Morgunblaðið - 30.12.1934, Qupperneq 3
Suiuradagmn 30. des. 1934.
MORGUNBL'AÐIÐ
Rauða þingiö
við Austurvöll
Manna á meðal er Alþingi
það, sem nýlega hefir lokið
störfum alment kallað ,,rauða
Itóngið við Austurvöll“, til að-
greiningar við hin önnur „rauðu
l»ing“, sem hjer eru árlega háð,
ýmist í Krónborg (sósíalistar)
efia Bröttugötu (Kommúnistar
•sg Tímamenn).
„Rauðu þingin“ í Krónborg
•g Bröttugötu hafa venjulega
farið fyrir ,ofan g'arð og neðan'
lijá almenningi, því þar hafa
flokksklíkurnar einar setið á
ráðstefnu. Þetta hafa verið
▼•ldalaus ,,þing“ og almenningi
*»eð öllu óviðkomandi „sam-
Jljrktir“ þeirra og gerðir.
öðrm máli gegnir með „rauða
þingið við Austurvöll“, sem sat
á ráðstefnu frá 1. okt. til 22.
4es., eða samtals 83 daga. Gerð
ir þess eru almenningi ekki ó-
viðkomandi, vegna þess að það
v«,r Alþingi íslendinga sem
jmrna átti að sitja að störfum,
eat stjórnarflokkarnir saurguðu
þesea virðulegu þjóðau*-stofnun
með því að draga hana inn í
kringiðu hinnar þröngsýnustu
iletksklíku og settu þar með
flokks-stimpilinn á' löggjafar-
•tofnun þjóðarinnar.
Og vegna þess að ráuðu flokk
amir unnu þama í nafni lög-
gjafarþings þjóðarinnar, og sam
þyktirnar verða þar af leiðandi
lög, sem ná til allra lands-
wsanna, verður ekki hjá því
komist áð taka mark á gerðum
þessa nýafstaðna „rauða þings
Lögin.
Lögin sem „rauða þingið við
A«®turvöll“ samþykti voru 79
taísins, eða nálega ein lög á dag
að jafnaði og má það heita vel
stð verið.
Formaður Framsóknarflokks-
ins, Jónas Jánsson frá Hriflu,
gat þess við þinglausnir, að það
vaerí mestaðþakka hinum ágæta
forseta sameinaðs þings, Jóni
Baldvinssyni, að stjórnarflokk-
amir hefðu getað afgreitt svona
mörg (og’ merk!) lög. Átti Jón-
as eflaust þar við forsetaof-
beldið í byrjun þings, er Þor-
steinn Briem var „úrskurðaður“
upp í efri deild, einungis til
þess að geta þaft Bændaflokks-
▼iðrinið Magnús Torfason í
weðri deild og þar með trygt
rauðliðum meirihluta í báðum
deiidum.
Stefnuraál sósíal-
ista.
Þótt sósíalistar sjeu fámenn-
ari stjórnarflokkurinn — hafa
10 þingmenn af 25 í stjórnar-
flokkunum — voru það þeir,
í næstunni sæki um upptöku í
Þjóðabandalagið.
Frakkar hafa undanfarið lit-
ð lið þetta hornauga.
Þegar liðinu verði fækkað
ná búast við því, að Himmler
iðsforingi S,- S.-manna fari frá.
Péll.
sem mörkuðu stefnuna á þing-
inu. —
Flest lögin, sem þingið af-
greiddi eru beinlínis runnin und
an rifjum sósíalista. Þarf í því
sambandi ekki annað en að
minna á hinar mörgu einokanir
svo og „skipulagningar“ á öft-
um sviðum, sem tekið er ómeng
að upp úr 4 ára áætlun sósl
alista.
