Morgunblaðið - 10.01.1935, Síða 1

Morgunblaðið - 10.01.1935, Síða 1
Vikublað: ísafold. 22. árg., 7. tbl. — Fimtudaginn 10. janúar 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Flökkustelpan. Sprenghlægileg og smellin talmynd á þýsku í 10 þátt- um. Það er mynd, sem getur komið öllum bæjarbúum — í gott skap. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi list og f jöri ANNT ONDRA. Nautgriparækfar og Mjólkursöluf jelag Reykvíkinga, heldur samkvæmt áskorun fund í Varðarhúsinu í dag kl. 2. Fundarefni: Gerilsneyðingarkostnaður. v * STJÓRNIN. Vsnur verslunarmaður. sem getur lagt fram 10—15 þús. krónur, vill gjarnan ger- ast meðeigandi og starfsmaður í góðu starfandi fyrirtæki. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi A. S. í. tilboð merkt: „PRIVAT“, fyrir 15. þ. m. Fullkominni þagmælsku heitið. lls§§ mXM. Móðir okkar, tengda- og' fósturmóðir, Kristín Magnúsdóttir, andaðist í morgun að heimili sínu, Bragagötu 38. Reykjavík, 9. janúar 1935. Ragnheiður E. Jónsdóttir. Sigríður Thoroddsen, Kjartan Stefánsson, Tómas Jónsson, Guðrún Eyvindsdóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Jón Erlends- son, fyr bóndi á Loftsstöðum (eystri), andaðist að heimili sínu Melbæ, Sogamýri, 9. þ. m. Börn og tengdabörn. Frú Jóna Sigurjónsdóttir, er andaðist þ. 2. þ. m. verður jarð- sungin að heimili sínu, Egelundshuset á Sjálandi, fimtudaginn þ. 10. þ. m„ kl. 12 á hádegi. F. h. aðstandenda. Óskar Lárusson. Jarðarför Gúðfinnu Sæmundsdóttur, fer fram frá dómkirkj- unni, föstudaginn 11. janúar kl. lVá. Aðstandendur. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför dóttur minnar og systur. Benóný Benónýsson. Fanný Benónýsdóttir. Matsveina og veitingaþjónafjelag íslands. Jólatrfesskemtun fjelagsins verður haldin mánudaginn 14. jan., ld. 5 e. h. að Hótel Borg. Aðaldansleikur fjelagsins hefst kl. lV/2 e. m., sama dag. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suðurdyr) í dag kl. 5—8. Skemtinefndin. Slýrimannaskólinn nðulðansleikur skólans verður haldinn að Hótel Borg, laugardaginn 12. þ. m. kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar fást í Tóbaksversluninni London, sími 1818 og Veiðarfæraversluninni Verðandi, sími 1986. Skemtinefndin. SkemilklúbUurinn .Carlocu* Danssýnlng ~ Dansleikur á laugardaginn 12. jan. kl. 10 síðdegis í Iðnó. Skrautlýsing. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar og skírteini í Iðnó frá 4—7 á föstudag og eftir 4 á laugardag. BAta-sala. Seljum alla búta með tækifærisverði, er því gott tækifæri að kaupa ódýrt í kjóla og blússur. — Ennfremur seljum við ágæt silkirifstau á aðeins 1.00 pr. metir og silkiljereft á 1.00 pr. metir. Parí§arbúDIn. Bankastræti 7. Sími 4266. II Nýkomið: Afbragðsgóðar Hppelsfnur, „Htval stórar og fallegar í 150 stk. kössum. Ennfremur LAUKUR. H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. UIINIUI UTUlflUI í dag kl. 8. Piltur og stúlka Alþýðusjónleikur í 4 þáttum með söngvum eftir Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, dag inn fyrir, og eftir kl. 1 leikdaginn. Sími 3191. Fiskfars daglega nýtt. Hiötbfið Hsgeirs Asgeirssonar Þingholtsstræti 15. — Sími 3416- Píanó í ágætu standi til sölu Vesturgötu 42. E.S. ITIR ter hjeðan í dag, 10. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmanna- eyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist fyrir há- degi í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Hic. Rjarnason i Smlth.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.