Morgunblaðið - 10.01.1935, Page 5
Pimtudaginn
m mmw mmmmtmm
10. jan. 1935.
MORGIINBLAÐTÐ
S,.u'daskilasióður útgerðarmanna.
Sjávarútvegsmálin voru eflaust mikilsverðustu
málin, sem síðasta þing hafði til meðferðar. Einna harð-
astar deilur urðu um frv. um Skuldaskilasjóð útgerð-
armanna, sem afgreitt var í þinglok með rökstuddri
dagskrá.
Morgunblaðið hafði beðið aðalflutningsmann
málsins, Sigurð Kristjánsson, að láta sjer í tje ræðu
hans við aðra umræðu málsins. En ræðan varð svo löng
(stóð yfir á þriðja klukkutíma), að ekki var unt að
birta hana í heild. En sökum þess að málið var kveðið
íiður í þinglok af stjórnarflokkunum, eftir að þús-
undir manna um land alt höfðu sent þinginu áskoranir
um það að afgreiða það, sýnist blaðinu það skylt, að
gera þessum mönnum grein fyrir því, að það var ekki
látið fara mótmælalaust í ruslakörfuna, og að fylgi
manna við það fekk þó því áorkað, að stjórnarliðið
mun ekki þora annað en að sinna því á næsta þingi.
Málinu var aðallega fundið það til foráttu, að það
hefði ekki verið nægilega undirbúið og að flutnings-
menn þess hefðu vanrækt að sjá ríkissjóði fyrir tekj-
um í stað útflutningsgjaldsins, sem renna átti í
Skuldaskilasjóð skv. frumvarpinu. Þessu svaraði aðal-
flutningsmaður í miðkafla ræðu sinnar við 2. umr. máls-
ins. — Birtir Morgunblaðið hjer þennan kafla
ræðunnar. Sýnir hann hve röklaus og ófyrirleitin mót-
staða stjórnarliðsins var gegn þessu velferðarmáli,
jafnframt því að hann er greinargerð til hinna mörgu
stuðningsmanna málsins utan þings.
.... 10. des., ,eða rúmum tíu
'TÍkum eftir það, að ráðh. fekk
írumvarp þetta í hendur, og tók
að kynna það flokksmönnum sín-
um, eftír hans eigin framburði,
tókst meiri liluta sjávarútvegs-
uefndar að unga út áliti um það,
og ltomst það hingað inn í deildina
í gær, 12. desember. Eftir þessum
útungunartíma að dæma mætti
ætla, að nefndarálit meirihlutans
hefði einhver rjett rök að geyma,
•cg einhverjar skynsamlegar og
velviljaðar tillögur um úrlausn
málsins, byggðar á athugun o-g
rjettum skilningi á þeim vanda,
eem frv. er ætlað að leysa. En af
nefndarálitinu er það með fæstum
orðum að segja, að það er ekkert
annað en níðrit, spunnið úr van-
þekkingu, óvild og mjög fágætum
dónahætti. Alt er það morandi í
fceinum ósannindum, því miður i
An alls efa vísvitandi.
iRitsmíð, eins og þetta álit meiri-
ifclutans, á að sönnu sína líka í
Sigurður Kristjánsson
rjett eftir honum höfð. En því fer
i aftur fjærri, að ráðherrann hafi
þar rjett fyrir sjer.
j Það atriði, að frumvarpið hafi
borist stjórninni of seint til þess,
j að hún gæti tekið tillit til þess við
samningu fjárlagafrumvarpsins
fyrir árið 1935, er auðvitað per-
sónuleg skoðun ráðherrans. En að
•sorpblaðagreinum, en, sem betur i mínu mi er hún rö
fer, mun það vera alveg eins dæmi
Eins og áður segir, skýrði milli-
meðal þingskjala. Hafa þeir, sem j 1)inganefndin atvi„numálaráð. frá
undir það skrifa „slegið“ fyrra ; þyí , lok ágústmánaðar, hver nið.
met sitt í þessu efni. (Sbr. álit
-sömu manna um frv. um fiskiráð).
jurstaðan væri um efnahag útvegs-
j ins, og hvað hún mundi leggja til.
Jég mun finna öllum þessum orð ; óskaði hún samvinnu við ráðh.,
nm mínum stað með tilvitnunum í
nefndarálitið, jafnframt því að
ræða málið alment, og einstakar
greinar frumvarpsins.
