Morgunblaðið - 30.12.1934, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
Bunnudaginn 30. ?des. 1934.
Kiilmaniialðt
blá og mislit.
Rylfrakkar,
mikið úrval.
MlanGhester.
Laugaveg 40. Aðalstræti 6.
Búð til leigu
á Vesturgötu 23.
Sími 1890.
Horðlenskt dilkakiöt.
KIEIN,
Baldursgötu 14. Sími 3073.
Heimatrúboð leikmanna, Vatns-
stíg 3. Samkoma í dag. Bænasam
koma kl. 10 f. h. Barnasamkoma
kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8
-e. h. — Hafnarfirði, Linntesstíg 2.
Aimenn samkoma kl. 8 e. h. —
Áramótasamkomur, V atnsstíg 3,
Gamlársdag, almenn samkoma kl.
10% e. h. Nýársdag, alménn sam-
koma ki. 8 e. h. — Hafnarfirði,
Linnetsstíg 2. Nýársdag, almenn
samkoma kl. 8 e. h. Allir velkomn-
ir.
Hjálpræðisherinn. Samkomur:
Opinber jólatr jesskemtun fyrir
börn: ki. 2. Hjalpræðissamkoma
ki. 8. Söngur og hljóðfærasláttur.
Kaptein Henriksen stjórnar.
Miðnætursamkoma verðiir á
gamlárskvöld kl. 10y2. Allir vel-
komnir.
Misprentast hafð’i í blaðinu í
gær nafn dóttur Sveins B.jörns-
sonar sendiherra. Hún heitir Anna
K. A: Björnsson.
Hjúskapur. í gærkvöldi voru
•gefin saman í lijónaband, ungfrú
Ásta Jósefsdóttir og Ólafur F
Matthía.sson bókari. Síra Árni Þór
nrinsson gaf }>au saman. Heimili
gu hjónanna verður að Selja-
veg 13.
Pjetur Sigurðsson flytur erindi
í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8%, um
forn'ar og nýjar jólavenjur og
áhrif Krists á siði þjóðanna.' All.ir
■eru velkomnir.
Leiðrjetting. f ljóðinu „Aldar-
afrnæli" í Morgunblaðinu 28. des.
1934, síðasta erindinu stendur:
,,ísland fæsta eignast slíka“, en á
að vera: eignist slíka, eins og s.jest
uf sambándinn.
,-Þá var ár . . .“. Nýung má ]>að
teljast, að á Þorláltsmessu bar ær
ú öðrum vetri á Akureyri. Lambið
er livít gimbur í meðallagi að
stærð. Eigandi er Sigurður Hall-
dórsson, Aðalstræti. (FÚ.).
Sjónleikur í Grindavík. Kven-
fjelagið í Grindavík sýndi um
jólin sjónleiltinn ,,Ævi ntýr á
g'önguför“ éftir Hostrup. Sigvaldi
læknir Kaldalóns stjórnaði leikn-
um, en leiktjöldin máluðu bræð-
urnir 01 i og Sveinn Ásmundssynir.
Þóttu þau vel máluð. Leikurinn
fekk góða aðsólcn og þótti takast
vel. (FÉ).
Leiksýningar í Keflavík. Leik-
fjelag, sem starfar í Keflavík á
vegum Fngmennafjelagsins þar,
hefir sýnt fjórum sinnum leikinn
,,Húrra krakki“ - <>g altaf fyrir
fullu húsi. Leikfjelagið sýndi einn
ig leikinn í Grindavík og hefir í
liyggju að sýna haun víðar í ná-
grenninu. (FÚ).
Karlakórinn Ægir, sem stofnað-
ur var í Keflavík í haust, söng í
fyrsta sinn opinbeiiega á fimtu-
daginn var og tvítók söngskemtun
ina fyrir fullu húsi. Söngstjóri er
Valtýr Guðjónsson kennari. (FÚ).
Eimskip. Gnllfoss er í Reykja-
vík. Goðafoss fór frá Reyðarfirði
í gær kl. 1, áleiðis td Blyth. Brúar-
foss er í Kaupmannahöfn. Detti-
foss er í Re-vkjavík. Lagarfoss er
t Kaupmannahöfn. Selfoss er i
Reykjavík.
Eftirgjöf sveitaskulda. Oddviti
Ólafsvíkurhrepps liefir farið þess
á leit við bæjarstjórn Reykjavíkur
að hún gefi eftir 60% af skuldum
Ólafsvíkvtrhrepps og Neshrepps
iiins forna innan Ennis, við bæjar-
sjóð i árslok 1032, gegn því að
40% verði greidd fyrir 1. janúar
1935 og ennfremur gegn því, að
skuld sú, sem stofnuð er á árun-
um 1933—34 verði greidd að fullu
á næstu tveimur árum. Bæjarráð
hefir samþykt, að leggja til við
bæjarstjórn að hún verði við þess-
ari málaleitan.
