Morgunblaðið - 10.01.1935, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
frimtudaginn 10. jan. 1935.
Enskur togari
dæmdur í
Norðfirði.
Norðfirði, miðvikudag.
Einkaskeyti til Morgunbl.
Á sunnudaginn var kom
liingað enskur togari Welbech
að nafni frá Grimsby. Yar
hann með veikan mann og brot
inn björgunarbát.
í október í haust var togari
þessi kærður fyrir landhelgis-
brot i Fáskrúðsfirði. Voru það
tveir menn eru báru það fyrir
rjétti í Eskifirði, að þeir hefðu
þ. 7. okt. staðið togara þenna
að landhelgisveiðum.
Síðan um helgi hafa staðið
yfir rjettarhöld í þessu máli í
Norðfirði.
Fáskrúðsfirðingar tveir sóru
að þeir hefðu sjeð togarann
að veiðum í landhelgi undan
Víkurgerði í Fáskrúðsfirði þann
umrædda dag 7. okt.
Skipstjóri viðurkendi að hann
befði þar verið á þeim tíma,
en neitaði harðlega að hann
hefði verið að veiðum.
En vjelstjóri, stýrimaður og
matsveinn sóru ásamt skip-
atjóra, að þeir hefðu ekki verið
að veiðum, heldur hefðu þeir
verið í firðinum til að ganga
frá veiðarfærum.
í dag var dómur uppkveðinn
og var skipstjóri dæmdur í
7000 króna sekt, fyrir ólög-
legan umbúnað veiðarfæra.
Skipstjóri hefir enn ekki á-
kveðið hvort hann áfrýjar mál-
hau, ......
Vást ekk3
itúlkur
■'. * »
tíl ínnanhásstarfa?
Samkvæmt upplýsingum, er
blaðið hefir fengið hjá Ráðn-
ingarstofu bæjarins, voru nú
við áramótin lausar stöður
handa stúlkum sem hjer segir:
Innanbæjar 34
Utan bæjar 24
eða samtals 58 stöður, sem ekki
var hægt að fá stúlkur í. Hjer
var aðallega*úm að raiða heim-
ilis- og innanhússstörf.
Síðan um áramót hefir Ráðn-
ingarstofan ráðið 13 stúlkur til
ýmis konar starfa (til dagsins
í gær), en samt lágu þá fyrir
beiðnir um stúlkur, sem hjer
segir:
> Innanbæjar 39
Után bæjar 29
■eða samtals 68 stöðum.
Þessar tölur benda til þess,
að ekla sje á stúlkum hjer ti
heimilisstarfa, því varla þarf
að gera ráð fyrir hinu, að stúlk-
ur vilji heldur ganga atvinnu-
lausar en að vinna á heimilum.
Hitt þekkist að vísu. að til eru
stúlkur og þá einkum þær, sem
vinna í fiski eða í síld, sem
ekki vilja fara í vist, heldur
vera „fríar og frjálsar" þann
tíma, sem þær ekki hafa fisk-
eða síldarvinnuna.
Heimatrúboð leikmanna, Vatns-
■stíg’ 3, Samkoniíi í kvöld kl. 8.
AHii' velkomnir.
Dagbók.
Veðrið í gær: Stormsveipur
fyrir norðan Island á hreyfingu
norðaustur. V-rok er á Vestfj.,
Norður- og Austurlandi en Sunn-
anlands er farið að lygna. 2—4
st. frost vestanlands en um 0 st.
austanlands.
Veðurútlit í Rvík í dag: SV eða
V-kaldi. Snjójel.
Jóhann Jósefsson alþm. er ný-
kominn hingað til bæjarins.
Eimskip. Gullfoss er í Kaup-
rnannahöfn. Goðafoss fór frá Haín-
borg í gær á leið til Hull. Detti-
foss var i Siglufirði í gær. Brúar-
foss er á leið til Vestmánnaeyja
frá Leith, Lagarfoss er á leið til
Leith frá Kaupmannahöfn. Sel-
foss er í Reykjavík.
Frú Jóna Sigurjónsdóttír frá
Reykjavík, andaðist 2- þ. m. og fer
jarðarför hennar fram í dag að
heimili hennar, Egelundshuset á
Sjálandi.