öll þessi stefaumál sósíalista
voru keýrð áfram með harðri
hendi. Var handjárnunum beitt
miskunnarlaust gegn þeim þing-
mönnum, er ætluðu að gerast
svo djarfir að hafa sjálfstæða
skoðun á málunum. Kom flokks
einræðið og ofbeldið berlega i
Ijós eitt sinn, snemma á þ’ng-
inu, þegar einn þingmaður
Framsóknarflökksins leyfði sjer
að greiða atkvæði gegn sósíal-
istum í einu máli. Óð þá Hjeð-
inn Valdimarssón að þingmann-
inum á oþnum þingfundi,
steytti Traman í hann kreftum
hnefa og hafði í hótunum við
þingmanninn. Þegar svona of-
stæki *er þolað frammi fyrir öll-
um þingheimi, geta menn rent
grun í hváð verður um skoð-
anafrelsið á flokksfundunum.
Enda sýndi það sig, eftir þenna
atburð, að þingmenn Framsókn-
arflokksins feugu aldrei að
greiða atkvæði . í neinu ..stefniH
máli sósíalista, nema trygt væri
að hanöjárnin væru í lagi.
Tíu skattalög.
' Þingið samþykti 10 skattálog.
Öll hin eldri skattalög, er gilt
hafa aðeins frá ári til árs, voru
framlengd.
En auk þess samþykti þingið
mörg ný skattalög. Stjórnin á-
ætlar sjálf hinar nýju álögur
um kr. 1.800.000.00 og má
ganga út frá, að ekki sje -of
hátt áætlað. Er því fullvíst, að
hinir nyju skattar muni nema
talsvert á þriðju miljón króna.
Þessi baggi á nú að bætast
ofan á hína þrautpíndu skatt-
þegna og á rústir atvinnuveg-
anna!
Hlutdrægnin. —
Fjárlögin, sem rauða fylk-
ingin samþyktí eiga ekki sinn
líka í þingsögunni. Þau eru út-
gjalda hæstu fjárlögin, sem
sjest hafa á Alþingi. Munu
gjöldin vera um 4—5 miljónum
kr. hærri en útgjöld hæstu fjár-
laga áður, þegar alt er með
talið og ekkert undan dregið.
Hlutdrægnin í fjárveitingum
var svo gengdarlaus, að ekkert
svipað hefir áður þekst. Hefir
áður verið minst á þetta hjer,
í blaðinu. T. d. voru tillögur
vegamálastjóra, landssímastjóra
og vitamálastjóra um skiftingu
fjárframlaga til verklegra fram
kvæmda að engu hafðar. Kjör-
dæmi stjórnarandstæðinga voru
nálega þurkuð út af fjárlögum.
Flokkshagsmunir rjeðu þar
öjl«. Sem dæmi má nefna, að
Norður-ís&f jarðarsýsla fær ekki mönnum (andstæðingum) úr
einn einasta eyri til vegagerða, 1 stöðum. Átti á þann hátt að
síma eða lendingahóta, þótt reka um 220 embættis- og s'arfs
hana vanhagi mjög um alt ( rnenn, 65 ára og eldri, þó þann-
þetta, en Suður-Múlasýsla, kjör ig að stjórninni var leyft að
dæmi fjármálaráðherra fær um halda mönnum áfram í embætt-
55 þús. til þessara fram- 0.110» þeir þættu nægilega ern-
kvæmda! Svona er þetta á öll-, ir til „líkams og sálar“, þ. e.
um sviðum, alt miðað við . hefðu h na rjettu trú. Stjórnar-
þrengstu flokkshagsmuni. ' andstæðingar á þingi gátu af-
| stýrt því, að þessi lög næðu til
Embættafjölgunin. þeirra, er hefðu hin opinberu
En þessi eindæma og ósvífna störf aðeins sem aukastörf. Ná
hlutdrægni í úthlutun fjár úr ögin því ekki til hreppstjóra
sameiginlegum sjóði lands- eða annara starfsmanna, sem
manna, nægði þó engan veginn
stjórnarflokkunum.
Stjórnin þurfti að koma sín-
svipað er ástatt um. Samt sem
úður er álitlegur hópur eftir
handa stjórninni að vinsa úr
um mönnum í feit embætti og og mun skamt að bíða fram-
stöður. Til þessa notaði hún
tvær leiðir.
Önnur var sú, að stofna ný
kvæmda á þessu sviði, því mála
Hðið sækir fast á.