Bamaskólinn við Reykjaveg.
Fyrir nokkru var óskað eftir til-
boðum í miðstöðvarhitun og hrein-
lætistæki í skólann. Nokkur tilboð
komu fram og hefir bæjarráð sam-
•v'kt. að taka lægsta tilboðinu,
10.200.00 kr. Það var frá Richard
Eiríkssyni.
Þýskunámskeið. Dr. Max Keil
ætlar að halda þriggja mánaða
námskeið fyrir þá, sem vilja full-
komna sig 1 þýsku. Hefst nám-
skeiðið 8. janúar næstkomandi.
Dr. Keil er bæði málfróður maður
og ágætum kennarahæfileikum
gæddur, eins og vitni geta borið
þeir, sem hafa notið kenslu hans
í Háskólanum og í framhalds-
bekkjum Verslunarskólans.
K. F. U. M. (Reykjavík og
Hafnarfirði). í kvöld kl. 8Y2 er
fundur í U.-D. Annað kvöld er al-
menn samkoma kl. 11%- Nýársdag
er almenn samkoma í Hafnarfirði
kl. 8%. Síra Fr. Friðriksson talar.
Allir velkomnir.
Næturlæknar um nýárið: 1. jan
Hannes Guðmundsson, 2. jan.
Ólafur Helgason. 3. jan. Valtýr
Albertsson.
Sjúklingar á Landakotsspítala
hafa biðið Morgunblaðið að flytja
þakklæti til Bernburgs, fyrir
skemtunina á jóladaginn.
Hjónaefni. Trúlofun sína hafa
opinberað ungfrú Ágústa Andrjes-
dóttir Vesturgötu 58 og Franklín
Steindórsson, Framnesveg 28.*
60 ára afmæli á á morgun
(gamlársdag), frú Margrjet K.
Jónsdóttir frá Hjarðarholti, til
heimilis á Vesturgötu 17.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína, ungfrú Guð-
rún J. Rögnvaldsdóttir. Hverfis-
götu 92 og Jón Vídalín Markússon
frá Svartagili í Þingvfillasveit.
Einar Ólafsson fyrv. stýrim.,
Vesturgiitu 16 í Hafnárfirði, verð-
ur 65 ára á morgun (gauilárs-
dag).
Aðgöngumiðar að áramótadans-
leik Knattspyrnufjelagsins, „Vík
ingur“, verða afhentir í Oddfellow
húsinu í dag kl. 1—3%.
Morgunblaðið kemur út í fyrra-
inálið og er það seina.sta blað á
þessu ári. Auglýsingum má skila
t.il hádegis í dag.
Aðalfund sinn heldur Ung-
mennadeild Slysavarnafjeíags ís-
lands í Varðarhúsinu kl. 5 í kvöld.
Piltur dettur í skurð og slasast'
Á hringbraut milli Grettisgötú og
Laugavegs, hefir verið grafinn
djúpur slcurðúr fyrir rör. Engiú
merki voru við skurðinn til að
sýna að nm hættu væri að ræða,
eins og mælt er fyrir í lögreglu-
samþykt bæjarins. í fyrrakvöld
var 18 ára gamall piltúr þarna
á gangi og fell hann í sknrðinn.
Slasaðist hann á höfði og hlaut
önnur meiðsl.
Nýársdansleikur Ármanns. —
Stjórn Ármanns biður þá fjelaga
sína, sem sækja ætla dansleikinn,
að tryggja sjer aðgang í tíma, því
aðsókn er mjög mikil. Aðgöngn-
miðar verða seldir í Iðnó í dag
frá kl. 2—4 og á tnorgnn eftir kl.
3. Ehnfremnr í tóbaksversl. Lond-
on á gamlársdag.
Þeim misskilningi kunni það að
valda, er sagt var frá teikniskóla
þeirra Marteins Guðmundssonar
og Björns Björnssonarí blaðinu í
gær, að námi allra fyrri nemenda
væri lokið. Svo er ekki. Aftnr á
rnóti er tekið á móti nýjum nem-
endum í skólan frá 3. jan. næst-
komandi.
Harðfiskverkun. Bæjarráðið hef-
ir samþyfet að leyfa Ögmundi
Jósefssyni að byggja bráðabirgða-
hjall til harðfiskverkunar í vest-
anverðum Björnshól í Grímstaða-
holti. Sú kvöð fylgir að hjallinn
skal taka burt, bænum að kostnað-
arlansu ef þess er krafist með 6
mánaða fyrirvara.