Meirihl. segir í upphafi álits
sínsj að atvinnumálaráðherra hafi, •
■á
sem og sjálfsagt var, því sam-
kvæmt stöðu sinni var liann odd-
\iti í þessu máli. Tók hann og máli
nefndarinnar vel. Um miðjan sept
cmbermánuð færði nefndin ráðli.
juppkast að þessu frv. Var og þá
fundi sjávarútvegsnefndar 27. | fjármálaráðh. kynt það af einum
ukt. lýst því yfir, að frv. þetta nefndarmanna, og skv. beiðni hans
hafi komið of seint í hendur ríkis-jvar einn af fulltr. í stjórnarráð-
síjórninni, til þess að liún geti tek- inu látinn fara yfir það og athuga
ið tillit til þess við samningu fjár-
lagafrumvarps fyrir árið 1935. —
Tlefði hann því ekki talið sig geta
mælt með samþykt þess á þessu
þingi „nema því að eins að sjeð
væri jafnframt fyrir fjáröflun í
þessu skyni. Hinsvegar æskti ráð-
herrann þess eindregið", segir
rnejrihlutinn ,,að sjávarútvn. tæki
til athugunar, hvort ekki væri
unt að gera ráðstafanir um skulda
sldl smáútvegsins þegar á þessu
þingi“.
Þessi orð, sem meirihlutinn hef-
ir eftir ráðherranum, eru að sönnu
sjerstakléga hina teknisku hlið
þess. Ríkisstjórninni var því nægi-
lega tímanlega kunnugt um fjár-
hagsástæður útgerðarinnar, og í
aðalatriðum, hverjar tillögur milli
þinganefndin ætlaði að gera. Sann
leikurinn er líka ómótmælanlega
sá, að það var ríkisstjórnin,' sem
átti að hafa forustu í þessu máli.
Henni hafði verið fyrirskipað það
af Alþingi sjálfu, sbr. þingsál.till
frá 2. júní 1933 en milliþinganefnd
in starfaði fyrir ríkisstjórnina, o;
átti að standa henni en ekki þing-
inu skil.
Jeg vona að þessi orð mín nægi
til þess að leiðrjetta miskilning,
sem sífelt hefir skotið upp höfði
hjer í deildinni, og nú síðast í
nefndaráliti meirihl., þann mis-
skilning, að milUþinganefndin
hafi vanrækt skyldu sína í því, að
sjá ríkissjóði fyrir tekjum í stað
útflutningsgjaldsins af sjávar-
afurðum. Það er ríkisstjórnin,
sem hefir alveg gleymt því, að
þetta var hennar skylda. Þess
vegna hefir hún vanrækt það, sem
þingið hafði fyrirskipað henni og
engum öðrum: „að undirbúa til-
lögur til úrlausnar á vandamálum
útvegsmanna, einkum um rástaf-
anir af hálfu hins opinbéra, til að
firra þá vandræðum, vegna yfir-
standandi kreppu“, og- að geta
,,Iagt tillögur um þessi mál fyrir
næsta þing“, eins og segir í þál-
till. 1933.
Þau orð, atvinnumálaráðk., að
liann gæti ekki mælt með samþ.
frv. á þessu þingi, nema ríkissjóði
yrði sjeð fyrir tekjum í stað út-
flutningsgjaldsins, skildum við þm.
Vestm.eyja svo, að ráðh. mundi
fylgja frv. og gera það að sínu
máli, ef fyrir fjárhagshliðinni væri
sjéð. Við ákváðum því að taka á
okkur þessa skyldu ráðherrans, ef
meið þyrfti. Lögðum við það mál
þegar fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Var það samþykki allra þing-
manna Sjálfstæðisflokksins að
veita stjóiminni stuðning til að af-
greiða tekjuhallalaus fjárlög, þótt
útflutningsgjaldið felli til sltulda-
skilasjóðs, og bera sjálfir fram
tekjuöflunarfrv. ef til þyrfti.
Þetta tilkynti formaður Sjálf-
stæðisflokksins þegar við 1. um-
ræðu málsins.
En Sjálfstæðisflokkurinn á-
skildi að sjálfsögðu tvent: 1. að
stjórnin veitti frv. fylgi sitt, og
2., að áður væri sjeð, að þau tekju-
öflunarfrumvörp, sem fram væru
komin og samþykt yrðu, nægðu
ekki til þess að jafna tegjuhalla
fjárlaganna.
Þetta sannar ]>að, að flutnings-
menn frumvarpsins hafa ekki að
eins gjört skyldu sína í þessu efni,
heldur hafa þeir boðist til að bæta
fyrir vanrækslu ríkisstjórnarinn
ar, ef þá væri heldur von um að
hún veitti málinu stuðning.