Þetta brölt stjórnarinnar,
embætti og stöður. Hefir fróð- fjölgun embætta og brottrekst-
,um mönnum talist, að á bessu ur úr embættum, og stöðum,
eina þmgi hafi verið stofnuð
ný emhætti og störf handa tals-
vert á annað hundrað manns.
Sýnishorn af þessu fekst síð-
kemur til að kosta þjóðina of
fjár. Er hörmulegt til þess að
vita, að eytt skuli vera hundr-
uðum þúsunda úr ríkissjóði til
asta dag þingsins — beinamessu nýrra embætta og bitlinga, þeg-
daginn sem svo er alment nefnd ar atvinnuvegir þjóðarinnar eru
ur, þar sem kosið var í 40—50 í rústum, sokknir á kaf í skulda
stöður. fenið og menn sjá engin ráð til
Hin leiðin var sú, að sparka þess að fá þá til að bera sig.
r ,
Ensk grein um framtíð Islands.
Ferðamaður, sem hjer var i
haust, skrifar vitlausa og ómerki-
* r lega grein um væntanlegt sam-
band Islands við England.
' íd ncwm’F
Samkvæmt síkeyti aem Morg- segir höf., og jeg ítrekaði það,
unblaðið hefir fengið frá og jeg var of hæverskur til þess
frjettaritara sínum í Höfn, að minnast á, að ef til vill hefði
hafa Berlingatíðindi nú alveg breska stjórnin um alvarlegri
nýlega flutt fregn frá Elnglandi mál að hugsa.
um það, að enska vikublaðið En þetta var þýðingarlaust.
„Time and Tide“, hafi birt Hvar sem jeg hitti Islendinga
grein um Island og Bretland eða Dani, búsetta í Reykjavík,
I«- komst jeg að því, að þetta var
heimsveld- aðal umræðuefnið. Hvað ætlar
England að gera? Það er eng-
Er svo að sjá, sem dönsku inn efi á því hvað ísland vill
blöðin hafi gert veður út úr að það geri.
og innlimunarhugmyndir
lendinga í breska
ið(!)
grein þessari nú eftir jólin.
En sú hreyfing kemur ein-
ísland getur ekki staðið eitt
þegar það skilur við Dani. Það
kennilega seint, því grein þessi er í skuldum, og verður að
kom út í hinu enska blaði þ. flytja inn flest af lífsnauðsynj-
1. des. Hefir hún því ekki vakið um sínum. Og meginhlutinn af
meiri athygli en svo, að segja utanríkisverslun þess, sem nem-
má, að hún hafi ekki orðið al- ur um 6 milj. sterlingspunda ár-
menningi kunn fyrri en nokkr- iega, er í höndum Englendinga.
um vikum eftir birtinguna. íslendingar lifa undir vernd
Greinarhöf. er heitir Patrick breska flotans. Og þeim þykir
Brand, mun hafa staðið hjer vænt um Breta. Enska er kend
Við í 1—2 vikur seinast í sept. } öllum skólum og sjerstök fram
ember síðastliðnum. haldsnámskeið eru við Háskól-
Hann segir svo í grein ann íslenska. Hin fáu dönsku
sinni, að rjett eftir áð hann orð, sem læddust inn í íslenska
kom hingað hafi komið fregnir tungu á stríðsárunum, og vegna
um greinina í „Scotsman“ 21. þeirrar nauðsynjar að fá orð yf-
september, um að ísland gangi ir ný hugtök, er nú smám sam-
í bandalag við England. Kunn- an verið að plokka úr málinu.
ingi sinn hafi frætt sig um það, ísland er ákveðið; en hvað
að Alþingi hafi samþykt að
segja upp sambandslagasamn-
ingnum við Dani 1943. „Þessi
gerir England?
Jeg lít á landabrjefið og undr
ast. Ef ekki England, hver þá?
grein, sem enginn veit hver Frakkland? Það er ólíklegt.
skrifað hefir, kemur á rjettum Þýskaland? Jú, það gæti komið
tíma til að minna okkur á þetta.