Útvarpið:
Snnnudagur 30. desember.
10,40 Veðurfregnir.
10,50 Barnaguðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni (síra Bjarni Jóns-
son).
15,00 Erindi: Fötin og sálarlífið, I
(dr. Guðm. Finnbogason).
15.30 Tónleikar frá Hótel ísland
(Hljómsveit Felzmanns).
18,45 Barnatími; Ævintýri (Guð-
jón Guðjónsson skólastj.).
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Tónleikar (Útvarpshljóm-
sveitin).
20,00 Klukkusláttur. *
Frjettir.
20.30 Erindi: Kirkjulíf á íslandi
(Einar H. Kvaran rithöf.).
21.10 Grammófóntónleikar: Beet-
hpven r Symphonia No. 6.
Danslög til kl. 24.
Enska greinin.
Framh. af bls. 3.
ílokk á land í Vestmannaeyjum
og hinir fáu kommúnistar þar,
undir stjórn tveggja úr Rvík,
eyðileggja leikinn, reka Þjóð-
verjana til skips aftur, og brjót-
ast síðan inn hjá þýska kon-
súlnum og stela Nazi-fánanum.
Nei, það er England, sem
huguir. íslendinga stendur til.
Jeg hefi komist að raun um að
íslendingar lifa og hrærast í
pólitík.Þeir kunna sögurnar upp
á tíu fingur og dást að söguhetj
unum. I stað konga og drotn-
inga hafa þeir á spilum sínum
mynéir af fornhetjum, fornkon-
um ög víkingum. Á ásunum eru
myndir úr sögu íslands. Á baki
spilanna eru myndir af öxum;
spjótum, skjöldum og fljúgandi
örvum. Þeir geta ekki gleymt
því, að þing þeirra er hið elsta
i ljeimi. j ;Og nú á þingið að
kofna saman innan fárra daga.
Hváð hugsar England? Hvaða
afstöðu ætlar það að taka? En
hvað sem afstöðu þess líður,
ætlar danska stjórnin að hreyfa
málinu, og jafnaðarmenn munu
Umsóknir
um námstyrk samkvæmt ákvörðun Menta-
málaráðs (kr. 16.000), sem veittur er á fjár-
lögum ársins 1935, sendist ritara, Mentamála-
ráðs, Barða Guðmundssyni, Ásvallagötu 64,
Reykjavík, fyrir 1. febr. 1935.
Styrkinn má veita konum sem körlum, til
hvers þess náms, er Mentamálaráð telur nauð-
syn að styrkja.
Þar eð vjer hðinm heyrt,
að í Reykjavík sjeu seld Korselett með fjöðrum, sem með órjettu sjeu
kallaðar „Spirella“-fjaðrir, viljum vjer vekja eftirtekt á að hinar
ekta ,,patent“ vemduðu „Spirella“-fjaðrir eru í þeim, fyrir gæði
þektu „Spirella-Korselettum“, sem í Reykjavík fást hjá vorum við-
urkenda einkasala, frú GUÐRtTNU HELGADÓTTUR, Bergstaða-
stræti 14, Reykjavík. Sími 4151. — Þjer ættuð yðar vegna, að heim-
sækja frú Gnðrúnu Helgadóttur. Hún mun ókeypis og án skuldbind
inga fyrir yður, sýna hvemig „Spirella“-fjaðrir skapa fegurð, þæg-
indi og heilbrigði, í Korselette, saumuðu handa yður, eftir máli, og
það fyrir sanngjamt verð.
AKTIESELSKABET SPIRELLA,
Köbenhavn.
LiBlngsrDaDPir
nýkominn
íjmörgum Utum.
Sími 1228.
Síðasta (ækifæri
í vetur, til þess að fullkomna sig í þýsku, verður
3 • mánaða - námsskeið,
sem jeg ætla að byrja þriðjudaginn, 8. jan. 1935.
1 ímarnir á þriðjud. og föstud. kl. 8—9. Allar nánari upp-
lýsingar í síma 2869, eða heima, Tjarnargötu 10 B.
Dr. M AX KEIL.
Hfre?ltur
Sími 1511.
Kaupf)elag
Borgfiröinga.
koma með það á dagskrá Al-
þingisv-----
Eitt áí því fáa sem eftirtektar-
vert er við grein þessa, er það,
ao hún er í raun og veru bein-
línis sþrottin af hinni gleið-
gosalegu frásögn Alþýðublaðs-
ins um ,,Scotsman“ greinina
margumtöluðu. Það er því í
raun og veru ritstj. Alþýðubl.,
sem hjer á upptökin.