Jeg vil þessu næst hnekkja
nokkrum beinum og óbeinum ó-
sannindum í nefndaráliti meiri
hlutans.
í nefndarálitinu er lögð mikil
áhersla á það, að mál þetta sje
illa undirbúið. Segir þar m. a. að
flutningsmenn vilji að skuldaskil
um útgerðarmanna „verði flaustr-
að af lítt undirbúnum“.
Prumvarpið er samið af milli-
þinganefnd, að undangenginni
víðtækri rannsókn á hag- og að
stæðum útgerðarinnar, og með lihð
sjón af aðgerðum annara fiskveiða
þjóða Norðurálfunnar. Stuðst
hefir verið við kreppulöggjöf land
húnaðarins, og hagnýtt eftir föng
um reynsla sú, sem kreppulána
stjórn landbúnaðarins hefir fengið
í starfi sínu. Fi’umvarpið hefir
fengið atliugun og gagnrýni lög-
fræðinga, áður én frá því, var
gengið, og yfir höfuð liafa verið
hcfð við ráð vitrustu og reynd-
ustu manna í þessum efnum. Auk
þess hefir ríkisstjórnin haft frv.
til athugunar svo vikum skifti,
ig eflaust hagnýtt þá krafta, sem
hún á ráð á í þarfír þessa máls.
Að sönnu er hjer um stórmál að
ræða, en jeg ætla líka að það hafi
fengið meiri og betri undirbúning,
en venjulegt er um þingmál, þótt
stórmál sjeu kölluð.
í áliti meirihlutans segir, að
við þm. Vestmannaeyja höfum svo
að segja slifíð málið út úr höndum
stjórnarflokkanna, og tekið það
óeðilega fljótt fíl flutnings, því
tdgangur okkar hafí frá öndverðu
verið sá, að gera það að sjer-
stöku flokksmáli Sjálfstæðisflokks
ins- Höfum við verið svo ákafir að
koma í vög fyrir meðflutning
stjórnarflokkanna „að ekki var
hikað við að brjóta allar þing-
venjur, td þess að ná því marki“.
Er slík aðferð líklega einsdæmi í
úngsögunni".
Hjer eru borin fram svo frek
ósannindi af meirihlutanum, að
jeg lilýt að mótmæla þeim alveg
sjerstaklega.
Milliþinganefnclin fór fram á
tað strax í lok ágústmánaðar í
sumar, að ríkisstjórnin yrði flytj-
andi þessa máls í þinginu. Um
miðjan september fengu bæði at-
vinnumálaráðherra og fjármála-
áðherra frumrit frumvarpsins.
10. október fengu ráðherrarnir
frumvarpið með greinargerð, og
er í þá greinargerð tekinn útdrátt-
ur af árangri rannsókna milli-
þinganefndarinnar. Atvinnumála-
ráðherra hafði síðan málið hjá sjer
17 daga, og á þeim tíma fórum
við þm. Vestm.eyja margoft fram
það, að hann mælti með flutn-
ingi þess við sína menn í sjávar-
útvegsn. Effír það að ráð. skil-
aði málinu til sjávarútv.n. liðu
enn 5 dagar, þar til við flutnings-
menn bárum það fram, en alls
íoru þá liðnar af þingtíma 4V>
vika.
Af þessu sjest að ummælin í
áliti meirihl. sjávarútv.n. eru
geipileg ósannindi, því að líklega
eru þess mjög fá dæmi, að jafn
leng’i og fast liafi verið gengið
eftir mönnum að veita máli
stuðning, eins og við þingm.
Vestmannaeyja gengum eftir
stjórninni, og síðan stuðnings-
mönnum hennar, með það að taka
að sjer flutning þessa máls, eða
gerast meðflutningsmenn þess.
Þá segir meirihl. í áliti sínu:
Sjálfstæðismenn heldu fast við
að taka sem mest af útgerðinni og
lielst alla, undir skuldaskil“
„Meirihl.n. helt hinsvegar fast við
þá slcoðun atvinnumálaráðh., að
smáútvegurinn og vjelbátaútveg-
urinn skyldu styrktir af ríkinu
til þess að ná skuldasamningum"
Og enn segir í þessu meirihluta
áliti, að meirihlutinn hafi boðið
mimiihlutanum samvinnu um
lausn skuldaskilamálsins en „minni
Idutinn neitaði þessu samkomu-
lagstilboði".