En hvað ætlar England að
til mála vegna legu Islands. En
mjer finst jeg fá svar við spurn
gera? Hverja afstöðu hefir ingunni þegar þýska skipið
breska stjórnin til málsins?"
Jeg gat ekki svarað þessu,
„Meteor“ sendir knattspyrnu-
Framli. á bls. 7.
8
■BBBBBi iT
Ósvífni mjólkursölu-
nefndar við Bakara-
meistarafjelag
Reykjavíkur.
Mjólkursölunefnd sú, er skipuð
var samkv. bráðabirgðalögum
hefir nú nokkra mánuði sitið 4
rökstólum, meðal annars til að
undirbúa mjólkursamsölu lijer í
Rvík og Hafnarfirði sem ætlast;
var til að gæti byrjað nú um ára-
mótin.
Eitt af því, sem kunnugt er af
fyrirætlunum hennar er það að
hjer í bæ sjeu ekki fleiri en 35—
40 mjólkursölustaðir og að sam-
salan reki sjálf flest allar búð-
irnar. Líka er ákveðið að í búð-
um þessum sjeu einnig seld alls-
könar brauð og kökur, eins og
veilja hefir verið í slíkum búð-
um.
Eins og nví er ,eru hjer rúmlega-
100 brauð- og mjólkursölubúðir,
sem flestar eru reknar af mjólkur-
bviunum, aðrar af bakaranveistur-
um og Alþýðubrauðgerðinni, enn
nokkrar af einstökum mönnnum.
En í öllum þessum búðum eru að-
oins bravvð frá bakarameisturmn
og Alþýðtvbrauðgerðinni.
Þó mjólkursölubúðuuum og
jafnvel brauðsölubúðunum um
leið, yrði fækkað eins og nefndin
gjörir ráð fyrir befði það ekki
þurft að hafa neinar alvarlegár
afleiðingar fvrir okkur bakara
eða stjettina í heild, ef bviðunum
hefði verið skift niðvvr — í rjett-
iim blutföllum — milli þeirra. sem
hafa baft þær.
Nefndin ljet líka svo í veðri;
vaka að þettá væri tilætlun lienit-
ar, með því að hún þóttist vilja
ná samningum við B. M. F. R. og
væri það áhugamál að það gætí
boðið nefndinni sömu kjör og Al-
þýðubrauðg. býður til þess að
verða ekki vitundan með brauð-
sölu í búðir samsölunnar.
Eftir því sem nvi er fram komið,
er ekki annað að sjá, en alt þetta
hafi verið fals og blekking, því
meirihluti nefndarinnar ákvað 21.
þ. m. að kaupa brauðin frá AI-
þýðubrauðgerðinni og Brauðgerð
Kaupfj. Reykjavíkur, þrátt fyrir
þó B. M. F. R. lvafi boðið nákvæm-
lega sömu kjör og Alþýðubrauðg.
Hingað til liefir Kaupfj.brauð-
gerðin enga brauðsölu haft aðra
en bakaríisbúðina, hafði þessvegna
enga að missa, og bar því engan
rjett til. þessara bviða.
Þó svo að eittbvað af búðum
samsölunnar kunni samt sem áður
að lenda hjá bökurum að ein-
hverju leyti, vegna þess að þessiv*
2 bakarí ltomist ekki ,,yfir allar
búðirnar“, þá er ákvörðun meiri-
hluta nefndarinnar jafn svíviröi-
leg í garð B. M. F. R. fyrir því.
Tilgangurinn er sá, að gera þetta
eins mikið fjárhagslégt tjón, fyrir
bakaram., eins og það framast get-
vvr orðið, rjett eins og þeir eigi
eltki saiiia rjett til brauðsölunn-
ar í bænum, og þeir menn, er að
Alþýðubrauðg. og Kaupfjel.brauð-
gerðinni standa.
Urn það læt jeg almenning
dærna. Jeg kvíði ekki hans dómi,
en jeg kvíði afdrifum mjólkur-
samsölunnar í höndum þessa meiri-
hluta.
Gísli Ólafsson.
—■—<m»—■—