini í október síð: astliðnum. Fjúrhagur Breta er undir því kominn að íhaldsmenn sje við stiórn. London 28. des. FB. Stanley Baldwin, aðalleiðtogi breskra íhaldsmanna, hefir gef- ið út ávarp til íhaldsmanna við víkjandi framtíðarstefnu flokks ins. I ávarpi þessu kemst Bald- win svo að orði, að ef verka- lýðsflokkurinn kæmist til valda að afstöðnum næstu almennu þingkosningum, myndi það leiða til þess, að fjárhagsástandið í landinu yrði mjög alvarlegt, einkanlega ef flokkurinn fram- kvæ,mdi tillögur þær, sem sam- þyktar voru á þingi hans í Southport. í ávarpinu hvetur Baldwin flokksmenn sína til þess að vinna að því,/að mönn- um verði l.jóst hve hættulegar kenningar socialista sjeu. (UP). Fjármálastefna mciri hlulans á Álþlngi og alifaða framlciðslunnar. Eftir lón Pólmason, alþingismann. U. M. F. Velvakandi heldur jóla- skemtun. sína í Kaupþingssalngpi annað kvöld kl. !). Á öllum tímum gengur það svo að flokkabaráttan á sviði stjórnmálanna er bundin við margvísleg efni og svo er það einnig hjer á landi nú sem oft- ar. Þó er það afstaðan til fjár- mála ríkis og atvinnuvega, sem jafnan er sterkasti þátturinn og sem atmenningur í landinu bind ur hugann við fyrst og fremst. Því meiri athygli er þeim efn- um eðlilega veitt sem ástandið er verra á þessu sviði og þannig verður það jafnan. Hvert er ástandið nú: Nú er svo komið að forráða- mönnum allra stjórnmálaflokka kemur saman um, að fjármála- ástandið í landinu sje slæmt. Hitt greinir menn á um hve djúpt sje sokkið og hverra ráða sje helst ,þörf. Nokkur megin- atriði eru þó alkunn og óvje- fengjanleg: 1. Ríkissjóður skuldar fast að 40 miljónum króna og hefir átt örðugt mjög að undanförnu eft- ir lýsingum núverandi ráðherra. 2. , Bankar, atvinnufyrirtæki, einstaklingar og bæjarfjelög skulda tugi miljóna við útlönd, en hve þær skuldir eru miklar nákvæmlega liggur eigi ljóst fyrir opinberlega. 3. Þeir sem stunda landbúnað skulduðu fyrir tæpum 2 árum 30—40 miljónir króna og án efa hafa þær skuldir vaxið en ekki minkað síðan, ef eigi er tekið tillit til affalla þeirra sem nú er verið að reikna frá. Svo slæm var orðin fjárhagsaðstaða þessarar fjölmennustu fram- leiðslustjettar landáins, að öll- um flokkum þings 1933 kom saman um, eins og kunnugt er, að leggja fram rúman tug mil- jóna af ríkissjóði í skuldabrjef- um og reiðuf.je til að koma á skúldaskilum, til bjargar. Or- sakir þessa ástands eru marg- þættar, en alla þá þætti má þó tákna með tveim orðum sem eru: „Langvarandi reksturs- halli“. 4. Sjávarútvegurinn, þessi arð mesti og stórfeldasti atvinnu- vegur þjóðarinnar hefir nýlega verið rannsakaður og sú rann- sókn hefir leitt það í ljós, sem margir höfðu hugmynd um, en flestir lögðu lítinn trúnað á, að þessi atvinnuvegur er í hörmu- legasta ástandi, eða litlu, jafn- vel engu betra en landbúnaður- inn. Þetta kemur gleggst fram í því að útgerðarmenn skulda að meðaltali nærri 82% á móti eignum 1932 og ’síðan hefir á- standið versnað að mun. Hið lakasta í þessu efni er það, að sannast hefir, að margra mil- úóna rekstrarhalli hefir verið í þessum atvinnuvegi undanfarin áí og eigi eru miklar batahorf- ur eins og nú stendur. 5. Iðnaðurinn, sem er þrið.ja aðal framleiðslugrein lands- manna, hefir ekki verið rann- sakaður. Flestar greinar hans eru ungar hjer á landi, sem sjálfstæð atvinna. Þær eru að mestu bygðar á dýru lánsfje og hafa haft við mjög örðug skil- yrði að búa. Flestum þeim sera1 þenna atvinnuveg reka kemur. líka saman um, að fjárhags-að- staðan á vegum hans sje nú hini örðugasta og þurfi stórra um-,» bóta við. Þannig var nú ástandði í öjl- .f um aðal-fjármálagreinum, sem okkar þjóðfjelag byggir sínfi,, velferð á þegar þetta þing kom saman og þannig er það, Hver eru úrræðin og stefnan? Þegar svo er komið fjárhag þjóðarinnar sem að framan er lýst þá skiftir miklu að stýra.j rjett og grípa til þeirra' einna úrræða sem líkleg væru til að leiða á rjetta braut. Því frem- ur er þessa rík þörf af því, að vitað er, að öll utanríkisverslun okkar lands er í hættu vegna ljelegs verðlags á helstu fram- leiðsluvörum og vegna erlendra viðskiftahafta éinkum í þeim markaðslöndum sem íslenskir viðskifta hagsmúnir eru einkum tengdir við. Það mun því hafa vakið all- mikla athygli landshornanna á milli, þegar það vitnaðist í byrj un þings, að hin unga ríkis- stjórn legði fram gjaldahæsta , fjárlagafrumvarp sem nokkru sinni hefir verið lagt fyrir Al- þingi Islendinga. Jafnframt fylgdi það loforð að hækka tekjur ríkissjóðsins um nálega 2 miljónir með nýjum sköttum, tollum og einkasölum. Hitt var áður vitað, að eitt fyrsta verk sömu stjórnar var að hækka alment kaupgjald í landinu að nauðsynjalausu um 10—12%. Flestir stjórnarandstæðingar munu hafa gert ráð fyrir, þegar þessi tíðindi komu á sjónarsvið- ið, að hjer væri hin unga stjórn að vinna verk, sem væru í al- geru ósamræmi við vilja þeirra flokka sem hana styðja til valda eða að minsta kosti mikinn hluta þeirra. Allar aðgerðir ýf" irstandandi þings sanna að svo er ekki. Þvert á móti hefir reynslan sýnt þau undur, að stjórnin gekk skemra en liðs- mennirnir í fremstu röð: þin£" mennirnir. Þetta hefir sannast á því, að engin viðleitni, sem tel.jandi er, hefir komið fram frá hálfu meirihluta þings til að færa niður gjöld ríkisins, engin mótstaða hefir verið gegn þvl frá hálfu sömu manna, að veit® stjórninni með nýrri löggjo f heimild til aukins ríkisrekstra* í verslun og nýja tolla —- hækkaða skatta. Jafnframt *e ir g.jaldahlið fjárlaganna verl hækkuð að stórum mun eftú' ^1 lögum meirihluta fjái;veitin£a nefndár, en sá meirihhdi eins konar samnefnari v' ■ ‘ allra flokksmanna í liði stjórp arinnar, því nú hefir sú re^ a verði upp tekin að afFrel®a ,,a

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.