Leikhúsið. Sjónleikurinn Piltur
og stúlka verður sýndur í kvöld.
Sextugsafmæli á Tryggvi Árna-
son líkistusmiður, Njálsgötu 9 á
morgun.
Trúlofun. Nýlega hafa opinber-
eð trúlofun sína, ungfrú Ingibjörg
M&gnúsdóttir og Valdimar Hannes
son málari. Ennfremur opinberuðu
trúlofun sína á nýársdag, ungfrú
Magnea Kjartansdóttir, Frakka-
stíg 6 A og Eggert Benónýsson
rafvirki, Grettisgötu 29-
25 ár voru núna um áramótin
siðan Halfdan Henriksen lands-
þingmaður tók við forstjórn firm-
ans Dines Petersen & Co. í Kaup-
mannahöfn. Síðan 1. janúar 1924
hefir hann verið einkaeígandi firm
ans. Árið 1913 dvaldist Hénriksen
l'álft. ár hjer á íslandi til þess að
gera upp þrotabú „MiljÓnafjelags-
ins“, fyrir hönd Nafionalbankens,
Handelsbankens og Privaibankens.
Siðan hefir hann oft komið hing-
að og á sæti í ráðgjafarnefndinni.
í samtali sem „Börsen“ átti við
hann í tilefni af 25 ára afmælinu,
sagði Henriksen meðal annars á
þessa leið: „Seinasta mannsaldur-
inn hefir orðið stórkosfleg breyt-
ing á samgöngum og verslunar-
málum íslands. -— En verslun milli
fslands og Danmerkur hefir því
miður ekki farið éins fram. Fyrir
25—30 árum var verslun íslend-
inga aðallega við Danmörk. en mi
fer meginþorri hinna islensku við-
skifta fram hjá Danmörk, og út
flutningur frá. Danmörk til tslands
fer stöðugt minkandi“.
50 ár voru nú um áramótin
síðan annað danskt firma, sem
mikil viðskifti hefir haft við fs-
kndinga, Chr. Nielsen, var stofn-
að, Forstjóri þejss og eigandi
Bjarne Nielsen konsúlt hefir í t>;
éfni f því gefið út minningarrt-
Þar segir hann hið sama Her-
riksen, að viðskiftin við íslaiia
fari liraðminkandi og kénnir hann
um það skipaferðum Bergenska,
en þó aðallega siglingum Eim-
skipafjelagsins, seni sje, heint til
Lafna í öðrnm löndpm en Dan-
mörk.
Bílaárekstur varð í fyrrinótt á
gatnamótum Barónstígs og Freyju
götu. Voru það bifreiðarnar RE.
438 og RE. 1022. Skemdir urðu
töluverðar á bá.ðum vögnunum.
Lokafundur í Vatnsveitufjelagi
Skildinganesskauptúns verður bald
/nn laugardaginn 19. þ. m. í skrif-
stofu h.f. Shell I Skildinganesi.
Þar verður lagður fram lokareikn-
ir.gur fjelagsins, eimfremur tiílaga
r.m að slíta fjelaginu og hvernig
ráðstafa skuli eignum þess. Fjelag
ietta var stofnað méðan Skild-
inganes var sjerstakt kanptún, en
síðan það var innlimað í Reýkja-
vík, sjer vatnsveita bæjarins íbú-
unum þar fyrir vatni, og um leið
var lokið hlutverki fjelagsins.
Háskólafyrirlestrar á frönskn.
Ungfrú Petibon byrjar aftur há-
skólafyrirlestra sína fyrir almenn-
ing annað kvöld (föstudag) kl. 8
stundvíslega. Fyrirlestrarnir verða
eftir þetta í háskólanum, en ekki
: Kaupþingssalnum, eins og fyrir
jól. Efni næsta fyrirlesturs er „le
Misanthrope", eftír Moliere.
Talsambandið við útlönd. Danska
talstöðin, sem á að vinna í sam-
bandi við íslensku talstöðina, er
nú langt komin. Senditækjunum
er komið fyrir í Skamlebæk út-
varpsstöð, en móttökutækjunum í
Lyngby. Senditækin ern smíðuð í
Danmörk, en enskt Marconi-firma
hefir selt móttökutækin.