Sannleikurinn er sá, að meiri
hlutinn hefír aldrei haldið fast
við neitt annað, en að veita
frumvarpinu mótstöðu í öllum
greinum. Svo tilhæfulaus ósann-
indi eru það, að meiri lilutinn
hafi lialdið fast við það að
styrkja bátaútveginn fíl skulda-
skila eða boðið samvinnu um
nokkurn skapaðan hlut, í þessu
máli, að hann hefir ekki einu
sinni ansað málamiðlun minnihlut-
ans er gekk í þá átt, að gera
fyrst skuldaskil fyrir bátaútveg-
inn. Minnihl. ljet einmitt gera á-
ætlun um það fyrir atvinnumrh.
hve mikið fje myndi þurfa fíl þess
ð gera skuldaskil fyrir bátaút-
eginn sjerstaklega. Þessa áætlun
cndi minnihl. einnig forrn. sjávar-
útvegsnefndar en meirihl. fekst
ekki einu sinni til að ræða það
efni. ,
Á bls. 3—4 í áliti meirihl. er
talað um skýrslur milliþinga-
nefndarinnar. Eru ummæli meiri-
hlutans um skýrslurnar alveg
furðuleg, því jeg hefi ekki fund-
ið þar eitt einasta atriði, sem rjett
je með farið, en í þess stað er
>ar mokað saman haug af blekk-
ingnm og beinum ósannindum.
Það er sannast að segja heldur
óskemtilegt verk að grafa í þann
haug, en þó er jeg til neyddur að
hnekkja grófustu ósannindunum.
Ummæli sín um skýrsluna byrj-
ar meirihl. á því að staðhæfa, að
milliþinganefndin hafi lítinn eða
engan gaum gefið rekstrarafkomu
útgerðarinnar. Á verkefni þau, er
að þessu lúta, er aðeins drepið
mjög lauslega í skýrslu milliþinga-
nefndarinnar", segir meirihlut-
inn.
Jeg- geri ráð fyrir, að allir háttv.
þingdeildarmemi hafi athugað
meira og minna gaumgæfilfega
skýrslur og álit milliþinganefnd-
arinnar, og hafi því allir sjeð mað
eigin augum, að mikill meiri hluti
af skýrslum hennar og álitsgjörð-
um er um rekstrarafkomu útgerð-
arinnar. Þarf jég því ekki að
svara þessum þvættíngi öðru en
jví, að vísa til nefndarálitsins
sjálfs og frumvarpa nefndarinn-
ar með greinargerðum.
Þá segir meirihlutinn: „Aðstöðu
útgerðarinnar til verslunarinnár
sýnist milliþinganefndin alls ekki
hafa rannsakað“. Einnig segir i
þessu dæmalausa meirihl. áliti, að
hinn mikla mismun á verði á út-
gerðarvörum innanl. „minnist nefnd
in ekki á svo sjeð verði“. Og enn-
fremur, að þó milliþinganefnd-
inni sje ljóst hið háa verð á út-
gerðarvörum, „kemur hún ekki
með neinar frambærilegar tillögur
um að færa þetta til leiðrjetting-
ar“.
Alt þetta eru hin grófustu 6-
sannindi, og án efa vísvitandi, því
aUir meirihlutamennirnir höfðn
skýrslur og fíllögur milliþinga-
nefndarinnar fyrir sjer, þegar þeir
settu þetta álit saman. En þar má
sjá, að milliþinganefndin ljet gera
töflur, er sýna hver hundraðshluti
af útgerðarkostnaðinum hver út-
gjaldaliður varð í 4 ár, sjerstak-
lega fyrir hvert árið, að nefndin
aflaði upplýsinga um verð á út-
gerðarvörum erlendis og hjer, og
birti samanburð á því, að nefndin
lagði svo mikla áherslu á að bæta
verslunina fyrir útgerðina' bæði í
kaupum og sölu, að hún samdi
frumvarp um rekstrarlánsfjelög,
þar sem gert er ráð fyrir öflun
rekstrarlána, til þess að stað-
greiðsla á útgerðarvörum geti áít
sjer stað, svo hjá smáútgerðar-
möimum sem liinum stærri, þar
sem gjört er ráð fyrir fjelagsinn-
kaupum útgerðarvara og fjelags-
sölu afurða, alt til þess að tryggja
útgerðmni hið lægsta verð á út-
gerðarvörum og hið hæsta verð á
afurðum.
Jeg nénni ekki að eltast við
fleiri ósannindi í kaflanum nm
skýrslur og álit milliþinganefnd-
arinnar. En jeg vil, um leið og
jeg skil við það atriði í áliti meiri-