N autgrip aræktar- og mjólkur-
sölufjelag Reykjavíkur helt fund
í gær, aðallega til þess að ræða
mjólkursölumálið. Framhaldsfund-
ur verður kl. 2 e. h. í dag í Varð-
arhúsinu, til þéss að ræða um
gerilsneyðingu mjólkur. Fundur-
inn í gær kaus JEinar ólafsson
bónda í Lækjarhvammi til þess
fyrir f jelagsins hönd að taka sæti
í nefnd, sem vinna á að undirbún-
ingi mjólkursamsölu búanna, en
mjólkurlögin ráðgera að búin taki
samsöluna í hendur í vor.
Mjólkurmálið. Fund heldnr
Nautgriparæktar og mjólkursölu-
fjelag Reykvíkinga í dag kl: 2 í
Varðarhúsinu. Verður þar rætt um
kostnað við gerilsneyðing mjólk-
ur.
Vjelstjóraskólinn heldur aðal-
dansleik sinn í Iðnó á morgun og
h.efst hann kl. 9.
Línuveiðarinn Geysir frá Bíldu
dal kom hingað í gær. Hefir ekip-
if undanfarið verið a.ð veiðum og
mun fara með aflann til Englands.
Sjúkrahúsanefnd. Ríkisstjórnin
hefir skjpað eftirtalda menn í
siúkrahusnefnd: Vilmund Jónsson
landlækni (formann), Aðalstein
Kristinssön forstjóra, Magrnis
Pjetursson bæjarlækni, Guðgeir
J ónsson bókbindara og Þórð Eyj-
ólfssön prófessor. ÁTefnd þéssi
héfir með höndum yfirst jórn
sjúkrahúsa ríki.sins.
Útvarpið:
Fimtudagúr 10. janúar.
10,00 Veðurfregnir.
12.10 Hádegisútvarp.
12,45 Enskukensla.
15,00 Veðurfregnir.
19,00 Tónleikar.
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Lesin dagskrá næstu viku.
Grammófónn : Grieg: Fiðlusón-
atn i C-moll.
20,00 Klukkusláttur.
Frjettir.
20,30 Erindi: Frá útlöndum (Vil-
hjálmur Þ. Gíslason).
21,00 Tóiileikar : a.) Útvarpshljoin-
sveitin ; b) Grámmófónn: Söng-
lög; e) Danslög.
Sykri stolið
til að brugga landa.
Aðfaránött 11. désember var
þrötist inn í þrjár nýienduvöru-
verslanif í Mjöndalen í Noregi og
stolið þaðan alls úm 200 kg. af
svkri.
Það vár talið víst, áð innbrots-
þjÖfarnii" hefðí vérið hrúggarar,
sém vantaði sykur ’til framleiðsl-
minar.
Mikil útsala
byrjar í dag
í Versluninni Snót, Vesturgötu 17.
✓
Þar verða ýmsar vörur seldar um og undir hálfvirði.
Svo sem: Barnakápur og annar barnafatnaður, prjóna-
treyjur, peysur og fleira.
Afsláttur af öllum öðrum vörum verslunarinnar.
Ekkert lánað heim og engu skift.
Verslunin Snót, Vesturgötu 17.
Það er gott, og það er hollt,
að drekka bolla áð ofajigreindum súkkulaðiteg-
undum, sem búnar eru til úr kraftmiklum cacao-
baunum, og drylckurinn því mjög styrkjandi og
nærandi.
Þessar súkkulaðitegimdir
eru bezt þekktar og mest notaðar nm land allt
enda er verð og gæði sett við allra hæfi.
Munið,*það bezta er aldrei o! gott.
K)óla og smokingefni
mjög vönduð.
Alt tillegg og vinna 1. fl.
Sanngjarnt verð.
G. Bfarnason & Ffeldsted.
Appeliínur.
Með e.s. Katla, sem kemur hingað ca. 14. þ. m.
fáum við appelsínur: 150, 300, 360 og 504 stk.
Verðið er sjerstaklega lágt.
Eggert Kristjánsson & Co.
Bllreiðar til sölii.
BilfeiðastOð SfeiiEðírs.